Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 22
34
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 .
Afmæli
Helga Yíglundsdóttir
Helga Víglundsdóttir húsmóðir,
Hlíðarvegi 28, Kópavogi, er fimmtug
ídag.
Starfsferill
Helga fæddist að Hólum í Fljótum
í Skagafirði en fluttist til Akureyrar
og ólst þar upp. Hún gekk í bama-
og gagnfræðiskóla á Akureyri.
Helga fluttist til Vestmannaeyja 1964
og bjó þar til ársins 1988 er hún flutt-
ist til Stokkseyrar. Helga býr nú í
Kópavogi.
Fjölskylda
Helga giftist 19.11.1966 Stefáni
Runólfssyni, f. 10.9.1933. Foreldrar
hans voru Runólfur Runólfsson, f.
29.5.1892, d. 16.1.1979, og Guðný
Petra Guðmundsdóttir, f. 28.2.1900,
d. 30.12.1976.
Böm Helgu og Runólfs: Sóley, f.
13.8.1967, uppeldisfræðingur, maki
Þorsteinn Helgi Kristvinsson, raf-
eindavirki, og eiga þau einn son;
Smári, f. 21.6.1970, verkamaður,
maki Guðrún Jóna Sæmundsdóttir;
Guðný Stefanía, f. 12.9.1976, nemi.
Systkin Helgu: Jóhann Arnljótur,
d. 1989; Sigurður H. G., smiður,
hann á sex böm; Jónína Hólmfríð-
ur, kráareigandi, maki Þór Björns-
son, þau eiga sex börn; Jóhanna
Alfa, verkakona, maki Gústaf Sigur-
lásson, þau eiga tvö börn; Jónhild-
ur, húsmóðir, hún er búsett í Þýska-
landi og á þrjú börn; Ingimar Mar-
inó, verkamaður, maki Geirþrúður,
þau eiga þrjú böm; Guðrún, d. 1993,
hún var gift Herði Róbert Eyvinds-
syni, d. 1994, og eignuðust þau ijögur
börn; Gunnhildur, d. 1959; Smári
Angantýr, jámiðnaðarmaður, maki
Kristín Gestsdóttir, þau eiga fjögur
böm; Bjarni Brynjar, d. 1991, var
giftur Hafdísi Sverrisdóttur, hann á
tvö böm; Ragnheiður, verkakona,
maki Garðar Pétursson, þau eiga
tvö böm; Sóley, húsmóðir, maki
Friðjón Þórarinsson, þau eiga tvö
böm.
Foreldrar Helgu: Víglundur Am-
ljótsson, f. 18.5.1916, ogHermína
Marinósdóttir, f. 24.9.1919, þau eru
búsettáAkureyri.
Helga Viglundsdóttir.
Helga er að heiman á afmælisdag-
inn.
Til hamingju með afmælið 15. ágúst
95 ára
Guðrún Jónsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Ilamrahlið 28, Vopnafirði.
Ólafur R. Magnússon,
Grenimel 43, Reykjavik.
Heiðrún Steingrímsdóttir,
Grundargerði 3a, Akureyri.
Jóhanna Aðalsteinsdóttir,
Ásgarðsvegi 15, Húsavík. .
Arinbjörn Árnason
(áafmælil6.8.),
Hjallaseli 55,
Reykjavík.
Eiginkona
hansvar
Margrét Karls-
dóttir, d. 1991,
frá Bjargi í
Miðfirði.
Arinbjöm tekur á móti gestum á
afmælisdaginn í félagsheimiii Hún-
vetningafélagsins (Húnabúð) i
Skeifunni 17 frá kl. 17-20.
Sigríður Jóhannsdóttir,
HringbrautSO, Reykjavik.
Þyri R, Sigurbjörnsdóttir,
Rip3,Rípurhreppi.
Vignir Baidvin Árnason,
Álfaskeiöi 100, Hafnarfirði.
50ára
85ára
Hj örleifur Matthíasson,
Grænagarði 1, Keflavík.
Hclga M. Björnsdóttir,
Túngötu 15, Súðavík.
Kolbrún Emma Magnúsdóttir,
Þúfuseli 4, Reykjavík.
Einar Helgason,
Tryggvagötu 10, Selfossi.
Jón Guðlaugsson,
Miðleiti5, Reykjavík.
75 ára
Gunnar Gíslason,
Gundargerði 12, Reykjavík
Benedikt Björnsson,
vélstjóri og
fyrram
starfsm, í ísal,
Gnoðarvogi 72,
Reykjavík.
Konahanser
SigrúnHólm-
geirsdóttirhús-
móðir.
Þaueraaðheiman.
Valgerður Kristín Jónsdóttir,
Fjjótaseli 12,
Reykiavik.
Eíginmaður
hennarer
GunnarGunn-
arsson, löggild-
urfasteigna-
sali.
Þaueraað
heiman.
Ólafur Einarsson,
Eyjaholti 15, Garði.
Júlíus Ingason,
Laufvangi 5, Hafnarfirði.
40ára
Myrthley Helen Helgason,
Rofabæ 43, Reykjavík.
Sigurður Björnsson,
Richard örn Richardsson,
Kjarrhólma 6, Kópavogi.
Margrét Sólveig Ólafsdóttir,
Hverafold 138, Reykjavik.
Haraidur Hálfdá narson,
Sæbakka 2, Neskaupstað.
Jón Símon Karlsson,
Reykjasíðu 6, Akureyri.
Hlynur Óli Kristjánsson
Hlynur Óh Kristjánsson verslunar-
maður, Haínagötu 14, Höfnum, er
fertugurídag.
Starfsferill
Hlynur fæddist á Vopnafirði og
ólst þar upp. Hann tók gagnfræða-
próf frá Gagnfræðaskóla Vopna-
fjarðar, var sjómaður til 1983, vann
í Landsbanka íslands til 1985 flutti
þá til Keflavíkur. Hann var sjómað-
ur í Keflavík í 3 ár, vann hjá Islensk-
um aðalverktökum til 1993 en hefur
síðan unnið hjá Kaupfélagi Suður-
nesja(Jámogskip).
Hlynur var trúnaðarmaður hjá
íslenskum aðalverktökum í 4 ár, í
stjórn Hjálparsveitar skáta í Njarð-
vík í 1 ár, formaður Björgunarsveit-
arinnar Eldeyjar í Höfnum, er núna
trúnaðarmaður starfsfólks Jáms og
skipa og formaður Leikfélags
Vopnaíjarðar.
Fjölskylda
Hlynur kvæntist 1979 Torfhildi
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, f. 16.8.
1961, húsfreyju. Foreldrar hennar:
Þorsteinn Sigurgeirsson flugmaður
og Stefanía Guðmundsdóttir verka-
kona.
Böm Hlyns og Torfhildar: Jónas
Hlynur Oli Kristjánsson.
Torfi, f. 6.2.1980; Kristján Halldór,
f. 25.4.1982; Hildur Hlín, f. 13.6.1990;
íris Rós, f. 3.8.1993.
Systkin Hlyns: Sævar Guðmund-
ur, f. 2.3.1946, d. 12.7.1983, smiður-,
hann var kvæntur Amþrúði Jónas-
dóttur, þau eignuðust 3 börn; Sigur-
vin, f. 23.8.1961, verkamaður, maki
Svandís Georgsdóttir, þau eiga 2
böm.
Foreldrar Hlyns: Kristján Halldór
Jónsson, f. 30.8.1915, d. 2.11.1978,
sjómaður, og Sólveig Sesselja Guð-
mundsdóttir, f. 7.4.1927, verkakona.
Þau voru lengst af búsett á Vopna-
firði.
Einar G. Njálsson
Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri
Húsavíkur, Baldursbrekku 5, Húsa-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Einar er fæddur á Húsavik og ólst
þar upp. Hann lauk verslunarprófi
frá Samvinnuskólanum á Bifröst
1963 og var ári seinna við nám í út-
stillingum og skiltagerð við Du-
pont-skólann í Kaupmannahöfn.
Einar var verslunarmaður hjá
Kaupfélagi Þingeyinga 1961-63,
bankamaður hjá Samvinnubankan-
um í Reykjavik 1964-69, bankaúti-
bússtjóri hjá Samvinnubankanum á
Húsavík 1969-90 og hefur verið bæj-
arstjóri Húsavíkurkaupstaðar frá
þeimtíma.
Einar hefur gegnt fjölmörgum
trúnaðarstörfum.
Fjölskylda
Einar kvæntist 16.11.1968 Sigur-
björgu Bjamadóttur, f. 1.7.1947 á
Hólmavík, skrifstofumanni. For-
eldrar hennar: Bjarni Halldórsson,
látinn, vélstjóri, og Halldóra Guð-
mundsdóttir. Þau hjuggu á Hólma-
vík en Halldóra er nú búsett í
Reykjavík.
Dætur Einars og Sigurbjargar:
Guðný Dóra, f. 27.7.1969, snyrti-
fræöingur í Reykjavík, maki Vík-
ingur P. Aðalsteinsson; Ámína
Björg, f. 28.7.1971, viðskiptafræði-
nemi í Reykjavík, maki Heiðar Dag-
bjartsson; Kristjana, f. 15.6.1977,
nemiáHúsavík.
Systur Einars: Oddný, f. 28.5.1943,
maki Halldór Margeirsson, banka-
útibússtjóri á ísafirði; Bjamey Ste-
fanía, f. 7.9.1947, yfirkennari í
Reykjavík, maki Sigurberg Guð-
jónsson lögfræðingur. Hálfsystur
Einars: Inga Þórhalla Njálsdóttir, f.
2.2.1964, maki Hörður Hinriksson;
Ámína Björg Njálsdóttir, f. 7.9.1965,
Einar Guðni Njálsson.
maki Hafþór Ólafsson.
Foreldrar Einars: Njáll Bergþór
Bjamason, f9.11.1913 á Flateyri,
kennari,ogÁmínaBjörgEinars- '
dóttir, f. 29.6.1918 á Húsavík, d. 3.10.
1959, húsmóðir, Njáll Bergþór er nú
búsettur á Akureyri.
Einar ér að heiman.
Andlát
Erlendsína Helgadóttir
Erlendsína Helgadóttir, Kirkju-
gerði 5, Vogum í Vatnsleysustrand-
arhreppi, lést á dvalarheimilinu í
Garði 2. ágúst. Útfór hennar fór
fram frá Kálfatjarnarkirkju sl.
fimmtudag.
Fjölskylda
Erlendsína var fædd 8.8.1889 í
Litlabæ á Vatnsleysuströnd og ólst
þar upp. Hún bjó allan sinn búskap
í fæðingarhreppi sínum utan þrjú
fyrstu árin að hún bjó á Þverfelh í
Lundarreykjadal í Borgarfirði.
Þaðan flutti Erlendsína með eigin-
manni sínum að Halldórsstöðum í
Vatnsleysustrandarhreppi og síðan
að Sjónarhóh í sama hreppi 1926.
Þau bjuggu síðan í Vogum er hann
lést. Erlendsína bjó þar áfram í 15
ár en fiuttist þá til dóttur sinnar
og tengdasonar að Kirkjugerði 5 í
Vogum og dvaldi þar th 1991.
Erlendsína giftist 9.5.1909 Magn-
úsi Jónssyni, f. 2.9.1881, d. 17.2.
1963. Foreldrar hans: Jón Jónsson,
b. í Gufunesi í Mosfehssveit, og
kona hans, Guðlaug Tómasdóttir.
Böm Erlendsínu og Magnúsar:
Helgi, f. 16.3.1910, d. 31.3.1962, sjó-
maður á Brannastöðum á Vatns-
leysuströnd, fyrri kona hans var
Valgerður K. Guðmundsdóttir,
seinni kona hans var Guðbjörg
Magnúsdóttir; Guðjón, f. 11.7.1912,
d. 23.1.1913; Ragnhildur, f. 26.12.
1913, gift Kristmundi Guðmunds-
syni, verkamanni í Hafnarfirði;
Guðjón, f. 9.3.1918, d. 6.2.1983, síð-
ast húsvörður í Ytri-Njarðvík,
kvæntur Kristjönu E. Jónsdóttur;
Anna Dagrún, f. 21.8.1919, gift
Gunnlaugi Kristjánssyni, d. 1962,
Erlendsina Helgadóttir.
sjómanni í Hafnarfirði, seinni mað-
ur Önnu er Valgeir Vilhjálmsson,
kennari í Reykjavík; Guðrún Lov-
ísa, f. 18.12.1922, gift Guðmundi
Björgvini Jónssyni, verkstjóra í
Vogum; Guðlaug, f. 20.9.1924, d.
29.7.1943; Sigurveig, f. 22.1.1928,
gift Leifi Kristjánssyni, starfs-
manni í Skipasmíðastöð Njarðvík-
ur; Sesselja, f. 22.12.1932, d. 2.7.
1934.
Erlendsína átti þrjú systkin.
Foreldrar Erlendsínu: Helgi Sig-
valdason, b. í Litlabæ á Vatnsleysu-
strönd, og kona hans, Ragnhildur
Magnúsdóttir.
Ætt
Helgi var sonur Sigvalda, b. á
Hahdórsstöðum á Vatnsleysu-
strönd, Helgasonar, b. í Alviðra í
Ölfusi, Ámasonar, b. í Þorkelsgerði
í Selvogi, Bjamasonar, b. á Önd-
verðarnesi, Þorlákssonar, b. á
Stóra-Hrauni á Eyrarbakka, Bergs-
sonar, lögréttumanns á Hjaha,
Benediktssonar. Móðir Sigvalda
var Sigríður, systir Guðríðar,
langömmu Halldórs Laxness. Sig-
ríður var dóttir Þorvalds, b. í Al-
viðru, Þorsteinssonar og konu
hans, Guðrúnar Guðmundsdóttur,
lögréttumanns á Hrauni í Ölfusi,
Hafliðasonar. Móðir Helga var
Anna Erlendsdóttir, b. á Halldórs-
stöðum á Vatnsleysuströnd.
Ragnhhdur var dóttir Magnúsar,
gullsmiðs á Vanangri í Vestmanna-
eyjum, fóður Túbals, föður Ólafs
Túhals hstmálara. Magnús var
sonur Eyjólfs, b. í Fljótsdal í Fljóts-
hhð, Oddssonar. Móðir Eyjólfs var
Margrét Ólafsdóttir, b. á Fossi á
Rangárvöhum, Bjarnasonar, b. á
Víkingslæk, Hahdórssonar, ættföð-
ur Víkingslækjarættarinnar. Móð-
ir Margrétar var Ingunn Jónsdótt-
ir, b. í Bolholti, Þórarinssonar, ætt-
íoður Bolholtsættarinnar. Móðir
Ragnhhdar var Guðrún Öuð-
mundsdóttir, b. í Vatnahjáleigu í
Landeyjiun, Benediktssonar og
konu hans, Guðrúnar Vigfúsdótt-
ur, b. á Bergþórshvoh, Magnússon-
ar, b. á Kirkju-landi, Ólafssonar.
Móðir Magnúsar var Guðfinna
Magnúsdóttir, prests á Breiðaból-
stað í Fljótshlíð, Jónssonar, prests
áBreiðabólstað, Sigurðssonar,
prófasts á Breiðabólstað, Einars-
sonar, prófasts og skálds á Breiða-
bólstað, Sigurðssonar. Móðir Guð-
laugar var Guðlaug Jónsdóttir, b.
í Vindási, Bjamasonar, bróður Ól-
afs á Fossi. Móðir Guðlaugar var
Ástríður Jónsdóttir, systir Ingunn-
ar.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRflÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!