Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 12. júní 1993 - DAGUR - 21 Trébátur til sölu! Til sölu 11/2-2 tonna trébátur meö Volvo Penta dieselvél og Simrad dýptarmæli. Uppl. Isíma61768frákl. 13 til 20. Uppl. Isíma61768frákl. 13 til 20. Til sölu fyrsta kálfskvíga og á sama staö vantar notaða dráttar- vél og baggavagn. 6 hvolpar fást gefins, móöir Bordier Colly og faöir Colly. Uppl. I síma 96-61502. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stlflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Sel fjölær garðablóm og stjúpur I Aðalstræti 34, alla daga kl. 18-22, eöa eftir samkomulagi. Geymið auglýsinguna. Rebekka Siguröard., sími 21115. Fjölær garðablóm til sölu. Einnig rauðrófuplöntur, dvegtómat- ar og gamall búfjáráburður. Hlif Einarsdóttir, Brunná, sími 22573 eftir klukkan 11.00 alla daga. Sel fjölær garðablóm dagana 11.- 16. júní frá kl. 14.00-19.00, eftir þann tlma eftir samkomulagi. Fjölmargar tegundir og sumar fágætar. Sesselía Ingólfsdóttir, Fornhaga, sími 26795. Stóðhesturinn Frami 88165170 frá Bakka í Svarfaðardal verður í hólfi að Æsustöðum Eyjafirði í sumar. Kynbótaspá 126 stig. Faðir er Léttir 84157002 frá Sauðár- króki, 1. verðlaun og móðir Sandra 5242 frá Bakka, einnig með 1. verð- laun. Sandra er móðir stóðhestsins Baldurs frá Bakka. Þeir sem vilja koma hryssum til Frama er bent á að hafa samband við Braga í síma 31321 í hádeginu eða á kvöldin eða Örn Grant í síma 22029. Hjálpræöishcrinn: Sunnudag 13. júní kl. 11.00 helgunarsamkonia. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVITASUtlMJKIRKJAtt v*mrðshlío Laugard. 12. júní kl. 20.30 almenn samkoma. Ræðumaður Ove Peter- sen, skólastjóri biblíuskólans í Saronsdal, Noregi. Sunnud. 13. júní kl. 20 almenn sam- koma. Ræðumaður Ove Petersen. Ungt fólk frá biblíuskólanum syngur. Samskot tekin til kristni- boðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Akureyrarprestakall: Helgistund verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 10. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. ÍntÉ Glerárprcstakall. Lögmannshlíðarkirkja. Guðsþjónusta verður í Lögmanns- hlíðarkirkju nk. sunnudag kl. 21.00. Takið eftir breyttum guðsþjónustu- tíma. Sóknarprcstur. Möðruvallaprestakall. Af óviðráðanlegum orsökum fellur áður auglýst messa niður. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Akur- eyri. ______ Messur: Laugard. 12. júní kl. 18.00. Sunnud. 13. júní kl. 11.00. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Ruby Gray miðill, verður með skyggnilýsingafund í húsi fclagsins, föstudags- kvöldið 18. júní kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Æskufólk frá sjónarhóli Jehóva. Opinber biblíufyrirlestur lluttur af Kjcll Geelnard í Rtkissal votta Jehóva. Sjafnarstíg I. Akureyri, sunnudaginn 13. júní kl. 10.30. Allir velkomnir. Vottar Jeltóva. BORGARBÍÓ f -1 wqw* 4- ‘CllVE 8ARKER ig, PRLStNTS !-g , PKtStNTS HÉLLRAISER111 r HElfcONfóKtH * 'Wm. 4- * V Laugardagur Kl. 9.00 Jennifer 8 Kl. 9.00 Allt fyrir ástina Kl. 11.00 Hörkutól Kl. 11.00 Helvakinn III Sunnudagur Kl. 3.00 Ástríkur í stórum slag Kl. 3.00 Burknagil Kl. 9.00 Jennifer 8 Kl. 9.00 Allt fyrir ástina Kl. 11.00 Hörkutól Kl. 11.00 Helvakinn III Mánudagur Kl. 9.00 Jennifer 8 Kl. 9.00 Allt fyrir ástina Þriðjudagur Kl. 9.00 Jennifer 8 Kl. 9.00 Allt fyrir ástina ft %'M lí-jssílogisgiu- waáwfem 8«ííi« ««§« vííbetMÍHtfef, grtúmssáir sesstsfrff, Á NÖ V OAKCiA 1H8RMAN BORGARBÍO S 23500 Starfsmenn tjaldsvæðisins að gera klárt. Talið f.v: Björn Böðvarsson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Sólveig Jónsdóttir, Þorgeir Gunnarsson og Áki Rúnar Sigurðsson. Mývatnssveit: Tíundi hver tjaldsvæðisgestur íslenskur Tjaldsvæði Skútustaðahrepps var opnað í byrjun mánaðarins en vegna vætu og kulda hefur verið fremur fátt um gesti það sem af er, helst að þangað slæð- ist stærri hópar og einn og einn bakpokaferítalangur. Um sl. helgi gistu þar í gistiskála tjald- svæðisins náttúrurskoðendur frá finnska bænum Borgá en hann er vinabær Dalvíkur í Finnlandi. En þegar hlýnar í veðri má búast við að líf og fjör færist um svæðið. Auk gistiskálans eru leigð út á sumrin 5 „kytrur" sem hýst geta 4 menneskjur hver og hafa vinsæld- ir þeirra farið vaxandi frá sumri til sumars. Sjö starfsmenn verða í sumar á tjaldsvæðunum og er Sólveig Jónsdóttir kennari for- stöðumaóur þeirra en hún hefur sótt námskeið og starfað scm landvörður á vegum Náttúru- verndarráðs. A sl. ári komu 21.400 manns á tjaldsvæði Skútu- staðahrepps og var það um 30% fækkun milli ára sem er nokkuð í takt við það sem gerðist um allt land og reyndar fækkaði um 19% milli áranna 1991 og 1992. í júní- mánuði 1992 gistu 114 íslending- Brídds á Sauðárkróki Næstkomandi sunnudag verður spilaður úrslitaleikur í bikar- keppni Norðurlands í bridds. Spilað verður í Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki og hefst spilamennskan kl. 10.30. Til úr- slita spila sveitir Jóns Amar Bemdsens frá Sauðárkróki og Hermanns Tómassonar frá Akur- eyri. Spiluð verða 64 spil. Ferðafélag Akureyrar: Siglt út í Málmey Það er mikið um að vera hjá Ferðafélagi Akureyrar þessa helgi. í dag verður efnt til léttr- ar gönguferðar niður með Skjálfandafljóti, í gegnum Fossfelsskóg, og gömul eyðibýli skoðuð. A morgun verður siglt frá Hofsósi út í Málmey á Skagafirði. Um helgina er mögulegt að til- kynna þátttöku hjá Aðalsteini í síma 27885. Ferðafélag Akureyrar vill minna á að um næstu helgi verður gengið á Strýtu 1451 m.y.s. og að hin árlega Jónsmessuferð verður farin þann 19. júní. Skrifstofan Strandgötu 23 er opin alla virka daga frá kl. 16 til 19. Síminn er 22720. (Fréttalilkynning) ar og 1517 útlendingar á tjald- svæðinu en í júlímánuði liðlega 1200 íslendingar og um 11.000 útlendingar og segir Sólveig Jónsdóttir aó hlutfall Islendinga í heildarfjöldanum sé ávallt nærri 10%. Sjö starfsmenn verða á tjald- svæðunum í sumar og munu laun þeirra nema um 20% af brúttótekj- um af tjaldsvæóunum og leigu af gistiskála og kytrum. GG Hjólbörur í miklu úrvali 15% afsláttur af öllum gerðum LÓNSBAKKA» 601 AKUREYRI -arsr 96-30321,96-30326, 96-30323 FAX 96-27813 ÞORSTEINN JÓNSSON, frá Syðri-Grund í Svarfaðardal, lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 2. júní. Jarðarförin hefur farið fram. Systkini og aðrir aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.