Dagur


Dagur - 21.01.1995, Qupperneq 7

Dagur - 21.01.1995, Qupperneq 7
Laugardagur 21. janúar 1995 - DAGUR - 7 Skáldið ásamt móður þess, Ragnhciði Davíðsdóttur í Fagraskógi. ÍWI DAGUE jw Andlát og útför þjóð- skáldsíns Davíó Stefánsson lést að morgni I. mars 1964 á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri eftir skamma legu. Frá því er greint í Degi 4. mars 1964 að þegar andlát skálds- ins hafi borist um Akureyri hafi menn orðið harmi lostnir og var öllum mannfundum og skemmt- unum þegar aflýst. Minningarathöfn um Davíð fór fram í Akureyrarkirkju laugardag- inn 7. mars og var hún þétt skip- uð. „Akureyrarbær var hljóður er minningarathöfnin fór fram. Venjuleg umferð féll að heita mátti niður, því að fólk, sem ekki var í kirkju, hlýddi á athöfnina í útvarpi hjá sér,“ greinir Dagur frá II. mars. Lúðrasveit Akureyrar lék fyrir kirkjudyrum undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, sóknarpresturinn sr. Pétur Sigurgeirsson og biskup Islands, Sigurbjörn Einarsson, fluttu minningarræður. Kirkjukór- inn og Geysir sungu við undirleik Jakobs Tryggvasonar og lék hann og Páll Isólfsson einnig einleik á pípuorgel kirkjunnar. Jóhann Konráðsson söng sálminn Ég kveiki á kertum mínum. Bæjar- stjórn Akureyrar bar kistu hins látna úr kirkju og nemendur Menntaskólans stóðu heióursvörð úti fyrir kirkjudyrum. Síðan var kistan flutt norður að Fagraskógi. Sr. Pétur Sigurgeirsson gat í minningaroróum sínum m.a. um DAVÍÐ STEKÁNSSON skáld Irá I .iqr,isk<i(ii látinn Þessa mynd, scm birtist í Dcgi 11. mars 1964, tók Gunnlaugur P. Kristins- son, en hún sýnir ncmendur Menntaskólans á Akureyri standa heiðursvörð cr kista Davíðs var borin úr Akureyrarkirkju laugardaginn 7. mars. af trú og auðmýkt frammi fyrir guðshetjunni á Golgata. Einu sinni bað ég Davíð að segja mér, hvernig sálmurinn hefði orðið til. Þá sagðist hann hafa verið í Nor- egi og gist á litlu hóteli skammt frá Osló, það var um páskaleytið. A föstudaginn langa voru gestir hótelsins samankomnir við dögurð að venju. Þar á meðal var móðir með barn. Það var lítil telpa og hún var bœkluð, gat ekki gengið. Við matborðið veitir Davíð því at- hygli, að telpan var þrásinnis að biðja móður stna að fara með sér í kirkju. En móðirin sinnti ekki þessari beiðni. En Davíð, sem kenndi í brjósti um telpuna, kvaðst vera fús til aðfara með henni. Og það gerði hann, hélt á henni í fanginu, hlýddi messu þennan dag. Og bœklaða barnið sá ósk sína rœtast. Þegar Davíð kom heim á hótelið eftir messugjörð- ina, orti hann sálm.“ Húskveðja í Fagraskógi Klukkan 14 mánudaginn 9. mars var húskveðja í Fagraskógi. Þang- aö kom fjöldi rnanna úr næstu sveitum, mun fleiri en húsrúm var fyrir. Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi flutti húskveðjuna, á undan og eftir voru sungnir sálm- tilurð sálms Davíðs Stefánssonar, „Ég kveiki á kerturn mínum“. Sr. Pétur sagði m.a.: „Þó að Davíð hefði ekkert ann- að ort en þennan eina sálm vœri það fullkomið tilefni til að segja: Og andi Drottins kom yfir Davíð. Því að svo sterkur er þessi sálmur Forsíða Dags miðvikudaginn 4. mars 1964. Davíð Stefánsson - staldrað við ártöl 1895 Davíó fæddist 21. janúar, son- ur Stefáns Stefánssonar og Ragn- heiðar Davíðsdóttur í Fagraskógi. 1911 Lauk gagnlræðaprófi. 1912 Davíó fær brjósthimnubólgu og liggur lengi vcikur. Fcr á Vífils- staöi en snýr aftur heim í Fagraskóg, en er lélegur til heilsunnar. 1916 Ljóð cftir Davíó birtast í tíma- ritum, þar á meðal Eimrciðinni. 1918 Var kosinn Inspcctor scholae í Menntaskólanum í Rcykjavík. Spænska vcikin lagðist þungt á hann. 1919 Tók stúdentspróf frá MR um vorið. Fyrsta bók hans, Svartar fjaðrir, kont út um haustið. 1920 Stundar nám í heimspeki við Háskóla íslands. Vann fyrir sér sem þingskrifari. 1921 Dvelur í byrjun árs á Ítalíu, m.a. á Capri. Þar varð til hið kunna Ijóð Katarína. 1922 Önnur bók Davíðs, Kvæði, kemur út. Forfallakennari viö Gagn- fræðaskólann á Akureyri um haust- ió. 1923 Kennari við Gagnfræðaskói- ann í byrjun árs. Fór til Noregs um haustiö. 1924 Fór til Lillchammcr í Noregi. Þriðja bók Davíðs, Kvcðjur, kom út. 1925 Munkamir á Möóruvöllum gcfnir út á prent. Davíð gcróist bókavöróur vió Amtsbókasafnió á Akureyri. 1928 Frumsýning Leikfélags Akur- cyrar á Munkunum á Möóruvöllum. Arið áður hafói Lcikfélag Rcykja- víkur sýnt Munkana. 1929 Utgáfa bókarinnar Ný kvæöi. 1930 Útgáfa Kvæðasafns I og II. 1933 Fimmta ljóðabók Daviðs, í byggöum, gefin út. 1936 Sjötta ljóðabókin, Aó noróan, gcfin út. 1940 Útgáfa skáldsögunnar Sólon Islandus. 1941 Útgáfa leikritsins Gullna hlió- ið. 1943 Lcikritió Vopn guðanna frum- flutt hjá Leikfélagi Reykjavíkur. 1944 Útgáfa Vopns guðanna. Frum- sýning LA á Gullna hliðinu. 1947 Sjöunda Ijóóabók Davíðs, „Ný kvæöabók“ gefin út. 1948 Davíð vcikist og fer til Dan- mcrkur til lækninga. í Danmörku dvaldist Davíð í citt ár. 1949 Kom heim frá Danmörku, vciklulcgur að sjá. Dvaldist í Fagra- skógi og hresstist vel. 1953 Frumsýning Þjóðleikhússins á Landinu glcymda. 1955 Sýning Þjóðleikhússins á Gullna hliöinu í tilefni af 60 ára af- mæli skáldsins. Davíð kjörinn hcið- ursborgari Akureyrarbæjar. 1962 Davíö fer aö kenna kransæða- bólgu, sem síöardró hann til dauða. 1964 Davíð Stcfánsson, skáld frá Fagraskógi, lést að niorgni sunnu- dagsins 1. mars. (Byggt á samantekt Vidars Egg- ertssonar, leikhússtjóra, í leikskrá vegna sýningar LA á lcikverkinu „A svörtum fjÖðrum “) „Hann unni • • • •66 ínni sinnr Hulda Á. Stefánsdóttir minnist Davíðs í bókinni Skáldið frá Fagraskógi scm kom út árið 1965. Hún getur þess að þau hafi verið samkennarar við Gagn- fræðaskólann á Akureyri 1922-1923, hún kcnnt dönsku en Davíð sögu. „Um vorió skildu leióir okkar,“ segir Hulda. „Davíö hætti kennsl- unni og varð bókavöróur. Hon- um hefur sjálfsagt ckki látið vcl að lifa cftir stundaskrá. Hann mat frelsið meira en svo, þó að hann væri annars skyldurækinn maöur. Hann fékk að lifa og starfa á þeim slóðum, scm honum voru hjartfólgnar, og hann hlaut lof og hcióur fyrir skáldskap sinn sem maklegt var.“ Og Hulda sagði jafnframt að „í gegnum kvæði hans hef ég fundið, aó hann unni Eyjafirði og sveit- inni sinni, Sólarfjöllum og Kaldbak til æviloka. Einng mat hann mest störf bóndans og fann moldina anga, og þótt ég viti það ekki með vissu, gæti ég bcst trúað að tjalldala- fífillinn hefði alltaf vcrið uppáhaldsblómið hans, þcssi yfirlætislausa jurt, sem drúpir höföi og leynir fegurð sinni.“ óþh ar undir stjóm Guðmundar Þor- steinssonar. Séra Benjamín sagði m.a. í húskveóju sinni: „Vér höfum staldrað hér við, aðeins til að þakka Guði fyrir samferð þessa ágœta bróður. Eg mœli þar ekki aðeins fyrir munn yðar, sem honum voru nákomnast- ir og unnu honum mest. Eg segi þetta fyrir munn vor allra. Oss er öllunt þannig innanbrjósts, eins og vér hefðum misst bróður sem oss var óendanlega kœr og við vorum stolt af. Hér viljum vér því þakka hon- um, og œttingjarnir sérstaklega, ást ltans og tryggð við þennan stað, sem bera mun Ijóma afnajhi hans í aldirfram. Gleði var ávallt að nœrveru hans, og bróðurtryggð hans var þeim dýrmcet og ógleym- anleg. A þetta jafnt við um alla œttingja hans hvar sem þeir búa. Ollum œttingjum stnum sýndi hann sömu rœkt og vinarhug frá því fyrsta til hins síðasta. Ykkur vil ég líka flytja kveðjur hans og þakkir. Nú er skipið hans komið að landi, gnoðin, sem siglir fyrir fannhvítum seglum út yfir hafið lífs og dauða. “ * Utförin á Möðruvöllum Að lokinni húskveðju í Fagra- skógi var kistan flutt í Möðru- vallakirkju. Athöfnin þar hófst með því að Páll ísólfsson lék sorgarmars eftir Beethoven. Séra Benjamín Krist- jánsson flutti líkræðuna. Aó henni lokinni lék Páll tilbrigði eftir Bach um sálmalagið Hver sem ljúfan guð lætur ráða og sr. Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, lýsti blessun. Meðan kistan var borin úr kirkju söng Geysir Nú hnígur sól og Páll lék sorgarmars eftir Chop- in. Stjómarmenn og fulltrúar úr bókmenntaráði Almenna bókafé- lagsins báru kistuna úr kirkju en fyrir kirkjudyrum tóku ættingjar og venslamenn við og báru Davíð til hinstu hvílu í Möðruvalla- kirkjugarði við hlið foreldra sinna og bróður. Séra Sigurður Stefánsson kasG aði rekunum, en Geysir söng í friði látinn hvíli hér. óþh Tónlistar- unnandinn Davíð Frani kemur hjá Kristjáni Jónssyni í bókinni Skáldið frá Fagraskógi að Davíð hafi vcrið tónlistarunnandi. Ungur hafi hann leikið á fiðlu án þess að njóta tilsagnar og auk þcss hafi hann spilað vcl á munnhörpu, haft góða bassabarítónrödd. „Ég heyrði hann nokkram sinnum syngja bassa við þekkt lög,“ skrifar Kristján. „Röddin virtist mér ckki mikil, cn hljóinþýð og söngur hans áber- andi músíkalskur. Tónlistin var hans yndi og aflgjafi. Hann hafði oft oró á því, hve Mozart hressti sig og örvaði, en ef hann vildi komast í sncrtingu við eitthvað utan við þennan heim, leitaði hann þess í ein- hverri symfóníu Beethovens." Kristján segir í umræddri grein í Skáldinu frá Fagraskógi að af íslcnskum tónlistarmönn- um hafi Davíð metiö Pál Isólfsson mest. „Oft talaði hann um Pál. Hann kvaó hann ekki einungis vcra einn af snjöllustu orgclleikuram heimsins, hcldur einnig ntikið skáld og hugsuð.“ óþh

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.