Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 21. september 1988 SVAMPUR - SVAMPUR Rúmdýnur, allar stærðir, stífar og mjúkar. Púðar og puljur, allt eftir þínum óskum. Áklæði í úrvali. SVAMPUR OG BÓLSTRUN Austursíða 2 (Sjafnarhúsið) • Sími 25137. Trygging fyrir fjölskyldur. Ný, öðruvísi trygging frá Samvinnutryggingum: Einfaldlega einfcddari. Samvinnutryggingar hafa þróað hagkvæma heildartryggingu fyrir fjölskyldur og heimili, F-tryggingu. Slík trygging er nú sett á markað í fyrsta sinn hérlendis. Hugmyndin er afar einföld. I F-tryggingunni felst í fyrsta lagi, fastur ákveðinn KJARNI, - „pakki“ sem hentar öllum sem búa við venjulega heimÚishagi. Sú öygging nær til fjölskyldunnar allrar eins og hún er samsett á hverjum tíma. í öðru lagi getur þú bætt við öllum öðrum tryggingum sem þú þarft á að halda, því þarfir heimila eru oft mismunandi. Útskýrum þetta nánar: Kjaminn er fastákveðinn fiöldi nauðsynlegustu tiygginga, eins og að framangreinir. Þ.e. trygging á íbúðarhúsnæði, fylgihlutum þess og innbúi vegnatjóns af maigs konar völdum; t.d. vatns og gufti, eldsvoða (innbú), innbrots og þjófiiaðar, óveðurs, ýmis konar bilana, sprenginga o.m.fl. Ábyrgðartiygpng Veiði einhver hinna tiyggðu skaðabótaskyldur t.d. vegna vanrækslu eða mistaka, þá bætir tiyggingin slíkar kiöfiir. Ferðatiygging Vemdgegn kostnaði vegna slyss, sjúkdóms eða fráfalls sem veiða kann á ferðalagj sem varir ailt að 60 dögum. Undir þennan flokk fellur lflca faranguis- og ferðarofetrygging. Þá endurgreiðir slík tiygging andvirði feiðar, ef feiðamaður þarf að Iiggja helming feiðar eða lengur á sjúkrahúsi. Sysadyggmg Greiddir em dagpeningar og bætur vegna örorku, verði hinir tiyggðu fyrir slysi utan vinnu. Ennig dánarbætur. Eins og þú sérð felur F-tryggingin m.a. í sér gömlu húseigenda- tiygginguna og heimilisfiygginguna. Hún veitir vemd sem lögboðnar fiyggingar ná ekki til -en telja má skynsamlegt fyrir hveija fjölskyldu að hafa. Auk þess felur hún í sér fiyggingar sem breyttir tímar gera nauðsynlegar, eins og ferðafiyggjngu og slysafiyggingu. Fjölskyldur og heimilishagir em mismunandi og þarfir fólks því ólíkar hvað tryggingar varðar. Þess vegna getur þú bætt við KJARNANN þeim fiyggingum sem þér hentar. Á þær tiyggingar sem þú tekur, til viðbótar KJARNA er veittur 15% afsláttur. Lífhygging. Sjálfsagt finnst flestum rétt að bæta henni við. Rétt væri að velja tryggjngampphæðina í samráði við ráðgjafa okkar. Sjúkra- og siysatiyggingar. Hér gjldir það sama. Skynsamlegt gæti verið að athuga, hvort ástæða er til að hækka slysatiyggjngu og bæta sjúkratryggingum við, umfram það sem KJARNINN gerir ráð fyrir. Ábyrgðarttygging. Ýmsir þurfa að byggja sig gegn skaðabótakröfum sem falla á þá sem eigendur farartækja, tækja, dýra e.þ.h. önnurmál. Um fleiri atriði ber að hugsa. Margir eiga verðmætt myndasafn, frímerkjasafn, myndavélar, hesta o.s.frv. Þar gæti þuift að huga að sérstakrivemd. Þó að F-tiyggjngin nái ekíci til bifreiðatiyggingar þykir rétt að benda þér á að kaupir þú báðar tryggingamar hjá okkur, þ.e. F-tryggingu og bifreiðatryggingu, færðu 10% afslátt af heildariðjöldum F-tryggingar- innar en 15% ef bifreiðamar em tvær. 5AMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI681411 - Ódýrt - einfalt - öruggt Nvjar brýr í Kjarna- skógí í sumar voru byggðar brýr í Kjarnaskógi, en þær eru í tengsl- um við leiksvæðið. Brýrnar hann- aði Aðalsteinn Svanur en hann er húsasmiður. Ef að líkum lætur munu brýrnar verða vinsælar mjög. Á undanförnum árum hef- ur leiksvæðið verið byggt upp jafnt og þétt og þangað koma fjölmargir á degi hverjum. Nú er verið að vinna úr skoðanakönnun sem gerð var meðal gesta á úti- vistarsvæðinu, en þar var m.a. verið að leita eftir hvað það helst væri sem gestir vilja að gert verði á svæðinu. „Á tíu fingrum um heimmn“ - 24 létt píanólög Út er komin hjá íslenskri tón- verkamiðstöð, kennslubók í píanóleik, sem heitir Á tíu fingr- um um heiminn. Bókin hefur að geyma 24 létt píanólög, sem öll eru eftir Elías Davíðsson, skóla- stjóra Tónlistarskóla Ólafsvíkur. Bókinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hluti bókarinnar heitir Freknur. Þar gefur að líta tólf skemmtileg lög sem heita nöfn- um eins og Tréfótavalsinn, Skopparakringlurnar og Grýla og Leppalúði. Síðari hluti bókarinnar heitir, rétt eins og bókin sjálf, Á tíu fingrum um heiminn. Þá er nemandinn leiddur um víða veröld, fær að kynnast íslenskum húsgangi, indíánadansi, færeysk- um dansi og tyrkneskum pipar. Höfundur bókarinnar, Elías Davíðsson, leitast við að greiða úr flækjum lítilla putta, með því að taka sérstaklega fyrir erfið, tæknileg vandamál. Vandamálin þekkir Elías af eigin raun, en hann hefur starfað sem píanó- kennari í Reykjavík, Ólafsvík og í Basel í Sviss. í Basel eru raunar flest laganna samin, en þar var Elías jafnframt við nám í píanó- kennslu. Bókarkápu hannaði Erlingur Páll Ingvarsson og prentun ann- aðist ísafoldarprentsmiðja. Á tíu fingrum um heiminn fæst í íslenskri tónverkamiðstöð, ístóni og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Á landsbyggðinni er bókin til sölu í tónlistarskólum og fáeinum bókaverslunum. Bókin kostar á kynningarverði 591 kr. ÖU Tóbaksreykur mengar loftið og er hættulegur heilsunni. LANDLÆKNIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.