Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 17
15. júní 1988 - DAGUR - 17 Jóhanna Bogadóttir sýnir á Siglufirði 17. júní kl. 15.00 mun Jóhanna Bogadóttir opna sýningu í Ráðhúsi Siglufjarðar. Á sýn- ingunni verða um 30 verk, bæði málverk og grafík, sem öll eru til sölu. Nýjustu mynd- irnar vann hún nú í vor á stóru verkstæði í San Francisco í boði Magnolia Editions. Þær eru unnar með blandaðri tækni eiginlega málverk og grafík. Verk eftir Jóhönnu hafa verið keypt af ýmsum þekktum lista- mönnum t.d. The museum of Modeon Art í New York, Atheneum ríkislistasafninu í Finnlandi o.fl. Hún hefur sýnt á ýmsum stöð- um víða um heim t.d. á Norður- löndum, í Póllandi, Bandaríkj- unum og Frakklandi. Einnig haft sýningar víða hér á landi t.d. tvisvar áður á Siglufirði. Sýningin verður opin frá ki. 15.00-21.00 til mánudagskvölds- ins 20. júní. Aðgangur er ókeypis. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 15. júní nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtu- manns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu um lausar stöður veiðieftirlitsmanna Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráða veiðieftir- litsmenn. Umsækjendur sem til greina koma þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hafa Ipkið prófi frá Stýrimannaskólanum, Tækni- skóla íslands (útgerðartækni) eða sambærilega menntun. 2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum. 3. Æskilegur aldur 30-50 ára. Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 25. júní nk. og skal þar greina aldur, menntun og fyrri störf. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. júní 1988. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna fyrir heimsóknir, skeyti, gjafir, blóm og annan hlýleik á áttræðisafmæli mínu 20. maí sl. Guð blessi ykkur. PÁLL GUNNARSSON. soluskra hjá Fasteigna- og ry skipasölu Norðurlands 2ja herb. íbúðir Viö Hrísalund 2. hæð ca. 54 fm. Viö Tjarnarlund á 2. og 4. hæð báöar ca. 48 fm. Viö Kjalarsfðu á 2. hæö 61 fm. 3ja herb. íbúðir Viö Skarðshlið m. svalainngangi rúml. 80 fm. Ástand gott. Viö Bjarmastíg ca. 70 fm rislbúð öll endurnýjuö - mjög góö. Viö Tjarnarlund á 3. hæö ca. 80 fm. Laus strax. Viö Keilusíðu á 1. hæö 87 fm. Laus eftir samkomulagi. Eldra húsnæði Við Hafnarstræti, hæð og hálf jarðhæö - hagstætt verð. Við Brekkugötu á 2. hæð í timb- urhúsi 4 herb. íbúð. Viö Gránufélagsgötu 3ja herb. íbúö laus hvenær sem er. Hag- stætt verð og kjör. Einbýlishús Viö Borgarsfðu hæö og ris 164 fm fokheldur bílskúr. Ekki alveg fuilgert. Skipti á raðhúsi 4ra-5 herb. koma til greina. Víð Hamragerði á einni hæð ca. 230 fm ásamt bflskúr. Eign í sérflokki. Mjög fallegur garður. Viö Hrafnagilsstræti - 222 fm ásamt bllskúr. Við Möðruvallastræti - ca. 220 fm mikið endurnýjaö. Gott hús á eftirsóttum staö. Við Þverholt á einni og hálfri hæð ca. 160 fm. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðir Viö Hrísalund á 3. hæð gengið inn af svölum. Viö Melasíðu á 4. hæö ástand mjög gott. Raðhús Við Einholt endaíbúð ca. 104 fm - ástand mjög gott. Við Furulund á tveimur hæöum 122 fm - 5 herb. Jarðbrú í Svarfaðardal. Á jöröinni er stórt ibúöarhús með tveimur íbúðum. Ennfremur peningshús. Unnt aö hafa hænsnarækt, svín, loðdýr og hesta. 6 km til Dalvíkur. Unnt aö taka seljanlega eign upp í kaupveröið. í smíðum við Steinahlíð átveim- ur hæðum með bílskúr - afhend- ast strax. í smfðum við Múlasíðu á einni hæö með bllskúr afhendast í sumar. Hæðir Við Höfðahlíð ca. 140 fm eign í mjög góðu standi laus í júlí. Við Ásveg 5 herb. 125 fm eign á. góöum staö. Dalsgerði Mjög gott 3ja herb. raðhús á jarðhæð 86 fm. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði Við Brekkugötu, Hafnarstræti, Óseyri, Laufásgötu. FASIÐGNA& (J skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl. Solustjóri, Pétur Jósetsson, er a skrilstotunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Full búð af vönim Lokað laugardaginn 18. júní m • • EYKTOBÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Þann 17. júní nk. kl. 14.30 ætlum við afkomendur Laufeyjar Jóhannesdóttur og Brynjólfs Sveinssonar frá Efstalandskoti að hittast að Bakka í Öxnadal. V Undirbúningsnefndin. J Þjóðarflokkurinn Ráðherrar ráðþrota ríkisstjornar segja, „RÓM BRENNUR" „LANDBÚNAÐARKERFIÐ ER GJALDÞR0TA“. Komiö og kynniö ykkur stefnu og tillögur Þjóðarflokksins til úrbóta. Ræðum málin á fundum /'; Skúlagarði 21. júní kl. 20.30. Frummælendur Pétur Valdimarsson og Árni Steinar Jó- hannsson. Kópaskeri 22. júní kl. 20.30. Frummælendur Pétur Valdimarsson, Árni Steinar Jóhanns- son og Siguröur Árnason. Hótel Reynihlíð 23. júní kl. 20.30. Frummælendur Pétur Valdimarsson og Árni Steinar Jó- hannsson. Sýnum samstöðu, skiptumst á skoðunum, við verðum sjálf að finna réttu leiðina. Stjórnin. 17. júní Hjá okkur færðu blöðrur litlar og stórar, fána, relIur, lúðra, blásur og fleira. Höfum allt á grillið og margt fleira Opið til kl. 23.30 ESJA Norðurgötu 8.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.