Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 15. júní 1988
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
15. júní
17.05 Glatt á hjalla.
(Stand Up and Cheer.)
íburðarmikil kvikmynd sem gerð
var á kreppuárunum í Bandaríkj-
unum til þess að létta mönnum
lífið.
Aðalhlutverk: Shirley Temple,
John Boles, Warner Baxter og
Madge Evans.
18.20 Köngullóarmaðurinn.
(Spiderman.)
18.45 Kata og Allí.
(Kate & Allie.)
Gamanmyndaflokkur um tvær
fráskildar konur og einstæðar
mæður í New York sem sameina
heimili sín og deila með sér sorg-
um og gleði.
Aðalhlutverk: Susan Saint James
og Jane Curtin.
19.19 19:19.
20.30 Pilsaþytur.
(Legwork.)
Spennumyndaflokkur. Claire er
ung og falleg stúlka sem vinnur
fyrir sér sem einkaspæjari í New
York og hikar ekki við að leggja
líf sitt í hættu fyrir viðskiptavin-
ina.
Aðalhlutverk: Margaret Colin.
21.20 Mannslíkaminn.
(Living Body.)
Vandaðir fræðsluþættir með
einstakri smásjármyndatöku af
líkama mannsins.
21.45 Á heimsenda.
(Last Place on Earth.)
Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum
um ferðir landkönnuðanna
Amundsen og Scott sem báðir
vildu verða fyrstir til þess að
komast á Suðurpóhnn.
2. hluti.
22.40 Leyndardómar og ráðgátur.
23.05 Tíska og hönnun.
(Fashion and Design.)
23.35 Upp á nýtt.
(Starting Over.)
Gamanmynd um mann sem leit-
ar huggunar hjá sérstæðri
kennslukonu eftir að eiginkona
hans yfirgefur hann.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jill
Clayburgh og Candice Bergen.
01.25 Dagskrárlok.
Helgi Rúnar Óskarsson sér m.a. um þátt á Stjörnunni á 17.
júní kl. 13.00.
11.50 Daffi og undraeyjan hans.
Teiknimynd.
13.05 Tónaflóð.
(Sound of Music.)
Sígild söngvamynd um Trapp-
fjölskylduna og barnfóstru
þeirra sem flúðu frá Austurríki
þegar seinni heimsstyrjöldin
skall á. Ein vinsælasta og best
sótta mynd allra tíma.
Aðalhlutverk: Julie Andrews og
Christopher Plummer.
15.50 Brúðkaup.
(A Wedding.)
Ljósmyndafyrirsætan og
leikkonan Lauren Hutton leikur
tilfinningasama blaðakonu sem
fylgist með yfirborðskenndu
brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu.
17.50 Silfurhaukarnir.
Teiknimynd.
18.15 Listapopparar.
19.19 19.19.
20.30 Alfred Hitchcock.
Nýjar, stuttar sakamálamyndir
sem gerðar eru í anda þessa
meistara hrollvekjunnar.
21.00 í sumarskapi.
Með Fjallkonunni.
21.50 Eldrautt einræði.#
(The Red Monarch.)
Myndin Eldrautt einræði er gam-
anmynd, en gamanið er grátt því
viðfangsefnið tengist hinu ógn-
vekjandi Stalínstímabili í Sovét-
ríkjunum. Hún segir frá hinu
furðulega tvíeyki Stalín og Bería,
yfirmanni KGB.
23.35 Fráskilin.#
(Separate Tables.)
Hér er á ferð leikrit sem byggt er
upp af tveimur sjálfstæðum
þáttum. Baksviðið er sóðalegt
hótel sem ætlað er fyrir lang-
dvalargesti í Boumemouth Eng-
landi árið 1954.
01.15 Bölvun bleika pardusins.
(The Curse of the Pink Panther.)
03.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
LAUGARDAGUR
18. júní.
9.00 Með Körtu.
10.30 Kattanórusveiflubandið.
11.10 Henderson krakkarnir.
12.00 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Journal)
Endursýndur þáttur frá síðastl.
fimmtudegi þar sem þekktir
sérfræðingar fjalla um það
helsta í alþjóða efnahagsmálum
á hverjum tíma.
12.30 Morðgáta.
(Murder she wrote.)
13.20 Hlé.
13.45 Laugardagsfár.
14.40 Grái fiðringurinn.
(The Seven Year Itch.)
Gamanmynd um grasekkju-
gmna Harry um að hafa tekið við
stórri fjárfúlgu af hinum látna.
Aðalhlutverk: David Hemmings,
David Soul og Mike Preston.
23.30 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
Nýir þættir úr viðskipta- og efna-
hagslífinu.
23.55 Vinstúlkur.
(Girl Friends.)
Tvær vinkonur deila íbúð á Man-
hattan. Önnur vinnur fyrir sér
sem ljósmyndari en hin hittir
draumaprinsinn og stofnar með
honum heimili.
Aðalhlutverk: Melanie Meyron,
Eli Wallach, Adam Cohen og
Anita Skinner.
01.20 Kristilega krambúðin.#
(Christian Licorice Store.)
Myndin fjallar um þær hættur er
bíða þeirra sem ná á toppinn.
Franklin er myndarlegur tennis-
leikari sem nær miklum frama í
sinni íþrótt en lætur ginnast af
glaumi og glæsileik stjarnanna í
Hollywood.
Aðalhlutverk: Beau Bridges og
Maud Adams.
02.50 Dagskrárlok.
Derrick á sér dyggan hóp aðdáenda.
mann sem hittir draumadísina
sína, gallinn er bara sá að hann
er ekki draumaprinsinn hennar.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe
og Tom Ewell.
16.20 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
17.15 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.15 Ruglukollar.
(Marblehead Manor.)
20.45 Hunter.
21.35 Samningar og rómantík.#
(Just Tell Me What You Want.)
Myndin segir frá Max, miðaldra
manni, sem hefur brotist áfram
af eigin rammleik. Max er óvenju
margslunginn persónuleiki
hvort sem er í viðskipta- eða
einkalífi.
Aðalhlutverk: Ali MacGraw,
Alan King og Myrna Loy.
23.25 Dómarinn.
(Night Court)
23.50 Endurfundir Jekyll og
Hyde.
(Jekyll and Hyde Together
Again.)
Þessi gamansama mynd gerist á
FIMMTUDAGUR
16. júní
16.40 Líf og fjör.
(High Time.)
Létt gamanmynd um mann á
fimmtugsaldri sem sest á skóla-
bekk með unglingum.
Aðalhlutverk: Bing Crosby,
Tuesday Weld og Fabian.
18.20 Furðuverurnar.
(Die Tintenfische.)
18.45 Dægradvöl.
(ABC’s World Sportsman)
19.19 19.19.
20.30 Svaraðu strax.
21.05 Á heimaslóðum.
Vaglaskógur og Illugastaðir.
Umsjón: Helga Jóna Sveinsdótt-
ir og Sigríður Pálsdóttir.
21.55 Sakamál í Hong Kong.#
(China Hand.)
Kaupsýslumaðurinn og leynilög-
reglumaðurinn Harry Petroes
rannsakar dularfullan dauða vin-
ar síns og fyrrum yfirmanns lög-
reglunnar í Hong Kong. Rann-
sóknin reynist flókin og um leið
lífshættuleg því kínversk glæpa-
samtök og kínverska lögreglan
FÖSTUDAGUR
17. júní
09.00 Morgunstund.
Stuttar myndir með íslensku tali
fyrir yngstu áhorfenduma.
Blómasögur, Pimpa, Emma litla,
Yakari, Kátur og hjólakrílin.
09.40 Ævintýri H.C. Andersen.
Eldfærin.
Teiknimynd með íslensku tali.
10.25 Þvottabirnir á skautasvelli.
Teiknimynd með íslensku tali.
10.50 Litli folinn og félagar.
(My Little Pony and Friends.)
Teiknimynd með íslensku tali.
11.15 Lakkrísnornin.
(Hexe Lakritze)
Teiknimynd með íslensku tali
um litla norn sem elskar lakkrís.
11.30 Selurinn Snorri.
Teiknimynd með íslensku tali.
11.40 Rasmus Klumpur.
Teiknimynd með íslensku tali.
Páll Magnússon og félagar sjá um 19:19 alla daga vikunnar.
sjúkrahúsi þar sem áhersla er
lögð á líffæraflutning. Það hefur
á að skipa öllum dýmstu og
bestu tækjum sem þörf er á þeg-
ar forða á sjúklingum frá bráðum
bana. En til að standa straum af
kostnaði vegna tækjanna verða
þau að vera í stöðugri notkun,
sem er „tryggt" með stöðugum
straumi sjúklinga í lífshættu ...
Aðalhlutverk: Mark Blankfeld,
Bess Armstrong og Krista
Errickson.
Ekki við hæfi barna.
01.15 Blóðhiti.
(Body Heat)
Mögnuð spennumynd um konu
sem áformar að ráða eiginmann
sinn af dögum með aðstoð elsk-
huga síns.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Kathleen Turner og Richard
Crenna.
Ekki við hæfi barna.
03.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
19. júní
9.00 Chan-fjölskyldan.
9.20 Kærleiksbirnirnir.
9.40 Funi.
10.00 Tóti töframaður.
10.30 Drekar og dýflissur.
10.55 Albert feiti.
11.15 Sígildar sögur.
ívar hljújám.
12.00 Klementína.
12.30 Á fleygiferð.
(Exciting World of Speed and
Beauty).
12.55 Sunnudagssteikin.
13.10 Kleópatra.
(Cleopatra.)
17.20 Fjölskyldusögur.
(After School Special.)
18.15 Golf.
19.19 19.19.
20.15 Hooperman.
20.45 Á nýjum slóðum.
(Aaron's Way.)
21.35 Votviðrasöm nótt.#
(A Night Full of Rain.)
Myndin segir frá nótt í lífi í
sundurlyndra hjóna sem búsett
eru í Róm. Hann er ítalskur
blaðamaður, hún bandarísk og
frjálslynd og starfar sem ljós-
myndari. Ólíkur uppruni þeirra
og viðhorf til lífsins verður
uppspretta mikillar misklíðar í
hjónabandinu þar til þar að
kemur að uppgjör verður óum-
flýjanlegt.
Aðalhlutverk: Giancarlo Giann-
ini og Candice Bergen.
23.15 Aspel.
Lokaþáttur.
23.55 Eltingaleikur.
(Seven Ups.)
Ekki við hæfi barna.
01.40 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
15. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barnanna.
Meðal efnis er saga eftir Magn-
eu frá Kleifum, „Sæll, Maggi
minn".
9.20 Morgunleikfimi.
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Aust-
urlandi.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fjögur skáld 19. aldar.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar
himnaríkis" eftir A. J. Cronin.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið á Suður-
landi.
17.00 Fréttir.