Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Síða 46
54 Laugardagur 6. ágúst SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.30 Hlé. 16.30 íþróttahornið. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 17.00 Landsmótið í golfi. Yfirlit um mótið sem haldið var á Akureyri í fyrri viku. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 18.20 Táknmélsfréttir. 18.30 Völundur (18:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstöðin (6:20) (Star Trek: Deep Space Nine). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Kóngur í ríki sínu (4:6) (The Britt- as Empire). Breskurgamanmynda- flokkur. Aöalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. 21.10 Á brautarstöðinní (The Railway Station Man). Bresk ástarsaga frá 1992. Hér segir frá ekkju sem flyt- ur í friðsælt sjávarþorp á Írlandi. 22.55 Dauðinn riður Ijósum hesti (Pale Rider). Dularfullur maður kemur í lítinn námubæ í villta vestrinu. Bæjarbúar eiga í örðugleikum með að henda reiður á riddaranum þögla sem Clint Eastwood leikur. I öðrum hlutverkum eru Carrie Snodgress, Michael Moriarty og Richard Dysart. Clint Eastwood leikstýrir sjálfur. 0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklíkan. 12.00 Skólalíf í Ölpunum. 12.55 Gott á grillið (e). 13.25 Heimur horfins tíma (The Lost World). Ævintýramynd um leið- angur sem er farinn í myrkviði Afr- íku til að kanna sögusagnir um að þar sé að fihna lífverur frá forsögu- legum tíma. 15.00 Löður (Soapdish). Lífleg og skemmtileg gamanmynd þar sem sögusviðið er kvikmyndaver þar sem framleidd er vinsæl sápuóp- era. Aðalhlutverk. Sally Field, Ke- vin Kline og Whoopi Goldberg. Leikstjóri. Michael Hoffman. 1991. Lokasýning. 16.30 Skúrkurinn (The Super). Bráð- skemmtileg gamanmynd um óþol- andi leigusala sem er dæmdur til að sæta stofufangelsi í einni af íbúöarholum sínum þar til úrbætur hafa verið gerðar. Aðalhlutverk. Joe Pesci og Vincent Gardenia. 1991. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Falln myndavél (Candid Ca- mera) (23.26). 20.25 Mæögur (Room for Two). 20.55 Fjarvistarsönnun (Her Alibi). Tom Selleck leikur höfund saka- málasagna sem er í baklás eftir að eiginkonan yfirgaf hann. Karlinn blaðar í réttarskjölum í leit að hug- myndum og rekst þar á mál Ninu lonescu sem er sökuð um morð. Hann telur að hún hljóti að vera saklaus og ákveóur því að útvega henni fjarvistarsönnun - en það hefði hann betur látið ógert. Gam- ansöm spennumynd. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1989. 22.30 Hægri hönd McCarthys 0.25 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. 0.55 Hættuspil (Tripwire). Szabo- bófaflokkurinn undirbýr lestarrán og ætar að komast yfir vopnasend- ingu frá bandaríska hernum. Lög- regluforinginn DeForest kemst á snoðir um fyrirætlan Szabos og félaga og leggur fyrir þá gildru. Það kemur til mikils bardaga og sonur bófaforingjans fellur fyrir hendi DeForests. Szabo sver þess dýran. eið að hefna sonarins og þar meó er hrundið af stað eltingarleik upp á llf og dauða. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Bannsvæðið (Off-Limits). Buck McGriff og Albaby Perkins eru ( glæparannsóknardeild hersins. Þeir eru sendir til Saigon þegar Víetnamstríöið stendur sem hæst til að rannsaka hrottaleg morð sem þar hafa veriö framin á sex vændis- konum. Aðalhlutverk. Willem Dafoe, Gregory Hines og Amanda Pays. Leikstjóri. Christopher Crowe. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 4.15 Dagskrárlok. DisGouery 15.00 The Secret Life of Machines: The Car. 15.30 The Internatlonal Combustion Engine. 16.00 The Quartz Watch. 17.00 The Radlo. 19.00 Classic Cars. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 Islands: Strangers in Paradlse. 21.00 Wars in Peace: Terrorlsm. 22.00 Beyond 2000. OO0 12.00 Grandstando. 18.15 BBC News from London. 18.25 World News Week. 20.05 Open All Hours. 20.35 Miss Marple. 22.20 State of the Ark. 23.10 Red Dwarf. 23.40 Cricket Heiglights. 15.00 Golf. 17.00 Basketball. 18.30 Live Equestrianism. 20.00 Live Tennis. 22.00 Boxing. 23.00 Internatíoal Motorsports Rep- ort. SKYM0VŒSPLUS 12.00 The pulse. 12.30 Vj Ingo. 15.00 Dance. 16.00 The Big Picture. 16.30 MTV News - Weekend Edltlon. 17.00 MTV's European Top 20. 19.00 MTV’ Unplugged woth Rod Qtouffirt 20.00 The Soul of MTV. 21.00 MTV’s First Look. 21.20 MTV’s Live! 22.00 VJ Marijane Van Der Vlugt. 24.00 MTV’s Beavis & Butthead. 2.00 Night Videos. ,lGl INEWS 5.00 Sunrise. 9.00 Sky News Dayline. 10.00 Sky News Dayline. 10.30 Week in Review. 11.30 Special Reporters. 12.30 The Reporters. 13.30 Travel Destinations. 14.30 48 Hours. 15.30 Fashion TV. 18.30 Sportline. 19.00 Sky World News. 20.30 The Reporters. 21.30 48 Hours. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Week in Review UK. 1.30 Special Report. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 4.30 Diplomatic Licence. 8.30 Science & Techology. 9.30 Travel Guide. 10.30 Healthworks. 11.30 Moneyweek. 12.30 Pinnacle. 13.00 Larry King Live. 14.30 Global View. 15.00 Earth Matters. 16.30 Evans and Novak. 17.30Newsmaker Saturday 18.30 Scinence & Technolgy. 20.30 Futurewatch. 21.30 Shobiz This Week. 22.30 Diplomatic Licence. 23.30 Travel Guide. 1.00 Larry King Weekend. 3.00 Capital Gang. cörQoHn □ eQwEIrD 4.00 Famous Toons. 5.30 Morning Crew. 7.00 Clue Club. 8.30 Amazing Chan. 9.30 Captain Caveman. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurians. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Dynomutt. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. Theme. Robert Mitchum. 18.00 The Wrath of God. 20.10 Home From the Hill. 22.55 Going Home. 00.45 The Angry Hills. 1.25 The Big Doll House. 4.00 Closedown. Ó*'e/ 5.00 Showcase. 7.00 Viva Maria! 9.00 Taras Bulba. 11.05 The Buddy System. 13.00 Conrack. 15.00 The Dove. 17.00 Buceye and Blue. 19.00 Patroit Games. 21.00 Wild Orchid 2. 22.50 Animal Instincts. 2.20 Castle Keep. OMEGA Kristileg qónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurtregmr. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veöurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur umferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Bil beggja. Tónlistarþáttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Ég hef nú aldrel... Þegar Útvarp- ið kom þjóðinni í uppnám. Um- sjón: Sif Gunnarsdóttir. 15.00 Tónvakinn 1994. Tónlistarverð- laun R(kisútvarpsins. Þriðji kepp- andi af sjö: Guðrún María Finn- bogadóttir, sópran. Með henni leikur Iwona Jagla á píanó. Um- sjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónleikar. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Sveitasæla eftir Kristlaugu Sigurð- ardóttur. Fyrri hluti. Leikstjóri: Randver Þorláksson. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þor- leifsson, Halla Björg Randvers- dóttir, Þórhallur L. Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson Jóhann Sigurðarson og Helgi Skúlason. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Heiöar Jónsson snyrti um La Bohéme eftir Puccini og leikin atriði úr óper- unni. Umsjón: Ingveldur G. ólafs- dóttir. 21.15 Kíkt út um kýraugaö. Ævintýri Danaprins á Islandi. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Áður útvarpað í apríl 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttlr. 22.35 Húsiö í vættaskógi. Spennusaga eftir John Dickson Carr. Guð- mundur Magnússon les þýðingu Magnúsar Rafnssonar. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskráriok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 5.00 Rin Tin Tln. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mystqj-ies. 20.00 Cops. 21.00 Crime Internatíonal. 23.00 Equal Justice. 24.00 Nlght Live. ★ . ,★ • ★★★ 7.30 Equestrianism. 8.30 Basketball. 10.00 Llve Tennis. 13.45 Live Cycling. 12.00 Live Tennis. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni frá rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi f héraði. Samsending með rás 1. Dagskrárgeröarmenn Rfkis- útvarpsins á ferð um landið. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grótt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttlr. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá sunnudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson tíg Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.. 15.00 og 17.00. 16.00 Islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. fmIqoí) AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fi. 16.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarínn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 9.00 Haraldur Gislason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnað er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valið og er fært gjaflr í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin ( Bandaríkjunum í dag, fróö- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur við. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.00 Þossi og tónlist Happy Mondays á hverjum klukkutíma. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Happy Mondays. 14.00 Með sítt að aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 • • • - þegar Útvarpið kom þjóðinni í uppnám Hver gæti imyndað sér að útvarpið gæti hleypt svo illu hlóði í þjóöina að lescnda- dólkar dagblaða fylltust af gremjuleg- uin kvörtunum? Og að einungis væru 13 ár síöan það gerðist. Sumarið 1981 las Dagný Kristjánsdólt- ir skóldsöguna Prax- is eftir Fay Weldon í útvarpiö og stórum hluta þjóöarinnar var misboöiö. í fyrsta_þætti syrp- unnar Ég hef nú aidrei... verður rætt við Dagnýju, gripið niður í valda kafla bókarinnar, gluggað í lesendabréf og talað við konu sem var svo óheppin að heita sama nafni og Dagný og vera í símaskránni þetta sumar. Dagskrárgerð annaðist Sif Gumiarsdóttir. Lesari með henni er Guömundur Ólafsson leikari. Utvarpið þykir sjálfsagður hiutur i daglegu amstri í dag en það er ekki langt síðan það gat hleypt illu blóðl í þjóðina. Myndin fjallar um heilann á bak við nornaveiðar öldunga- deildarþingmannsins Josephs McCarthys. Stöð 2 kl. 22.30: Hægri hönd McCarthys Emmyverölaunahafinn James Woods sýnir hvers hann er megnugur í sjón- varpsmyndinni Hægri hönd McCarthys en hún er frá 1992 og fjallar um heilann á bak viö nornaveiðar öld- ungadefidarþingmannsins Josephs McCarthys. Sagan er sögð af dánarbeði lögmannsins Roys Cohns sem lést úr eyðni árið 1986. Myndin lýsir einkar vel öfg- um kalda stríösins þegar „þjóðhollir" menn í Banda- ríkjunum sáu landráðalýð og föðurlandssvikara í hverju horni. Myndin er gerð eftir met- sölubók Nicholas von Hoff- mans og fær lofsamlega dóma í kvikmyndahandbók Maltins. Fyrir utan James Woods fara Joe Don Baker, Joseph Bologna, Ed Flanders og Frederic Forrest með önnur helstu hlutverk. Leikstjóri myndarinnar er Frank Pier- son. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Sjónvarpiðkl. 22.55: ríður húsum Clint Eastwcod hefur nánast cinka- rétt á hlutverki ein- farans sem virðist forLíðarlaus en á þó uppgeröar sakir við einhvern, enda skóp hann það í spaghettí- vestrunum frægu á sjöunda áratugnum. Dauðinn ríður ljós- um hesti er nýrri mynd en spaghettí- vestrarnir og í henni sýnir Eastood hann getur gert ýmislegt nýtt við sitt gamla hlutverk. Við lnö sigilda efni blóð- hefndarinnar bætist við eitthvað ískyggi- legra og óútskýraniegra en gamla augað fyrir auga. Utangarðsmaðurinn sem dag einn ríður inn í dæmigert alla á eitthvaö sem þeir vildu helst gleyma en geta ekki. Kvíöinn rekur menn til aö grípa til örþriíaráða en í þessu tilviki flækja einfaldar lausnir málið enn frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.