Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Síða 6
6
LAUGARDAGUR 6'. ÁGÚST 1994
Fréttir
Stuttar fréttir
Norsk yfirvöld ævareið vegna meintrar skotárásar á strandgæslumenn:
Okkar menn voru í
augljósri lífshættu
segir talsmaður norsku strandgæslunnur um aðdraganda að töku Hágangs n.
„Okkar menn voru í augljósri og
bráðri lífshættu," segir John Espen
Lien, talsmaður norsku strandgæsl-
unnar, um aðdraganda þess að
ákveðið var að færa togarann Há-
gang H. til hafnar í Tromsö í Noregi
í gær.
Að sögn norsku fréttastofunnar
NTB ætluðu strandgæslumenn að
klippa á togvíra Hágangs úr gúmbát
aðfaranótt fóstudagsins. Meðan á því
stóð hafl maður birst á brúarvæng
Hágangs og skotið úr byssu að bát
strandgæslunnar. Færi hafi verið um
30 metrar og hafi skotið lent í sjónum
um 20 metra frá bátnum. Strand-
gæslumenn sneru þegar til skips
síns. Þrír menn voru um borð í gúm-
bátnum.
Vorum bara
að skjóta fugla
Eftir því sem best er vitað báru skip-
verjar á Hágangi því við að þeir hefðu
verið að skjóta fugla en ekki á menn-
ina. Skotmáhð varö þó til þess að
norsk yfirvöld ákváðu að láta færa
Hágang til hafnar í Tromsö í Norð-
ur-Noregi og höföa þar lögreglumál
gæsluskipinu Senju fóru um borð í
Hágang. Norskar heimildir greina
ekki nákvæmlega frá átökum í því
sambandi en gefið er í skyn að skip-
verjar á Hágangi hafi þráast við og
skotið hafi veriö á togarann. Þegar
síðast fréttist voru skipin bæði á leið
til Tromsö og sigldi Hágangur fyrir
eigin vélarafli.
Alvarlegra
en virtist í fyrstu
Af hálfu norsku strandgæslunnar
er því haldið fram að mál hafi þróast
á verri veg en búist var við í upp-
hafi. Málið hafi hins vegar verið svo
alvarlegt að ekkert annað hafi komið
til greina en að færa skipið til hafnar
í Noregi.
Um 200 mílur eru frá átakasvæðinu
til Tromsö og er búist við skipunum
þangað aðfaranótt sunnudagsins.
Veður var gott á miðunum, lítil alda
en skyggni lélegt.
í Noregi er skýrt tekið fram að ein-
ungis verið kært í máli þessu vegna
meintrar skotárásar á opinbera
starfsmenn en ekki vegna veiða á
verndarsvæðinu. Um leið er þó tekið
á hendur skipverjum. Ellefu menn úr norska strand- fram að Hágangur hafi verið að ólög- legumveiðum. ntb
Taka togarans Hágangs n.: Hæfðu í fyrsta sinn toaara við Svalbarða
Norska strandgæslan hefur stað- heldur var „köldum kúlum“ skotið
ÍCOI CXKJ IVU gUl UCLll 1UJUUU U 3IVUI togarans Hágangs þegar skotið var Beitt var 57 milhmetra fallbyss-
svæði við Svalbarða. Norðmenn telja sig hafa yfirráð yflr auðhnd- um þar en hafa ekki treyst sér til að fylgja eftir klögumálum vegna veiöa. Jafnframt hrósar strandgæslan inn um borð í togaranum var í beinni hættu. Tvö göt munu vera á Hágangi, bæði fyrir ofan sjólínu, og kom ekki leki að togaranum. Hágangur siglir fyrir eigin vélarafh og fylgir
scr ai pvi ao nun naii nu ncBit tog- ara á svæöinu en áður hafi skot herrnar hafnað í sjónum. Á síðasta varðskipiö Senja fast á eftir. Þoka er á þessum slóðum. í júní í sumar voru samdar reglur
ári var skotið á erlenda togara á fiskverndarsvæðinu en þá hlaust ekki skaði af. fyrir strandgæsluna til að fara eftir við töku togara á fiskverndarsvæð- inu. Þar er kveöið á um aö skot í
Samkvæmt frásögn strandgæsl- unnar var fyrst skotið lausum skot- um. Þegar það dugði ekki var skot- skut skipa skuli vera þriðja og síð- asta ráöið sem grípa megi til sé skipunum ekki hlýtt. Til þessa
iö fóstum skotum fyrir framan bóg Hágangs. Þegar þaö dugði ekki lokaúrræöis var fyrst gripíð nú. NTB
Svalbarði
S
• •
Bjarnarey *
Hágangur II. var að veiðum
a svokolluðu fiskverndar-
svæði Norðmanna vestan
Smugunnar
Smugan Barentshaf
Hammerfest
Tromsö
• •• ■
Jan Mayen
Noregshaf
.5»
'oB
©
o
-K
Island
Jeltsín pantar lystisnekkju
Borís Jeltsín Rússlandsforseti hef-
ur að sögn Prövdu, hins fornfræga
dagblaðs, pantað sér lystisnekkju hjá
einni af skipasmiðjum hersins. Þessi
skipasmiðja hefur áður smíðað lysti-
báta, þá fyrir Sovétleiðtoga.
Um borð á að sögn bæði að vera
sundlaug og tennisvöllur. Þá er sér-
staklega tekið fram að vistarverum
forsetans veröi haldið vandlega að-
skildum frá káetum áhafnar.
Talsmaður Jeltsíns vill hvorki játa
þessum fréttum né neita en Pravda
hefur eftir einkavæðingu jafnan
gagnrýnt forsetann harðlega og hef-
ur hann m.a. legið undir ámæh fyrir
eyðslusemi og óhófslíferni. Borís Jeltsín Rússlandsforseti.
Rotaði og át kött fatlaðra hjóna
Fátækur maður í Jóhannesarborg
í Suður-Afríku hefur verið dæmdur
til greiðslu sektar fyrir að hafa rotað
og étið kött fatlaðra hjóna þar í borg.
Kötturinn var vel alinn, um tíu
kíló að þyngd, aö sögn eigenda. Sak-
borningurinn sagði fyrir rétti að kisi
hefði bragöast líkt og kjúkhngur.
Maðurinn bar við sárri svengd en
hjónin sögðu að dýrið hefði verið sem
barn þeirra. Hinn dæmdi þarf að
greiða um 2000 krónur í skaðabæður
og hefði betur farið á góðan veitinga-
stað. Reuter
Vöruverð erlendis:
Bensínið
rýkur upp
Langt verkfall ohuverkamanna í
Nígeríu hefur orðið til þess að bens-
ínverð í Rotterdam hefur rokið upp
að undanfomu. Á tveimur vikum
hefur verðið hækkað um aht að 15
prósent. Olían hefur sömuleiðis
hækkað en ekki eins mikið.
95 og 98 oktana bensín er komið
vel yfir 200 dollara tonnið á Rotter-
dammarkaði og 92 oktana nálgast
það mark. Fyrir tveimur vikum seld-
ist 92 okt. bensín á 172 dollara tonnið
en á fimmtudag var verðið komið í
198 dollara. Á fimmtudag var 98 okt.
bensín í 213 dohurum en seldist á 186
dollara tonnið fyrir hálfum mánuði.
Sykur og kaffi halda áfram að
hækka í verði. Engar stórvægilegar
breytingar eru í kauphöhum heims.
Kauphallir og vöruverð erlendis |
i
2300 0AX-30 22000 Nikkei 10000 Hang Seng
j 21000 jú 95°0|íl Ak J?
2io(j MWir 9000 llLn
lll 20000 rfcxJi ii/ iw
2000 y bbuú yj VJ
1900 2183,36 1900o" 20676,84 8000 9642,85
A M J J Á A M J J Á A M J J Á
.
1 hfTOÍXkfTlfíI I
200 n 250 n 20 f\
200 15 Jj
150 198,00 150 213,60 $/° ^15
*/! A M J J Á $/! A M J J Á tunna A M J J A
Játaásigmorð
íslamskir öfgamenn hafa lýst
ábyrgð á hendur sér vegna morða
á fxmm Frökkum í Alsír fyrr í
vikuxmi.
Ekkimeðdinton
Þingmönnmn
demókrafa í
Bandaríkjun-
um er nú ráð-
lagt að fara í
sérframboð til
að gjalda ekki
óvinsælda
Clintons for-
seta.
Whitewatermálið veldur þar
mestu.
Öfgamenn handteknir
Franska lögreglan hefur liand-
tekið 11 íslamska öfgamenn, upp-
runna í Alsír.
Allir á heimleið
Tugþúsundir flóttamanna eru
nú á leið til Rúanda. Þar á meöal
er fólk sem hefur veriö lengi í
útlegð.
Veiðarfæri upptæk
Breskt varðskip hefur tekið
veiðarfæri af breskum túnfisk-
togara við Spánarstrendur.
Sprengjumaður tekinn
Indverska lögreglan hefur
handtekið mann, grunaðan um
sprengjutilræðið mikla í Bombay
ásíðastaári.
ViðræðuríNígeríu
Verkalýðsleiðtogar ætla um
helgina að ræða ástandið í land-
inu við herforingjastjórnina.
Olíanhækkarenn
Verð á olíu fór enn hækkandi í
gær þrátt fyrir minni spennu í
Nígeríu.
Dómstóll i
Bangladesh
hefur fellt úr
gildi handtöku-
skipun á hcnd-
ur rithöfundin-
um Taslima
Nasrin. Hún er
því ffjáls ferða
sinna en hafði áður verið látin
laus gegn tryggingu.
Enn rússneskt fiugsiys
Rússnesk flugvél brotlenti á
herflugvelh í Síberíu í gær. Alls
fórust 47 með véhnni. Þetta er
þriðja alvarlega flugslysið í Rúss-
landi á árinu.
NámusiysíKína
í það minnsta 73 menn létu lífið
og 99 særðust í miklu námuslysi
í Kína í gær.
Ljón á förnum vegi
Franska lögi-eglan leitar nú að
fjallaljóni í skógi nærri París.
Gengi ungvei-sku forintunnar
var fellt um 8% í gær.
Ilerforingja-
stjórnin á I-Iaíti
hefur ákveöið
að kæra Ar-
istide - forseta
fyrir landráð
vegna þess að
hann bað um
alþjóðlegar að-
gerðir gegn stjórninni.
AnnaðRúanda?
Að sögn fer þjóðfélagsástand ixú
hríðversnandi í Búrúndí, ná-
grannaríki Rúanda.
Reuter