Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 12. júní 1993 Sumarhús til sölu. Til sölu 38 m2 sumarhús. Afhendist glerjaö, einangrað í þak og gólf og meö útihurðum. Uppl. í síma 26838. Garðsláttuvélaþjónusta. Gerum viö og standsetjum garð- sláttuvélar og vélorf. Sækjum vélarnar heim ef þess er óskað. Uppl. í síma 25123 eða 25066. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinéið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Gengið Gengisskráning nr. 113 11.júní 1993 Kaup Sala Dollari 63,66000 63,84000 Sterlingsp. 97,11100 97,43100 Kanadadollar 49,86000 50,08000 Dönsk kr. 10,22830 10,26230 Norsk kr. 9,24810 9,27910 Sænsk kr. 8,81700 8,84700 Finnskt mark 11,62150 11,66150 Fransk. franki 11,62540 11,66540 Belg. frankí 1,90110 1,90830 Svissn. franki 43,61220 43,75220 Holien. gyllini 34,86320 34,98320 Þýskt mark 39,11270 39,23270 ítölsk líra 0,04281 0,04299 Austurr. sch. 5,55660 5,57660 Port. escudo 0,41100 0,41300 Spá. peseti 0,50810 0,51070 Japansktyen 0,59833 0,60033 írsktpund 95,34000 95,74000 SDR 90,32500 90,64500 ECU, evr.m. 76,39890 76,70890 Stóðhesturinn Hreyfill 89165661 frá Árgerði verður í Hranastaðahólfi frá 19. júní. Hann er undan Hreyfingu 83265001 frá Árgerði og Gassa 82187036. Hreyfill hefur fengið 7,93 í byggingadóm. Upplýsingar gefur Magni í síma 31288. Óska eftir að taka á leigu jörð með framleiðslurétti. Uppl. í síma 95-36016 eftir kl. 19. Garðaúðun. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. í símum 11172, 11162 og 985-23562. Jón Björnsson. Au-Pair nálægt Selfossi. Stúlka óskast á kennaraheimili með tveimur börnum 31/2 og 2ja ára, frá 1. ágúst 1993 til 1. júlí 1994. Lágmark 19 ára, barnlaus, reyk- laus, með bílpróf. Upplýsingar í síma 98-21093. Varahlutir úr Land Rover. Stuttur bensín '62. Stuttur diesel ’72. Upplýsingar í vs. 96-25779, hs. 96- 22979. Einnig Daihatsu Cuore 4x4 ’87 ekinn 89 þús. Staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar f síma 23713. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-'87, Tredia '84, Galant '80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81 -’88, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade '80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunnu '83-'88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Tek að mér vinnslu á kartöflugörð- um, túnum, flögum, m.m. Björn Einarsson, Móasíðu 6 f, sími 25536. Atvinna óskast! 35 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, hef 12 ára reynslu í raf- einda- og rafmagnsviðgerðum sem og vinnu við bíla- og skiparafmagn. Hef einnig mikla reynslu við bíla- og vélaviðgerðir svo og vélsmíða- vinnu. Hef meira- og rútupróf. Upplýsingar í síma 33205. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Óska eftir skiptum á Mazda 626 1600 árg. ’83 á dýrari bíl. Upplýsingar í síma 21147. Til sölu Toyota Carina GL, 5 gíra, árg. '80. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 22412 milli kl. 18 og 19, Þórhallur. Til sölu: Chevrolet Monza árg 1987, Scout II árg. 1972, ennfremur mjólkurtank- ur 800 I., færiband hentugt til að skammta hey í gnýblásara og hrað- tengi á þrítengi dráttarvéla. Upplýsingar í síma 96-61514. Bifreið til sölu. Til sölu Chevrolet Blazer S10, 4ra dyra, sjálfskiptur, árg. 1990, ekinn 77 þús. km. Vel með farin bifreið og sami öku- maður frá upphafi. Uppl. í síma 96-35200, Þorkell. Takið eftir! Ég er glæsilegur svartur Skoda Rapid, árg. ’88, 5 gíra og tveggja dyra og er til sölu. Ef þú átt 100-150 þús. þá mátt þú eiga mig. Áhugasamir vinsamlega hafið sam- band í síma 96-21674 frá kl. 9 til 17. Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153. Óska eftir að kaupa fullvirðisrétt í mjólk. Upplýsingar í símum 96-31263 og 97-61322. Leiguskipti Egilsstaðir - Akureyri. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á Akureyri í skiptum fyrir íbúð á Egils- stöðum frá 1. september. Uppl. i síma 97-12355 eftir kl. 19. Til sölu 4ra herb. íbúð á annarri hæð við Kjalarsíðu. Ákv. um 2,9 millj. húsn.lán. íbúðin er laus strax. Upplýsingar gefur Eignakjör, sími 26441. Ódýr einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst á Akureyri. Upplýsingar í síma 22956, Snorri. Ung, einhleyp kona, óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð, gegn hæfi- legu gjaldi. Uppl. gefur Harpa í síma 23171. Óska eftir íbúð til leigu á Akureyri frá og með ágúst/sept. Til greina kemur heimilisaðstoð. Reglusöm og reykja ekki. Upplýsingar í síma 96-61045 um helgina og eftir kl. 17.30 virka daga. Óska eftir að leigja 2ja-3ja her- bergja íbúð á Akureyri frá ágúst '93. Upplýsingar í síma 61809. Óskum eftir lítilii íbúð til leigu. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 22085 eftir kl. 18.00. Á götunni. Fjóra unga menn vantar húsnæði fyrir næsta vetur. Reglusamir. Upplýsingar í síma 44188. Baðborð/skiptiborð á kommóðu m/þremur skúffum, til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 21740 eftir kl. 18.00. Kaffihlaðborð Engimýri í Öxnadal. Munið okkar vinsæla kaffihlaðborð alla sunnudaga frá kl. 14.00-17.00. Hestaleiga við allra hæfi. Áritaðir pennar til sölu. Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri, sími 26838. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlfki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur f allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Áhaldaleigan Lónsbakka Iðnaðarvélar: » Borösög t Bútsög t Steinsög t Borvélar t Brotvélar t Loftpressur | Naglabyssur og margt fl. Sími 30329 KEA Byggingavörur Lónsbakka Til sölu hluti í mjög góðu hest- húsi í Lögmannshlíðarhverfi. Um er að ræða 6-7 pláss, góða hnakkageymslu og góða kaffistofu. Fimm hross. Uppl. í síma hs. 22920 og 23300, Haukur. Siglinganámskeiðin hjá Nökkva eru hafin. Næsta námskeið verða frá 21. júní til 2. júlí. Innritun og upplýsingar í síma 22722 og á kvöldin í síma 25410/11677. Kennari Guðmundur Páll Guðmundsson. Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum við mjög fallega brúöarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef ósk- að er. Brúðarkjólaleigan, sími 96-27731, Fjóla. (96-21313.) □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNR60N Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla. Bifreið: Nissan Sunny. Æfingatímar í dreifbýli og þéttbýli. Útvega öll námsgögn. Steinþór Þráinsson s. 985-39374 og 96-26644. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomglagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.