Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 15
Gamla myndin Laugardagur 12. júní 1993 - DAGUR - 15 Gamla myndin: Nýr skammtur af nöfnum kornmn Undirtektir iesenda við gömlu myndinni eru að vanda góðar og kann Minjasafnið á Akureyri þeim bestu þakkir fyrir aðstoð- ina. Hér koma upplýsingar um þær myndir sem birst hafa frá 17. apríl og fram í júní. Mynd nr. M3-1450 birtist 17. apríl. Þetta er fjölskylda á Akur- eyri, áður á Ytra-Hóli í Kaupangs- sveit. Myndin er tekin í kringum árið 1921. Nr. 1. Guðlaugur Sig- mundsson, bóndi og póstur. 2. Jón Árni Guðlaugsson. 3. Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja. 4. Aslaug Guðlaugsdóttir. 5. Ásthildur Guð- laugsdóttir, kona Lofts ríka. 6. Sigtryggur Guðlaugsson. 7. Frið- dóra Guðlaugsdóttir. Mynd nr. M3-1323 birtist 24. apríl. Myndin er af fjölskyldu Stefáns Stefánssonar, læknis í Danmörku, og er tekin fyrir utan hcimili þeirra þar. 1. Árni Stef- ánsson, læknir. 2. Ingibjörg Stef- ánsdóttir, læknir. 3. Matthildur Friðrika Vilhelmína Andre, rithöf- undur. 4. Guðrún Jakobína Stef- ánsdóttir, kennari. 5. Stefán Stef- ánsson, læknir. Engar upplýsingar hafa borist um mynd nr. M3-461 sem birtist 1. maí. Mynd nr. M3-670 birtist 8. maí og er ein manneskja af fjórum þekkt. 4. Pála Ingibjörg Eyfells. Mynd nr. M3-621 (númerið vantaði reyndar) birtist 15. maí. Nr. 3 er Matthías Eggertsson, prestur í Grímsey. Með honum eru sennilega tveir skátar frá Nor- egi eöa Svíþjóð sem voru hér á ferð. Mynd nr. M3-1648 birtist 22. maí. 1.-2. eru óþekktar. 3. Jó- hanna Magnúsdóttir, Aðalstræti 15. 4. Vilhelmína Sigurðardóttir, kaupmaður. 5. Kristín Magnús- dóttir, Aðalstræti 15. 6. óþekkt. Mynd nr. M3-938 er tekin í Gróðrarstöðinni á Akureyri sum- arió 1928. 1.-2. eru óþekktir. 3. Valdimar Haraldsson. 4. óþckkt. 5. Sigrún Kristjánsdóttir. 6. Ár- mann Dalmannsson. 7. Jóna Magnea Jónsdóttir. 8. óþekkt. 9. Ólafur B. Jónsson. 10. Guórún Halldórsdóttir. 11.-14. óþekktar. 15. Guðlaug Þorláksdóttir. 16. óþekkt. 17. Sigríður Stefánsdóttir. 18. Hólmfríður Jónsdóttir. 19. Björg Ólafsdóttir. Segir þá ekki meira af manna- nöfnum að sinni þar sem engar upplýsingar hafa borist um mynd nr. M3- 618 sem birtist 5. júní. SS Ibúð óskast! Hagkaup óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Upplýsingar gefur Siguröur í síma 23999. HAGKAUP Ljósmynd: Hallgn'mur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur Dagskrá fjölmiðla Rásl Sunnudagur 13. júní HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudags- morgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 1. þáttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Prestur séra Jón Einarsson, prófastur. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Tónminjasýning. 14.00 „Guð forði okkur frá hinum góðu." Þáttur um Graham Greene. 15.00 Hratt flýgur stund - í Húnaþingi. 16.00 Fréttir. 16.03 Sumarspjall. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni - Bjarni Thorarensen. 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.00 Ódáðahraun - „Biskups hef ég beðið með raun, og bitið lítinn kost.“ 6. þáttur. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb 21.00 Þjóðarþel. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sinfónía nr. 1 í D-dúr og Sinfónía í e-moll Wq. 177 eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 14. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Grettir sterki", eftir Þor- stein Stefánsson. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi á vinnustöðum. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Baskerville- hundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 1. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sumar- ið með Moniku", eftir Per Anders Fogelström. Sigurþór A. Heimisson les (9). 14.30 íslensk skáld: opinberir starfsmenn í 1100 ár. 2. þáttur af 6 um bókmennt- ir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga, Olga Guð- rún Ámadóttir les (34). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fróttir. 22.07 Tvöfaldur kvartett nr. 1 í d-moll ópus 65 eftir Louis Spohr. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Ferðalag. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 12. júní 08.05 Stúdíó 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.40 Tiifinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Vinsældaiisti götunnar. 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson/ Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 13. júní 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.15 Litla leikhúshomið. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Stúdíó 33. Umsjón: Örn Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sór um þáttinn. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 14. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. 10.30 íþróttafréttir. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurð- arsson, Jón Gústafsson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. 17.50 Hóraðafróttablöðin. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttlr. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 14. júní 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Laugardagur 12. júní 09.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfróttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 County line. Kántrý þáttur Les Roberts. 01.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30,23.50 - Bænalínan s. 615320. Stjarnan Sunnudagur 13. júní 10.00 Sunnudagsmorgunn með Krossinum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlistar, umsjón Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Síðdegi á sunnudegi með Orði lífsins. 17.00 Siðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld (endurtekið). 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld með Veginum. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 10.05, 14.00, 23.50 - Bænalinan s. 615320. Hljóðbylgjan Mánudagur 14. júní 17.00-19.00 Fálmi Guðmunds- son hiess að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.