Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Page 35
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 43 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Nú byrjarþú aftur! Skiparmérfram og aftureins og þúvilt! Gissur gullrass Reglusama 4ra manna fjölskyldu vantar til leigu einbýli, raóhús eóa 3-4 herb. jarðhæð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 91-668693. Stúlku aö noröan vantar einstaklingsað- stöðu, helst meó sérinngangi, frá 1. september, sem næst HI, er reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 96-24587. Systklni utan af landi, á leiö i nám, vant- ar 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-71533. ________________ Tvær frænkur frá Stykkishólmi óska effir 3 herb. íbúð á leigu, helst nálægt HI, algjörri reglusemi heitið. Simar 93-81482 og 93-81396.__________ Tvær reglusamar og reyklausar stúlkur í námi óska eftir 3ja herbergja íbúð mið- svæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 96-62438 og 96-41970 e.kl. 20._______ Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúó til áramóta. Erum reglusöm og reyklaus. Meðmæli ef óskað er, fynr- framgr. heitið. S. 94-3598 e. kl. 17. Ungt, reglusamt, reyklaust par óskar eft- ir 2ja herbergja íbúð nálægt HI. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Sími 91-666234 og e.kl. 20 666290, HaUa. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir íbúð. Er mjög handlaginn og getur að- stoðað á heimilinu upp í leigu. Ibúðar- eigendur, hringið í s. 17412 e.kl. 17. Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur vantar allar stærðir íbúóar- og atvinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoðunargjald. Ég er 64 ára dagfarsprúður maður og óska eftir herbergi á höfuðborgarsvæðinu, má vera smákytra. Sími 91-31453 á kvöldin og um helgar.________________ íbúö? Já takk. Par með 1 barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Uppl. í síma 91-651239. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö til leigu og jafnvel síðar til kaups, helst á svæði 107. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-680676. Óska eftir 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi frá og meó 1. september. Reglusemi og skilvísum greióslum heitið. Uppl. í síma 91-52330 eða 91-45398.__________ Óska eftir einstaklíbúö eóa lítilli 2 herb. til leigu frá og með 1.9., helst sem næst Þjóóleikhúsinu. Vantar einnig farsíma. S. 91-19636 kl. 16-21. Ami.__________ Óska eftir einstaklingsíbúö í hverfi 101 hið fyrsta. Algjörri reglusemi og skil- vískum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 11944 e.kl. 18 i dag og sunnudag. Óskum eftir 4ra herbergja íbúö í Hliðun- um. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitió. Upplýsingar gefur Klara í síma 91-19004 eftir kl. 19. 3- 4 herbergja ibúö óskast til leigu á jarð- hæð eða í lyftuhúsi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-35222,____________________________ Óskum eftir stórri íbúö eöa einbýlishúsi í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 91-76106 eða 91-53916,_______________ 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í síma 91-39567. 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi eða ódýrri íbúð, helst nálægt HÍ. Upplýsingar í síma 93-47727. 2-3 herb., snyrtilega íbúð óskast til leigu (ca 35 þús á mán.). Upplýsingar í síma 91-676533 milli kl. 17 og 19.________ 3. herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 91-40682 eftirkl, 17,________________ 4- 5 herb. ibúö á höfuöborgarsvæöinu óskast á leigu sem fyrst. Hjón með 3 börn. Upplýsingari síma 91-887308. 5 manna reyklaus fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð í Hafnarfirói 1. sept. Uppl. í síma 91-655496. Hjón meö ungt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu frá 1. október. Upplýsingar í síma 91-871324. Lítil, ódýr íbúö óskast til leigu, mætti vera utan við höfuðborgarsvæðið. Upp- lýsingar í síma 91-43872. Par óskar eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helst í austurbænum eða Breið- holti. Uppl. í síma 91-870637. Reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 93-71847. Tvö herbergi með aögangi aö eldhúsi óskast, helst sem næst Iðnskólanum. Upplýsingar í síma 93-81361. Þrjár stúlkur, reyklausar og skilvísar, óska eftir 4ra herbergja íbúó. Upplýs- ingarí sima 93-11905, Milla. Oska eftir einstaklings- eöa 2 herb. ibúö, helst á svæói 105 og 103. Uppl. í síma 91-27220. 3 herb. íbúö óskast i Garöabæ. Uppl. í sima 91-657200. Atvinnuhúsnæði 250 m’ atvinnuhúsæöi meó stórum inn- keyrsludyrum til leigu aó Skemmuvegi 34. Upplýsingar í síma 91-642940 og 91-651552. Atvinnuhúsnæði til sölu í Mosfellsbæ, 103 m2 og 131 m2 eða samtals 234 m2 . Upplýsingar í símum 91-666930 og 91-666430. Stórt og gott skrifstofuherbergi meó teppum og húsgögnum til leigu á 14 þús. kr. á mánuði að Bfldshöfóa 8. Uppl. í s. 91-674727 á skrifstofutíma. Óska eftir skrifstofuherbergi i miðborg- inni eða vesturbæ. Uppl. í síma 91-29912. K Atvinna í boði Au pair í Noregi. íslensk, barngóð, áreið- anleg og reyklaus au pair óskast á norskt-íslenskt heimili. Góð laun og frí- ar feróir. Tveir strákar, 1 og 1/2 árs. Nánari uppl. í síma 91-11953. Bakarí i Kleppsholti vantar starfskraft í pantanir frá kl. 06-12. Þarf að geta byijað 9. ágúst, ekki yngri en 20 ára. Meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-8470. Litil heildverslun óskar eftir vönum rit- ara í fullt starf, þýsku- og enskukunn- átta nauósynleg. Þarf aó geta byijað sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist f. 16. ágúst, m. „Morgunhress 8477“. Skemmtistaöur óskar eftir starfsfólki, verður aó geta komið léttklætt fram. Svör sendist DV, með upplýsingum um viðk., merkt „Adam og Eva 8442“. Æskilegt að mynd fylgi. „Au pair" óskast aö Flúöum. Eitt 4ra ára barn á heimili og létt heimihsstörf. Möguleiki á hálfsdagsstarfi á staónum. Hs. 98-66792 og vs. 98-66630. Atvinnutækifæri. Til leigu matsöluvagn. Góó staðsetn. Enginn stofnkostn. en ör- uggra trygginga krafist. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8466. Au pair í Hollandi. íslensk íjölskylda með 2 börn, 8 og 13 ára, óskar eftir au pair. Lágmarksaldur er 20 ár. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8453. Okkur vantar röskan, duglegan, brosmildan starfskraft í afgreióslu i veitingasal. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-8468. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Óskum eftir aö ráöa starfskraft vió sand- blástur og heitsinkhúðun. Framtíóar- starf. Svarþjónusta DV, sxmi 91-632700. H-8460. Óskum eftir duglegu sölufólki í vel laun- aóa símasölu á kvöldin. Frekari upp- lýsingar í síma 91-22020 milli kl. 14 og 17 mánudag-fóstudags. Duglega konu vantar til inni- og útiverka á sveitaheimili. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8473. Kjötiön - úrbeining. Óska eftir að ráða mann, vanan úrbeiningum. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-8476. Ráöskona óskast á býli á Suöurlandi í 2-3 mánuði eða lengur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8481. Ráöskona óskast í sveit á Suöurlandi nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8486. Ungur maöur óskast til verksmiöjustarfa í Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8462. Óska eftir stúlku í sveit, þarf að vera vön sveitastörfúm, börn eru ekki fyrirstaða. Uppl. í síma 93-38874. Trésmiöir óskast í vinnu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8483. Óska eftir alhliöa trésmiö i vinnu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8488. fc Atvinna óskast 27 ára fjölskyldumaöur óskar eftir fram- tíðarstarfi, margt kemur til greina. Getur byxjað strax. Uppl. í síma 91-614526. Einstæöa 32 ára móöur vantar bæði at- vinnu og húsnæói. Er á götunni. Allt verður skoóað. Upplýsingar í símum 91-667519 og 93-47796. Traustur og stundvís 32 ára iðnmennt- aður maður óskar eftir vel launuóu og góðu starfi strax. Er tilbúinn í flest. Svarþj. DV, sími 91-632700. H-8398. Góöur matsveinn óskar eftir plássi eða aflleysingum á næstunni. Upplýsingar í síma 91-17407. Honnun: íílvor ííolto karel fi Laugavegi 94, sími 624525 \'Le.<b< 'LC-'V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.