Dagur - 17.02.1990, Page 9

Dagur - 17.02.1990, Page 9
Laugardagur 17. febrúar 1990 - DAGUR - 9 Ljósmyndir: Pálmi Guðmundsson Kyrrlátt vetrarkvöld í höfuðstað Norðurlands.' Glaðlegt skin götuljósanna undirstrikar friðsældina. Trjágreinar sveipaðar snjókápu eru í dvala og bíða rólegar eftir geislum vorsins. Skyndilega er þessi spegilmynd brotin af hryss- ingslegum norðanvindum. Kóf og sorti kæfa birtu Ijósanna og snjórinn þyrl- ast upp. Fólkið brýst áfram og leitar skjóls en börnin una hag sínum vel. Ljósopið er nýr þáttur í Helgar-Degi. Við skoðum mannlífið gegnum auga myndavélarinnar og það er Pálmi Guðmundsson sem stígur fyrstu skrefin með þessum myndum frá Akureyri. SS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.