Dagur - 21.01.1995, Page 5

Dagur - 21.01.1995, Page 5
Laugardagur 21. janúar 1995 - DAGUR - 5 Það tekur sinn tíma að læra að meta þorramatinn og þcssum unga hcrra fannst súrmaturinn ekkert sérstaklcga girnilegur. í gær var fyrsti dagur þorra og það er þjóðlegur og góður siður að snæða íslenskan þorramat á þorranum, hvort sem er á Jjörugum þorrablótum eða í heimahús- um. Verslanir og veitingahús bjóða af þessu tilefni upp á íjölbreytt úrval af þorramat, kjötmeti, súrmat og gómsæti úr sjó svo sem harðfisk, hákarl og jafnvel sundmaga. Það cr cinn og einn gómsætur biti í þcssu kjötborði en auk þcss hampar Baldvin tilbúnum þorrabökkum, sem ýmist eru ætlaðir sem máltíð fyrir cinn eða tvo. Myndir: Robyn Rammíslenskt lostæti: Súrír Þessa dagana er kjötborðið í versluninni Hrísalundi á Akureyri sérlega fjölbreytt, þar eru ekki að- eins á boðstólnum ýmsir fiskréttir og mjúkar gómsætar steikur heldur einnig margar tegundir af þorra- mat. Baldvin Sigurðsson kokkur sér um kjötborðió í Hrísalundi. * Ur mysutunnunni - Baldvin nú er þorrinn genginn í garó. Er þorramaturinn alltaf jafn vinsæll? „Já, tvímæialaust, næstu vikurn- ar bjóðum við upp á fjölbrcytt úr- val af þessum rammíslenska mat, sem nú til dags er kallaður þorra- matur. Hér cr á boðstólnum margs- konar súrmeti cn það er í raun sér íslensk geymsluaóferð að gcyma „Ég hef nú farið á þorrablót í Bárð- ardal í cin þrjátíu ár og skcnimti mér alltaf mjög vel, enda eru það alvcg sérstaklcga fjörugar og skcmmtilcgar samkomur. Þar mæta bændur og búalið frá hvcrjum bæ ásamt gestum sínunt mcð hlaðin trog að hciman og yfirlcitt sér ckki högg á vatni þó allir taki hraustlcga til matar síns,“ sagði Asta Dúna Jakobsdóttir. „Mér finnst hangi- kjötið alltaf mjög gott, harðliskur- inn, magállinn og súr bringukollur er ljúffengur en ckki hrútsppngarn- ir, þá borða ég ekki,“ sagði Asta. Kynning á pungar, sundmagar og hákarl „Mér finnst harðliskurinn, hangikjötið, rúgbrauðið og saltkjötið gott cn annars borða ég ckki þorramat. Hins vcgar fer ég yfirlcitt á þorrablót fram í Eyjafjarðarsveit og skcmmti mér alltaf Ijómandi vcl,“ sagði Svcina Pálsdótt- ir. in, sem eru eins og vitað er sérstak- lega friðuð. En hákarlinn má veiða og það er Jóhann Malmquist sem sér um okkar hákarl og hann hefur mikla og langa reynslu af því aö verka þennan ilmandi rétt.“ Fáir neita harðfiski og hangikjöti - Finnst öllum þorramatur jafn góður? „Nei, ekki get ég nú fullyrt það. Yngra fólkið cr hrifnast af hangi- kjötinu og við erum auðvitað stolt- ir af okkar norðlenska KEA-hangi- kjöti. Svo finnst flestum harðFisk- urinn góður. Harðfiskurinn sem við erum með er sérverkaður í Hnífsdal af rosknum manni þar sem hefur langa reynslu af því að verka mjúkan og góðan harðfisk. Svo finnst mér persónulega ómissandi að hafa rófustöppu með þorrakrásunum.“ Veitir ráð við valið - Tekur þú að þér að ráðleggja fólki við kaup á þorramat? „Að sjálfsögðu, við leitumst við að leysa hvers manns vanda. Fólk getur haft samband og fengið okk- ur til að taka til þorramat fyrir hverskyns þorrrablót samkvæmt eigin óskurn og fengið trogið tilbú- ið í hendumar. Það eina sem við getum ekki bjargað er íslenska brennivínið, sem margir vilja láta fylgja og það á helst að vera frosið, þaö þykir best,“ sagði Baldvin. KU „Við bjónin kaupum hrútspunga, sviðasultu og hákarl cn þuð borðar cnginn á hcimilinu þcnnan mat ncma bóndi minn. Hann cr mjög lirilinn af honum og ég smakka kræsingarnar honum til samlætis,“ sagði Svanfríður Ingvadóttir. mat í skyrmysu. Þessi gamla geymsluaðferð er að því leyti góð að hún varðveitir ótrúlega vel nær- ingarefnin í matnum og súrinn er Ijómandi hollur. Sé rétt og þrifa- lega að þcssu farið er þetta því ljómandi geymsluaðferð." - Hér cru súrir pungar, sultur og ýmislegt fleira. Eru þessar vörur unnar hjá Kjötiðnaðarstöö KEA? Pungarnir seljast upp „Já, og ég þori að fullyrða að þessi súrmatur frá KEA hann er alltaf eins ár frá ári og viðskiptavinir okkar geta því gcngið að gæðunum vísum. Það eina sem hægt er að finna að KEA súrmatnum er aö hann klárast alltaf. Það eru fjörutíu, fimmtíu ár síðan Kjötiðnaðarstöóin fór aó verka súrmat og þar hcfur náóst viss hefð sem skapar þetta öryggi hvað varðar gæðin. Hins- vegar tekst yfirleitt ekki aó fram- leiða nóg, hvorki af hrútspungum eða sultu.“ - Svo bjóðið þið upp á súrsaða sundmaga? Löglegur magi „Til að styggja ekki Grænfriðunga á Islandi, sem cru þó nokkrir, þá tókum við upp á því að láta verka fyrir okkur sundmaga. Við sörnd- urn við mann í Vestmannaeyjum um að verka þá og súrsa fyrir okk- ur en það er gamall siður þar að geyma sundmaga í súr. Sundmag- inn er tekinn úr þorskinum og er alveg löglegur magi, sem hefur þegar vakió mikla lukku. Vió höf- um hann í staðinn fyrir hvalsreng- Akureyri: 4. rammaáætlun ESB Vetraráætlun 3. janúar til 14. júní 1995 Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður Su. Mán. Þrið. Mlð. Fim. Fös. Frá Ólafsfirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30 Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00 Frá Litla-Árskógssandi 09.15 09.15 09.15 Frá Akureyri 21.00 12.30 12.30 12.30 16.00 Sérieyflshafl. -\ AKUREYRARBÆR Afmælisdagskrá í Davíðshúsi Sunnudaginn 22. janúar kl. 15.30 verður Arnar Jónsson, leikari, með dagskrá tileink- aða Davíð Stefánssyni, skáldi frá Fagra- skógi. Evrópusambandið hefur um margra ára skeið staóið fyrir um- fangsmiklu samstarfi á sviói rann- sókna og tækniþróunar innan Evr- ópu. Islendingar eru nú fullgildir aðilar að þessu samstarfi og er mjög mikilvægt að unnið verði sem best úr þeim möguleikum sem í því felast fyrir íslensk fyrirtæki og rannsóknarstofnanir. A þriðjudaginn 24. janúar kl. 13.00 verður haldin á Hótel KEA kynning á starfsemi Evrópusam- bandsins varðandi rannsóknir og tækniþróun á sviði iónaðar og mat- vælaframleiðslu og hvernig sú starfsemi getur nýst fyrirtækjum og rannsóknarstofnunum hér á landi. Að kynningunni standa Iðn- tæknistofun Islands á Akureyri, Skrifstofa atvinnulífsins á Norður- landi, Háskólinn á Akureyri og Kynningarmiðstöð Evrópurann- sókna. Fundurinn er sérstaklega ætlaður stjórnendum fyrirtækja og rannsóknarstofnana á Norðurlandi. Fréltatilkynning. Veróur bæöi upplestur úr verkum hans og frásagnir af kynnum við skáldið og verk hans. Öllum er heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Húsið verður opnað hálftíma fyrir sýninguna og sala aðgöngumiða verður á staðnum. Undirbúningsnefnd.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.