Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 21.09.1988, Blaðsíða 9
4 21. september 1988 - DAGUR - 9 Stöð 2 fimmtudag 22. sept. kl. 21.35, Skörðótta hnífsblaðið. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. september 10.25 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Úrslit í sveitakeppni kvenna í fimleikum. 14.15 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sjúkrahúsið i Svartaskégi. (Die Schwarzwaldklinik). Níundi þáttur. 21.20 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.10 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Undanrásir í sundi og úrsUt í fim- leikum. 05.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. september 9.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsending. ÚrsUt í sundi. 12.00 Ólympíusyrpa - Handknatt- leikur. ísland - Alsír. 13.20 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáidsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 „Komir þú á Grænlands grund....“ (Malik og slædehundene.) Malik og sleðahundarnir. í grænlenskum veiðimannafjöl- skyldum læra börn strax á unga aldri að fara með hundasleða og fást við hunda. í myndinni er far- ið í sleðaferð með Malik sem er aðeins 11 ára. 21.00 Matlock. 21.50 Ólympiusyrpa-Handknatt- leikur. Endursýndur leikur íslands og Alsírs. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.05 Ólympíuleikarnir '88 bein útsending. Frjálsar íþróttir, sund og fimleik- ar. 8.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 23. september 9.55 Ólympíuleíkarnir '88 - bein útsending. Frjálsar íþróttir og úrsUt í sundi. 12.00 Hlé. 17.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 18.00 Sindbað sæfari. 18.25 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The StoryteUer.) Önnur saga: - Geiglaus. 21.00 Derrick. 22.00 Bréf til Brésnévs. (A Letter to Brezhnev.) Bresk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk: PeterFirth, Alfred MoUna, Alexandra Pigg og Margi Clarke. Tvær atvinnulausar stúlkur frá Liverpool kynnast skipverjum á sovésku flutningaskipi. Önnur þeirra verður ástfangin og sækir um leyfi tU að flytjast til Sovét- ríkjanna. 23.30 Útvarpsfréttir. 23.40 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsending. Úrslit í sundi, fimleikar karla og frjálsar íþróttir. 06.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. september 8.15 Ólympíusyrpa - Handknatt- leikur. ísland - Svíþjóð. 9.45 Hlé. 16.00 íþróttir. 17.00 Ólympíusyrpa. M.a. sýndur leikur íslands og Svíþjóðar í handknattleik. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörn- inn. 19.25 Barnabrek. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister.) Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum, framhald fyrri þátta um stjórnmálaferil Jim Hackers forsætisráðherra og aðstoðar- menn hans, þá Sir Humphrey Appleby og Bernard Woolley. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Rooster Cogburn. (Rooster Cogbum.) Bandariskur vestri frá 1975. Aðalhlutverk: John Wayne og Katharine Hepburn. Þegar miklu magni af sprengi- efni er stohð er hörkutólinu Cogbum fahð að veita þjófunum eftirför. í för með honum slæst kona sem hefur harma að hefna þar sem sömu menn myrtu föður hennar. 23.05 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Ólympíuleikarnir '88 - Bein útsending. Frjálsar iþróttir, fimleikar, dýfingar og sund. 06.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. september 10.00 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. 12.30 Hlé. 16.00 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ester Jacobsen sjúkrahði flytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágríp og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Ugluspegill. 21.30 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 3). Breskur myndaflokkur i sex þáttum skrifuðum af jafn mörg- um konum. 22.15 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.45 Útvarpsfréttir. 23.55 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Handknattleikur. ísland - Júgóslavía. Frjálsar íþróttir. 07.15 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 21. september 15.35 Florence. (Nightingale) Mynd þessi er byggð á ævi Flor- ence Nightingale sem fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu, bæði fjölskyldu og þjóðfélags, tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræðum. Síðar meir vann Florence braut- ryðjendastarf í hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru og stóð fyrir bætt- um aðbúnaði á sjúkrahúsum. 17.50 Litli folinn og fólagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Köngullóarmaðurinn. Teiknimynd. 18.40 Dægradvöl. (ABC's World) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19:19. 20.30 Pulaski. Glænýir breskir þættir um leikar- ann og óhófssegginn Pulaski. Aðalhlutverk: David Andrews og Caroline Langrishe. 21.30 Mennt er máttur. Umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurar- sonar. í þættingum verður fjallað um skólakerfið og varðveislu menningu okkar og tungu. Dr. Arnór Hannibalsson heimspeki- dósent fjallar um hversu óþjóð- legar kennslugreinar eru orðnar og Guðmundur Magnússon aðstoðarmaður menntamálaráð- herra talar um íslandssögu og samfélagsfræði. Einnig verður rætt við þá Andra ísaksson próféssor, Braga Jósefsson prófessor, Birgir ísleif Gunnars- son menntamálaráðherra, Þor- varð Elíasson skólastjóra og skólastjóra Tjarnarskólans. Umsjón og handrit: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 22.20 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (Television History.) Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). 22.25 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 23.15 Tíska. 23.45 Sérsveitarforinginn. (Commando) Arnold Schwarzenegger í hlut- verki fyrrum sérsveitarforingja sem á að baki mörg voðaverk en hefur dregið sig í hlé. Valda- mikill stjórnmálamaður í Suður- Ameríku rænir dóttur sérsveit- arforingjans til þess að draga hann aftur út í hringiðuna. Ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. september 16.25 í laganna nafni. (Hot Stuff.) Leynilöggur, sem ekki hefur orð- ið vel ágengt í baráttu við inn- brotsþjófa, sjá fram á væntan- legan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar. Þeir grípa til sinna ráða. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Pleshette. 17.55 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- enduma. 18.10 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) Ný og vönduð teiknimynd. 18.45 Um víða veröld. (World in Action.) Fréttaskýringaþáttur frá hinu virta fyrirtæki Granada. í fyrsta þætti verður skýrt frá staðreynd- um sem leiða í ljós að Palestínu- arabar, þar á meðal böm og barnshafandi konur, hafa sætt pyntingum í herbúðum ísraels- manna. Einnig verður fjallað um varnarlið ísraelsmanna og agavandamál sem oft hefur komið upp í herbúðum þeirra. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. Starfsfólk Húsasmiðjunnar mæt- ir til leiks í þessum lokaþætti af Svaraðu strax. 21.05 Einskonar líf. (A Kind of Living.) Breskur gamanmyndaflokkur. 21.35 Skörðótt hnífsblaðið.# (Jegged Edge.) Spennumynd um konu sem finnst myrt á hroðalegan hátt á afskekktu heimili sínu. Allt bendir til þess að eiginmaður hennar sé árásarmaðurinn, en hann bindur miklar vonir við ungan kvenlögfræðing sem sýn- ir málinu mikinn áhuga. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Ekki við hæfi barna. 23.25 Vidskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 23.50 Við rætur lífsins. (Roots of Heaven.) Stórmynd með úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hugsjóna- mann, sem ásamt litskrúðugu fylgdarliði, beitir sér gegn útrýmingu fílsins í Afríku. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliette Greco, Errol Flynn, Her- bert Lom og Orson Welles. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. FÖSTUDAGUR 23. september 16.10 Fjörugur frídagur. (Ferris Bueller’s Day off.) Matthew Broderick leikur hress- an skólastrák sem fær villta hug- mynd og framkvæmir hana. Hann skrópar í skólanum, rænir flottum bíl og heldur af stað á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Alan Ruck og Mia Sara. 17.50 í Bangsalandi. (The Berenstain Bears.) Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar em í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og styrktarfélagsins Vogs. í þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Símanúmer bingósins em 673560 og 82399. 21.45 Notaðir bílar.# (Used Cars.) Kátleg gamanmynd um eiganda bílasölu sem verslar með notaða bíla. Sölumenn fyrirtækisins nota hver sína aðferð til að tæla viðskiptavinina til sín og pranga inn á þá ónothæfum bílum á okurprís. Bráðsnjall leikur hjá sölumönnunum sem nota einkunarorðin „50 dollarar hafa aldrei drepið neinn". Aðalhlutverk: Jack Warden og Kurt Russell. 23.35 Þrumufuglinn. (Airwolf.) Spennumyndaflokkur um full- komnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Emest Borgnine og Alex Cord. 00.40 Minningarnar lifa.# (Memories Never Die.) Sálfræðileg flétta um konu sem snýr heim eftir sex ára dvöl á geðsjúkrahúsi og mætir sama fjandsamlega andrúmsloftinu og hún skildi við er hún fór. Myndin er byggð á sögu Zoe Sherboume, A Stranger in the House. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Gerald McRaney og Barbara Babcock. 02.20 Blóðbaðið í Chicago 1929. (St. Valentine’s Day Massacre.) Spennumynd sem gerist á bann- ámnum í Bandarikjunum og greinir frá blóðugum átökum undirheimadrottnara og glæpa- foringja sem náðu hámarki í blóðbaðinu mikla þ. 14. febrúar 1929. Aðalhlutverk: Jason Robards, George Segal og Ralph Meekre. Alls ekki við hæfi barna. 03.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 24. september 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Einherjinn. Teiknimynd. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. Meðal efnis i þættinum hans Afa í dag er teiknimyndaröðin Óskaskógur. í hverjum þætti af Óskaskógi fær barn sem á við óhamingju og vanda að striða tækifæri til þess að ferðast inn í Óskaskóg þar sem það fær ósk sina uppfyllta. Óskaskógur er með íslensku tah eins og allar myndir sem afi sýnir. Aðrar myndir i þættinum eru Lafði Lokkaprúði, Jakari, Depill, Emma litla, Selurinn Snorri og fræðsluþáttaröðin Gagn og Gaman. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.05 Laugardagsfár. 12.50 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 13.15 Sofið út. (Do not Disturb.) Gamanmynd um eiginkonu sölu- manns á faraldsfæti sem leiðist einveran og bregður á það ráð að gera eiginmanninn afbrýði- saman til að vekja athygli hans. Aðalhlutverk: Doris Day og Rod Taylor. 14.55 Ættarveldið. (Dynasty) 15.45 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandariska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.20 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA Opið daglega kl. 12.00-14.00 og 18.00-23.30. Bor&apantanir I sima 27100. PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.