Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 35 Fréttir stjórnar í Stykkishólmsbæ frest- ast um óákveðinn tíma en sveit- arstjórnarkosningarnar í mai voru gerðar ógildar. Auk þess hefur sameimng Stykkishólms og Helgafellssveitar verið kærö til Héraðsdóms Vesturlands. Bæjar- stjórnin og félagsmálaráðuneytið hafa stefnt að því að sjá dómsnið- urstöðuna úr því máli áður en gengið væri til kosninga að nýju en nú liggur fyrir að sögn Ólafs Hilmars Sverrissonar bæjar- stjóra að málið verður ekki tekið fyrir i Héraðsdómi fyrr en um miðjan september og því gæti verið langt þangað til kosningar færu fram ef bíða á eftir niður- stöðunni. Ef málið færi fyrir Hæstarétt gæti farið svo að ekki væri hægt að kjósa fyrr en á næsta ári. Þess vegna ætlar bæj- arstjóniin í samvinnu við félags- málaráðuneytið að láta lögfróða menn nú í vikunni meta líkurnar á því hvernig dómsmálið um sameiningunafer. Ef niðurstaðan yrði sú að sameiningin væri talin lögleg yrði kosið í september. Að sögn Óiafs á að búa svo um hnút- ana að þessu sinni að öruggt sé að ekki verði hægt að kæra aftur. „Það á að girða fyrir alla slíka möguleika," segir Ólafur. Bæjarstjórnin í Stykkis- hólmsbæ er vængbrotin um þess- ar mundir en lögum samkvæmt á sitjandi sveitarstjórn eingöngu að halda í horflnu. Hún má aðeins framkvæma það sem búið er að ákveða og er í raun umboðslaus. Andlát I Laufey Kolbeins, Elhheimilinu Grund, andaðist á Borgarspítalanum hinn 12. ágúst. Anna Margrét Þuríður Briem andað- ist 12. ágúst. Ólafía Sigurdson, fædd Gísladóttir, lést á ehiheimilinu Betel, Gimli, Winnipeg, þann 1. júlí sl. Óskar Páll Ágústsson, Mánagötu 5, Reykjavík, lést á Landspítalanum 12. ágúst. Jarðarfarir Ásta Kristín Davíðsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Nýbýlavegi 16, Kópavogi, verður jarðsungin frá I Kópavogskirkju 19. ágúst kl. 13.30. Gunnar Haraldsson, Laugavegi 82, Reykjavík, verður jarðsunginn frá | Fossvogskapellu þriðjudaginn 16. ágúst kl. 10.30. Haraldur Ágústsson, skipstjóri og j útgerðarmaður, Háaleitisbraut 143, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 16. ágúst kl. 13.30. Malen G. Kröyer, Keldulandi 7, verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju 15. ágúst kl. 13.30. Margrét Lilja Andrésdóttir, Fífuseh 14, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Sigríður Loftsdóttir, Víðimel 47, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. ág- úst kl. 13.30. Tinna Rós Jóhannsdóttir, Akurgerði 22, Akranesi, veröur jarðsungin frá Akraneskirkju 15. ágúst kl. 14. | Guðbrandur Guðbjartsson, fyrrv. hreppstjóri í Ólafsvík, verður jarðs- unginn frá Ólafsvíkurkirkju 17. ág- j úst kl. 14. Karítas Ingibjörg Rósinkarsdóttir verður jarðsungin frá ísafjarðarkap- | ellu 16. ágúst kl. 14. Slys gera ekki £o> boð á undan sér! uærÐAR OKUM EINS I OG MENN! .. .og á h'/erju brúðkaupsafmæli gefur hann mér alltaf gaukklukku. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 12. ágúst til 18. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki í Mjódd, simi 7339«. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringmn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknh' er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 1637á, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabfiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Mánudaginn 15. ágúst: Innrás í S-Frakklansdaginn: Rétt eftir klukkan 10 í morgun var gefin úttilkynning um það í aðalbækistöðvum bandamanna við Miðjarðarhaf, sem nú hafa verið fluttar til Ítalíu, að innrás væri . hafin í Suður-Frakklansdaginn ___________Spakmæli_______________ Það eru miklu nytsamari menn sem vinna verkin en hinir sem aðeins tala um þau. James Oliver Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurmn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur nýja stefnu og það reynist þér farsælt. Þú ættir að finna hagnýta lausn í ákveðnu máli. Happatölur eru 5,17 og 27. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu á málunum eftir mikilvægisröð. Ekki er víst að allt verði með hefðbundnum hætti í dag. Mikilvægt er að þú slakir vel á i kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt auðvelt með að fá aðra til samstarfs við þig. Taktu ekki harkalega á aðila sem kann að svíkja loforð. Slakaðu á í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu ekki taka þig á taugum. Aðrir eru fremur andsnúnir hug- myndum þínum og virðast ekki skfija hvað þú ert að fara. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Láttu þér ekki leiðast. Reyndu að finna þér skemmtfiegt áhuga- mál og sökktu þér ofan í það. Það borgar sig ekki að hefna sín. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú skalt ekki leika í fremstu víglínu núna. Mál þín mæta mjög ákveðinni fyrirstöðu. Einhver hefur truflandi áhrif á þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Frestaðu því sem kostar mikla peninga. Mikfivægt er að spara fé þar tfi síðar. Þú þarft að meta tilfinningar þínar gagnvart ákveðnum aðfia. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú reynir eitthvað nýtt og ættir að ná ágætum árangri. Aðferðir annarra kunna að vera jafn góðar og þínar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýttu þér hagstæðar aðstæður í dag. Þú fæst við hagnýt störf og verður vel ágengt. Happatölur eru 14, 23 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu ekki ráð fyrir skjótfengnum gróða. Þú ert nákvæmur í öllum störfum þínum svo jaðrar við smámunasemi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðið atvik verður til þess að þú hugleiðir liðna tíð. Áður en þú tekur ákvörðun skaltu vera viss um að þú hafir fengið réttar uppíýsingar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu afar gætfiega í ákvörðunum sem snerta peninga. Þú átt erfitt með að ákveða þig. Bíddu þar til aðstæður verða hagstæðari. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63*27*00, til heppinna ' áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.