Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. september 1988 dagskrá fjölmiðla 21.25 Séstvallagata 20. (All at No 20) 21.50 Lagarefir. # (Legal Eagles.) Þau Robert Redford og Debra Winger fara með aðalhlutverkin í þessari margbrotnu, gaman- sömu spennumynd og glíma við svik, pretti og morð. Það var leikstjórinn Ivan Reitman sem valdi Robert í hlutverk harðjaxls- ins og aðstoðarsaksóknarans, sem dansar steppdans til að vinna bug á svefnleysi og Debru í hlutverki hygmyndaríka verj- andans, sem meðal annars kall- ar á hund í vitnaleiðslu. Eftir margra ára karp í dómsölunum standa þau dag einn frammi fyr- ir því að vera á sama máh þegar verja þarf mál léttgeggjaðrar listakonu, sem er leikin af Daryl Hannah. Parið eltist við sönn- unargögn og vitni í ljósaskiptun- um á Manhattan og komast skötuhjúin í tæri við hinn hríf- andi listamannaheim sem og undirheimalíf stórborgarinnar. Þessi frábæra mynd er góð blanda af hástemmdri gaman- semi og ærsla- og skrípalátum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. Ekki við hæfi yngri barna. 23.45 Saga rokksins. (The Story of Rock and Roll.) 00.10 Eftirförin. # (Trackdown) Unglingsstúlka hleypur á brott frá heimili sínu og fer til Los Angeles þar sem hún flækist í miður góðan félagsskap. Bróðir hennar hyggst hafa upp á henni og neytir alha bragða til þess. Hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Ann Archer, Erik Estrada og Cathy Lee Crosby. Ekki við hæfi barna. 01.50 Saga hermanns. (A Soldier’s Story.) Spennumynd sem fjallar á áhrifamikinn hátt um kynþátta- hatur meðal svertingja í Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar, Dennis Lips- comb og Art Evans. Ekki ætluð börnum. 03.30 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 25. september 08.00 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) Ný og vönduð teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.50 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 09.15 Alli og íkornarnir. 09.40 Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.05 Dvergurinn Davíð. (David the Grlome.) 10.30 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. 11.00 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur um ungl- inga í bandarískum gagnfræða- skóla. 11.30 Klementína. Teiknimynd. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.40 Útilíf í Aiaska. (Alaska Outdoors.) 14.05 Sjálfsvörn. (Survivors.) Gamanmynd um tvo menn sem verða vitni að glæp og eru hund- eltir af byssumanni þar til þeir snúa vöm í sókn. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin WiUiams og Jerry Ritchie. 15.45 Menning og listir. (James Galway & the Chiefta- ins.) 16.50 Frakkland á la carte. (France á la Carte.) 17.15 Smithsonian. (Smithsonian World.) 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. (The Return of Sherlock Holmes.) 21.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföng- um. 21.40 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. í þessum fyrsta þætti koma í heimsókn Matthildingamir þrír, þeir Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjám. 22.25 Á hjara róttvísinnar.# (Warlock) Lögreglustjóri nokkur kemur ásamt fylgdarmanni sínum til Warlock til að verja þorpið ágangi útlaga og væntir þess einnig að fá að ráða lögum og lofuro. Ekki em allir á eitt sáttir með þennan nýja vörð laganna og fær lögregluftilltrúi staðarins, útlagi er hefur horfið frá villu síns vegar, hvatningu frá þorps- búum til að flæma hann ásamt taugaveikluðum fylgdarsveini hans í burtu. Myndin er með vandaðri vestmm sem gerðir hafa verið og kafar dýpra í útkjálkalíf en flestir vestrar hingað til. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ric- hard Widmark, Anthony Quinn og Dorothy Malone. 00.20 Spenser. (Spenser for Hire.) Spennumynd um einkaspæjar- ann snjalla, Spenser, sem hér er á slóð hættulegra vopnasala sem einskis svífast. Aðalhlutverk: Robert Urich, Barbara Stock og Avery Brooks. Ekki við hæfi barna. 01.55 Dagskrárlok. # Tóknar fmmsýningu á Stöð 2. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUH 21. september 6.45 Veðuríregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit ld. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (9) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað. 10.00 Fréttir - Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var...“ Um þjóðtrú í íslenskum bók- menntum. 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu7“ eftir Vitu Anderson. (5) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristján frá Djupalæk, skáldið og maðurinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútimatónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnason- ar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Meðal striðsmanna Guðs. Fyrri hluti þáttar um ísrael í sögu og samtíð i tilefní af fjöru- tíu ára afmælis ísraelsríkis. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 22. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alis í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (10) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" - eftir Vitu Andersen. (6) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Betra er dreymt en ódreymt. Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru liðin frá Örlygsstaðabardaga. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis: Bók vUtunnar, „Sænginni yfir minni" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans - Vísna- skáldsögur. Fjórði þáttur af fimm um afþrey- ingarbókmenntir. 23.10 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 23. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi” eftir Lewis CarroU. (11) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og örlögin. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" - eftir Vitu Andersen. (7) 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. SvanhUdur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Ísafírði). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baraaútvarpið. Símatími Bamaútvarpsins um ÞITT áhugamál. íþróttir og sitthvað fleira. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og nátt- úruvemdarsamtaka segja frá starfi þeirra. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Atli Heimir Sveinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 24. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „Alis í Undralandi" eftir Lewis CarroU. (12) 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Pálmi Matthiasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leíkrit: „Lokaðar dyr" eftir Jean-Paul Sartre. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. (8) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austurlandsfjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá EgUsstöðum) 21.30 íslenskir einsöngvarar syngja atriði úr óperum. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 25. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki Uytur ritnmgarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnL 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar ■ Tónlist. 13.30 Eliot og eyðilandið. Dagskrá um skáldið T.S. Ehot og verk hans. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýri og kímnisögur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi. 17.00 Rússneska vetrarlistahátíð- in 1987. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálitið um ástina. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- ís" eftir Thor Vilhjámsson. (12) (12). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp fyrir Akurayrí og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 21. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 22. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. FÖSTUDAGUR 23. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. MIÐVIKUDAGUR 21. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirhti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirhti kl. 8.30. PistiU frá Ólympíuleikunum í Seul að loknu fréttayfirliti og leiðaralestri kl. 8.35. 9.03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar PáU Sveinsson. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar PáU Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 17.00 Tekið á rás. - Lýst leik íslendinga og Ung- verja í knattspymu á Laugardals- veUi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir raínu höfði. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. TónUst af ýmsu tagi í næturút- varpi tU morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur vinsældalisti Rásar 2 endur- tekinn frá sunnudegi. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 22. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirUti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 8.10 Ólympiuleikarnir í Seúl - Handknattleikur. Lýst leik íslendinga og Alsírbúa. 9.15 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.15 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar PáU Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. AtU Bjöm Bragason leUtur tón- Ust og fjaUar um heUsurækt. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. TónUst af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómaima. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Stöð 2 sunnudag 25. sept. kl. 10.05, Dvergurinn Davíð. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri). Stöð 2 sunnudag 25. sept. kl. 22.25, Á hjara réttvísinnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.