Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 1
Fóðurverksmiðjan Laxá hf.: Samið um sölu á 4.500 tonnum til Skretting - þrefalt það magn sem fór til Noregs á þessu ári „Meirihluta krafna þeirra hafnað" Meirihlutanum af þeirra kröfum er hafnað í dómnum og að því leyti til er þetta sigur fyrir okkur,“ segir Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga, um dóm í máli þrotabús Miklagarðs á hend- ur félaginu. Eins og fram kom í blaðinu í gær krafðist þrotabúið þess að KEA greiddi skuld félagsins og dótturfyrinækis þess við Miklagarð þegar verslunin varð gjaldþrota sl. sumar að upphæð 23,5 miiljónir króna. Við gjaidþrotið skuldaði Mikli- garður Kaffibrennslu Akureyr- ar, Sjöfn og Vöruborg hf„ sem er að meirihluta í eigu KEA og Kaffibrennslu Akureyrar. sam- tals 29 milljónir króna. Ágrein- ingurinn stóð um hvort KEA væri heimilt að nota hluta krafna þessara samstarfsfyrir- tækja til skuldajöfnunar við Miklagarð. Að meirihluta til samþykkti dómurinn slíka skuldajöfnun en eftir standa 10,5 milljónir króna. Magnús Gauti sagði ekki ákveðið hvort dómnum verði áfrýjað. JÓH Dagur kemur næst út mið- vikudaginn 28. desember. Auglýsendur sem vilja koma auglýsingum í það blað eru beðnir að skila inn handritum eigi síðar en kl. 11 þriðjudag- inn 27. desember. Fóðurverksmiðjan Laxá hf. í Krossanesi hefur gert samn- ing við Skretting í Noregi um sölu á um 4.500 tonnum af þurr- fóðri. Þar er um að ræða þre- földun á því magni sem flutt var út á þessu ári, en það var nánast um 1.500 tonn. Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri, Séra Pétur Þórarinsson, prest- ur í Laufási, liggur nú á gjör- gæsludeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri en fyrir rúmri viku var hægri fóturinn tekinn af honum rétt neðan við hné. Fyrr á árinu hafði Pétur Séra Pétur Þórarinsson, liggur nú á gjörgæsludeild FSA, eftir aðgerð í síðustu viku. Mynd: KK segir að um þessar mundir gangi fiskeldi mjög vel í Noregi og það sé ein aðalástæða þess að svo hagstæðir sölusamningar hafi náðst nú. Fyrsti farmurinn nú fer væntan- lega fyrr til Noregs en var á síð- asta ári, og raunar er um framhald fyrri sendinga að ræða því tvær misst vinstri fótinn, fyrst neðan við hné en svo ofan við hné. Pélur var rétt að ná sér á strik eftir fyrri aðgerðina sl. vor, þegar honurn var tilkynnt nýlega að einnig yrði að taka af honum hægri fótinn. Hann segir í viðtali við Dag í dag að áfallið við þessar fréttir hafi verið gífurlegt og höggið mun meira en í fyrra skipt- ið. Hann segist strax hafa verið ákveðinn í því að láta taka af sér fótinn fyrir ofan hné, minnugur fyrri reynslu, en læknamir á FSA hafi fengið sig ofan af því og fyrir það er hann þakklátur nú og hann gerir sér góðar vonir um að halda hnénu. Það er engan bilbug að finna á Pétri þrátt fyrir þessa miklu fötlun sína og hann er staðráðinn í því að halda sínu striki, með hjálp tjöl- skyldu sinnar, ættingja og vina. KK Sjá nánar bls. 5. sendingar eru á leiðinni til Nor- egs. „Hjá Laxá hf. eru nú 9 starfs- menn, og þessi samningur tryggir því fólki atvinnu út næsta ár auk þess sem væntanlega verða ráðnir tjórir til fimm starfsmenn til við- bótar. Þessi samningur útheimtir engin tækjakaup sem máli skipta, en líklega verður tekin upp vakta- vinna á nýju ári eins og var seinni hluta sumars og í haust. Það hefur verið aukning í sölu innanlands að undanfömu og ég sé enga ástæðu til að ætla annað en framhald verði á þeirri þróun,“ segir Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Laxár hf. GG Elín Björg 103 ára á aðfangadag Elín Björg Guðbjartsdóttir íbúi á elli- og hjúkrunar- heimilinu Hornbrekku í Ólafs- firdi verður 103 ára á morgun 24. desember. Elín er í hjólastól og sjónin er orðið léleg en hún er að öðru leyti ótrúlega hress og hefur enn skoð- anir á hlutnum og lætur þær óspart í ljós. Hún er fædd á Skeri á Látraströnd árið 1891 en giftist til Ólafsfjarðar. Eiginmaður hennar var Sigurður Jóhannesson skó- smiður. KLJ ......s......1.....;.. Rauðjól á Akureyri - líkur á hvítum jólum í nyrstu byggöum Idag, Þorláksmessu, verða suðvestan 5 til 6 vindstig og nokkuð bjart veður á Norðurlandi og vægt frost, 1 til 2 gráður. Á aðfangadag er búist við einhverjum éljagangi í liægri, austlægri eða norðlaustlægri átt, cinkum úti við ströndina en þurrt til landsins. Það stefnir því í rauð jól á Akureyri og ná- grenni en kannski síðtir t.d. á Húsavík og Siglulirði. Á jóla- dag t'er áttin að snúast til hvassari norðaustanáttar með éljagangi og á annan dag jóla, þ.e. mánudaginn, vcrður hvöss norðaustan átt með snjókomu eða éljlgangi um allt Noröur- iand. Frost verður þá einnig harðnandi, 5 til 6 stig. Því gæti færð spilist á vegum og trunað ferðir einhvena í jólaboð. GG dagur til jóla Séra Pétur missti hægri fótinn líka

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.