Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 14
14 — OAGUR - 15.-júní 1988 \I myndosögur dogs 1 ÁRLAND ANDRÉS ÖND HERSIR ©KFS/Distr. BULLS BJARGVÆTTIRNIR Hmm..bara Simpson og fáeinir aörir i borð....þetta ætti ekki að vera erfitt.... Selirnir leika sér í morgurisólinni óvitandi um þá miklu hættul sem steðjar að þeim....í formi þeirra versta óvinar...mannsins!![ 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ............... 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............ 214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasimar...............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 61347 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliöið................. 33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........41333 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð.................4 14 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð ............... 5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjú'krabíll ......... 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt.................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill....512 22 Læknavakt...................5 12 45 Heilsugæslan.............. 511 45 Siglufjörður Apótekið ................. 714 93 Slökkvistöð .............. 718 00 Lögregla.................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71166 Neyðarsimi............... 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss ........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 4327 Brunasimi.....................41 11 Lögreglustöðin................ 43 77 Hofsós Slökkvistöð ............... 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hölmavik Heilsugæslustöðin.............31 88 Slökkvistöð...................31 32 Lögregla......................-32 68 Sjúkrabill .................31 21 Læknavakt.....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan...................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla.................... 1364 Sjúkrabill ................. 1311 lieknavakt...................1329 Sjúkrahús................... 1329 13 48 Heilsugæslustöð..............1346 Lyfsala....................... 13 45 Sauöárkrókur Sauðárkróksapótek .......... 53 36 Slökkvistöð................... 55 50 Sjúkrahús .................. 52 70 Sjúkrabíll ................. 52 70 Læknavakt..................... 52 70 Lögregla...................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................... 46 74 4607 Lögregla...................... 47 87 Lyfjaverslun.................4717 Varmahlíö Heilsugæsla...................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 110 14. júní 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 43,890 44,010 Sterlingspund GBP 79,702 79,920 Kanadadollar CAD 36,039 36,137 Dönsk króna DKK 6,7003 6,7186 Norsk króna NOK 6,9650 6,9841 Sænsk króna SEK 7,3016 7,3216 Finnskt mark FIM 10,7271 10,7564 Franskur franki FRF 7,5455 7,5661 Belgískur franki BEC 1,2178 1,2211 Svissn. franki CHF 30,4464 30,5296 Holl. gyllini NLG 22,6792 22,7412 Vestur-þýskt mark DEM 25,4560 25,5256 itölsk Ifra ITL 0,03427 0,03436 Austurr. sch. ATS 3,6183 3,6282 Portug. escudo PTE 0,3114 0,3122 Spánskur peseti ESP 0,3853 0,3864 Japanskt yen JPY 0,35119 0,35215 írskt pund IEP 68,115 68,301 SDR þann 14.6. XDR 59,7971 59,9605 ECU - Evrópum. XEU 52,9138 53,0585 Belgískurfr. fin BEL 1,2129 1,2163 # Frábær vinnuaðstaða Eflaust muna margir eftir myndum sem birtust í dag- blöðum síðastliðinn vetur af starfsfólki Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar þar sem það sat kappklætt við vinnu sína. Meðal framkvæmda sem tald- ar eru óhjákvæmilegar við flugstöðina á þessu ári, er uppsetning svokallaðra hverfihurða í aðalinnganga hennar. Með þessu er stefnt að því að starfsmenn stöðv- arinnar geti unnið á skyrtunni næsta vetur. • Erfitt að neita Landssamtök hjartasjúklinga stóðu um síðustu helgi fyrir söfnun til styrktar þjálfunar- og endurhæfingarstöð fyrir sjúklinga með hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma. S&S heyrði af þvi hvernig sálfræð- inni var beitt með góðum árangri við sölu merkjanna. Nokkrir sölumenn stóðu fyrir utan útibú Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á meðan mest var að gera á föstudaginn. Það gat verið erfitt að neita að borga 200 krónur til styrktar góðu málefni en fara svo inn og kaupa áfengi fyrir einhverjar þúsundir króna. # Talað undir rós Annað dæmi um góða sölu- mennsku sást siðar um kvöldið á einu af öldurhúsum borgarinnar, kenndu við Gauk nokkurn á Stöng. Þegar komið var undir miðnætti og menn sjálfsagt orðnir mis- jafnlega edrú, gekk í salinn blómasölustúlka og bauð til sölu rauðar rósir snyrtilega pakkaðar inn í glæran plasthólk. „Má bjóða þér rós á 200 krónur?“ spurði hún og fjöldi karlmanna í rómantísk- um hugleiðingum sló til. Aldrei að vita nema það kæmi sér vel að geta afhent ein- hverri huggulegri dömu rós um leið og henni væri boðið upp í dans á gamla mátann. Þegar komið var í nærliggj- andi danshús mátti sjá ófáa herramenn með innpakkaðar rósir í jakkavasa, skyrtuermi eða bara aftan við bak. Nokkrir gáfu sig á tal við stúlkur eins og gengur og töl- uðu þá undir rós. BROS-Á-DAG Síðast þegar Kalli frændi kom í heimsókn týndum við 250 kall undan sessunum þegar hann var farinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.