Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 17
21. september 1988 - DAGUR - 17 , Giaíír til Stærri- Árskógskirkju 1987 Minningargjafír: Til minningar um Svavar Guð- mundsson og aðra látna ættingja, frá G. Ben. sf. Litla-Árskógs- sandi 100.000 kr. Til miningar um Svavar Guð- mundsson frá eftirlifandi konu hans Kolbrúnu Hilmisdóttur og börnum þeirra 50.000 kr. Til minningar um Snorra Krist- jánsson frá Guðmundi Þorsteins- syni og frú 2.000 kr. Til minningar um Snorra Krist- jánsson frá eftirlifandi konu hans og börnum þeirra 50.000 kr. Til minningar um Sigfús Þor- Sími 25566 Opið alla virka daga W. 14.00-18.30. Gránufélagsgata: 4ra herb. Ibúð á 2. hæð. Laus strax. Hentug fyrir skólafóik. 'Gerðahverfi I: Glæsilegt elnbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samt. ca. 230 fm. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Samt. 256 fm. Unnt er að taka litla fbúð i skiptum. 3ja herb. íbúðir: Við Bjarmastig. Ný uppgerð rlsfbúð. Við Hjallalund og Tjarnarlund. Báðar á 3. hæð. Lausar strax. Furulundur: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum 122 fm. Ástand gott. Hagstæð áhvílandi lán. Laust I október. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Falleg eign á fög- um stað. F&STÐGNA8 M SKVftSALASðZ Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jóselsson, er á skrilstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Vantar blaðbera frá 1. október Eyrarlandsveg, n.hl. Hrafnagilsstræti, Laugagötu, Möðruvallastræti, Skólastíg Barðstún, 5pítalaveg í Arnarsíðu, Keilusíðu, Vestursíðu, Kjalarsíðu, Húpasíðu steinsson og Þóru Sigfúsdóttur frá Syðra-Kálfsskinni frá systkyn- unum Iðunni, Báru og Braga, Syðra-Kálfsskinni 10.000 kr. Til minningar um Sigurlínu Sigurðardóttur frá Mólandi Hauganesi, sem orðið hefði 100 ára 13. júlí 1987, frá eftirlifandi manni hennar Jóhanni Guð- mundssyni, börnum þeirra og fóstursyni 30.000 kr. Til minningar um Kjartan Valdimarsson Setbergi frá eftir- lifandi konu hans Birnu Jóhanns- dóttur og börnum þeirra 40.000 Minningargjafir samtals 282.000 kr. Þá lét útgerðarfélagið Níels Jónsson sf. á Hauganesi setja upp og gaf kirkjunni mjög vandaða flóðlýsingu, sem lýsir kirkjuna alla utan, til minningar um hjón- in frá Garði, Helgu Jónsdóttur og Gunnar Níelsson. Gjafír í tilefni 60 ára afmælis kirkjunnar: Trausti sf. Hauganesi 50.000 kr. Anna Baldvinsdóttir Stóru-Há- mundarstöðum 5.000 kr. Ingi- björg Einarsdóttir frá Engihlíð 5.000 kr. Söfnuður Hríseyjar- kirkju 10.000 kr. Heimilisfólkið á Brimnesi 5.000 kr. Brynhildur Jónsdóttir frá Kálfsskinni 5.000 kr. Sveinn Jónsson og Ása Marinósdóttir 5.000 kr. Anna G. Sigurðardóttir og Bjarni Hjalta- son 5.000 kr. Reynir G. Hjalta- son Sandgerði 1.300 kr. Jónína Helgadóttir Hóli 1.000 kr. Lions- klúbburinn Hrærekur vegna úti- ljóss og raflagna 33.019 kr. Eftir- lifandi meðlimir þrastakvinntets- ins, Kristján Þorvaldsson, Sigurður Traustason og Kári Kárason 4.893 kr. Frá ónefndum samtals 13.945 kr. Frá eftirtöld- um börnum á Hauganesi: Guð- ríði Björgvinsdóttur, Berglindi Ósk Óðinsdóttur, Ingibjörgu Huldu Ragnarsdóttur, Berglindi Rut Antonsdóttur, Petru Antonsdóttur og Evu Elvarsdótt- ur. Ágóði af tombólum 1.950 kr. Sigurpáll og Halldóra Mólandi 5.000 kr. Sigurður og Helga Stærri-Árskógi 10.000 kr. Konráð og Soffía Sólvöllum og Sólrún hf. 25.000 kr. Auðbjörg sf. Hauga- nesi 35.000 kr. Gjafir í tilefni 60 ára afmælis kirkjunnar eru samtals 221.107 Á Þorláksdag afhenti kirkju- kórinn kirkjunni að gjöf ljósa- kross í kirkjuna, gerðan af hag- leikskonunni Soffíu Sigurðar- dóttur á Sólvöllum. Framhlið krossins er lögð þynnum úr íslenskum steinum, sóttum í Dyrfjöll. Fagur gripur sem mun prýða kirkjuna á komandi árum. Áheit á Stærri-Árskógskirkju 1987: Frá Þórhildi Frímannsdóttur 2.000 kr. Rósu Stefánsdóttur 5.000 kr. Dagnýju Kjartansdótt- ur, tvö áheit, 2.000 kr. Birnu Jóhannsdóttur 2.000 kr. Hafdísi Halldórsdóttur, tvö áheit, 3.000 kr. Sæunni Jóhannsdóttur, tvö áheit, 5.000 kr. Guðmundi Benidiktssyni 10.000 kr. Önnu Lilju Stefánsdóttur og Dagbjarti Hanssyni 5.000 kr. Björgvin Kjartanssyni 6.000 kr. Kristínu og Sveinbirni 3.000 kr. Óðni Valdimarssyni 2.000 kr. Ónefnd- um 2.000 kr. Kristínu Jak- obsdóttur 5.000 kr. Áheit samtals 52.000 kr. Minningargjafir samtals 282.000 kr. Aðrar gjafir samtals 221.107 kr. Samtals 555.107 kr. Fyrir allar þessar góðu gjafir, og þann hug til kirkjunnar sem að baki liggur, færir sóknarnefnd ykkur bestu þakkir og óskar ykk- ur gæfu á nýju ári. Sóknarnefnd. Gjafír og áheit til Stærri-Árskógs- kirkju 1986: Minningargjöf um hjónin Frey- gerði Guðbrandsdóttur og Gunn- laug Sigurðsson frá Brattavöll- um, frá börnum og tengdabörn- um 20.000 kr. Aðrar gjafir: Heiðrún Litla- Árskógssandi 10.000 kr. Litla- Árskógsbræður 15.000 kr. Lionskl. Hrærekur 25.000 kr. Kvenfélagið Hvöt 50.000 kr. Bjarni Hjaltason og frú 2.000 kr. Auðbjörg sf. Hauganesi 10.000 kr. Hulda Vigfúsdóttir 5.000 kr. Edda og Sigfús 5.000 kr. Gjafir samtais 142.000 kr. Áheit: Helga Jensdóttir 1.000 kr. Ingi Steinn Jónsson 1.500 kr. Bjarni Hjaltason og frú 1.000 kr. Björgvin Kjartansson 2.000 kr. Hildur og Gylfi 20.000 kr. Rósa Jóhannsdóttir 1.000 kr. Kristín og Sveinbjörn 2.000 kr. Kristín Jakobsdóttir 3.000 kr. Áheit samtals 31.500 kr. Gjafir og áheit samtals 173.500 Gefnir munir: Rauð stóla, gef- in af kvenfélaginu Hvöt og kassi undir mold ásamt reku, til nota við jarðarfarir, gefið af Sigurðir Stefánssyni og Helgu Jensdóttir Stærri-Árskógi. Fyrir hönd kirkjunnar færir sóknarnefnd gefendum alúðar þakkir. Nýtt - Nýtt - Nýtt Úlpur 4 gerðir. Mjög gott verð. Peysur Joggingpeysur Rúllukragabolir Skyrtur Glansgallar Síð brjóstahöld í stórum stærðum Ódýr undirfatnaður. vVerslumii Flan Ifflog n Sunnuhlíð 12, sfmi 22484. r / ENGIN HUS AN HITA sturtuklefar mm DRAUPNISGÖTU 2 SÍMI (96)22360 Verslið vib HREINLÆTISTÆKI fagmann. STURTUKLEFAR 0G HURDIR BLÚNDUNARTÆKI AKUREYRI ALLT EFNI TIL PÍPULAGNA JAFNAN FYRIRLIGGJANDI AMOR 22. september Tískufatnaöur fyrír dömur og herra Buxur Peysur Stakkar Skyrtur Blússur Bolir Dragtir Föt Smávörur. Tísku IAMOR n Hafnarstræti 88, sími 26728

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.