Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 21. september 1988 myndasögur dags ÁRLANP Pabbi. Hvernig vissir þú þegar þér byrjaði að lítast á stelpur? Sko. Ég var eldri en þú ert. óg fékk skrýtna tilfinningu í ...Svimaði dálítið... já mér varð meira að segja hálf ...Hvernig vissir þú að þetta var ekki bara matareitrun? ANP.RiS.MP- HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Hvað gengur á hér og hvar er vin- kona mín?... Ég sagði þér að spara orðin fyrir stjórann. lÁfram með þig! Tjaldbúðirnar djúpt inni í Amasón skógi, með vopnabúrum og her málaliða fá Arabellu til að finnast hún nálæg dauðanum... _______________________,____________________________r~T . dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tlmapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, tarsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími.. 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Blönduós Apótek Blönduóss............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................... 4327 Brunasimi...................4111 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasímar..............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðslofan........ 6 12 22 Dalvíkur apótek........... 612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll .......... 985-217 41 985-217 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 8111 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla........................611 06 Sjúkrabill ............. 985-217 83 Slökkvilið......................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...............512 25 Lyfsala...................512 27 Lögregla..................512 80 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla.................. 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið............... 413 33 Slökkvistöð............... 4 14 41 Brunaúlkall .............. 41911 Sjúkrabíll ............... 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 1329 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................71118 Lögregla.................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð..............712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 lieknavakt..................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkviliö ................ 412 22 Sjúkrabíll ............ 985-219 88 Sjúkraskýli ............... 4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............214 05 Læknavakt................2 12 44 Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................714 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla.................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lytjaverslun ..............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla................3 14 00 Heilsugæsla.............312 25 Neyðarsími..............312 22 # Ólympíu- þreyta Svefndrukkin augu, þrútnar kinnar, sijóleiki, andremma, úfið hár og skjálfti. Þannig sjón blasir við vinnuveitend- um víðs vegar um landið. í stað hraustra starfsmanna, sem voru annálaðir fyrir stundvísi, eru komnir rytju- legir ræflar sem aldrei geta drattast á lappir. Ástæðan? Jú, Ólympíuleikarnir í Seoul eru brostnir á. Þorri þjóðar- innar vakir fram eftir nóttu til að fylgjast með beinum utsendingum frá leikunum í Sjónvarpinu og Ríkisútvarp- inu. Þeir fáu sem mættu nógu snemma til vinnu i gærmorg- un kveiktu á útvarpinu og hlustuðu á handboltalýsingu klukkan átta. Upp úr því fóru þeir að „skreppa" eins og það er kallað því klukkan tiu var Sjónvarpið með Ólympíu- syrpu. Klukkan hálf eitt voru allir komnir heim til að fylgj- ast með leik íslands og Bandaríkjanna í Sjónvarpinu og þeir mættu ekki til vinnu aftur fyrr en um tvöleytið. Og hverjum er þetta að kenna? Jú, auðvitað þeim sem ákváðu að leikarnir skyldu fara fram í Suður-Kóreu. Landið er einfaldlega allt of langt í burtu. • Góðu hliðarnar Vissulega má finna góðar hliðar á þessu tilstandi, þótt vinnuveitendur eigi kannski erfitt með að finna þær. Selj- endur myndbanda og mynd- bandstækja eru yfir sig hrifn- ir af framgöngu Sjónvarpsins því sala á þessum varningi hefur rokið upp. Þeir sem eru samviskusamir og svefnþurfi stilla myndbandstækin sín þannig að þau taka upp Óiympíuútsendingarnar á meðan þeir sofa svefni hinna réttlátu. Síðan horfa þeir á herlegheitin í góðutómi, ekki á vinnutíma. Og þjóðarstolt- ið, maður lifandi, auðvitað verðum við að fylgjast með strákunum okkar. Nú leggjast allir á eitt, konur og börn ekki undanskilin, og alls staðar hljómar söngurinn: Gerum okkar besta. BROS-Á-DAG Þessi nýja uppfinning hans vinnur þriggja kvenna verk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.