Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 23. desember 1994 Smáauglýsingar Takið eftir! Trébílarnir og dúkkurúmin eru til sölu í Gallerýinu í Sunnuhlíð. Norðlenskt, já takk. NOMACO S/F Grundargötu 3, sími 23432. Veiöileyfi Sala veiöileyfa í Litluá i Kelduhverfi hefst 4. janúar hjá Margréti í Lauf- ási, sími 52284. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsföa 22, sími 25553. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, úti- hús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö lítiö aö því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 i hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. GENCIÐ Gengisskráning nr. 253 22. desember 1994 Kaup Sala Dollari 68,05000 70,17000 Sterlingspund 105,07200 108,42200 Kanadadollar 48,27900 50,67900 Dönsk kr. 10,96870 11,36870 Norsk kr. 9,84670 10,22670 Sænsk kr. 9,02650 9,39650 Finnskt mark 14,11390 14,65390 Franskur franki 12,41340 12,91340 Belg. (ranki 2,09120 2,17320 Svissneskur franki 50,87130 52,77130 Hollenskt gyllini 38,37980 39,84980 Þýskt mark 43,07930 44,41930 itölsk líra 0,04108 0,04298 Austurr. sch. 6,09640 6,34640 Port. escudo 0,41680 0,43490 Spá. peseti 0,50570 0,52870 Japanskt yen 0,67319 0,70119 írskt pund 103,30700 107.70700 /TIGfe Þotur og sleðar frá kr. 890 mmt Spennondi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Frumsýning 3. dag jóla kl. 20.30 - Orfá sæti laus 2. sýning 28. des. kl. 20.30 3. sýning 29. des. kl. 20.30 Mióasalan eropin virka daga nema mámidaga kl. Í 4-18. 2 dag jóla kl. 14-1X og sýningardaga l'ram aó sýningii. Sími 24073 Greiöslukortaþjónusta □□ l'O '□* □□ “Q“ fit," ... fiLUEflf *,Q ° ° Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sfmi12080. Skíðaþjónustan Fjölnisgata 4b, Akureyri, sími 96-21713. Heílsuhorniö Frábær lausn fyrir sykursjúka og alla þá sem ekki viija sykraöar vör- ur!!!l 100% ávaxtasultur, enginn viö- bættur sykur eöa gerfisykur, 6 teg- undir, frábært bragð. Ávaxtaþykkni, 100% ávextir, eng- inn viöbættur sykur eða gerfisykur. Hægt að nota óblandaö út á jóla- grautinn eöa blanda hæfilega sem svaladrykk. Fyrir þá sem ekki þola mjólkurvör- ur: Soyamjólk, soyakókómjólk, búö- ingar úr soyamjólk, 3 tegundir. Einnig carobe súkkulaöi laust viö sykur, kakó og mjólkurvörur. Nýtt sætuefni sem hentar vel fyrir fólk meö svepþasýkingu. Grænar heilbaunir meö hangikjöt- inu, þessar gömlu góöu, takmarkaö magn. Trönuber með hreindýrasteikinni og hreint frábært súrsaö grænmeti meö öllum mat. Einstakir þurrkaöir villisveppir, lauk- ur í balsamic-ediki, sólþurrkaöir tóm- atar, olífur og ýmislegt fleira ómiss- andi góögæti meö jólamatnum. Lítiö inn, eöa hafiö samband, viö tökum vel á móti þér. Sendum í þóstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, Akureyri, sfmi 96-21889. Hestar Tvö hross hurfu frá Arnarholti norö- an Hjalteyrar fyrir u.þ.b. hálfum mánuöi. Sáust síðast nálægt Búlandi í Arn- arneshreppi en ekki síöan. Annaö er rauðtvístjörnóttur hestur en hitt er rauöur hestur, frekar lítill. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um hrossin, vinsamlegast hafiö sam- band viö Árna í heimasíma 25971. Messur Akureyrarprestakall. 24. des., aðfangadagur jóla: Hátíðarguðsþjón- usta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 15.30. Athugið tímann. Börn úr kór B.A. syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helgason. Þ.H. Aftansöngur verður í Akureyrar- kirkju kl. 18. Björn Steinar Sólbergs- son leikur á orgelið frá kl. 17.30 e.h. Þuríöur Baldursdóttir syngur einsöng í athöfninni. Sálmar: 74, 73 og 82. B.S. Miðnæturguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju kl. 23.30. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng í athöfninni. Sálmar: 88, 75 og 82. Þ.H. 25. dcs., jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta verður á Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 10 f.h. Félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. B.S. Ilátíðarguðsþjónusta verður í Akur- cyrarkirkju kl. 14. Kór Akureyrar- kirkju syngur allur í athöfninni. Sálm- ar: 78, 566 og 82. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Iljúkr- unardeild aldraðra, Seli I, kl. 14. B.S. 26. des., annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju kl. 14. Bamakór Akur- eyrarkirkju syngur. Stjómandi Hólm- fríður Benediktsdóttir. Sálmar: 563, 585, 80 og 82. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta ’ verður í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Athugið tímann! B.S. 27. des., mánud. milli jóla og nýárs: Hátíðarguðsþjónusta verður í Mið- garðakirkju í Grímsey kl. 14. B.S. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á lágu verði miósvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraðstaóa. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. J 1.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - f? 24222 BcreArbíc S 23500 Gleðileg jól! LION KING (KONUNGUR LJÓNANNA) Nú er hún komin! Vinsælasta teiknimynd allra tíma og vinsælasta mynd ársins I Bandarlkjunum. Þessi Walt Disney perla var trumsýnd (Bandaríkjunum I júnl og er nú altur komin á toppinn fyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! lílið I frumskóginum er olt grimmilegt en I grimmdinni getur líka falist legurð. Stórkostlegt meistaraverk sem nú er komið ytir 300.000.000 dollara (útlandinu. Lion King, fyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með (bíó). Lion King er frumsýnd samtímis I Borgarbíói og Samblóunum annan jóladag. Mánudagur, annar í jólum: Kl. 3.00, 5.00 og 9.00 ÍSLANDSFRUMSÝNING Lion King (Konungur Ijónanna) Þriðjudagur: Kl. 5.00 og 9.00 Lion King (Konungur Ijónanna) STARGATE Stjömuhliðið flytur þig milljðn Ijðsár yfir I annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Mánudagur: KI5.00, 9.00 og 11.00 Stargate Þriðjudagur: Kl 9.00 og 11.00 Stargate MIRACLE ON 34TH STREET Mánudagur: Kl 3.00 Miracle on 34th Street Þriðjudagur: Kl 5.00 Miracle on 34th Street NEW NIGHTMARE í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargieði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætismyndannna verða fyrir svæsnustu olsóknum. Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 11.00 New Nightmare B.i. 16 Föstudagur Þorláksmessa, laugardagur aðfangadagur, sunnudagur jóladagur: ENGAR SÝNINGAR!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.