Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. desember 1994 - DAGUR -11
Leikfélag Dalvíkur
sýnir söngleikinn
Land míns
föður
16. sýning
þri&jud. 27. des. kl. 21
17. sýning
fimmtud. 29. des. kl. 21
18. sýning
föstud. 29. des. kl. 21
Sýningar eru í Ungó og
hefjast kl. 21
Mibasala kl. 17-19
sýningardaga í Lambhaga,
sími 61900, og í Ungó eftir
kl. 19 fram að sýningu
Tekið við pöntunum í
símsvara í sama númeri
allan sólarhringinn
Bilanavakt
Rafveitu
Akureyrar
í hagnýtum upplýsingum frá Raf-
veitu Akureyrar í Degi í gær mis-
ritaðist einn tölustafur í farsíma-
númeri Bilanavaktar Rafveitunn-
ar. Hið rétta er aó nr. símsvara
Bilanavaktarinnar er 11390 og
farsímanúmer Bilanavaktarinnar
er 989-21514. rétta er að nr. sím-
svara Bilanavaktarinnar er 11390
og farsímanúmer Bilanavaktarinn-
ar er 989-21514.
Lottó 5/38:
Dregið á
föstudegi
í næstu
tvö skipti
íslensk getspá vill vekja athygli
á því að vegna jólahátíðarinnar
verður dregið í Lottó 5/38 á
föstudegi í næstu tvö skipti en
ekki á laugardegi eins og venju-
lega.
Annars vegar er um að ræða
föstudaginn 23. desember, Þor-
láksmessu, og hins vegar föstu-
daginn 30. desember. Það er því
betra fyrir áhugasama lottóspilara
að hafa þetta í huga.
og allir sem hafa veitt okkur
ómetanlegan stuðning á árinu.
Cuð gefi ykkur öllum
gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Fyrir hönd Mæðrastyrksnefndar,
Jóna Berta Jónsdóttir.
sæ\r Komancu
ii* ánæaÍMleqt
ðskipti q qnnt
Flugelda-
salan
hefst í Hamri
þriðjudaginn 27. des.
íþróttafélagið
Þór
Kaupfélag Eyfirðinga
Akureyri