Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994. Norska strandgæslan: Sprengja í stað „í raun og veru er þetta alveg sama hungmyndin og íslendingar útfæröu þegar þeir hönnuöu fyrstu togvíra- klippurnar. En í staö þess á klippa á togvírinn er hann sprengdur með dínamíti," segir talsmaður norsku strandgæslunnar í Bodö. „Þaö hefur ekki reynst nógú öruggt að klippa á vírana og því er þetta reynt. 'hlraunir hafa sýnt aö hægt er að láta sprengjuna springa alveg niöri viö trollið. Þannig er minni hætta á að togvíramir sláist upp í togarann og einnig er þessi aðferð hættuminni fyrir þá sem klippa." Að sögn hefur þessi aðferð verið reynd á togara sem strandgæslan hefur á leigu. Tilraunirnar hafa farið ____fram viö Lófóten og lofa góðu að sögn. Akureyrarfundurinn: Mætiað sjálfsögðu - segir Jón Baldvin „Ég mun aö sjálfsögðu mæta til fundar viö útgeröarmenn til ráða- gerða um þessi mál ef þeir óska eftir því,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra við DV. Útgerðarmenn, sem haft hafa skip að veiðum á Svalbarðasvæöinu, hyggjast ráða ráðum sínum á fundi á Akureyri síðar í vikunni. Fram kem- ur í DV í dag að þeir vilja að utanríkis- ráðherra mæti' á þennan fund. Jafn- framt gagnrýna þeir stjómvöld fyrir afstöðuleysi í máíinu. -sjábls.2 Fomleifafundur í Eyjafiröi: Fyrir nokkram dögum uppgötvuð- ust á bænum Rauðhúsum í Eyjafirði nokkrar ævagamlar útskornar fjalir. Var haft samband við Þjóðminjasafn- ið og eru fjalirnar nú komnar í um- sjón forvörsludeiidar safnsins. Fjalirnar em að öllum líkindum frá 11. öld og voru notaðar sem árefti á framhús bæjarins á Rauðhúsum sem beið niðurrifs. Ríkisútvarpið hefur eftir Þór Magnússyni þjóöminjaverði að Ijal- imar séu upphaflega komnar frá bænum Möðnifelli í Eyjafirði og hafi þær varðveist vel. Um er að ræða þrjár fjalir með útskurði, auk nokk- urra annarra fomra fjala sem ekki em með útskurði en fomum strikum og smíðamerkjum. íslenska hestaíþróttalandsliðinu gekk mjög vel á Norðurlandamótinu i Finnlandi. Mágarnir Hinrik Bragason og Sveinn Ragnarsson fengu fimm gullverðlaun til samans. Sjá iþróttir á bls. 22 DV-mynd EJ Ejöldi íslenskra togara í Smugunni: Veiða allt að Timvnuu lonn u sólarhring - margir áleiðinniámiðin „Það er mjög góð veiði hjá honum að Norðmeim gáfu út reglugerð ings, Drangey og Hegranes, á land- og þegar ég hafði síðast samband sina fóru skipin af Svalbarðasvæð- leið, báðir með fullfermi Þá er vantaði aöeins herslumuninn til að inu til veiða í Smugunni. Það er Hágangur I. á heimleið með 130 ná fullfermi," sagði Ottó Jakobs- algengt að skipin séu með tvö tonn tonn af saltfiski. Samkvæmt upp- son, útgerðarmaöur frystitogarans eða meira á klukkustund eða 50 lýsingum frá Tilkynningaskyld- Blíka, sem er aö veiðum í Smug- tonn á sóiarhring. Að sögn Ottós unni eru alls 32 skip í Smugunni. unni, í samtali við DV. er Bliki með um 300 tonn upp úr 18 eru að veíðum. 10 togarar eru á Nú eru allir íslensku togaramir sjó að verömæti 35 til 40 milljónir. leiðinni í Smuguna og fjórir á heim- ímjöggóðri veiðiiSmugunni.Eftir Auk Blika eru togarar Skagfirð- leiö. íþróttahús í Laugardal: ístak vill reisa HM-höll „Menn hafa verið að skoða málið," segir Páll Sigurjónsson, fram- kvæmdastjóri verktakafyrirtækisins ístaks hf. ístak telur sig geta reist fjölnota íþróttahús í Laugardal á svipuðu verðbiii og sænska fyrirtæk- iö Electrolux hefur boðist til að gera. Páil segir að verið sé að skoða hvað hægt sé að gera á þeim skamma tíma sem til stefnu er. Hann segir engar viðræður hafa farið fram við borgar- yfirvöld en borginni verði sent form- legt bréf í dag þar sem áhuga sé lýst. ístak er í samstarfi við Verkfræði- stofu Stefáns Ólafssonar, VSÓ, um málið. Páll segir ekkert farið aö ræða lánamál og slíkt en ljóst sé að fyrir- tækið myndi ekki taka að sér að reka húsið. Von er á fulltrúum frá fyrirtækinu Electrolux hingað til lands síðar í vikunni og munu þeir þá skýra nán- ar fyrir borgaryfirvöldum tilboð sitt í byggingu fjölnota íþróttahúss. Reyntað kveikja í kirkju Farið var inn um opnar dyr á ka- þólsku kirkjunni í Hafnarfirði að- faranótt sunnudags og gerð tilraun til íkveikju. Farið var inn í glugga- laust herbergi þaöan sem farið er inn á söngloftið. Var eldfimum vökva hellt á gólfið og kveikt í. Virðist sá eða þeir sem þarna voru að verki hafa flúið strax út og treyst á að eldurinn breiddist út. Eldurinn sveið hins vegar einungis hurð. Að sögn lögreglu er mikið af viðarinn- réttingum í kirkjunni og því hefðu orðiö stórskemmdir hefði eldurinn ekki slokknað af sjálfu sér. Lögum samkvæmt skal RLR fara með rannsókn bruna ef grunur leik- ur á um aö eldur hafi kviknað af ásetningi en samkvæmt upplýsing- um þar fengust þær upplýsingar aö málið væri ekki komið þangað. Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði sagði hins vegar að málið væri í höndum RLR. Lyfjaþjófnaður á Reyðarf irði Brotist var inn á heilsugæslustöð- ina og apótekið á Reyðarflrði um helgina og stolið þaðan gífurlegu magni af lyfjum. Auk þess var brot- ist inn í fleiri fyrirtæki í sama húsi. Þjófarnir, sem báru sig fagmann- lega að, að sögn lögreglu, völdu ein- ungis lyf sem hægt er aö nota til að komast í annarlegt ástand, eins og morfín, dísópan, mogadon og önnur deyfilyf. LOKI Þessar fornminjar eru vístalveg ekta! Veörið á morgun: Skúrir sunnan- lands Á morgun verður suðaustlæg átt, víðast gola en kaldi á stöku stað. Skúrir sunnanlands en víða bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 9-17 stig yfir daginn, hlýjast í innsveitum norðaniands og vestan. Veðrið í dag er á bls. 36 NSK KÚLULEGUR Voulsen SuAurlandsbraut 10. S. 686499. Lmnm alltaf á MiövikudögTun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.