Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 15.06.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 15. júní 1988 Akureyringar athugið. Á til alveg úrvals ýsuflök frosin. Karfaflök frosin. Nýjar gellur. Saltaðar kinnar. Siginn fisk. Sendum heim ellil ífeyrisþegum og öryrkjum þeim að kostnaðarlausu. Erum á staðnum frá kl. 10-6. Lokað í hádeginu. Skutull. Óseyri 20, sími 26388. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, taþpavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Óska eftir bát til leigu í sumar. Uppl. i síma 96-73118 eftir kl. 8 á kvöldin. Bækur - Hestamenn. Höfum til sölu úrval af hesta- og ferðabókum. T.d.: Faxi, Horfnirgóð- hestar 1. og 2. bindi, Hestar og reið- menn, Járningar og hófhirða, Með reistan makka, Göngur og réttir, Stafnsættirnar, Veðreiða-Blesi, Einn á ferð og fleira. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið kl. 2-6. Sendum í póstkröfu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra i alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaieiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, sími 27640. Borgarbíó Miðvikud. 15. júní Kl. 9.00 og 11.00 The Principal Kl. 9.10 og 11.10 Can buy me love Til sölu er Daihatsu Charade, árg. ’79. Ekinn aðeins 105 þús. km. Mjög vel með farinn bíll. Skipti á dýrari bíl koma til greina.. Uppl. í síma 33184. Vil kaupa ónýta Land-Rover bila. Þurfa að vera á hjólum og helst dráttarhæfir. Upplýsingar í Dekkjahöllinni milli kl. 8 og 19, sími 23002. Til leigu eru tveir litlir sumarbú- staðir í fögru umhverfi. Silungsveiði í vatni fylgir. Uppl. í síma 95-4484. Húsnæði! 3ja-4ra herbergja íbúð á Brekkunni óskast í júlí. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í Heilsuhorninu í síma 21889. Fjórir reglusamir Verkmennta- skólanemar frá Dalvík óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. í símum 61303, 61390 og 61247 á kvöldin. íbúð óskast. Ungt barnlaust par óskar qftir að taka íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22773 á kvöldin. Gier og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Heytætia (minni gerð) óskast til kaups. Upplýsingar i síma 23346 eða 24016. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Flutningar. Er með hentugan bíl í alls kyns flutn- inga. Til dæmis: Hross, hey og annað. Get tekið einstaka búslóðir ef til fellur. Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils- hrepp og Saurbæjarhrepp fyrir bændur alla þriðjudaga og föstu- daga frá kl. 16.00. Sigurður Helgi, Lækjargötu 6, sími 26150. Garðsláttuvél. Til sölu garðsláttuvél með Briggs og Stratton vél. Er í góðu lagi, selst ódýrt. Einnig Kawasaki þríhjól, árg. ’84. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00 á daginn. Fatahreinsun til sölu! Til sölu er fatahreinsun með öllum tilheyrandi búnaði. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-61440. Til sölu 3ja gíra DBS karlmanns- reiðhjól. Ljósblátt. Nýtt og ónotað. Uppl. í síma 22732 eftir kl. 19.00. Rafha hitakútur 18 kw til sölu. Með neysluvatnsspíral. Selst á hálfvirði. Uppl. i síma 31324. Flökunarvél! Til sölu flökunarvél, Baader 188, ásamt hausara. Uppl. í símum 52154 og 52188. Veiðileyfi í Svartá i Bárðardal til sölu (í landi Stóru-Tungu). Stórskemmtileg silungsveiðiá. Verð pr. dag aðeins kr. 1.200.- Bílaleigan Örn, gegnt flugvelli, sími 24838. Til sölu eru veiðileyfi í Kverká á Langanesi. Uppl. í síma 96-81261. Varanleg - viðurkennd og ódýr aðferð. Fjarlægjum móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Nauðsynlegt er að móðan sé fjarlægð sem fyrst áður en útfellingar myndast og gler- ið eyðileggst. Veitum þjónustu á ÖLLU Norður- landi í sumar. Pantið tímanlega. Verktak hf. Simi 27364. Vantar reglusaman mann vanan sveitastörfum. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 95-4279. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabfll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Blómabúðin Laufás auglýsir \*jj StúdentagjafírjK i urvah. fgj Afskorin blóm og skreytingar. Opið 17. júní í Hafnar- stræti kl. 9-13. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250. Ungar kýr til sölu. Uppl. f síma 31277. Kanínur óskast keyptar. Upplýsingar gefa Siggi og Sigga í síma 31168 á kvöldin. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, að austan. Út júní mánuð verður 15% afsláttur af innimálningu, útimálningu og þakmálningu. Leigi út körfulyftu. Opið frá kl. 9-6, laugardaga 9-12. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, að austan. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartfmar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Heinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Herbergi til leigu í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 22573. svartar leðurtöskur. Munið gler í Bergvík. Opið & laugardaga frá _ kl. 10-12. [TEJ KOMPAN SKIPAGÖTU 2 ■ AKUREYRI SÍMI 96-2 59 17 lGIKF€LAG AKURGYRAR sími 96-24073 á *kinu 25. sýning fimmtud. 16. júní kl. 20.30. 26. sýning laugard. 18. júnf kl. 20.30. Allra allra síðustu sýningar Miðapantanir allan sólarhringinn Akureyrarkirkja verður opin frá 15. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Hið árlega gróðursetningarátak Bræðra- og kvenfélags Akureyrar- kirkju verður miðvikudaginn 15. júní nk. Allt áhugasamt fólk í Akureyrar- söfnuði velkomið. Mæting við Akureyrarkirkju kl. 20.00, stundvíslega. Nefndin. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Uavíðshús. Opið daglega 15. júní til 15. sept- ember kl. 15-17. Áttræð verður hinn 16. júní frú Hrund Skúlason, Winnipeg, Man., Canada. Hún er stödd á Akureyri og tekur á móti gestum hjá frænd- fólki sínu í Rauðumýri 7, Akureyri á milli kl. 13 og 19 á afmælisdaginn. Ferðafélag Akureyrar. 18. júní. Grímsey, flug- ferð. 19. júní. Vatnsnes Vatnsdalur. 25. júní. Jónsmessuferð (kvöldferð, grill). 2.-5. júlí. Vopnafjörður, Gunnólfs- víkurfjall, Langanes og Melrakka- slétta. 2. júlí. Náttfaravíkur. 9.-16. júlí. Suðurland, Vestmanna- eyjar og Þórsmörk (sumarleyfis- ferð). Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 13, sími 22720. Skrifstofan er opin kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. og

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.