Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 20

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 20
Akureyri, miðvikudagur 21. september 1988 TEKJUBREF• KJARABRÉF Qh FJARMAL ÞIN - SÉRGREIN OKKAR TJARFESTINGARFELAGID Ráðhústorgi 3, Akureyri Nemendur Síðuskóla afhenda bæjarstjóra mótmæli sín. Mynd: GB 8. bekkingar í Síðuskóla á Akureyri: Vilja ekki fara í Glerárskóla næsta ár Viljum vera í okkar skóla“ Stjórn veitustofnana: Menn þvingaðir til að taka hitaveitu - ella snarhækki rafhitunartaxtinn 55 Krakkar úr 8. bekk Síðuskóla á Akureyri héldu til fundar við Sigfús Jónsson bæjarstjóra í gærmorgun. Afhentu þau bæjarstjóra mótmæli sín við þeirri ákvörðun að þau skuli næsta haust setjast í 9. bekk í Glerárskóla. Krakkarnir sem flest hafa verið í Síðuskóla frá því þau voru í 4. bekk barna- skóla kunna ráðstöfun þessari illa og vilja vera áfram í skólanum sínum. Sigfús Jónsson tók við mót- mælum unglinganna og sagðist í raun ekki geta gert annað en vísa málinu til skólanefndar og þaðan færi það fyrir bæjarstjórn. En af hverju líst krökkunum svo illa á að setjast í 9. bekk í Glerár- skóla? „Við viljum bara vera í okkar skóla, þar sem við höfum verið. Akureyri: Þvotti stolið af snúrum Ibúar við Helgamagrastræti og Munkaþverárstræti á Akur- eyri, urðu fyrir því í fyrrinótt, að þvotti sem þeir voru með úti á snúru, var nánast öllum stolið. íbúar í nokkrum húsum höfðu samband við blaðið og sögðu að tekið hefði verið töluvert af þvotti. Sem dæmi tapaði einn níu skyrt- um og einum vinnubuxum en tvær skyrtur voru skildar eftir. Frá öðrum íbúa var stolið treyju af rándýrum íþróttagalla, en bux- urnar voru skildar eftir. Priðji íbúinn tapaði buxum. Fólkið var að vonum óánægt með þetta framferði og vill skora á þjófinn eða þjófana, að skila þvottinum aftur í skjóli nætur. -KK/VG Við viljum ekki fara í Glerár- skóla vegna þess að þar eru fyrir krakkar sem hafa verið í skólan- um lengi og líta á hann sem sinn skóla. Það verður erfitt fyrir okk- ur að koma þar inn,“ sögðu nokkrir nemendanna í samtali við blaðið. Pau gerðu grein fyrir þessum sjónarmiðum í mótmæl- um sínum. Ingólfur Ármannsson skóla- fulltrúi Akureyrarbæjar sagði að ástæður þess að krakkarnir ættu dýpka A fundi Hafnarstjórnar Sauð- árkróks fyrir skömmu var á dagskrá framkvæmdaáætlun Hafnamálastofnunar fyrir árin 1989-1992. Þar kom m.a. fram að Hafnamálastofnun gerir ráð fyrir dýpkun Sauðárkrókshafn- ar á næsta ári, 1989, en það verk hafði Hafnarstjórn gert ráð fyrir að yrði unnið árin 1991-1992. Til framkvæmda í Sauðárkrókshöfn á næsta ári hafði Hafnarstjórn gert ráð fyrir 34,5 milljónum en tillögur Hafnamálastofnunar hljóðuðu upp á 12,3 milljónir í fram- kvæmdir, og þá aðallega dýpk- un hafnarinnar. Þá er í áætluninni gert ráð fyrir að þær framkvæmdir sem Hafn- arstjórn áætlaði á árinu 1989 verði á árinu 1990. Hafnamála- stofnun sleppir í tillögum sínum stálþili við Norðurgarð og frá- gangi á því ásamt lýsingu. Hafnarstjórn Sauðárkróks setti fram framkvæmdaáætlun 25. apríl sl. og hefur ákveðið að halda sig að stunda nám í Glerárskóla næsta vetur væri sú að í Síðu- hverfi væri mest fjölgun, en aftur í Glerárskóla væri fækkun í yngri árgöngunum. Húsnæði er ekki fyrir hendi í Síðuskóla og því gripið til þess ráðs að nota það húsnæði sem byðist. Pá sagði Ingólfur að í framtíðinni væri fyrirhugað að kenna 9. bekk ein- ungis á tveimur stöðum í bænum, í Glerár- og Gagnfræðaskólan- um. mþþ við hana eftir að hafa skoðað til- lögur Hafnamálastofnunar. Pá var samþykkt á fundinum að óska eftir viðræðum við Hafna- málastofnun um framkvæmdir við Sauðárkrókshöfn í framtíð- inni og fara þær viðræður fram nk. föstudag. „Við munum halda stíft við okkar áætlun, hún er mjög skynsamlega unnin og á sínum tíma unnin í samráði við Hafnamálastofnun. Nú koma þeir með niðurskurðaráætlun, þetta eru tillögur og við munum ræða þær. Okkar samstarf við Hafnamálastofnun hefur ætíð verið mjög gott og ég hef ekki ástæðu til að ætla annað en að svo verði áfram,“ sagði Hörður Ingimarsson formaður Hafnar- stjórnar Sauðárkróks í samtali við Dag. Á næsta ári hafði Hafnarstjórn gert ráð fyrir 10 milljónum í smábátahöfn, 12 milljónum í við- legubryggju og malbikun á gáma- svæði. Alls átti að framkvæma fyrir 34,5 milljónir króna. Árið Stjórn veitustot'nana hefur fal- iö hitaveitustjóra og rafveitu- stjóra aö tilkynna þeini aðilum sem enn hita hús sín með raf- hituðu vatni eða næturhitun, í þeirn hverfum þar sem hita- veita hefur verið lögð, að þeim verði ekki geflnn kostur á að kaupa raforku samkvæmt töxt- um C1 og C2 frá 1. janúar 1989. Hér er um ákveðnar þrýstiaðgerðir að ræða með hliðsjón af markaðsátaki Hita- veitu Akureyrar. Þegar umrætt markaðsátak var ákveðið í apríl 1987 var þeim íbúum sem hituðu hús sín með rafhitun í hitaveituhverfi gefinn frestur til að skipta yfir í hita- veitu. Sá frestur er að renna út og þegar taxtar C1 og C2 standa þeim ekki lengur til boða má búast við verulegri taxtahækkun, sem þeir fá að súpa seyðið af er ekki skipta yfir í hitaveitu. „Jú, við höfum fengið kvartan- ir vegna þessa, menn eru ekkert hrifnir af því að láta þvinga sig, en við getum ákaflega lítið gert. Þetta er pólitísk ákvörðun. Við viljum auðvitað ekki missa þessa kaupendur en það er ákvörðun stjórnvalda að beina þeim frekar til hitaveitu en rafveitu," sagði Svanbjörn Sigurðsson rafveitu- stjóri. Hann sagði jafnframt að í kjölfar markaðsátaks Hitaveitu Akureyrar hefði Rafveita Akur- eyrar hafið markaðssókn. Raf- veitan verður af umtalsverðum tekjum með hverju rafhituðu húsi sem dettur út en hún hefur 1990 átti að verja 33 milljónum í framkvæmdir samkvæmt áætlun Hafnarstjómar og 35,5 milljónum árin 1991-1992. Sem fyrr segir var áætlun Hafnamálastofnunar fyrir næsta ár 12,3 milljónir og 1990 33,2 milljónir til framkvæmda. „Niðurskurðurinn hjá Hafna- mætt því með aukinni raforku- sölu til iðnaðar og heldur nokk- urn veginn í horfinu enn sem komið er. SS Verkamannabústaðir á Akureyri: Saniið um byggingu 10 íbúða Stjórn verkamannabústaða á Akureyri samdi nýlega við byggingafyrirtækið S.S. Byggi sf. um smíði tíu íbúða fyrir verkaniannabúst aðakcrflð. S.S. Byggir s.f. hefur áður byggt allmarga verkamanna- bústaði á Akureyri. Hér er um að ræða samning upp á 50 milljónir króna. Að sögn Hákonar Hákonarsonar, stjórnarformanns verkamanna- bústaða, eru íbúðirnar tveggja til fjögurra herbergja, allar við Hjallalund 20. Afhendingartími er eftir eitt ár. Alls hefur verið samið um byggingu þrjátíu og átta íbúða í verkamannabústaðakerfinu á Akureyri á þessu ári. Hákon Hákonarson sagði að eftir væri að semja um byggingu fleiri íbúða á þessu ári, m.a.leiguíbúð- ir fyrir Félagsmálastofnun Akur- eyrar. EHB málastofnun er fyrst og fremst á næsta ári. Það sem hangir á spýt- unni er að þegar menn eru með svona áætlanir í höndunum þá koma einhverjar nýjar forsendur á næsta ári og þá verður líka skorið niður,“ sagði Hörður. -bjb Andarnefja á Pollinum I gær og í fyrradag varð vart við andarnefju á Pollinum við Akureyri, sem svamlaði þar um með miklum tilþrifum. Fyrir skömmu varð eiwrig vart við andarnefju við Rcykavík og Akrancs en ekki er vitað hvort um sama gripinn er að ræða. Mynd: gb Sauðárkrókshöfn: I ialiiamálastofiiun vill höfnina á næsta ári

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.