Dagur - 21.01.1995, Síða 20

Dagur - 21.01.1995, Síða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 21. janúar 1995 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Blakdeild KA óskar eftir herbergi eða 2ja herb. íbúö, helst á Brekk- unni eða I Lundahverfi. Uppl. f síma 27453, Ómar, eftir kl. 19.00._______________________ 2-3 herb. íbúð óskast. Uppl. T sfma 12127.__________ Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúö. Uppl. í slma 12773 eftir kl. 19.00 Hestamenn Tamdir hestar til sölu: Funi; undan Eldingu 4445 og Sörla 653, f. 85. Erró; undan Sunnu 6685 og Kjar- val, f. 87. Karri; undan Eldingu 4445 og Snældu-Blesa, f. 88. Einnig tryppi á tamningaaldri, gott úrval og greiðslukjör. Uppl. í síma 96-24933, Óttar. Til leigu 3 básar i hesthúsi f Breið- holtshverfi. Uppl. gefur Þórir f síma 25775. Hundaræktendur Fjári - félag eigenda og ræktenda íslenska hundsins auglýsir: Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Haföu þá samband viö hvolpamiðl- arann okkar hana Guönýju Dóru I sfma 91-666957, hún veitir allar upplýsingar. íslenskt skal það vera, já takk! Gámar Til sölu gámar, 10, 20 og 40 feta. Einangraðir og óeinangraðir. Uppl. í síma 27878 og 24819 eftir kl. 18.00. Bifreiðar Lada Sport óskast gegn stað- greiöslu. Ca. 100.000 kr. Aðrir bílar koma einnig til greina. Uppl. í sfma 96-42267. AthugiðJHHI Hefur þú áhuga á að skapa þér at- vinnu? Af sérstökum ástæðum er þekkt tískuvöruverslun til sölu. Hún er meö beinan innflutning. Gott verð ef samið er strax. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upp- lýsingar á afgreiðslu Dags, Strand- götu 31, merkt: Árið 95. Helgar-HeilabrotW Lausnir X-© 7-© I-© 7-© 7-© x-© 7-© X-© 1-© X-© x-© X-© X-© CENGIÐ Gengisskráning nr. 14 20. janúar 1995 Kaup Sala Dollari 66,22000 68,34000 Sterlingspund 104,78800 108,13800 Kanadadollar 45,98700 48,38700 Dönsk kr. 11,07240 11,47240 Norsk kr. 9,97420 10,35420 Sænsk kr. 8,86560 9,23560 Finnskt mark 14,09830 14,63830 Franskur franki 12,56870 13,06870 Belg. franki 2,11510 2,19710 Svissneskur franki 51,89290 53,79290 Hollenskt gyllini 38,87900 40,34900 Þýskt mark 43,70810 45,04810 ítölsk llra 0,04111 0,04301 Austurr. sch. 6,18820 6,43820 Port. escudo 0,42110 0,43920 Spá. peseti 0,49830 0,52130 Japanskt yen 0,66411 0,69211 irskt pund 103,52200 107,92200 Atvmna í boði Óska eftir að ráða vandvirkan og fljótvirkan ritara til að ritvinna við- töl vegna rannsókna. Þagnarskylda. Sjálfstæð vinna. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Dags merkt 7108 fyrir 25. jan. nk. Sigríöur Halldórsdóttir, forstööumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Snjómokstur Tek að mér snjómokstur á bíla- stæðum og innkeyrslum. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir I hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. LEIKFELAGAKURSJRAR ^ö^^u/m úr Ijrtúum Davírts Slttfánssonar Eftir Erling Sigurðarson SYNINGAR Frumsýning Laugardag 21. janúar kl. 20.30 Nokkur sæli laus! Síðdegissýning Sunnudag 22. janúar kl. 16.00 Sunnudag 22. janúar kl. 20.30 Nokkur sæli lous! Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SYNINGAR Föstudag 27. janúar kl. 20.30 Laugardag 28. janúar kl. 20.30 LA. Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónuir Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sðlarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768._________________________ Húsgagnabólstrun. Bítaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsfða 22, simi 25553.________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sfmi 25322, fax 12475. ökukcnnsU Kenni á Toyota Corol/a Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. DcreArbié B S23500 ;: Tom HankSis Forrest Showing at Cinemas across the couniry frorn October 7th "PREPARE TO BE AWED! thelionkingisatriumph; TVENEVERSEEN ANYTHING LIKE1T! HttTtRlÖUV FUNNY [XCiTISG AND M0VING. tONG UVfTHí KING!’ “DISNEY’S THELI0NKING ISASUMMERFILM MANEEVENT! “VISUALLY ENCHANTING. “TWOTHUMBSUP FORTHE LION KINGT' “AROYALTREAT! IT’SEXHIIARATING! A HUGtLVENTtRTAINlNC BLENDOF musk:. tun and tvf-roppiNG i hrílls; GINÉSOláV HUfDWnH ÍOVEmVAND HtROISMt A10-! IHtUONKINGVVILL , C RAB V0UR. I! FART. MINT) ANUSOtt WAIT DJSNEV PICTURES PBEStíNTR _______THE_______ LlON KING INTERVIEW WITH . THE VAMPIRE - Interview with the Vampire, nýjasta stórmynd " Neil Jordan (Crying Game) ■ með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og . Christian Slater. a Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: a Kl. 11.00 Interview with . the Vampire ■ B.i. 16 " ______________________________I FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins I Bandarlkjunum. Ótrúleg ævi einleldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna síðustu 30 ár. Með stórkostlegum inyndbrellum helur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum aiourðum er skeytt inn I atburðarásina. Þú sérð hlutina I nýju Ijósi á eltir. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 20.30 og 11.00 LION KING (KONUNGUR LJÓNANNA) Nú er hún komin! Vinsælasta telknimynd allra tíma og vinsælasta mynd ársins I Bandarikjunum. Þessi Walt Disney perla var Irumsýnd í Bandarlkjunum I júní og er nú altur komin á toppinn tyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Lílið I Irumskðginum er oft grimmilegt en I grimmdinni getur llka falist fegurð. Stórkostlegt meistaraverk sem nú er komið yfir 300.000.000 dollara (útlandinu. Lion King, lyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með I bíó). Laugardagur, sunnudagur og mánudagur kl. 9.00 (ENSKT TAL) Sunnudagur kl. 3.00 og 5.00 (ENSKT TAL) kr. 550 Sunnudagur kl. 3.00 og 5.00 (ÍSLENSKT TAL) kr. 550 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- TQ* 24222 * ________________________________________———________________________________________

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.