Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 9 r>v Stuttarfréttir VopnahléhjálRA Gerry Adams, forseti IRA, gaf í skyn 1 Belfast í gær að IRA mundi hugsanlega leggja niður vopn og taka þátt í friðarviðræðum. Vélmenni bjargað V élmenninu Dante II var bjarg- að heilu á húil úr gígbotni eld- fjallsins Mount Spurr í gær. Vopnasölufrumvarp Bill Clinton heldur áíram að berjast fyrir samþykki nýs frumvarps í glæpamálum en þingið hafði fellt tillögu hans í síðustu viku. Clinton s< _ landinu sé stærsta vandamál þjóðarinnar. Rúanda Nýmynduð stjórn í Rúanda hvetur flóttamenn til þess að snúa heim á ný. 'tt Hóta Rússum Uppreisnarsinnar í Kákasus- lýöveldinu Tsjekníú hóta því að skjóta niöur flugvélar Rússa ef þeir hafi einhver afskipti af mál- efnum landins. Lofa ijárhagsaðstoð Stjóm Suöur-Kóreu hefúr lofað flárhagsaðstoð og hjálp í kjarn- orkumálum ef Norður-Kórea leyfir alþjóðlegt eftirlit raeð kjarnorkutilraunum sínum. Bosnia-Serbía Edouard Balladur, for- sætisráðherra Frakklands, hótar að draga heim friðar- gæsluliðsittfró Bosníu-Serbíu ef Bandaríkin aflétta vopnasölubanni af land- inu. Sprengjuárás Hamas Þrír ísraelskir hermenn særö- ust alvarlega í sprengjuárás Hamas skæruhða við borgina Betlehem í morgun. Barnaþrælkun Stjómvöld í Indlandi hafa ákveðið að greiða foreldrum fyrir að senda börn í skóla í staö þess að senda þau í vinnu, en bama- þrælkun er alvarlegt vandamál í Indlandi. Friðarviðræður Víetnamskir og kínverskir ráðamenn hittust í morgun til viðræðna um framtíðarskipan í Suður-Kínahafi, en svæðið hefur lengi veriö bitbein þjóðanna. Efnahagsvöxtur Edouard Balladur, forsætisráö- herra Frakklands, spáir efna- hagsvexti í landinu í ár. Reuter SVARTISVANURINN Laugavegi 118 Nætursala um helgar Ágústtilboð ir að ofbeldi í Útlönd Fangelsisvist fyrir reykingar í Bandaríkjunum hefur reykinga- mönnum um árabil verið gert erfitt fyrir, en þó hvergi nærri eins harka- lega og í Rolling Hills hverfmu í Los Angeles. í Rolling Hills, þar sem búa 2.000 manns, er eini staðurinn þar sem reykingamenn mega ekki einu sinni ujóta svælunnar í eigin garði. I síðustu viku voru settar reglur sem banna reykingar með öllu utan- dyra í hverfmu og menn mega ekki einu sinni njóta nikótínsins undir stýri í eigin bifreið. Þeir sem bijóta reglumar eiga yfir höfði sér 70.000 króna sekt eða 6 mánaða fangelsis- vist. Umdæmisstjóri á svæðinu rökstyður ákvörðun yfirvaldsins með því að flest íbúðarhúsin í Rolhng Hills séu gerð úr timbri og bannið sé meðal annars sett til að minnka hættunaáíkveikju. Reuter BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI Faxafeni 12, sími 882455 VÉLASTILUNG 4.800 kr. ■ - Opnum kl. 8 í Hallarmúla! ■ ■■ Penninn Hallarmúla opnar nú kl. 8 á morgnana. Méð þessari auknu þjónustu gefet hressum morgun- hönum kærkomið tækifæri til þess að byrja daginn í Pennanum, nýta sér 20% magnafslátt af fjölmörgum vörum, kaupa aðrar vörur á sértilboði og stofria til fastra reikningsviðskipta séu siíkir samningar ekki til staðar nú þegar. Morgunstund í Pennanum getur því gefið gull í mund í orðsins fyllstu merkingu. Láttu sjá þig í morgunsárið, þiggðu kaffi og njóttu góðrar þjónustu til viðbótar við góð kaup. SKRIFSTOFU MARKAÐUR HALLARMÚLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.