Dagur - 04.12.1987, Page 22
22 - DAGUR - 4. desember 1987
Seljum bæði nýja og sólaða
hjólbarða,
af öllum gerðum
Gott verð
Norðlensk gæði
Norðlenskt fyrírtæki
m Gúmmívinnslan hf.
Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776
Kvenfélagið Aldan - Voröld
heldur sínn árlega
köku- og munabasar
í Freyvangi sunnudaginn 6. desember kl. 3.00 eh.
* Kaffisala. +
Nefndin.
Niðursoðnir ávextir
á hreint ótrúlegu verði
Nýtt og endurbætt hitastillt blöndunar-
tæki frá Damixa.
Ef þú átt nýja hitastillta blöndunartækiö
frá Damixa og „Unispray" úðara áttu
tilhlökkunarefni á hverjum degi.
Steypibaöið veitir ávallt hvíld og vel-
liöan þegar vatnshitinn er jafn og
þægilegur, og ekki er hætta á heitum
eöa köldum gusum. Þvi Damixa hita-
stillirinn sér um aö halda vatninu
á þeim hita sem þér hentar.
Damixa hitastillir:
Háþréuö tækni.
Lág bilanatíðni.
Innbyggö brunavernd við 38°C.
„Unispray"
sturtusamstæðan er:
Sturtustöng,
Barki,
Úðari með þrem
mismunandi
úðunarhausum:
Aðalúðari,
Nuddúðari,
Burstaúðari.
JólaUlboð
B% afsláttur
Sölumaður frá Damixa verður staddur í verslun okkar
útibúi KEA Dalvík byggingavörudeild,
föstudaginn 4. desember frá kl. 2-6 eh. og
byggingavörudeild KEA Glerárgötu 36,
laugardaginn 5. desember frá kl. 10-16.
Nú geta allir farið í gott
bað fyrir Jólin!
★ Tilvalin jólagjöf. ★
Sturtuslá, barki og úðari í fallegri gjafapakkningu á góðu verði.
Litir: Króm, grátt og hvítt.
Tilboðið stendur meðan birgðir endast.
Byggingavörur
Glerárgötu 36 • Sími 96-21400
Dalvík • Byggingavörudeild • Sími 61200
——
H
■HHnnn
SéHI
Krakus jarðarber .
Gold Reef ferskjur
Gold Reef ferskjur
Gold Reef perur ...
Gold Reef perur ...
Gold Reef cocktail
Gold Reef cocktail
Matee ananas sn.
Matee ananas bit.
Matee ananas sn.
Matee ananas bit.
... 1/i kr. 98,00
... 1/i kr. 75,00
... 1/2 kr. 44,00
... 1/i kr. 85,00
... 1/2 kr. 48,00
... 1/i kr. 89,00
... 1/2 kr. 59,00
20 oz. kr. 49,00
20 oz. kr 44,00
15 oz. kr. 44,00
15 oz. kr. 39,00
★ Verið velkomin ★
HAGKAUP
Akureyri
BASAR
Hinn árlegi vinsæli basar Styrktarfélags van-
gefinna verður í Húsi aldraðra laugardaginn
5. desember kl. 14.00.
Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið
byggingu sundlaugar við Sólborg.
Tekið á móti kökum og munum kl. 11.00 til 13.00.
Basarnefndin.
í reikningsskilum og bókhaldi
er okkar sterka hlið.
Höfum umboð fyrir
Fjárhags-, viðskipta-, sölu- og lagerbókhald,
verktilboðakerfi og fl.
-iUGI launabókhald.
hugbúnað.
jgnes launauppgjör sjómanna.
Og einnig flestar tegundir tölvubúnaðar.
REKSTRARRÁÐGJÖF
FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - simi 25455