Dagur - 21.01.1995, Blaðsíða 24
TVOFALDUR
1. VINNINGUR
Landsleikurinn olckar!
Hugsanlegur flutningur Haskólans á
Sólborgarsvæðið:
Unnið að gerð skýrslu
• •
Oðru hvoru megin við næstu
mánaðamót er búist við að
starfshópur sem að undanförnu
hefur skoðað hugsanlegan flutn-
ing Háskólans á Akureyri á Sól-
borgarsvæðið skili af sér Ioka-
skýrslu.
Starfshópurinn sem í eru full-
trúar menntamálaráðuneytisins,
fjármálaráðuneytisins, Háskólans
og Framkvæmdasýslu ríkisins,
skoðar m.a. skipulag svæðisins,
húsnæðisþörf Háskólans til fram-
tíðar, kostnaðarhliðina o.fl.
Eins og fram hefur komið sam-
þykkti Alþingi fyrir jól heimild til
handa fjármálaráóherra til að
kaupa Sólborgarhúsin fyrir Há-
skólann á Akureyri. Heimildin er
sem sagt fyrir hendi en græna
Ijósið vantar frá stjórnvöldum.
Beðið er eftir áðurnefndri skýrslu
áður en endanleg ákvörðun verður
tekin, en málió hefur fengiö
stuðning allra þeirra sem aó því
hafa komió og því eru taldar meiri
líkur en hitt að af þessum flutningi
verði fyrr en síðar. Horft hefur
verið til næsta hausts í því sam-
bandi, en ljóst er að ef af því getur
oróið þarf að taka ákvörðun í mál-
inu áður en langt um líður. óþh
Fiskiðjusamlag Húsavíkur:
Stefnt að endur-
nýjun í rækjuvinnslu
- fryst hráefni unnið í gæftaleysinu
Aðallega hefur verið unnið úr
frosnu hráefni hjá Fiskiðju-
samlagi Húsavíkur eftir áramót-
in, nema hvað hluta af afla Kol-
beinseyjar var landað til vinnslu
hjá FH í vikunni.
Tryggvi Finnsson, fram-
kvæmdastjóri, sagðist vona að
Dreifð loðna
yst á Digra-
nesflaki
Hafrannsóknaskipið Bjarni
Sæmundsson var í gær statt
austur af Digranesflaki, þ.e. suð-
ur af Langanesi, í þokkalcgu
veðri en ekki hefur gefíst ráð-
rúm í margra daga til loðnu-
rannsókna vegna slæms veðurs.
Yst á Digranesgrunninu var að
fínna dreifða loðnu suður eftir
kantinum og telur Hjálmar Vil-
hjálmsson fískifræðingur að þar
sé um sömu loðnu að ræða og
var þar fyrir bræluna.
Loönuskipin Hólmaborg frá
Eskifirði og Börkur frá Neskaup-
stað fóru til loðnuleitar á fímmtu-
dag. Börkur var á Norðfjarðardýpi
í gær en hafði ekki oróið var við
annað en „rykdreif', en cngar
torfur. Þaó blæs því ekki byrlcga
meó loðnuveiði eins og er. Til
gamans má geta þess að Jóhann
A. Jónsson, framkvæmdastjóri
Hraðfrystihúss Þórshafnar hf.,
spáði því að loðna færi aftur að
veiðast um 20. janúar út af Hval-
bak en þaö virðist ekki ætla að
ganga eftir. GG
Q HELGARVEÐRIÐ
nægt frosið hráefni væri til þar til
gæftir yróu fyrir bátana, en þó
mætti litlu muna hvað rækjuna
varðaði ef veiðarnar kæmust ekki
í gang eftir helgina. Bolfisk-
vinnsla á árinu hófst 10. janúar cn
rækjuvinnsla 5. jan.
Stefnt hefur verið að því að
flytja rækjuvinnsluna í aðgerðar-
hús FH. Tryggvi sagði að ekki
væri búðið að hnýta alla enda
hvað ákvöröun varðaði, en
ákvörðunin verður tekin eftir
nokkrar vikur. Unnið er að hönn-
un samkvæmt nýjungum í tækni-
búnaói, cn eftir cr að tímasetja
áætlun unt framkvæmdir og fjár-
magna verkefnió.
„Það væri verulcgt hagræði af
þessu og það hefur verið á teikni-
borðinu talsvert lengi. Við höfum
ýtt þessum framkvæmdum á und-
an okkur í ein tvö ár, en stefnum
að því að láta til skarar skríða
núna,“ sagói Tryggi. Aðspurður
um kostnað sagði hann að ekki
væri mikið mál af flytja verk-
smiðjuna sem slíka, cn verið væri
aó horfa á ýmsa aðra hluti í leió-
inni. Tækjabúnað bráðvantaði í
frystiklcfa, sem í dag væri meira
og rninna fullur af hráefni. Ymsar
tækninýjungar væru komnar fram
og mcirihlutinn af fjárfestingunni
færi því í endurnýjun á tækjum og
búnaði, sem oróin væri tíntabær.
IM
C-634 XT
þvottavél
Veðurfræóingar Veóurstofu
íslands spá því aó veður
fari heldur hlýnandi á land-
inu, sérstaklega austan til. í
dag og á sunnudag er spáð
norðaustanátt og éljum á
Norðurlandi, frostió verður
tvö til sex stig. Á mánudag
er spáó allhvassri eóa
hvassri noróan- eða noró-
austanátt og éljum norðan-
lands.
18 þvottakerfi
5 kg þvottur
Hitabreytirofi
600 snúninga
Rústfrír pottur
Frábært verð 39.900,- stgr.
KAUPLAND
Kaupangi • Sími 23565j
LETTOSTAR
þrjár tegundir á léttu nótunum
MUNDU EFTIR OSTINUM
íoaaiu" ^TisgjuR Á3|f\
Innritun alla virka daga kl. 13-18
í síma 2*49*58
Teiknun, málun og mótun fyrir börn
Málun og litameðferð fyrir unglinga
V-Uutaté'knun
Myndlistaskólinn á Akureyri
Listagili • Pósthólf 39 • 602 Akureyri
•tfrni QA-'MÓAA . Rrdfscfmi QA. I
Kennsla á námskeiðum
hefst mánudaginn 30. janúar
og stendur í 10 vikur