Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 21. september 1988 Enska i. Námskeið fyrir algera byrjendur í ensku. Námskeiðið stenduryfir i 10 vikur. Kennt er tvisvar í viku - tvær kennslustundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Alhliða bókhalds- og viðskipta- þjónusta. Upplýsingar eftir kl. 18.00 á kvöldin í síma 27274. Kjarni hf. Akurgerði 5d, Akureyri. Bókhald smærri fyrirtækja. Námskeið þetta er jafnt ætlað öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra undirstöðuatriði bókfærslu sem þeim fjölmörgu, sem þurfa að setja sig inn í eigin rekstur og vilja geta bjargað sér sjálfir við færslur og skil- ið uppgjör fyrirtækis síns. Kennt er einu sinni í viku í tíu vikur 4 kennslu- stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu Land Rover langur árg. '62 með mæli overdrive og spili. Negld vetrardekk. Uppl. í síma 23467 á kvöldin. Til sölu Mitsubishi Lancer árg. ’84, ek. 60 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 21859 eftir kl. 17.00. Til sölu Subaru Station 1,8 GL, árg. '86, beinskiptur með rafmags- rúðum. Uppl. í símum 22829 og 24231. Til sölu Mazda 929 station, árg. ’77. Ekin ca. 96.000 km. Selst mjög ódýrt. Uppl. gefur Anna í síma 26957 eftir kl. 15.00. Til sölu Mercedes Benz 300 D, árg. ’84. Mjög góður bíll. Annar Benz 300 D, árg. ’76. Til uppgerðar eða í varahluti. 15 feta hraðbátur með utanborðs- vél. í góðu lagi. Willys, árg. ’64, lengdur. Gott verð. Skipti koma til greina á flestu. Uppl. í síma 96-61235. Fjórhjól til sölu. Til sölu Polaris Cyclone, árg. '87. Uppl. í síma 21554. Enska III. Framhaldsflokkur. Æskilegur undir- búningur: 9. bekkjarpróf eða hlið- stætt nám. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Vantar húshjálp einu sini í viku 3- 4 tíma í senn. Uppl. í síma 23116. Til sölu gróðurskáli ca. 13 fm á góðu verði. Uppl. í sfma 25622 á kvöldin. Frá Þýsk-íslenskafélaginu. Aðalfundur verður haldinn fimmtu- daginn 22. sept. kl. 19.30 í húsnæði félagsins Tryggvabraut. Borðhald að fundi loknum. Stjórnin. Enska II. Framhaldsnámskeið ætlað þeim, sem lokið hafa ensku I eða t.d. 7. og 8. bekk grunnskóla. Kennt verður tvisvar í viku -tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Trésmiður. Get tekið að mér almenna tré- smíðavinnu. Uppl. í síma 25654 eftir kl. 19.00. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 31304 eftir kl. 20.00. 25 ára maður óskar eftir atvinnu í vetur. Allt kemur til greina. Helst næturstarf. Er lærður bakari. Nánari uppl. í síma 23198. Gengisskráning Gengisskráning nr. 178 20. september 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,570 46,690 Sterlingspund GBP 78,203 78,404 Kanadadollar CAD 38,196 38,294 Dönsk króna DKK 6,4974 6,5141 Norsk króna NOK 6,7498 6,7672 Sænsk króna SEK 7,2601 7,2788 Finnskt mark FIM 10,5589 10,5861 Franskur franki FRF 7,3356 7,3545 Belgiskurfranki BEC 1,1892 1,1923 Svissn. franki CHF 29,5120 29,5881 Holl. gyllini NLG 22,1004 22,1574 Vestur-þýskt mark DEM 24,9351 24,9993 ftölsk líra ITL 0,03345 0,03354 Austurr. sch. ATS 3,5454 3,5545 Portug. escudo PTE 0,3027 0,3035 Spánskur peseti ESP 0,3739 0,3748 Japansktyen JPY 0,34759 0,34849 írskt pund IEP 66,944 67,117 SDR þann 20. 9. XDR 60,2658 60,4211 ECU - Evrópum. XEU 51,6834 51,8166 Belgfskur fr. fln BEL 1,1741 1,1771 —j~ Óska eftir að kaupa vel með far- inn Suzuki LJ 80 jeppa. Uppl. í síma 96-61280. fú.V1'1 t Sænska 1. Námskeið ætlað byrjendum í sænsku. Kennt verður tvisvar í viku. 10 vikna námskeið. ="■ - --'J - Hhámtírki Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námflokkarnir á Akureyri. I Til sölu sem ný Technis hljóm- tækjasamstæða. Selst nriýrt Dvrahaltl , Uppl. í síma 25646. Kýr og fullvirðisréttur til sölu. i Uppl. í síma 96-31305. Enska V. Talflokkur. Öll áhersla lögð á talað mál. Flokkur þessi er einungis ætlaður þeim, sem hafa allgott vald á töluðu máli. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn í tíu vikur. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Þýska I. Byrjendanámskeið í þýsku. Lögð áhersla á ritað og talað mál. Munnlegar og skriflegar æfingar. Kennt verður tvisvar í viku. Tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. wocto/r i Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu 6 vetra jörp hryssa undan Penna 702 frá Árgerði. -—i Lítið tamin, en vel byggð og álitleg. Verð 70.000.- Uppl. í síma 96-52270 eða 96- 52263 á kvöldin. Rúnar. Grá-gul bröndótt kisa, 6 mánaða, Ijós á kviði hvarf frá Álfabyggð 24,14. september. Hún heitir Skotta og er með gula ól. ___________________________________ K/*nn*b* Vinsamlegast hafið samband í síma 27661 ef þið vitið um hana. Bókband. Námskeið í bókbandi er ætlað jafnt byrjendum sem lengra komna. Kennt verður einu sinni í viku - 3 kennslustundir í senn í tíu vikur. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. irpTiytcto Danska I. Byrjendanámskeið ætlað jafnt algerum byrjendum, sem þeim, sem vilja rifja upp skóladönsku. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir i FlutnÉnqsn, m senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Flutningar! Flyt hross, kýr og fé fyrir bændur. Er með sérútbúnar græjur til að taka gripi upp á við allar aðstæður. Flyt einnig hey. Sigurður Helgi í síma 26150. Námsflokkarnir á Akureyri. Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Gullauga. Rautt. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. iTg#wg/gt íslenska fyrir útlendinga. Námskeiðið er ætlað öllum útlend- ingum. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn í tíu vikur. Lögð áhersla á talmál, beygingar og textaskilning. Innritun kl 14-19 í síma 2fi41R Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, gegnt flugvellinum, sími 24926 í hádeginu og á kvöldin. Vft . > II1 f . L — nennsia Námsflokkarnir á Akureyri. Réttritun. Kennd verða undirstöðuatriði íslenskrar stafsetningar. Gerðar stafsetningaræfingar. Þetta er tíu Húsnæðí óskast Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 96-52128 og 96- 52142. vikna námskeið, ætlað öllum þeim, sem erfitt eiga með stafsetningu, en rétt er að benda á mikilvægi þess að vandað sé til málfars og staf- setningar á öllu rituðu máli. Kennt Húsnæði óskast. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. nóv. eða fyrr. Uppl. í síma 27394 eftir kl. 20.00. verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Herbergi til leigu á Brekkunni. Upplýsingar í síma 23696 eftir kl. 5 á daginn. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Til sölu gamalt hús i Innbænum. Uppl. í síma 91-681039. Tveggja herb. íbúð til leigu. Laus 1. okt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „7“. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttlr, sími 25296. Til sölu 4ra herb. fbúð í Einholti. Skiptl á 3ja herb. íbúð koma til greina. Uppl. i síma 21094 eftir kl. 5 á j daginn. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir íá IGKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Gestaleikur Gríniðjan sýnir dagana 22.-25. september kl. 20.30 N.Ö.R.D. Höfundur: Larry Shue Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. „Skjaldbakan kemst þangað líka“ Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viöar Eggertsson FRUMSÝNING 7. OKTÓBER Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. I.O.O.F. 2 = 17092381/2 = ATK. 9. O Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilinum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Versl- uninni Skemmunni, Blómabúðinni Akri, Kaupvangi og Bókabúð Jón- asar. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð féiagsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.