Dagur - 21.01.1995, Page 21

Dagur - 21.01.1995, Page 21
Laugardagur 21. janúar 1995 - DAGUR - 21 Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440,_________________ Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166._______ Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiöar Gíslason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patroi, Terrano, King Cab. Erum að rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaða ábyrgö. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa og Euro raðgreiöslur. Opið frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á lágu veröi miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraöstaöa. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. OLUR TRÉ8MID JA Trésmiðjan Ölur Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Alhlióa trésmíóavinna Leggjum áherslu á vandaða innréttingasmíði. Fállegar eldhúsinnréttingar Glæsilegar baðinnréttingar Öðruvísi fataskápar Verið velkomin. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburð- ur, græðismyrsl. Hefur reynst vel við exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Bókhald Bókhaldsþjónusta Birgis. Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Aðstoð við skattframtöl. Birgir Marinósson, Sunnuhlíö 21e, 603 Akureyri, sími 21774. Ritvinnsluþjónusta Vantar þig ritvinnsluþjónustu? Tek að mér verkefni í ritvinnslu (Word). Vinsamlegast hafið samband I síma 96-26047 eftir kl. 17.00. Hildigunnur Ólafsdóttir. Geymið auglýsinguna. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögerðir T íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Bifreiðareigendur Bifreiöaverkstæðiö Bílarétting sf. Skála við Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bílaviögerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir, rúðuskipti, Ijósastiliingar og allt annað sem gera þarf viö bíla. Gerið verösamanburð og látið fag- mann vinna verkið, það borgar sig. Uppiýsingar alla virka daga frá kl. 8. Kripalu - jóga Viltu bæta einbeitinguna, þjálfa lík- amann, ná betra sambandi við þinn innri mann, læra að slaka á? Ef svo er, þá gæti Jóga verið þaö sem þú ert aö leita að. Byrjendanámskeið aö hefjast. Árný Runólfsdóttir jógakennari, sími 21312. Fundir □ HULD 59951237 IV/V 2,______________ Rcikifélag Norður- I Aw* íands. Aöalfundurinn verður mánud. 23. jan. kl. 20.00 í Barnaskóla Akureyrar. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.____________________________ Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Fundur veröur sunnudag- inn 22. janúar kl. 16.00 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð. Flutt verður erindió þekktu sjállán þ>u- Ester Vagnsdóttir flytur. Tónlist, bækur um andleg efni, kaffi- veitingar. Stjórnin. Messur Glcrárkirkja. Laugardagur 2t. ja Biblíulestur og bæn ? stund kl. 11.00. Sunnudagur 22. ja Bænastund verður kl. 11.00. Guð þjónusta kl. 14.00. Fundur æskulýðsf lagsins kl. 18.00. Sóknarprcstur. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn byrjar næstkomandi sunnudag kl. 11.00. 011 börn eru hjartanlega velkomin og fullorðnir einnig. Munið kirkjubílana. Messað vcrður í Akureyrarkirkju nk. sunnudagkl. 14.00. Séra Sigríður Guðmarsdóttir, sem ver- ið hefur sóknarprestur í Súgandafirði prédikar og þjónar fyrir altari. Minnst verður þeirra, sem fórust í Súðavík og beðið fyrir ástvinum þeirra. Sýnum samstöðu. Sálmar: 38, 372 og 243. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag í kapell- unni kl. 17.00. Biblíuicstur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestarnir.___________________ Kaþóiska kirkjan, l] Eyrarlandsvegi 26. Mcssa laugardag 21. janú- arkl. 18.00. Messa sunnudag 22. janúar kl. 11.00. Vallakirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 22. janúar kl. 1 4.00,_______________________ Daivíkurkirkja. Kvöldbænir og kyrrðarstund sunnu- daginn 22. janúar kl. 17.00 (kl. 5 síð- degis). Sóknarprestur.____________________ Hríseyjarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur verður að lok- inni athöfn. Sóknarprestur. Samkomur Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar eru sér- staklega velkomnir! Ungiingafundur kl. 20.00. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. 011 börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónar- hæð. Allir velkomnir \VjJ/ Hjálpræðisherinn, ÆSw HvannavöIIum 10. Sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 19.30. Hjálpræóissam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur. Miðvikudag kl. 17.00. KK Krakka- klúbbur. HvlTAsunnummn ^oshuo Laugard. 21. jan. kl. 20.30. Sam- koma í umsjón unga fólksins. Sunnud. 22. jan. kl. 11.00. Safnaðar- samkoma. (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningarsamkoma. Ræða: yörður L. Traustason. Á samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla er á með- an samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sam- skot tckin til kristniboðsins. Takið eftir Hjáiparlínan Ljós hcimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum.___________________ Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvaii og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- lcnskra kristniboðsféiaga fást hjá Pedró. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Mánakórinn, Passíukórinn og Karlakór Akureyrar-Geysir við sameiginleg- an tónlistarfiutning í nýju íþróttahúsi Grenvíkinga sl. sunnudag. Mynd: Bi Styrktartónleikar í Hlíðarbæ nk. sunnudag: Fjölbreytt dagskrá til styrktar sr. Pétri Þórarinssyni Mánakórinn á Akureyri undir stjóm Michael J. Clarke, Passíu- kórinn og Karlakór Akureyrar- Geysir undir stjóm Roars Kvam og hljóðfæraleikaramir Gréta Baldursdóttir fíðluleikari, Jacque- line F. Simm óbóleikari, Richard J. Simm píanó- og semballeikari og Eileen Silcocks blokkflautu- leikari halda tónleika í félags- heimilinu Hlíöarbæ í Glæsibæjar- hreppi nk. sunnudag klukkan 15.00. Einsöngvarar eru Michael J. Clarke og Ingunn Aradóttir og undirleikarar Richard J. Simm og Guöný Erla Guðmundsdóttir. Með þessum hætti sýna þessir kórar, einsöngvarar og hljóófæraleikarar sr. Pétri Þórarinssyni í Laufási og fjölskyldu hans samhug í því mót- læti og veikindum sem hann hefur gengið í gegnum. Þetta tónlistarfólk hélt tónleika á Grenivík og í Svalbarðskirkju sunnudaginn 15. janúar sl. og rann allur ágóði þeirra tónleika til styrktar sr. Pétri og þannig verður einnig með tónleikana nk. sunnu- dag. Sr. Pétur Þórarinsson þjónaði Möðruvallaprestakalli fyrir nokkr- um árum áður en hann var vígður til Glerárprestakalls. GG Félagsmálaráðuneytið: Reglur um rétt heymarlausra til táknmálstúlkunar Ríkisstjómin hefur samþykkt til- lögu Rannveigar Guðmundsdótt- ur, félagsmálaráðherra, um að skipuð verði nefnd sem hafi þaó hlutverk að gera tillögur um hvernig trcysta megi rétt heymar- lausra og daufblindra til táknmáls- túlkunar. „A umliönum árum hefur í vaxandi mæli aukist skilningur manna á mikilvægi þess að rjúfa einangrun heymarlausra og heym- arskertra einstaklinga og gera þeim kleift að taka virkan þátt í samfélaginu. Þrátt fyrir að Heyrn- leysingjaskólinn og samskipta- Innréttingar :■■■ ==? o J= A A /t\ o E. o o o 1 o o o Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. miðstöð heymarlausra hafi vissu- lega skipt sköpum í þessum efn- um, er mjög langt í land með að heyrnarlausir eigi þess kost að njóta nauðsynlegra samskipta við aðra. Svo alvarlegt ástand ríkir í þessum efnum að óhætt er aó full- yróa að heyrnarlausir fari á mis við lögvarin réttindi sín á ýmsum sviðum þjóðfélagsins,“ segir í upplýsingum félagsmálaráóuneyt- isins um málið. Ýmsar leiðir eru taldar koma til álita til að tryggja heymarlausum túlkaþjónustu. Hugsanlega verði það gert með að fela Samskipta- niióstöð heymarlausra það verk- efni sérstaklega, eins og raunar hafi verið gert ráð fyrir þegar lög um hana voru sett. Til greina komi einnig að Tryggingastofnun ríkis- ins annist þessa framkvæmd með því að fela henni að gera saminga við táknmálstúlka sem síðan verði miólað til heymarlausra eftir þörf- urn. Loks sé sá kostur að fela svæðisskrifstofum í málefnum fatlaðra að sinna þessu verkefni t.d. með því að meta þörf einstak- linga fyrir þessa þjónustu og setja reglur um aðgengi að henni. Á meðan beðið verður niður- stöðu nefndarinnar verður veitt fjármagn til þessa máls og svæðis- skrifstofum falió að annast fram- kvæmd í samráói viö Samskipta- miðstöð heyrnarlausra. Settar verða reglur um rétt heymarlausra til táknmálstúlkunar sem taka gildi í næsta mánuði og gilda jiar til frambúðarlausn fæst. JOH Glerárkirkja: Barnastarf hefst á morgun Bamastarf hefst nk. sunnudag kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með bömurn sínum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.