Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 11
I 15. júní 1988 - DAGUR - 11 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. 20.00 Kvöldstund barnanna. 20.15 Nútimatónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. 21.30 Vestan af fjörðum. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 16. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpóstur - Frá Norður- landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhijómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fróttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? 16.00 Fréttir. ^ 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suður- landi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna. 20.15 Tónlistarkvöld Rikisút- varpsins. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Forsetakosningar. 23.10 Tónlist eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 17. júní 7.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 íslensk ættjarðarlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Alþingishátíðarkantata 1930. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.40 Frá þjóðhátið í Reykjavík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Bessastaðir - Frá kóngsins befalingsmanni til forseta íslands. 14.30 „Skært lúðrar hljóma." 15.10 Þannig var það þá. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suður- landi. 17.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur íslenska tónlist. 18.00 Nútímaljóð - Um hvað eru skáldin að yrkja? Þáttur í umsjá Þrastar Ásmunds- sonar. (Frá Akureyri.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Útvarpið er komið. 20.00 Kvöldstund barnanna. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Stjörnur Ingimars Eydal. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti þjóðhá- tíðardags. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 18. júni 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónlist. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Heimilishjálpin" eftir Þorstein Marelsson. 17.30 Svita úr „Alladín" eftir Carl Nielsen. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina“ eftir Bryndísi Víglunds- dóttur. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Kvöldstund barnanna. 20.45 Af drekaslóðum. 21.30 Elisabet F. Eiríksdóttir og Kristinn Sigmundsson syngja. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. 23.15 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 19. júní 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Forsetakosningar 25. júní nk. ganga (slendingar aö kjörborðinu í fjórða sinn til að velja sér forseta. Aðstæð- urnar eru nokkuð sérstakar að þessu sinni því að í framboði er í fyrsta sinn forseti í emb- ætti. Af þessu tilefni verður þátturinn „Forseta- kosningar" á dagskrá Rásar 1 á fimmtudags- kvöld kl. 22.20. Fréttamennirnir Broddi Broddason og Óðinn Jónsson rifja upp um hvað var kosið í forsetakosningunum 1952, 1968 og 1980, og seiða raddir forseta, fram- bjóðenda og stuðningsmanna fram úr segul- bandasafni Útvarpsins. Þess má geta að ávörpum frambjóðenda kvöldið fyrir kosningar verður útvarpað jafnframt því sem þeim verð- ur sjónvarpað. Svæðiiútvarp fyrir Akurayri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 15. júni 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 16. júní 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Bessastaðir -frá kóngsins befalingsmanni til forseta íslands Kl. 13.30 á þjóðhátíðardaginn verður á dagskrá Rásar 1 þátturinn „Bessastaðir - frá kóngsins befalingsmanni til forseta Islands'1. Umsjónarmaður er Guðjón Friðriksson. 1 þættinum er stiklað á stóru í sögu Bessastaða, allt frá því að Snorri Sturluson átti jörðina og til okkar daga. Rakin verður sex alda saga erlends valds á Bessastöð- um og sagt frá Bessastaðaskóla sem var starfandi 1804-1846. Þar voru við nám ýmsir ástmegir þjóðarinnar, svo sem Jónas Hallgríms- son, enda átti skólinn drjúgan þátt í endurreisn íslenskrar tungu. Einnig verður fjallað um þá sem áttu Bessastaði og bjuggu þar frá því að skólinn hætti og þangað til jörðin var lögð undir forsetaemb- ættið. Meðal þeirra má nefna Grím Thomsen og Skúla Thoroddsen. f þættinum verður húsakynnum staðarins lýst og einnig munu raddir allra forsetanna heyrast. Tónlist þáttarins tengist öll Bessastöðum á einn eða annan hátt, enda hefur fjöldi Ijóðskálda búið á Bessastöð- um og á Álftanesinu. Lesari með Guðjóni er María Sigurðardóttir. Stjörnur Ingimars Eydai Föstudaginn 17. júní kl. 23.00 verður á dagskrá Rásar 1 þáttur sem tekinn var upp á lokasýningu Hljómsveitar Ingimars Eydal á veitingahúsinu Broadway. I þættinum er rakinn hljómsveitarferill Ingimars síðustu 25 árin, eða frá þvl að fyrsta hljómsveit hans var stofnuð undir nafninu „Hljóm- sveit Ingimars Eydal“. Fram koma flestir hljóð- færaleikarar og söngvarar sem starfað hafa með hljómsveit Ingimars á þessum tíma. Kynnir á sýningunni er Gestur Einar Jónasson. MIÐVIKUDAGUR 15. júní 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. Umsjón: Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Skáld og heimsborgari. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina“ eftir Bryndísi Víglunds- dóttur. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Séra Bjarni Gissurarson í Þingmúla. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 17. júní Rás 2 Dagskrá Rásar 2 eftir hádegi 17. júní verður helg- uð þjóðhátíðardeginum. Leikin verður íslensk tónlist daglangt, en auk þess verður ýmislegt annað meðal efnis. Fylgst verður með hátíðarhöldum víða um land. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir minu höfði. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 16. júní 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.00 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 22.35 „Island" i aldarfjórðung. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FÖSTUDAGUR 17. júní 7.00 17. júní á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 17. júni á Rás 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 18. júní 08.00 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. - Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helg- ina. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 19. júní 09.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár í Gufunni. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. 22.07 Af fingrum fram. 01.00 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.