Dagur - 31.10.1992, Qupperneq 15
Gamla myndin
Laugardagur 31. október 1992 - DAGUR - 15
Gamla myndin:
Skin og skúrir
í nafnaleitmni
Sem fyrr berast margar ábend-
ingar um gömlu myndirnar til
Ijósmyndadeildar Minjasafns-
ins á Akureyri og greinilegt er
að margir spá í hverjir eru á
þessum myndum og klippa þær
jafnvel út og safna. Góðar
heimtur hafa verið í nafnaleit-
inni, svona yfirhöfuð, og kom-
um við hér með á framfæri
þökkum til lesenda frá Minja-
safninu.
Mynd nr. M3-2362 birtist 26.
september. Þetta eru „holl“-
systur, hjúkrunarkonur sem
lærðu saman (í sama holli) á
sjúkrahúsinu á Akureyri 1953-54.
1. Aldís Friðriksdóttir. 2. Sólveig
Þrándardóttir. 3. Guðrún Briem.
4. Elsa Þorsteinsdóttir. 5. Sigur-
Af hveiju
kemur hikstí?
Hiksti myndast við ósjálfráðan,
krampakenndan vöðvasamdrátt í
þindinni. Þessi vöðvasamdráttur
gerist mjög snöggt - á þrjátíu og
fimm þúsundustu hlutum úr sek-
úndu!
Algengasta kenningin um orsök
hiksta er sú, að fóstur í móður-
kviði noti hiksta til að æfa vöðva-
kerfi öndunarfæranna.
Rannsóknir á fóstrum sýna, að
þau hiksta langtímum saman.
Eftir fæðingu er ekki lengur þörf
á að æfa vöðva öndunarfæranna -
þeir fá sína þjálfun í hvert skipti,
sem við drögum að okkur and-
ann. Það kann að vera skýringin
á því, að hiksti verður sífellt
sjaldgæfari eftir að fósturskeiði
og hvítvoðungstíma lýkur.
(Bengt Bengtsson í Fakta 1/91. - Þ.J.)
laug Jóhannesdóttir. 6. Erna
Aradóttir.
Mynd nr. M3-2454 birtist 3.
október. Myndin er tekin við
Kambabrún árið 1930. Þetta
munu vera formenn kvenfélaga-
sambanda á ferð austur fyrir fjall
með forstöðukonu húsmæðra-
skólans í Ankerhus á Sjálandi. 1.
Ragnhildur Pétursdóttir. 2.
Magdalena Lauridsen. 3. Sigrún
Blöndal. 4. Guðný Björnsdóttir,
5. Herdís Jakobsdóttir.
Mynd nr. M3-2429 birtist 10.
október. Talið er að myndin sé
tekin í Vestmannaeyjum þar sem
menn þykjast greina Stórhöfða í
baksýn. Nokkrir eru þekktir. 1.
Óskar Steindórsson. 4. Jón (eða
Óskar) Kárason. 7. Jóhann Sig-
fússon. 9. Guðni Þorsteinsson.
Enginn er enn nafngreindur á
myndum M3-2348 sem birtist 17.
október og M3-2349 sem birtist
24. október.
Nýjar möppur á
bókasafninu
Ljósmyndadeild Minjasafnins er
einnig með nafnaleit á öðrum
vettvangi. Á Amtsbókasafninu
hafa legið frammi möppur með
gömlum ljósmyndum sem gestir
safnsins hafa skoðað og reynt að
nafngreina fólkið á myndunum.
Sömu möppurnar hafa verið
þarna í nokkurn tíma og sjálfsagt
fullreynt með þær myndir en nú
eru komnar nýjar möppur með
áhugaverðum ljósmyndum.
Mikill kraftur er í starfsemi
Minjasafnsins um þe§sar mundir
enda þrír nýir starfsmenn í tíma-
bundnu starfi í tengslum við
atvinnuátak Akureyrarbæjar. SS
Spói sprettur
M3-2426 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafniö á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162. SS
S N
/ / / \
7“/ / /
/' •" /
7 / / /
' / / /
/ 7 /
/ / / 7
/ / /
” " 7| / /
s = t / ■' /
------*-
AT>
Dagskrá fjölmiðla
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
23.05 íslensk sönglög.
23.30 Uppskeruhátíð árs
söngsins.
Frá söngskemmtun í Laug-
ardalshöll í maí sl.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Nœtunítvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Sunnudagur 1. nóvember
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttír.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónliat.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlíst á sunnudags-
morgni.
10.00 Fróttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Akureyrar-
kirkju.
Prestur séra Þórhallur
Höskuldsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Heimsókn.
Umsjón: Ævai Kjartansson.
14.00 „ÞeirhjáKodakbókstaf-
lega báru mig á höndum
sér.“
Dagskrá í tilefni 100 ára
afmælis Lofts Guðmunds-
sonar ljósmyndara og kvUt-
myndagerðarmanns.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
14.50 Fjölskylduhátíð i Perl-
unni.
Beint útvarp úr Perlunni þar
sem Ári söngsins er sUtið og
TónUstarári æskufóUts
fagnað. Fram koma m.a.
barnakórar, lúðrasveitir,
harmonikusveitir, strengja-
sveit, leikarar Þjóðleikhúss-
ins, bjöUukór og djasssveit.
16.00 Fréttir.
16.05 Kjarni málsins -
Heimildarþáttur um þjóð-
félagsmál.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu...
17.00 Sunnudagsleikritið.
18.00 Siðdegistónleikar á
sunnudegi.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi.
Umsjón: EUsabet Brekkan.
20.25 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.05 Halldór læknamiðill á
Skerðingsstöðum.
Rætt við HaUdór Kristjáns-
son um huglækningar, sál-
farir, endurholdgun og
fleira.
22.00 Fréttir.
22.07 Lýrísk svita eftir
Edvard Grieg.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur
flluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn i dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rásl
Mánudagur 2. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Hafldórsson.
Vangaveltur Njarðar P.
Njarðvik.
08.00 Fréttir.
08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari", dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
ævintýri órabelgs (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Vargar i
véum" eftir Graham
Blackett.
13.20 Stefnumót.
Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir, Hafldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin HaUdórsson les (10).
14.30 Veröld ný og góð -
Draumar um rafmagns-
klndur.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Steinunn Sigurðardóttir les
Gunnlaugs sögu ormstungu
(6).
18.30 Um daginn og veginn.
Þómnn Sveinbjömsdóttir
formaður Starfsmannafé-
lagsins Sóknar talar.
18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Vargar í véum" eftir
Graham Blacket.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 íslenskt mál.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.U0 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Suðurlandssyrpa.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 31. október
08.05 Stúdíó 33.
Umsjón: Öm Petersen.
09.03 Þetta líf, þetta líf.
- Þorsteinn J. VUhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.05 íslenskur tónlistardag-
ur.
Beint útvarp úr Útvarpshús-
inu við Efstaleiti og svæðis-
stöðvunum á ísafirði, EgUs-
stöðum og Akureyri.
17.00 FrátónleikiunSinfóniu-
hljómsveitar íslands og
dægurtónlistarmanna í
Háskólabíói.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíðindi.
Skúh Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Sibyljan.
Hrá blanda af bandariskri
danstónhst.
22.10 Stungið af.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2.
Andrea Jónsdóttir kynnir.
01.10 Sibyljan.
Hrá blanda af bandariskri
danstónhst.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns.
Fréttirkl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Veðurfregnir.
- Síbyljan heldur áfram.
02.00 Fréttir.
02.05 Sibyljan
heldur áfram.
03.10 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 1. nóvember
08.07 Morguntónar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Verðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33.
Umsjón: Öm Petersen.
17.00 Tengja.
Kristján Siguijónsson leikur
heimstónhst. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði.
Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Atónleikum.
00.10 Kvöldtónar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
simann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.10 AUt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leUcur ljúfa kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tU
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttlr.
02.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 AUt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 26. október
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
landi.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 2. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og aímæhskveðj-
um i sima 27711. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00.
Rás 2
Mánudagur 2. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað tU lifsins.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Bandaríkjapisth Karls
Ágústs Úlfssonar.
09.03 Þrjú á palli.
Afmæhskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirht og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjúápalli
- halda áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdis Lofts-
dóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Sigurður
G. Tómasson og fréttaritarai
heima og erlendis rekja stói
og smá mál.
- Veðurspá ki. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máh
dagsins og landshornafrétt-
um.
- Meínhomið: Óðurinn til
gremjunnar.