Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 12. júní 1993
Um VÍÐAN VÖLL
Umsjón: Stefán Sæmundsson
Spau
Eitt sinn kom kona inn á
skrifstofu Rauða krossins til
aó gefa náttföt sem hún hafói
saumað. Maðurinn á skrif-
stofunni skoðaói náttfötin
gaumgæfilega en sagói síðan:
„Þau eru nokkuó stór og
þar aö auki er klaufin á hlió-
inni en karlmenn vilja helst
að klaufin sé framaná.“
Konan hugsaði málið and-
artak en sagöi svo:
„Getið þiö ekki gefið þau
piparsveini?“
í söfnuói einum í íslendinga-
byggðum vestan hafs höfóu
tekjur prestsins rýmaó ár frá
ári. Sérstaklega höfðu veit-
ingar í kjallara undir kirkjunni
gefió lítió af sér. Prestur lætur
því breyta kjallaranum og
þilja nokkur herbergi. Hann
lýsir breytingu þessari fyrir
söfnuðinum viö messu og
segist vonast til aó þetta fram-
tak eigi eftir að verða vin-
sælt. Til skýringar segir hann:
„Herbergin eru ætluð fyrir
kristilegan samdrátt
guðsbama."
Hún stóð við boróstokkinn
meó angistarsvip. Ungur
maður gekk til hennar og
spuröi:
„Þú ert svo sorgbitin, ung-
frú. Langar þig heim aftur?“
„Nei, ekki mig, heldur fisk-
inn sem ég borðaði í morg-
un.“
Alfræði
Kakó (kókó): Duft unnió úr fræjum kak-
ótrésins, kakóbaunum. Þær innihalda um
50% fitu, um 20% prótín og auk þess m.a.
örvandi lýting, þeóbrómín. Kakóbaunimar
eru látnar gerjast og fá vió þaö einkenn-
andi bragö, síóan þvegnar, þurrkaóar og
loks brenndar. Þá eru þær kramdar og
veróa að svonefndu kakódeigi. Hluti fit-
Dagskrá fjölmiðla
unnar er pressaður úr deiginu og fæst þá
kakósmjör en afgangurinn er þurrkaður og
malaður í kakóduft. Þaó er m.a. notað í
súkkulaði og drykki og sem bragðefni í
bakstur og sælgæti. Heimsframleiðsla
I984 var 1,67 milljónir tonna, mest á Fíla-
beinsströndinni, í Brasilíu, Ghana og-Níg-
eriu.
Furður
Mörg oró em dregin af nöfn-
um einhverra þekktra
manna. Lítum á nokkur
dæmi: Rudolf Diesel (1858-
1913); diesel, dieselvél. Jean
Nicot (1530-1600); nikótín.
John Montagu jarl af Sand-
wich (1718-1792); sand-
wich. Etienne de Silhouette
(1709-1767); silhouet. Ad-
olphe Sax (1814-1894); sax-
ófónn. Og alþekkt er aö bif-
reiðategundir heiti eftir
frumkvöðlum og fram-
kvæmdastjórum, s.s. Toyota
og Honda.
O:
Nú er ég loks búinn að fá mig
fullsaddan af veðurfræðing-
um og set þá hiklaust í flokk
með öðrum vafasömum
fræðingum þessa lands. Þeir
voru búnir aó lofa sól og
blíóu og 15-18 stiga hita á
Akureyri um síðustu helgi.
Þetta leit afskaplega vel út í
þriggja daga spánni og versn-
aói lítið þegar nær dró.
Föstudagsblíðan átti reyndar
að færast yfir á laugardag og
laugardagsblíðan á sunnudag.
Skemmst er frá því að segja
að ég fór léttklæddur á Þórs-
völlinn á laugardaginn og ætl-
aði að njóta þess aó sjá mína
menn rúlla yfir Akumesinga í
sól og blíðu en þegar heim
kom var ég nær dauða en lífi
af kulda og vosbúð. Hvenær
höfóu þeir breytt blíðuspánni
í ausandi rigningu? Sunnu-
dagurinn var svalur og sólar-
laus allt fram á kvöld og nú
voru þeir búnir að fresta blíð-
unni fram á mánudag. Hvurs-
lags vinnubrögð eru þetta
eiginlega? Ég veit um aö-
komufólk sem fór eftir veður-
spánni og kom til Akureyrar
gagngert til að liggja í sól-
baði. Þaó er kannski ekkert
stórmál en verra þykir mér aó
veóurfræðingamir skyldu
hafa þau áhrif meö glappa-
skoti sínu að Þórsarar lágu
kylliflatir fyrir Skagamönn-
um á rennblautum vellinum.
Sekt þeirra er stór. Og auó-
vitaó er þetta allt krötunum aó
kenna með veðurstofustjór-
ann í broddi fylkingar.
Orðabókin
kjappi, -a, -ar K 1 gild og vamb-
síð skepna, lágvaxinn og kvið-
mikill maður. 2 geithafur.
Prjál og skraut kemur
mörgum í þraut.
Pútur elska mútur.
Sjónvarpið
Laugardagur 12. júní
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Sómi kafteinn (6).
Sigga og skessan (1).
Litli íkorninn Brúskur (18).
Nasreddin (12).
Galdrakarlinn í Oz (2).
10.35 Hlé.
16.30 Mótorsport.
17.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður meðal
annars fjallað um íslands-
mótið í knattspymu.
18.00 Bangsi besta skinn (18).
18.25 Spíran.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (18).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hljómsveitin (5).
21.30 Lögregluskólinn III.
(Police Academy III.)
Bandarísk gamanmynd frá
1986.
í myndinni greinir frá marg-
víslegum ævintýrum hinna
vösku varða laganna þegar
þeir eru sendir á námskeið í
meðferð háþróaðra vopna.
Aðalhlutverk: Steve Gutten-
berg, Bubba Smith, George
Gaynes, Michael Winslow
og David Graf.
23.00 Banvænn arfur.
(Taggart - Fatal
Inheritance.)
Skosk sakamálamynd frá
1992.
Morðákæm er vísað frá
vegna skorts á sönnunum
en Taggart ákveður að vera
um kyrrt á vettvangi
glæpsins, vinsælu heilsu-
hæli. Þegar framið er annað
morð þar skerst Taggart í
leikinn þótt opinberlega hafi
hann ekki með rannsókn
málsins að gera.
Aðalhlutverk: Mark
McManus, James
MacPherson, Hannah
Gordon, Francis Matthews
og Blythe Duff.
00.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 13. júní
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Heiða (24).
Leikföng á ferðalagi.
Þúsund og ein Ameríka
(25).
Hlöðver grís (17).
Felix köttur (22).
10.30 Hlé.
17.00 Hvalaráðstefnan í
Kyoto.
Þáttur í umsjón Páls
Benediktssonar fréttamanns
sem var í Kyoto í Japan þeg-
ar ársfundur Alþjóða hval-
veiðiráðsins var haldinn þar.
17.35 Síldarréttir.
Fyrsti þáttur af fjórum þar
sem Werner Vögeli forseti
alheimssamtaka matreiðslu-
meistara matreiðir úr
íslenskri síld.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Séra Jón Helgi Þórarinsson
prestur á Dalvík flytur.
18.00 Sagan um barnið (1).
(En god historie for de smá -
Sagan om babyn.)
Sænsk mynd um hjón sem
ættleiða munaðarlaust barn.
18.25 Fjölskyldan í vitanum
(7).
(Round the Twist.)
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (7).
19.30 Auðlegð og ástríður
(119).
20.00 Fróttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Húsið í Kristjánshöfn
(18).
21.10 Kvöldstund með lista-
manni.
Ástráður Eysteinsson ræðir
við Sigurð A. Magnússon rit-
höfund, sem á 40 ára höf-
undarafmæli á þessu ári.
22.00 Dagur í draumsýn.
(I morgon var en drom.)
Sænsk gamanmynd um
mannlegt bjargarleysi og
óendurgoldna ást.
Sagan gerist á sóðalegu
gistihúsi við sjóinn þar sem
mæðgurnar Magdalena og
Kristín ráða ríkjum. Haust
eitt þegar stendur til að loka
greiðasölunni neita þrfr
gamlir fastagestir að fara.
Aðalhlutverk: Irma
Christenson, Solveig
Ternström, AUan Edwall,
Börje Mellvig, Jan Blomberg
og Peter Harryson.
23.25 Úr ljóðabókinni.
Rúrik Haraldsson leikari flyt-
ur kvæðið í Ámasafni eftir
Jón Helgason og Þórarinn
_ Eldjárn kynnir skáldið.
23.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 14. júní
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Simpsonfjölskyldan
(17).
(The Simpsons.)
21.10 Nýjasta tækni og vís-
indi.
í þættinum verður fjallað um
svarthol í geimnum, ný við-
horf til barna með Down-
heilkenni, nýungar í þróun
geisladiska, mörgæsarækt
og kennsluhugbúnað.
21.30 Úr ríki náttúrunnar (5).
Undraheimar hafdjúpanna.
22.05 Húsbóndinn (2).
(Husbonden - Piraten pá
Sandön.)
Sænskur myndaflokkur að
hluta byggður á sannsögu-
legum atburðum.
Á öndverðri nítjándu öld bjó
Peter Gothberg ásamt fjöl-
skyldu sinni á Sandey,
afskekktri eyju norður af
Gotlandi. í óveðrum fórust
allmörg skip á grynningun-
um við eyna en enginn skip-
brotsmanna komst lifandi í
land.
Aðalhlutverk: Sven Wolter,
Anton Glanzelius, Gun
Arvidsson, Katarina Ewerlöf
og Helena Bergström.
23.00 Ellefufróttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 12. júní
09.00 Út um græna grundu.
10.00 Lísa í Undralandi.
10.30 Sögur úr Andabæ.
10.50 Krakkavísa.
11.15 Ævintýri Villa og
Tedda.
11.35 Barnapíurnar.
12.00 Úr ríki náttúrunnar.
(World of Audubon.)
13.00 Rússlandsdeildin.
(The Russia House)
Vönduð spennu- og njósna-
mynd sem gerð er eftir
metsölubók meistara
njósnasögunnar, John le
Carré.
15.05 Harmleikur að sumri.
(Suddenly Last Summer)
Kvikmyndastjömurnar
Elizabeth Taylor og Kather-
ine Hepbum voru báðar
útnefndar til Óskarsverð-
launa fyrir besta leik í aðal-
hlutverki í þessari sígildu
stórmynd.
17.00 Leyndarmál.
17.50 Falleg húð og frískleg.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldu-
myndir.
20.30 Morðgáta.
(Murder, She Wrote)
21.20 Thelma og Louise.#
Susan Sarandon og Geena
Davis leika tvær konur sem
eru orðnar leiðar á lífs-
mynstri sínu og ákveða að
breyta til með ófyrirsjáan-
legum afleiðingum í þessari
vel gerðu og sérstöku
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Susan
Sarandon, Geena Davis,
Harvey Keitel, Michael
Madsen og Christopher
McDonald.
Bönnuð börnum.
23.25 Illur grunur.#
(Shadow of Doubt)
Hörkuspennandi og magn-
þmngin sjónvarpsmynd sem
byggð er á sígildri kvikmynd
Alfreds Hitchock.
Aðalhlutverk: Mark
Harmon, Diane Ladd og
Margaret Welsh.
Bönnuð börnum.
01.05 Á mörkum lífs og dauða.
(Flatliners)
Hvar liggja mörk lífs og
dauða? Þessu velta nokkrir
læknanemar fyrir sér í stór-
myndinni Flatliners.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.55 í hefndarhug.
(Blind Vengeance)
Harmi sleginn faðir lögsækir
annan mann fyrir morð á
syni sínum.
Aðalhlutverk: Gerald
McRaney, Marg Helgen-
berger og Lane Smith.
Stranglega bönnuð
börnum.
04.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 13. júní
09.00 Skógarálfarnir.
09.20 Sesam opnist þú.
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum.
10.10 Ævintýri Vífils.
10.35 Ferðir Gúllivers.
11.00 Kýrhausinn.
11.40 Kaldir krakkar.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
14.00 Konungarnir þrír.
(The Three Kings)
15.30 Saga MGM-kvikmynda-
versins.
(MGM: When the Lion
Roars)
16.30 Imbakassinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
17.50 Aðeins ein jörð.
18.00 60 mínútur.
18.50 Hollensk list.
(Imagination Captivated by
Reality)
19.19 19:19.
20.00 Handlaginn heimilis-
faðir.
(Home Improvement)
20.30 Töfrar tónlistar.
(Concerto!)
21.30 Palomino.#
Áhrifamikil og tilfinningarík
ástarsaga sem gerð er eftir
metsölubók Daniellu Steel.
Aðalsöguhetja myndarinnar
er Samantha Taylor, hæfi-
leikarík og viðkvæm kona,
sem brotnar saman þegar
maðurinn hennar yfirgefur
hana.
Aðalhlutverk: Lindsey
Frost, Lee Horsley og Eva
Marie Saint.
23.00 Charlie Rose og Spike
Lee.
23.50 Skóladagar.
(School Daze)
Hinn óforbetranlegi Spike
Lee leikstýrði, samdi
handrit, leikur og gerir ýmis-
legt fleira í þessari gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: Larry
Fishburne, Giancarlo
Esposito, Tisha Campbell og
Spike Lee.
01.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 14. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnboga-Birta.
17.50 Skjaldbökurnar.
18.10 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Grillmeistarinn H.
20.45 Covington kastali.
(Covington Cross)
Nýr breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum sem gerist á
riddaraöldinni og segir frá
einstæðum, fimm barna föð-
ur sem hefur í mörg horn að
líta.
21.40 Á fertugsaldri.
22.30 Blaðasnápur.
23.20 Hvíslarinn.
(Whisperkill)
Hörkuspennandi sakamála-
mynd um blaðakonuna sem
flækist í frekar ógeðslegt
morðmál. Sér til aðstoðar fær
hún reyndan rannsóknar-
blaðamann sem lætur sér
fátt fyrir brjósti brenna.
Aðalhlutverk: Loni Ander-
son, Joe Penny og Jeromy
Slate.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 12. júní
HELGARÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþing.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Lönd og lýðir.
írland - fyrri hluti.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hljóðneminn.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Málgleði.
17.00 Tónmenntir.
18.00 Sagan af Hlæjanda,
smásaga eftir J. D. Salinger.
Ásgeir Ásgeirsson les.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Djassþáttur.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Haraldur Bjarna-
son. (Frá Egilsstöðum.)
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Lítil svíta nr. 3 í þjóðleg-
um stíl eftir Cesar Cul.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Lengra en nefið nær.
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 í sveitasveiflu.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
I