Dagur - 02.12.1995, Síða 19

Dagur - 02.12.1995, Síða 19
Laugardagur 2. desember 1995 - DAGUR - 19 Smáauglýsingar Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rlmlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. __________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed" bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.Hreinsið sjálf.__________________ Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, síml 462 5055. Meindýraeyðing Fundir Messur Okukennsla Kennl á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboói 846 2606. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Daisbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188- Fax 461 1189 Sveitarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Viö eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við aö okkur eyöingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnlr íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Bólstrun og viðgerðir Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768.____________________ Klæð og gerl við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiöslu- skilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Síml 462 5322, fax 4612475. Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, síml 462 5553. Fundir Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Guðspekiféiagiö á Akur- eyri. Jólafundur félagsins verð- ur haldinn sunnudaginn 3. des. kl. 16 í Glerárgötu 32, 4. hæð. Efni fundarins: Móðir Mæra, boðskap- ur hennar. Tónlist, umræður og kaffiveitingar. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Stjórnin. Messur □ HULD 59951247 VI 2,_______________ Kvenfélagið Framtíðin heldur j jólafund sinn í Hlíð mánudag- inn 4. des. kl. 20. Við afhendum gjöf til Hlíðar í forsaln- um kl. 20. Valgerður Valgarðsdóttir djákni mætir á fundinn. Munið litlu jólapakkana. Félagskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti. Athugið breyttan fundartíma. Stjórnin.___________________________ jTSgjq Jólafundur Slysavarnadeild- Gliaa ar kvenna, Akureyri, verður E&tt&d haldinn mánudaginn 4. desem- ber að Laxagötu 5 kl. 20.30. Munið eftir pökkunum. Sfj ó rn iin.__ ^i^low Konur - Karlar. ^ Aglow fundur verður mánudagskvöldið 4. des. kl. 20 í fé- lagsmiðstöð aldraðra í Víðilundi, og nú eru karlmenn velkomnir með. Ræðumaður verður Erlingur Níelsson, foringi í Hjálpræðishemum. Einsöngur: Erdna Varðardóttir og Anna Júlíana Þórólfsdóttir. Kaffihlað- borð. Þátttökugjald er kr. 300,- Opið öllum konum og körlum. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyr- arkirkju verður nk. sunnu- dag kl. 11. Öll böm og eldri velkomin. Munið kirkjubílana. Fjölskyldumessa verður nk. sunnudag í Akureyrarkirkju kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup predikar. Kór Akureyrarkirkju mætir allur. Ung- menni aðstoða. Vænst er þátttöku fermingarbama og fjölskyldna þeirra. Sálmar: 58, 504 og 56. Konur úr kvenfélagi kirkjunnar verða með súkkulaði og kleinur í Safnaðar- heimilinu. Bræðrafélagsfundur verður eftir messu. Amaldur Bárðarson verður með fundareíhi. Æskulýðsfundur verður kl. 17 í kap- eliunni. Væntanleg fermingarböm sér- staklega velkomin. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl, 20.30,_________________________ Glerárkirkja. Laugardagur 2. des. Bibiíuiestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent gögn sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. des. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi kvenfélagsins verður f Safnaðarsal að athöfn lokinni. Kvenfélagskonur bjóða eldri borgurum keyrslu til kirkju. Þeir sem vilja þiggja þá þjónustu geta hringt í kirkjuna sama dag milli kl. 11 og 12. Ath. Aðventutónleikar kirkjukórs Glerárkirkju verða kl. 16.30. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18. Sóknarprestur._____________________ Möðruvallaprestakali Aðventukvöld verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 3. desember, kl. 21. Ræðumaður verður séra Bolli Gúst- avsson, vígslubiskup á Hólum. Fjöl- breytt dagskrá. Sóknarprestur. Laufássprcstakall. \ Kirkjuskóii nk. laugardag, 2. jdesember, kl. 11 í Sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Fermingarfræðsla í Grenivíkurskóla sunnudaginn 3. desember kl. 11. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju mánudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Gistihúsið Flókagata nr. 1 gengið inn fró Snorrnbrnut Notaleg gisting á lágu veröi miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna her- bergi m/handlaug, ísskáp, síma og sjónvarpi. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir Sími 552 1155 og 552 4647, fax 562 0355. Dalvíkurprestakall. Tjarnarkirkja. Aðventukvöld laugardaginn 2. desem- berkl. 21. Þórir Jónsson flytur ræðu, einsöngur, hljóðfæraleikur, kveikt á fyrsta að- ventukertinu o.fl. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Dalvíkurkirkja. Fjölskyldumessa sunnudaginn 3. des- ember kl. 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu og því verður kveikt á fyrsta aðventukertinu. Bömin föndra í Safnaðarheimilinu síð- ari hluta stundarinnar. Stund fyrir alla fjölskylduna. Sóknarprestur.______________________ Húsavíkurkirkja Helgihald 3. desember, 1. sunnudag í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11. Kjartan Jóns- son kristniboði mun tala við bömin. Guðsþjónusta kl. 14. Kjartan Jónsson kristniboði mun prédika. Eftir guðs- þjónustu verður boðið upp á kirkju- kaffi á annarri hæð félagsheimilisins þar sem Kjartan mun kynna kristni- boðsstarfið í Kenya í máli og mynd- um. Heigistund í Miðhvammi kl. 16.30. Kjartan Jónsson kristniboði flytur hug- vekju og kynnir kristniboðsstarfið í máli og myndum. Fjölmennum. Sr. Sighvatur Karlsson. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. , . Sigríður Guðbergsdóttir iæknamiðiil frá Hvera- gerði starfar hjá félaginu frá 9.-12. desember. Tímapantanir á einkafundi fara fram mánudaginn 4. desember og þriðju- daginn 5. desember frá kl. 13 til 15 í símum 461 2147 og 462 7677. Ath. Jóiafundur félagsins verður miðvikudagskvöldið 6. desember kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins Guðrún Berg- mann. Leikfélag Húsavíkur Gatira- gangur eftir: Ólaf Hauk Símonarson, tónlist eftir meðlimi hljómsveitarinnar Ný-dönsk, leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir, stjórnandi tónlistar: Valmar Valjaots Ijósahönnun: David Walters SÝNINGAR Laugardag 2. des. ld. 16.00 UPPSELT. Þriðjudag 5. des. kl. 20.30 Laus scetí. Föstudag 8. des. kl. 20.30. Miðasala opin í Samkomuhúsinu frá kl. 17.00-19.00 alla virka daga og frá kl. 14.00-16.00 laugardaga. Símsvari allan sólarhringinn 464 1129. LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur kl. 13.30. ’ Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Mánudaginn ki. 16. Heimilasamband. Miðvikudaginn kl. 17. Krakkaklúbb- ur. Fimmtudaginn kl. 20.30. Hjálpar- fiokkur. Allb' em hjartanlega velkomnir. Samkomur m/ÍTA5Ut1tlUKIRKJAH v/smrdshlIð Laugard. 2. des. kl. 11-16.30. Jóla- markaður. Kl. 21. Hljómsveitin Narissa með út- gáfutónleika. Dramahópurinn Elí mun sýna. Ókeypis aðgangur. Sunnud. 3. des. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningasamkoma. Samskot verða tekin til kirkjunnar. Mikill og fjöibreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Hafnarstræti 63. Sunnudagur 3. des. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir! Kaffi og meðlæti á eftir. Mánudagur 4. des. Fundur fyrir 6-12 ára Ástiminga og aðra krakka. Vottar Jehóva. Opinber fyrirlestur 3. des. kl. II. Stef: „Það sem stjóm Guðs getur gert fyrir okkur,“ Móttaka smáauglýsinga í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga Einingarfélagar Eyjafirði Almennir félagsfundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum þriðjudag- inn 5. desember nk. kl. 20.30. Grenivík, í Gamla skólanum. Dalvík, í Bergþórshvoli. Ólafsfirði, í Sandhóli. Hrísey, í Brekku. Akureyri, í Alþýöuhúsinu 4. hæö. Fundarefni: 1. Staöan í kjaramálunum. 2. Atkvæöagreiðsla um tilboð atvinnurekenda. 3. Önnur mál. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ. Stjórn Einingar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.