Dagur - 09.12.1989, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Lafugardagur 9. desember 1989
Til sölu 4-6 básar (góðu hesthúsi
í Lögmannshlíðarhverfi.
Uppl. í síma 96-27531.
Til sölu er nýr hornsófi vegna
flutninga.
Uppl. í síma 23909.
Hundar
Hundaeigendur!
Tökum hunda í gæslu til lengri eöa
skemmri tíma.
Góö aöstaöa.
Hundahótelið á Nolli,
sími 96-33168.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leöurlúx.
Leðurhreirisiefni og leöurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bóistrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sfmi
25322.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verötilboö ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjáif.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaiand,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Gengið
Gengisskráning nr.
8. desember 1989
236
Kaup Sala Tollg.
Dollarl 62,610 62,770 62,820
Sterl.p. 98,664 98,916 98,128
Kan. dollarl 53,870 54,007 53,842
Dönskkr. 9,0838 9,1070 9,0097
Norsk kr. 9,2128 9,2363 9,1708
Sænskkr. 9,8459 9,8710 9,8018
Fi. mark 14,9606 14,9988 14,8686
Fr. franki 10,3206 10,3470 10,2463
Belg. franki 1,6779 1,6822 1,6659
Sv. franki 39,2748 39,3752 39,0538
Holl. gyllini 31,2417 31,3216 31,0061
V.-þ. mark 35,2524 35,3425 34,9719
ít. lira 0,04779 0,04791 0,04740
Aust.sch. 5,0048 5,0176 4,9670
Port. escudo 0,4037 0,4047 0,4011
Spá. peseti 0,5463 0,5477 0,5445
Jap. yen 0,43404 0,43515 0,43696
irsktpund 93,023 93,261 92,292
SDR8.12. 80,7124 80,9187 80,6332
ECU, evr.m. 71,7667 71,9501 71,1656
Belg.fr. fin 1,6768 1,6810 1,6630
-
Gæludýrabúðin.
Mikið úrval af vörum fyrir gæludýrin.
Opiö mán.-föst. 12-18, laugard. 10-
12.
Gæludýrabúðin,
Hafnarstræti 94b, sími 27794.
(Gengið inn frá Kaupangsstræti).
LiLifTíiíufcud 38il*iUitiÍLIi;lÍ
lCTIfflfíí] Hl F! 1
l" i? m L^Í^.auAn.wJsiÍ
Leikfelafí Akureyrar
Gjafakort
í leikhúsið er
tilvalin jólagjöf.
Gjafakort á jóla-
sýninguna kosta
aðeins kr. 700.-
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
Samkort
lEIKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Okukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
15 ha. Crysler utanborðsmótor er
til sölu.
Uppl. í síma 96-61466.'
Til sölu vegna flutninga.
Veglegt eldhúsborð - 6 pinnastólar.
Amerískt hlaðrúm, má nota sem tvö
einstaklingsrúm.
Stakur stofustóll með rauðu flauels-
áklæði.
Amerískt einstaklingsrúm með tvö-
földum dýnum.
Einnig sjónvarpsgreiða.
Uppl. í síma 22006.
Til sölu.
Sony geislaspilari með fjarstýringu,
Kenwood plötuspilari, Pioneer tón-
jafnari 2x10 banda m/fjarstýringu,
2x40W Technics magnari með 5
banda tónjafnara og innbyggðu
útvarpi og 24 stöðva minni, Onkyo
segulband m/spilun í báðar áttir og
Dolby B/C, JVC hátalarar 3 Way
70W Rms-100 music, allt nýlegt og
mjög vel með farið.
Einnig er til sölu Bronco 74 á 35“
Mudder, óskoðaður.
Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 26150.
Ibúð óskast!
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 25445 eftir kl. 18.00.
Vantar herbergi til leigu undir
búslóð.
Uppl. í síma 26552.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi með eldunaraðstöðu eða
litla íbúð.
Uppl. í síma 96-61504.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvitvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öl.l almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Til sölu Subaru station 4x4 árg.
’88.
Rafdrifnar rúður. Snjódekk/sumar-
dekk.
Ekinn 28 þús. km.
Uppl. í síma 24192.
Óska eftir Chevrolet Malibu árg.
77-79. Tveggja dyra.
Uppl. í síma 96-22461 eftir kl.
17.00, Ófeigur.
Til sölu Range Rover árg. ’85.
Góður bíll.
SSD talstöð getur fylgt (Gufunes).
Góð kjör.
Uppl. í símum 96-24646 og 24443.
Til sölu.
Wagoneer árg. 74 í heilu lagi eða
pörtum.
Oldsmobil disel vél 6.2L.
Man vörubíll árg. ’68 og Ford Torino
árg. 72 8 cyl.
Varahlutir í Daihatsu árg. ’80, Land-
rover og Bronco árg. 74 skoðaður
’89, með jeppaskoðun, 8 cyl., bein-
skiptur.
Öll skipti athugandi.
Uppl. í síma 27594 milli kl. 17.00 og
19.00.
Jólafundur Náttúrulækninga-
félags Akureyrar verður haldinn í
Kjarnarlundi mánud. 11. des. kl.
8.30.
Stjórnin.
Aðalfundur Sögufélags Eyfirð-
inga verður haldinn í lestrarsal
Amtsbókasafnsins. á Akureyri
sunnudaginn 10. des. n.k. og hefst
kl. 15.00.
Félagar hvattir til að fjölmenna.
Sögufélag Eyfirðinga.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★Glerslípun.
★Speglasala.
★Glersala.
★Bílrúður.
★Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Borgarbíó
Laugard. 9. des.
Kl. 9.00
Lean on me
Kl. 11.00
Stórskotið
Kl. 9.00
Guðirnir hljóta að vera
geggjaðir
Kl. 11.00
Cohen og Tate
Sunnud. 10. des
Kl. 3.00
Tarzan
Kl. 9.00
Lean on me
Kl. 11.00
Stórskotið
Kl. 3.00
Benji
Kl. 9.00
Stórskotið
Kl. 11.00
Cohen og Tate
Mánud. 11. des.
Kl. 9.00
Lean on me
Kl. 9.00
Stórskotið
Næsta mynd
Police Academy 6
Nýjar bækur - Nýjar bækur.
Barnabækur - Ástarsögur.
Unglingabækur - Spennubækur.
Þjóðlegur fróðleikur - Þýddar
bækur.
Mál og Menning.
Fróði, Kaupvangsstræti 19,
sími 26345.
Opið á laugardögum í desember.
Nýjar bækur - Nýjar bækur.
Barnabókin, Bittu slaufur Einar
Áskell. Veistu hvað fullorðna fólkið
gerir á kvöldin, Ég vil ekki fara að
hátta, Víst kann Lotta að hjóla,
Börnin í Skarkalagötu, Sögur af
Frans, Karolína er hugrökk, Karó-
lína á afma^ji, Lata stelpan, Jól í
Ólátagarði, Leikjabók o.fl.
Mál og Menning.
Fróði, Kaupangsstræti 19,
sími 26345.
Opið á laugardögum í desember.
□ HULD 598912117 IV/v 2. Frl.
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri.
Jólafundur verður haldinn fimmtu-
daginn 14. desember í Hafnarstræti
95 (KEA).
Mætum vel.
Stjórnin.
Grenivíkurkirkja.
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2.
Sóknarprestur.
Aðalheiður Jónsdóttir Munkaþver-
árstræti 5, Akureyri verður sjötíu
ára þriðjudaginn 12. desember.
Hún tekur á móti gestum að
Byggðavegi 116, Akureyri.
KFUM og KFUK,
á Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 10. des-
ember, aðventusamkoma
kl. 17.00. Fjölbreytt dagskrá.
Veitingar.
Ræðumaður. Ragnheiður Harpa
Arnardóttir.
Allir velkomnir.
HVimSUtinumKJM ^mwshlíð
Sunnud. 10. des. kl. 11.00, sunnu-
dagaskóli og sama dag kl. 16.00,
skírnarsamkoma. Ræðumaður
Indriði Kristjánsson.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sjónarhæð.
Laugardagur 9. des. Fundur á Sjón-
arhæð fyrir börn 5-12 ára kl. 13.30.
Sama dag fundur fyrir unglinga kl.
20.00.
Sunnudagur 11. des. Lundaskóli,
síðasti sunnudagaskóli fyrir jól kl.
13.30.
Samkoma kl. 17.00 að Sjónarhæð.
Allir eru velkomnir.
Munið að æfin er stutt en eilífðin
löng, vanrækjum ekki eilífðarmálin.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar-
flokkar. (J ólafundur).
Allir eru hjartanlega velkomnir.