Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
47
Þann 28. maí voru gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Bára Hafsteinsdóttir og Jón
S. Garðarsson. Þau eru til heimilis aö
Suðurhúsum 10, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 21. maí sl. voru gefm saman í hjóna-
band í Hallgrímskirkju_ af séra Helgu
Sofíiu Konráösdóttur Árný Hafborg
Hálfdánardóttir og Helgi Laxdal
Helgason. Heimili þeirra er að Rósarima
Þann 28. maí sl. voru gefm saman í hjóna-
band í Harby Kirke af séra Mogens
Brandt Clausen Menja von Schma-
lensee og Þorvarður Ragnar Hálfdan-
arson. Heimili þeirra er að Ásvallagötu
62.
Þann 28. mai voru gefin saman í hjóna-
band í Laugameskirkju af sr. Ólafi Jó-
hannssyni Linda Björk Hávarðardótt-
ir og Ásgeir Einarsson. Þau eru til
heimilis að Kleppsvegi 18, Reykjavík.
Ljósm. Barna- & íjölskylduljósmyndir.
Þann 30. apríl voru gefm saman í hjóna-
band í Garðakirkju af sr. Braga Friðriks-
syni María Grétarsdóttir og Jafet
Egill Gunnarsson. Þau eru til heimiiis
að Kjarrmóum 6, Garðabæ.
Ljósm. Bonni.
Þann 30. apríl voru gefm saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af sr. Pálma Matt-
híassyni Linda Hilmarsdóttir og
Gunnar G. Ólafsson. Þau eru tU heimil-
is að Jörfabakka 20, Reykjavik.
Ljósm. Barna- & fjölskylduljósmyndir.
Þann 4. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Olga Björk Guðmundsdótt-
ir og Snorri Hreggviðsson. Þau eru til
heimilis að Grenibyggð 17, Mosfellsbæ.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 18. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthi-
assyni Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir og
Karl Karlsson. Þau eru til heimilis aö
Þverárseli 10, Reykjavík.
Ljósm. Ljósm.st. Rvikur.
Þann 11. júni voru gefm saman í hjona-
band í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Olga Stefánsdóttir og Jón
Þór Eyþórsson. Þau eru til heimilis að
Safamýri 27, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 25. jum voru gehn saman í
band í Garðakirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Berglind Ingjaldsdóttir og Guð-
bergur Jónsson. Þau eru til heimilis að
Hrísmóum 1, Garðabæ.
Ljósm. Jóh. Long.
Þann 11. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Tómasi
Sveinssyni Ásdís Óskarsdóttir og Jón
Daði Ólafsson. Þau eru til heimilis að
Barmahlíð 31, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 25. júnf voru gefm saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Steinunn Fjóla Jónsdóttir og
Sigflrður Júlíus Hálfdánarson. Þau
eru til heimilis að Rauðgerði 68.
Þann 15. júnl voru gefm saman í hjóna-
band í Garðakirkju af sr. Braga Skúla-
syni Helma Jóhannsdóttir og Jón R.
Guðmundsson. Þau eru til heimilis aö
Dalseii 17, Reykjavik.
Ljósm. Ljósm.st. Rvikur.
Þann 11. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Berglind Magnúsdóttir og
Ægir Óskar Hallgrímsson. Þau eru til
heimilis að Bústaðabraut 3, Vestmanna-
eyjum.
Ljósm. Bama- & fjölskylduljósmyndir.
Þann 18. júni sl. voru gefm saman í hjóna-
band í Garðakirkju af séra Braga Frið-
rikssyni Anna Ólafsdóttir og Rögn-
valdur Freyr Sigurðsson. Heimih
þeirra er að Miðholti 5.
band í Háteigskirkju af sr. Arna Bergi
Sigurbjömssyni Harpa Hilmarsdóttir
og Vignir Björnsson. Heimili þeirra er
í Danmörku.
Ljósm. Barna- & fjölskylduljósmyndir.
Þann 11. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af sr. Flóka Krist-
inssyni Rannveig Harðardóttir og
Eyþór Eðvarðsson. Þau eru til heimilis
að Sólheimum 18, Reykjavík.
Ljósm. Rut.
Þann 4. júni vom gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Páima Matthí-
assyni Anna Guðrún Maríasdóttir og
Einar Árnason. Þau em til heimilis að
Garðhúsum 14.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
VIDEO BÍLLINN -
■MJi
Hjónaband
Þann 11. júní vora gefm saman í hjóna-
band í Landakotskirkju af sr. Denis Ole-
ary Hulda Berglind Gunnarsdóttir og
Fransis Baker. Þau eru til heimilis að
Hamrahlíö 17.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 12. júni vora gefin saman í hjóna-
band í Súðavíkurkirkju af sr. Magnúsi
Eriingssyni Salbjörg Sigurðardóttir
og Guðmundur Magnús Halldórsson.
Þau era til heimilis að Svarthamri, Súða-
vík.
Ljósm. Ljósm.st. Mynd.
Þann 11. júni vora gefm saman í hjóna-
band í Garöakirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Rósa Kristin Benediktsdóttir og
Sverrir Herbertsson. Þau era til heim-
ihs að Austurströnd 14.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 11. júní vora gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkjuj af sr. Pálma Matt-
híassyni Guðrún Birna Gylfadóttir og
Jón Helgi Sigurðsson. Þau era til heim-
ihs að Viðarási 99, Reykjavik.
Ljósm. Þorsteinn Erlingsson.
Oplð ”1
46 allan
sólarhringinn |