Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1994 Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Litríkar sumarmyndir Töluverður íjöldi sumarmynda hefur borist í Sumarmyndasam- keppni DV og Kodak-umboðsins. Eins og í fyrrasumar eru þetta margs konar myndir bæði teknar hér á landi og erlendis. Þau eru greinilega óteljandi augnablikin sem fest eru á filmu á hveiju sumri enda er ljós- mynd besta minningin um skemmti- legt atvik. Ennþá er nægur tími til að skila inn myndum því lokaskila- dagur verður ekki fyrr en 25. ágúst. Úrsbtin verða síðan kynnt 17. sept- ember. í dómnefnd keppninnar sitja Gunn- ar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Friðbjömsson frá Kodak. Það er til mikils að vinna fyrir þátt- takendur í keppninni því vegleg verðlaun era í boði. Fyrstu verðlaun eru ferð með Flugleiðum til Flórída að verðmæti 90 þúsund krónur, önn- ur verðlaun era myndavél af gerð- inni Canon EOS 500 að verðmæti 43 þúsund krónur, en það er nýjasta SLR myndavélin frá Canon og jafn- framt nettasta og léttasta SLR vébn á markaðnum nú. Þriðju verðlaun eru Kodak Photo CD geislaspilari að verðmæti 37.600 krónur en þessi spil- ari getur bæði sýnt myndir og spilað tónlist. Fjórðu verðlaun eru Canon AS-1 vatnsmyndavél að verðmæti 19.900 krónur. Loks eru það 5.-6. verðlaun, sem eru þrjár Canon Prima AF-7 myndavélar, að verðmæti 8.490 krón- ur hver. Þeir sem ætla sér að senda inn myndir í keppnina era minntir á að merkja þær vel og vandlega með nafni og heimihsfangi. Þá sakar ekki að láta þess getið hvar myndin er tekin og af hvaða tilefni. Utanáskrift- in er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Margrét Ólafsdóttir, Asparfelli 6 i Reykjavík, tók þessa mynd sem hún nefnir „í sólinni'*. Þessi prúðbúna hnáta gæti sem best verið að segja: „Mamma! Ég skal gefa þér fjólur“ en það er ein- mitt heiti myndarinnar. Hana tók Sigríður Fr. Halldórsdóttir, Selási 13, Egilsstöðum. Björn Steingrimsson, Digranesvegi 44, Kópavogi, sendir þessa skemmti- „Morgunstund gefur gull i munn“ heitir þessi mynd sem tekin var á trillu út legu mynd sem skýrir sig sjálf. af Vestfjörðum. „Veitingamaðurinn" er Anton Magnússon, en myndina tók faðir hans, Magnús Karlsson, Hafnarstræti 45 á Flateyri. Islensk þjóðlög á afmœlisári lýðveláisins Hrakkar ör Hamrashöla siingja: | Öxarviðána | 1 Sóiskinummýrarogmóa 1 f Voriðgóðagrœntoghlýtt f i Núersumar | | Viðgöngum svo léttir ílundu \ § Frjálst er íjjaUasal i 1 1 Vorlag | B Ó blessuð vertu sumarsól 1 E Krummavísur | Jöhann Sigurðarson leikari les þjoðsögurnar af Gilitrutt I I karlsdœtrunum þremur Helgu karlsdóttur Gípu 1 sálinni hansjóns míns karlssyni, Litlum, Trítli ogfuglunum Þú fœrð hana í nœstu hljómplötuverslun, á hensínstöðvum Esso og víðar KRINGLUNNI SIMI: 600930 STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 SÍMI: 600926 LAUGAVEGI 96 SÍMI: 600934 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.