Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 23.12.1994, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. desember 1994 - DAGUR - 15 Sjónvarpið jóladag kl. 20.25: Jörundur hundadaga- konungur Á jóladag og annan í jólum verður sýnd ný sjónvarpsupp- færsla Óskars Jónassonar leik- stjóra eftir leikriti Jónasar Ámason- ar, Þið munið hann Jörund. Leikrit Jónasar fjallar um íslandsferð Jörandar er þar farið frjáls- lega með heimildir og sögunni snúið upp í stórskemmtilegt grin. Aðalhlut- verk leika Sigurður Sigurjónsson og Bessi Bjamason og í öðrum stórum hlutverkum eru Þröstur Guðbjartsson, Karl Guðmundsson, Gísh Rúnar Jóns- son og Valgerður Guðnadóttir. K.K. hafði umsjón með tónlist. Verkið er textaö fyrir heymarskerta á siðu 888 í Textavarpi. úlfalda og fara þeir saman í langt feröalag. 12.30 LlstaspeglU. (Opening Shots D) Fróðlegur og skemmtileg- ur þáttur þar sem við fylgjumst með tveimur tóD ára breskum skólastúlkum heimsækja Jerez de la Frontera sem er bær í An- dalúsíu. Þar fara þær i skóla með krökkum sem eru að læra flam- ingódans auk þess sem nemendur við skólann sýna okkur alla króka og kima bæjarins sem er í meira lagi litskrúðugur og lifleg- ur. 13.00 Alltaf vinfr. (Forever Friends) Ljúfsár og gamansöm kvik- mynd um einstakt vináttusamband tveggja kvenna. Þær hittast fyxst 11 ára og halda svo sambandi gegnum árin með bréfa- skriftum. Aðalhlutverk: Bette Midler og Barbara Hershey. 1988. 15.00 f Ufsins ólgusjó. (Ship of Fools) Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Signoret og Lee Marvin í að- alhlutverkum en þetta var síðasta kvikmynd Vivien. Kvikmynda- handbók Maltins gefur fullt hús eða fjórar stjörnur. Leikstjóri: Stanley Kramer. 1965. 17.30 Jólasaga pníðulelkaranna. (Sjá kynningu). 19.1919:19. 20.00 Jól í Vfn 1994. (Christmas in Vienna) Nú verður sýnd ein- stök upptaka frá jólatónleikum Placido Domingo, Charles Azna- vour og Sissel Kyrkejboe. Þau syngja mörg falleg jólalög en i lok þáttarins syngja þau saman Ave Maria og Heims um ból. 21.30 Imbakasslnn. Stórspaugilegur spéþáttur á fyndrænu nót- unum með sannkölluðu jólaívafi. 21.55 Alelnn heima II. (Sjá kynningu). 23.50 Varðandi Henry. (Regarding Henry) Hemy Turner er rík- ur, metnaðargjarn og miskunnarlaus lögfræðingur sem lendir í alvarlegu slysi. Hann missir minnið og um tima hæfileikann til að ganga. Þetta er áhrifamikU mynd um það hvemig fólk getur breytt þeirri stefnu sem það hefur tekið í Ufinu og fundið raun- verulega hamingju. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Annette Ben- ing og Betty Allen. Leikstjóri: Mike Nichols. 1991. Lokasýning. 01.35 Dagskrárlok. ÞRIÐ JUDAGUR 27. DESEMBER 17.05 Nágrannar. 17.30 PéturPan. 17.50 Ævintýri Vllla og Tedda. 18.15 Ég gleyml þvi aldrel. 18.45 Sjónvarpsmarkaðuiinn. 19.1919.19. 20.15 Sjónarmlð. 20.40 Matrelðslumelstarlnn. Gestir Sigurðar að þessu sinni eru þrir og allir starfandi við framreiðslu á Hótel Sögu. Þeir eru Trausti Víglundsson, Hulda Margrét Pétursdóttir og Ragnar Freyr Pálsson. Þau útbúa glæsilegt áramótahlaðborð. 21.20 Sterkastl maður jarðar. Nokkrir af sterkustu mönnum jarðarinnar komu hingað til lands og kepptu um titilinn „Sterk- asti maður jarðarinnar" á dögunum. í þessum þætti verða sýnd- ar svipmyndir frá keppninni auk þess sem rætt verður við nokkra af kraftakörlunum. 21.50 Handlaglnn hehnillsfaðb. 22.15 Þorpslðggan. 23.05 NewVorklðggur. 23.55 Pavarotti, Domingo og Carreras. Endursýning á tónleik- um þessara þriggju snillinga sem fram fóru i Los Angeles 16. júnisl. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 jóladag kl. 10.03: Ein kirkja - eitt sóknarbarn - ura Ábæjarkirkju í Skagafirði Ábæjarkirkja í Skagafirði stendur af- skekkt, í Austurdal. Ábæjarsókn hefur lengst af verið fámenn, sóknarbörnin hafa orðið flest á fimmta tug. Nú er sóknarbarnið aðeins eitt, Helgi Jóns- son á Merkigili. Messað er aö Ábæ einu sinni á ári. í þessum þætti, sem Margrét Erlendsdóttir, fréttamaður RÚV á Akureyri, hefur umsjón með, er fjallað um þessa merku kirkju, rætt við eina sóknarbarnið, prestinn og hlýtt á messusöng. 0“' FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 6.45 Veðurfregnii. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Norrænar smásögur: Jón í Brauðhúsum. eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Upptaka frá 1975). 10.45 Veðurfregnii. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugs- son og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfiegnir. 12.50 Auðlind- in. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfiegnir og auglýs- ingar. 13.05 Stefnumót. með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin. eftir Isa- ac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (6:24). 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Al- mennar kveðjur og óstaðbundnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Jólakveðjur halda áfram. 16.30 Veðurfiegnir. 16.40 Jóla- kveðjur halda áfram. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur halda áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur halda áfram. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Jólasaga: „Smalaflautan". eftir séra Jón Kr. ísfeld. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í kaupstöðum og sýsl- um landsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Jólakveðjur halda áfram. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Jólakveðjur halda áfram. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur halda áfram. 01.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGURJÓLA 6.45 Veðuröegnir. 6.50 Bæn: Séra IngóDur Guðmundsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnú tónhst. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Orðabók músanna. Jón Kar! Helgason og Bergþóra Jónsdóttir blaða í óútgefinn: listasögu. Fyrri hluti: A - P. 10.00 Fréttir. 10.03 Orðabók músanna. Seinni hluti: O - Ö. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. llmsjón: Páh Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá aðfanga- dags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Jólin, jólin. Haha Björk Hólmarsdóttir nemi, Hjörleifur Sveinbjörnsson, fræðslufuhtrúi BSRB og sr. Bjöm Jónsson á Akranesi koma í jólaþátt Svanhildar Jakobsdóttur og segja frá jólahaldi i Kina, Bandarikjunum og Betlehem. 14.0C Jólaminning, smásaga oftir Truman Capote. Róbert Amfinnsson les þýðingu Helgu S Helgadóttur. 14.45 Jólaperlur. Kiri te Kanawa syngur jólalög. 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir. 16.00 Fréttir. 16.10 íslensk jól i Gautaborg. Þáttur unnmn af islenska útvarpinu í Gautaborg. M.a. er rætt við Þóru Gunnarsdóttur-Ekbrant og sagt fiá íslendingakómum. Um- sjón: Víglundur Gíslason. 16.30 Veðurfregnir. 16.3E Beðið eftir jólum.,. Jólastemmning i fjöhunum" eftir Guðninu iveinsdóttur. Jólanóttin þegar Guð var gestur á Valþjófsstað" ef-ir Þórarin Þórarinsson. Flutt ljóð eftir Braga Bjömsson frá Su tsstöðum og Jómnni Ólafsdóttur frá Sörlastöðum. Umsjón: Arnns Þorvalds- dóttir. 17.20 Jólahúm. Nýtt tónhstarhljóðrit Rikisút arpsins gert i Dómkirkjunni í Reykjavik á jólaföstu. Áshildur Ha aldsdóttir flautuleikari og Marteinn H. Friðriksson orgeUeika: i flytja verk eftir Tomaso Giovanni Albinioni, Carl Phihpp Emanuel Bach og Johann Sebastian Bach. Umsjón: Dr. Guðmundur Emflsson. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur i Dómkiikjunni í Reykjavflt. Séra Hjalti Guðmundsson prédikar. 19.00 ÖU heimsins jól. Barrokk- tónhst leikin á uppmnaleg hljóðfæri. Nýtt tónlistarhlj óðrit Rikis- útvarpsins, gert i Gerðarsafni i Kópavogi á jólaföstu. Flytjendur em flautuleikararnir CamiUa Söderberg, Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau, auk sembaUeikarans Elinar Guðmundsdóttur og gömbuleikarans Mark Levý. Tónverkin em eftir Johann Joac- him Ouantz, Joseph Bodin de Boismortier, Carl Phflipp Emanuel Bach og Marin Marais. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. „María guðs- móðir", dagbókarbrot eftir Sigurð Nordal. Höfundur les. (Upp- taka frá 1971) „Ilmur jólanna", bernskuminning eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (Upptaka frá 1982) „Góði hirð- irinn". Gunnar Gunnarsson les smásögu sína. (Hljóðritað árið 1968). Tónhst á jólavöku. Helgitónhst úr ýmsum áttum í flutn- ingi innlendra og útlendra tónhstarmanna. 22.00 Lesið úr ljóð- um. Umsjón: Guðrún P. Helgadóttir. Lesari með henni er Róbert Arnfinnsson. 22.20 Tónhst. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Hin feg- ursta rósin er fundin. Jólasálmar í flutningi Þuriðar Pálsdóttur,. Björns Ólafssonar fiðluleikara og Páls ísólfssonar,. sem leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik. 23.00 Miðnæturmessa í Hall- grimskirkju. Séra Karl Sigurbjömsson prédikar. 00.30 Jólasagan eftir Heinrich Schfltz. John Mark Anisley, Ruth Holton og Micha- el George, syngja með King’s Consort-sveitinni;. Robert King stjómar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morgun? SUNNUDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 18.00 Klukknahringing. Litla 'úðrasveitin leikur jólasálma. 8.15 Messías. Óratoría eftir Georg Friedrich Hándel. 1. og 2. þáttur. Barbara Shhck, Sandrine Piau, Andreas Schoh, Mark Padmore og Nathan Berg syngja með Kór og hljómsveit Les Arts Florissants; Wflliam Christie stjómar. D.00 Fréttir. 10.03 Ein kirkja, eitt sóknarbarn. Um Ábæjarkirkju i Skagafirði. Umsjón: Margrét Er- lendsdóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kiikju. Séra Gunnþór Ingason prédikar. 12.10 Dagskrá jóladags lesin og síðasta lag. íyrir fréttir leikið og sungið:. Frumflutt er nýtt hljóðrit Rikisútvarpsins, jólalag Útvarpsins 1994, „Um kvöld“eftir Þorkel Sigurbjörnsson við samnefnt Ijóð Páls J. Ár- dals. Drengjakór Laugarneskiikju syngur við undirleik flautu- kvartetts undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir og tónhst. 13.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Ég hef komið hér áður”. Flutt í aldarminningu höfundarins, J. B. Priestleys. Þýðandi og leikstjóri: Sigurður Skúlason. Leikend- ur: María Sigurðardóttir, Steindór Hjörleifsson, Rúrik Haralds- son, Ingvar E. Sigurðsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 15.30 Söngvisir íslendingar. Hvaða íslendingar kunnu flest lög árið 1944?. Sagt frá keppni sem haldin var það ár á vegum Útvarpsins. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Jólabarnatimi fyrir yngstu bömin. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 17.05 Jólatónleikar. Kammersveit Reykjavfltur leikur tónhst eftir. Henry PurceU, Antonio Vivaldi og. Johann Sebastian Bach. Einleikarar með sveitinni em gítar- leikaramir. Einar Kristján Einarsson og Kristinn H. Árnason,. Gerður Gunnarsdóttir, fiðluleikari og. Hallfriður Ólafsdóttir, flautuleikari. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 18.15 Steinninn í Rotmervatni. eftir Selmu Lagerlöf. Amar Jónsson les þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tón- hst. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Lesið úr ljóðum. Umsjón: Guðrún P. Helgadóttir. Lesari með henni: Róbert Amfinnsson. 20.00 Jólaóratorían, eftir Jóhann Sebastian Bach. Flytjendur:. Kuit Equihus, Michel Brodard, Carolyn Watkinson, Barbara Schhck og Fabienne Viredaz. Kór og kammersveit i Lausanne i Sviss;. Michel Corboz stjómar. 22.00 Fréttir. 22.07 Jólatónhst frá bar- okktíð. Jólakonsert í g-moU ópus 8 nr. 6. eftir Giuseppe Torelh,. Hjarðljóð i D-dúr eftir Gregor Joseph Wemer og. þættir úr Jóla- sinfóniu. eftir Michel-Richard de Lalande. Savaria kammersveit- in leikur; Pál Németh stjómar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veður- fregnir. 22.35 Jólalög frá ýmsum löndum. St. John„s háskólakór- inn í Cambridge, Þijú á palli og Vinardrengjakórinn syngja. 23.00 Kvöldgestir. Jólagestur Jónasar Jónassonar er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. 24.00 Fréttir. 00.10 fdiðnæturtón- leikar. Sinfónia nr. 3 í c-moU, ópus 78, orgelsinfónían. eftir Ca- mflle Saint-Saéns. Fflharmóniusveit Berlinar leikur;. James Le- vine stjórnar. 01.00 Nætunitvarp á samtengdum rásum tfl morg- uns. MÁNUDAGUR 26. DESEMBER ANNARí JÓLUM 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur flytur. 8.15 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jóla- stund i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Konur og kristni. 2. þáttur: Dýrlingamir Frans og Klara af Assisi og. áhrif þeirra. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari með umsjónarmanni: Kristján Ámason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Séra Hreinn Hjartarson préd- ikar. 12.10 Dagskrá annars i jólum. 12.20 Hádegisfiéttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn Ævars Kjartanssonar. í dag verða dr. Sigurbjöm Einarsson biskup og. frú Magnea Þorkelsdóttir sótt heim. 14.00.ég er Músflt- us...“. Dagskrá um Wolfgang Amadeus Mozart með tónlist, sem hljóðrituð var á tónleikum á Mozarthátíðinni í Salzburg í ár, lestri úr sendibréfum og ljóðum úr ýmsum áttum. Lesarar: Ing- var E. Sigurðsson, Helgi Skúlason,. Margrét Ákadóttir og Mire- ille Mossé. 16.00 Fréttir. 16.05 Trúarstraumar á ísiandi á 20. öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Pétur Pétursson pró- fessor flytur 2. erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Skagfirskt blóð er í þeim öllum. Þáttur um Álftagerðisbræður í Skagafirði. Um- sjón: Birgir Sveinbjömsson. 17.30 Frá Jólatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Sleðaferðin eftir Leroy Anderson. Trompet- konsert eftir Henry Purcell. Jólalög frá ýmsum löndum. Guð- mundur Hafsteinsson leikur einleik á trompet,. Kór Kársnesskóla og Voces Thules syngja,. Sverrir Guðjónsson kynnir og Gerrit Schuil stjórnar. (Hljóðritað í Háskólabíói 17. desember). 18.20 Þriðja hliðin á fljótinu. Smásaga eftir Joao Guimaraes Rosa. Guð- bergur Bergsson les þýðingu sína. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi, jólaþáttur bama. Bamakór Melaskóla leikur stórt hlutverk i þættinum. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Jólakvöldvaka. Stöð 2 annan í jólum kl. 21.55: Aleinn heima II Kötu og Pétri tekst að týna syni sínum Kevin eina ferðina enn og að þessu sinni er hann einn og yfirgefinn í New York. Þar hittir hann skrautlega skúrka og í þeirra hópi eru bófarnir Harry og Merv, sem fengu að kenna á uppó- tækjum Kevins í fyrri myndinni. Rás 1 jóladag kl. 13: Jólaleikrit útvarpsins Jólaleikrit Útvarpsleikhússins er „Ég hef komiö hér áður" eftir J. B. Priestl- ey. Leikritið gerist um hvítasunnuhelgi árið 1937 á veitingakránni Svarta nautinu, sem stendur afskekkt uppi á heiði i norðurhluta Englands. Þessa helgi dvelja nokkrir gestir í húsinu. Meðal þeirra er dr. Görtler, þýskur landflótta vísindamaður, sem býr yfir sérkennilegum hæfileika sem hann notar til þess að sannreyna kenningu sína um hringrás tímans. Ekki fer hjá þvi að spurningar hans og forspór valdi nokkrum óhugnaði hjá gestum og gestgjöfum. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á siðkvöldi. Gömlu góðu lögin. Diddú syngur með Siníóniuhljómsveit ts- lands;. Robin Stapleton stjórnar. 22.27 Orð kvöldsms. 22.30 Veð- urfregnir. 22.35 Litla jóladjasshomið. Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Tómas R. Einarsson og Pétur Grétarsson leika jóla- djass. Hljóðritað i útvarpssal í desember 1990.23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólastund i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum til morguns ÞRIÐ JUDAGUR 27. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kail Sigurbjömsson flytui. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Hausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiilit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.31 Tiðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Gestur i Laufskála: Steinunn Ingólfsdóttir. forstöðukona bókasafns Bændaskólans. á Hvanneyri. 9.45 Segðu mér sögu, „Stjarneyg". Jólaævintýri af samiskri stúlku eftir. Zacharias Topelius í þýð- ingu Þorsteins frá Hamri. 1. lestur af þremur. Guðfinna Rúnars- dóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar úr klassiskum óperum. Atriði úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Forleikurinn að Brúðkaupi Fígarós,. Haydn hljómsveitin i Vin leikur;. Istvan Kertesz stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggða- linan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Skagfirskt blóð er í þeim ÖU- um. Þáttur um Álftagerðisbræður í Skagafiiði. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (7:24). 14.30 Trúarstraumar á tslandi á 20. öld. Haraldui Níelsson og upphaf spiritismans. Pétur Pétursson pró- fessor flytur 2. erindi. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og. Steinunn Harðai- dóttir. 16.30 Veðuifregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fiéttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Túnis - Nefta, sigling úr höfn i höfn,. eftir Jacques Ibert. Hljóm- sveit Þjóðaróperunnar i Paris leikur;. Jacques Ibert stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel -Úr Ceceliu sögu meyjar. Valgerður Brynjólfsdóttir les. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðs- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Bamasaga frá morgni endur- flutt:. „Stjaineyg" eftir Zacharias Tbpehus í. þýðingu Þorsteins frá Hamri. Guðfinna Rúnarsdóttir les. 20.00 Tónhstarkvöld Út- varpsins. Jólanótt, ópera eftir Nicolai Rimski Korsakov. Vladimir Bogatsjov, Ekaterina Kúdriavtsjenko,. Elena Zaremba og fleiri syngja með hljómsveit Forum-leikhússins; Mikail Júrovsld stjómar. 22.00 Fréttir. 22.07 Póhtíska homið. Hér og nú. Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Ámasonar. 23.20 Beðið eftir jólum. „Jólastemmning i fjöhunum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. b. „Jólanóttin þegar Guð var gestur á Valþjófsstað” eftir Þórarin Þórarinsson. Flutt ljóð eftir Braga Bjömsson frá Surtsstöðum og Jómnni Ólafsdóttur frá Sörlastöðum. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 24.00 Fiéttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ís- land. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hahó Island. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirht og veður. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snonalaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fiéttaritaiar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistfll Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Siminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöldfréttii. 19.32 Mihi steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einaisson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Þorláksmessukvöld. Umsjón: Guðni Mái Henningsson. 22.00 Fréttir. 2Z10 Bubbi Morthens á tónleik- um. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 04.00 Næturlög. Veð- ur&egnir kl. 4.30.05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Ehý og VU- hjálrni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múh Ámason. 06.45 Veðurfregn- ir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 LAUGARDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGURJÓLA Fréttú. 8.05 Bamatónar. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Hahdórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Jólagestur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.10 Jólaþáttur Lisu Pálsdóttur. 18.00 Aftansöngur í Dómk&kjunni. Séra Hjalti Guðmundsson prédikar. (Samsending með Rás 1). 19.00 Jólatónar. Umsjón: Andrea Jónsdóttú. 24.00 Jólablús. Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.00 Jólatón- ar. 01.30 Veðurfregnir. Jólatónar halda á&am. 02.00 Fréttir. 02.05 Jólatónar. 04.30 Veður&étth. 04.40 Jólatónar halda á&am. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Jessye Norman. 06.00 Frétth og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tið. Úmsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnh kl. 6.45 og 7.30). Jólatónar. SUNNUDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 08.00 Frétth. 08.10 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Ehsabet Brekkan. 09.00 Jóladagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps. 12.20 Hádegis&étth. 13.00 Þriðji maðurinn. í dag er það Jóhannes Jónsson i Bónus. sem er gest- ur þeirra Áma Þórarinssonar. og Ingólfs Maigeirssonar. 14.00 Jólatónleikar Gloriu Gaynor. 15.00 Á jóladag með higibjörgu Þor- bergs. Umsjón: Lisa Pálsdótth. 16.05 Guð er góður. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Bókaþáttur. 18.00 Jólavinsældarhsti götunnar. Umsjón: Ólafur Páh Gunnarsson. 19.00 Kvöldírétth. 19.20 Jólatónar. 20.00 Sjónvaips&éttú. 20.30 Jólatónar. 22.00 Frétth. Jólatónar halda áfram. 24.00 Fréttir. 24.10 Jólatónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. 01.00 Jólatónar. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnh. Jólatónar hljóma áfram. 02.00 Fréttu. 02.05 Jólagestur. Umsjin: Gestur Einar JónaBson. 04.00 Jólatónar. 04.30 Veður&egnh. 04.40 Jólatónar. 05.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttu og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Stund með Pavaiotti. 06.45 Veður&étth. Jólatónar. MÁNUDAGUR 26. DESEMBER ANNARí JÓLUM 08.00 Fréttú. 08.05 Jól fyrir bömin. 09.00 Morgunvakt. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 1220 Fréttfi. 13.00 Jólakvikmyndimar. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 14.00 Bamastjömur. Umsjón: Mai- giét Kristin Blöndal. 15.00 Heims um jól. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 16.00 Fréttu. 16.05 Jólasaga. Lisa Pálsdóttir les. 17.00 Tónleikar Harðar Torfasonar i Boigarleikhúsinu. 2. september sl. 19.00 Kvöldfréttu. 19.20 Jólatónar. 20.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pét- ui Tyrfingsson. 22.00 Fiéttir. 2210 Frá Hróarskelduhátíðinni. 2100 Heimsendú. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturtónar. NÆTURÚT- VARPIÐ. 01.30 Veðurfregnii. 01.35 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 0205 Nýársdagur með Svavari Gests. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnh. Næturtónar. 05.00 Fréttfi og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með George Benson. 06.00 Fréttfr og fréttfr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. titvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÞRIÐ JUDAGUR 27. DESEMBER 7.00 Fréttfr. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til liísins. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustendum. 8.00 Moigun&éttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Hahó ís- land. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hahó ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 1200 Fréttayfirht og veður. 1220 Hádegisfrétt- ir. 1245 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dsBgurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 1103 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mihi steins og sleggju. Umsjóm Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 2200 Fréttir. 2210 Aht í góðu. Um- sjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Mihi steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefs- ur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 0200 Fréttir. 0205 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0200 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Næturlög. 05.00 Fréttfr. 05.05 Stund með Shawn Colvin. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.