Dagur - 21.01.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 21. janúar 1995
Um þessar mundir stendur einmitt
yfir innritun hjá dansskólanum á
Akureyri, Dansstudioinu, sem
danskennararnir Sigurbjörg Sig-
fúsdóttir og Anna Breiðfjörð Sig-
urðardóttir, sem báðar eru búsettar
á Akureyri, eiga og reka. Það er
því opin leið fyrir þá sem vilja
læra að dansa aö hafa samband
við þær stöllur og fá að njóta
þekkingar þeirra.
4 ára og upp úr
Sigurbjörg hefur rekið dansskóla á
Akureyri síðan árið 1988, Dans-
skóla Sibbu, en í haust gekk Anna
til liðs við hana og þær stofnuðu
dansskólann Dansstudioið. Sibba er
fædd og uppalinn á Blönduósi en
hefur búið á Akureyri í tólf ár en
Anna er Reykvíkingur, sem flutti
til Akureyrar fyrir þremur árum.
Þær stöllur kenna fólki allt frá
fjögurra ára og upp úr og elstu
nemendumir eru á áttræðisaldri.
Kennslustaður Dansstudiosins er
að Oseyri 6 á Akureyri en einnig
kenna þær Anna og Sibba öldruó-
um í Víðilundi og nemendum í
grunnskóla á Akureyri. Ymist er
um að ræða hefðbundna hóptíma
eða sémámskeiö fyrir félagasam-
tök eða hópa. Auk þess hafa þær
tekið að sér einkatíma.
Dans er fyrst og fremst æfing
- Hafa margir sótt einkatíma hjá
ykkur?
Má bjóða
þérupp
í dans?
„Nokkur pör, en ef til vill of fá,
því að nokkrir einkatímar í dansi
geta oft leyst vandamál sem ann-
ars skapast á dansstöóum og auð-
vclt er að komast hjá. Oft er það
þannig að annar aðilinn hefur
gaman af því að dansa og langar
til þess að dansa við maka sinn,
sem ef til vill er ekki jafn áhuga-
samur. Þá geta nokkrir einkatímar
verið lausnin. Að þeim loknum
eru flest pör fær um að taka sporið
á böllum án nokkurra vandræða
eða tilbúin til þess að fara í hóp-
tíma.
H/F
HYRNA
BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA
Dalsbraut 1 ■ Akureyri ■ Sími 96-12603 • Fax 96-12604
Smíðum fataskápa, baðinnréttingar,
eldhúsinnréttingar og innihurðir
Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu
Greiðsluskilmálar við allra hæfi
%fi %fi
%ft
%fi
%*
%*
%*
%*
V*
%*
%*
%*
%^
%*■
%*
%*
%*
V*
•A
%*
•A
%^
%^
%^
Þorrablót
í Öngulsstaðahreppi
hinum forna
Þorrablót verður haldið í Freyvangi laugardags-
kvöldið 28. jan. nk. og hefst kl. 21.00 stundvíslega.
Hljómsveitin Namm leikur fyrir dansi.
Forsala miða verður í Freyvangi miðvikudagskvöldið 25.
jan. og fimmtudagskvöldið 26. jan. milli kl. 20 og 22.
Einnig er hægt að panta miða í síma 31196 sömu
kvöld.
Miðaverð er kr. 1.500.-
Hittumst hress!
Nefndin.
v*
%*
•A
%A
%A
%*
%A
v*
v*
%A
%A
%A
%A
%A
%A
%A
%A
%A
%A
v*
%A
v*
En svo sækir fólk líka einka-
tíma einfaldlega vegna þess að
það vill fá einkakennslu og fá að
læra nákvæmlega þá dansa sem
það hefur áhuga á. Við leitumst
við að koma til móts við óskir
fólks, þetta er ekkert mál, bara að
hafa samband,“ sögðu danskenn-
ararnir.
- Þið takið að ykkur sérnám-
skeið fyrir hópa. Hverjir hafa
einkum nýtt sér þá þjónustu?
„Það hafa nú verið ýmsir, til
dæmis hópar úr framhaldsskólun-
um hér á Akureyri, klúbburinn Líf
og fjör, starfsfólk ákveðinna
vinnustaða og jafnvel sauma-
klúbbar. Það er alltaf sérstök
stemmning þegar allir þekkjast á
námskeiðinu og mikið fjör.“
Gamli góði rællinn
- Nú má vænta þess að næstu
mánuóina fari margir á árshátíðir
eða þorrablót. Hvaða dansar nýt-
ast fólki best á þessum hefð-
bundnu böllum?
„Það eru jive, tjútt og samba en
gamli góði rællinn er líklega í
fyrsta sæti. Ef fólk kann vel að
dansa ræl er hægt að dansa hann
við flest diskólög, ekki eingöngu
hefðbundin lög. Það er til dæmis
mjög gaman að dansa ræl vió lög
Bubba og KK. Það sama má raun-
ar segja um polkann."
- Er þá rællinn það fyrsta sem
fólk lærir þegar það kemur í dans-
tíma til ykkar?
„Já, þessi skiptispor eru algjör
Allir verða að byrja á því að
læra grunnsporin en svo má
endalaust bæta fótafimina.
undirstaða og þess vegna er best
að læra þau fyrst. Við byrjum að
kenna litlu krökkunum okkar og
öðrum byrjendum grunnsporið,
hliðar saman hliðar, og það er
spor sem er notaó í ræl, jive, vals,
chacha, quick stepp og fleiri döns-
um. Þeir sem kunna þessi grunn-
spor vel hafa góða undirstöðu til
að dansa flesta dansa.
Kanntu að tjútta
En svo koma líka mjög margir til
þess að læra tjútt. Það tjútt sem
við erum að kenna í Dansstudio-
inu er sænskt að uppruna og í Sví-
^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ %^
Þessir ungu hcrrar eru heppnir því það er að mati danskennaranna emi
mikilvægara fyrir stráka en stclpur að kynnast danssporunum snemma.
amerísku ívafi, svona sömbu-
takti.“
Vopn gegn feimni
I dansskólanum eru böm frá fjög-
urra ára aldri og Anna og Sibba
benda á að börnunt gefist nánst
ekkert annað tækifæri til að kynn-
ast hreyfingum dansins en í dans-
skóla. Þegar þau svo ná þeim aldri
að geta sótt diskótek í félagsmið-
stöðvum eða skólum eru þau í
mörgum tilfellum of feimin til að
fara aó dansa ef þau hafa aldrei
dansað. Þeim finnst því mjög erf-
itt að fara af stað ef þau hafa
aldrei fengið neinar leiðbeiningar
í því að hreyfa sig eftir tónlist.
Þess vegna er dans mjög mikil-
vægur í baráttunni gegn feimni
unglingsáranna. Að sögn Sibbu og
Önnu er dansnám enn mikilvæg-
ara fyrir stráka en stelpur því það
eru sterkari líkur á að stelpumar
fari sjálfar af stað út á dansgólfið
en strákarnir.
„Dansinn nýtist fólki líka á
margan annan máta en á dansgólf-
inu. Ungur skíðamaður sagði okk-
ur til dæmis að dansinn hefði
hjálpaó honum að ná samhæfingu
og stjóm á eigin hreyfinum og því
hefði danskennslan tvímælalaust
hjálpað honum í skíðabrekkunum.
Dansinn hefur hjálpað mörgum,
fullorðnum, unglingum og böm-
um, að fá aukið sjálfstraust og
vinna bug á óframfæmi og
feimni,“ sögðu þær Sibba og
Anna. KLJ
Nú fer í hönd tími þorrablóta og árshátíða og
ef til vill má segja að næstu mánuðir séu sam-
kvæmistímabil hér á íslandi. Það er í það
minnsta nokkuð öruggt að næstu helgar verð-
ur víða sest að veilsuborði, sungið og dansað í
félagsheimilum og samkomuhúsum. Já, ein-
mitt dansað, dansað af hjartans list og mis
mikilli fótafimi. Allir geta dansað með sínu
lagi en það veitist vissulega ekki öllum jafn
auðvelt að fínna taktinn eða fylgja herranum
sínum eða dömunni. Sumum fínnst það allt í
góðu lagi en aðrir vilja gjarnan bæta eigin
danshæfni og ná valdi á nýjum töktum og
sporum.
Sigurbjörg og Anna danskenn-
arar Dansstudiosins á Akureyri.
Myndir: Robyn
þjóð er það kallað bugg og kennt í
skólum. Þetta er auðlært tjútt
mjög líkt gamla góóa tjúttinu, sem
margir eldri dansarar dansa af
list.“
- Þið segið að þessi tegund
tjútts sé auðlærð. Getur hver sem
er lært það?
„Já, það er í alvöru auðvelt að
læra það. Það er gott aö ná takti
því að þaó er tekið eitt spor fyrir
hvem slátt og þetta er allt byggt
upp á göngusporum, sem auðvelt
er aö ráða við.“
Doop og groove
- En svo eru alltaf einhverjir nýir
dansar í tísku. Hverjir eru vinsæl-
astir í ár?
„Vinsældir hip hops, sem hóf-
ust fyrir um það bil fjórum árum,
virðast ætla að haldast en nýjustu
dansamir eru til dæmis doop og
kahlua groove. Doop er dans sem
hefur komið í kjölfar lags meó
sama nafni, sem var gefið út á
geisladisknum Reif í tætlur. Dans-
inn var kenndur á síðasta vorþingi
íslenskra danskennara og er því
einn af nýjum dönsum á þessu ári.
Þetta er einstaklingsdans það er að
segja það er ekki dansað í haldi,
og er nokkurskonar diskódans.
Kahlua groove er svipaður dans
nema hvað hann er með suður-
í danstímum yngstu kynslóðarinnar
er bæði farið í skemmtilega lciki og
◄ lært aö dansa af áhuga og al-
vöru.