Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).
Tækjastjórar meö réttindi óskast til
starfa við malbikun. Einungis vanir
menn koma til greina. Upplýsingar í
síma 91-652030.
Uppgrip. Solufólk óskast í góð dagsölu-
verkefni, launakjör eru tímakaup +
prósentur. Framtíðarstörf fyrir dug-
mikið fólk. Uppl. í síma 91-625233.
Vanur starfskraftur óskast í matvöru-
verslun í Hafnarfirói, ekki yngri en 23
ára. Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-8621.
Veitingahúsiö Tilveran, Linnetsstíg 1,
Hafnarfirði, óskar eftir aó ráóa starfs-
mann í sal. Vaktavinna. Uppl. í síma
655250 eóa á staðnum milli kl. 14 og
17.__________________________________
Óska eftir ráöskonu í sveit, þarf að geta
unnió útiverk ef svo ber undir. Æski-
legur aldur 45-60 ár. Svör sendist DV,
merkt „Sveit 8587”.
Óskum eftir sambandi viö sölumann sem
getur bætt vió sig snióugri gjafavöru á
leið sinni um landió. Upplýsingar í sím-
um 98-34332 og 98-34542,
Fólk óskast i sölustörf, reynsla ekki
nauðsynleg. Uppl. í síma 91-13322
milli kl. 10 og 12 á mánudag.
Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í
kvöld- og helgarsölu. Mikil vinna, fast-
ar tekjur. Uppl. í síma 91-625238.
Óskum eftir sölufólki um allt land.
Mikil vinna fram undan. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8638.__________
Óska eftir aö ráöa menn vana húsavió-
geróum eóa múrverki. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8647.
fc Atvinna óskast
Fulloröin kona vill taka aö sér heimilis-
hjálp e. kl. 17 virka daga og um helgar,
helst þar sem ekki eru böm. Uppl. í
sima 91-76347 e.kl. 17.
Karlmaður meó vélstjóra- og píplagna-
réttindi óskar eftir vinnu. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-8645.
Barnagæsla
Barngóö manneskja óskast til að gæta
2ja barna í heimahúsi, þau em 10 og 14
mánaóa. Vinnutími frá kl. 8 til 13.
Upplýsingar í síma 91-670546.
Dagmamma í vesturbænum . Tek aó
mér aó gæta bama upp að 10 ára aldri,
er i nágrenni Landakots- og Melaskóla.
Uppl. í sima 91-627811.
S Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Olafsson, MMC Galant GLXi,
s. 40452, bílas. 985-30449._______
Jóhann G. Guójónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘93,
sími 76722 og bílas. 985-21422.___
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi
‘93, sími 74975, bs. 985-21451.___
Ólafur Einarsson, Toyota Carina 1993,
s. 17284._________________________
Birgir Bjamason, Audi 80/E, s. 53010.
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E
‘93, s. 879516.___________________
Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX
‘94, s. 28852.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboói 984-54833._______
624923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til viö endurnýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greióslukjör.
Símar 91-624923 og 985-23634.
Gylfj Guöjónsson kennir á Subam
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg.,
bækur. Símar 985-20042 og 666442.
Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
bió. Símar 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaöbak, hjálpa til vió endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Árni H. Guömundsson. Kenni á
Hyundai Sonata, árg. ‘93. Utvega
námsgögn. Hjálpa til við endurtöku-
próf. Sími 91-37021 og 985-30037.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929,
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raógr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býóur upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/935-21980.
l4r Ýmislegt
Fjárhagsáhyggjur. Viósldptafræðingar
aóstoóa fólk og fyrirtæki við öll fjármál
og eldri skattskýrslu. Fyrirgreiðslan,
Nóatúni 17, sími 91-621350.
Grænl síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggóina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
International Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvík.
S. 988-18181._______________________
Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+4 Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Bókhaldsþjónusta og rekstrarr'áögjöf.
Bókhald, vsk-uppgjör og ráðgjöf.
Birgir Einarsson vióskiptafræðingur,
sími 91-624155.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt-
kæmr, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör.
Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing-
ur, sími 91-643310.
H_____________________Þjónusta
Húsaviögeröir. Tökum aó okkur allar
steypuviðgeróir, þakviógeróir, klæðn-
ingu og aóra smíðavinnu. Föst verðtil-
boó. Veitum ábyrgóarskirteini. Vanir
menn - vönduó vinna. Kraftverk sf.,
símar 985-39155 og 81-19-20.________
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu-
þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla.
Ókeypis verðtilboð. Evró-verktaki hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymið auglýsinguna.________________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móóuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmióa og múrara._______
Bændur og garöyrkjufólk! Viógeróir á
landbúnaðar- og smávélum, t.d. garð-
sláttuv. Sæki eða geri við á staðnum.
E.B. þjónustan, s. 657365 og
985-31657.
Gluggaviögerðir - glerísetningar.
Nýsmíói og viðhald á tréverki húsa,
inni og úti. Gemm tilboó yður aó kostn-
aðarlausu. S. 51073 og 650577.
Giuggaþvottur - háhýsi.
Tökum að okkur gluggaþvott í háum
sem lágum húsum.
Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155.
Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær
lökk og lím fyrir innréttingar, húsgögn
og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði
hf., Lynghálsi 3, sími 877660.
Trésmiðir. Húsasmíðameistari getur
bætt við ,sig verkefnum, stórum sem
smáum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-629251 og 985-29182.
Tveir trésmíöameistarar með mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.
Hreingerningar
Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón-
usta. Vió eram meó traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantió í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hrei.ngern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkj-
ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
P Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæói
vandvirk opg vön. Upplýsingar í síma
91-670516.
Garðyrkja
Græn bylting...
• Túnþökur - Ný vinnubrögó.
• Fjölbreytt úrval.
• Túnþökur i stóram rúllum, 0,75x20
m, lagðar meó sérstökum vélum, betri
nýting, hraóvirkari tækni, jafnari og
fullkomnari skurður en áður hefur
þekkst. 90% færri samskeyti.
• Grasflötin tilbúin samstundis.
• Úrval grastegunda. Hægt er aó velja
um fíngeró og gamalgróin íslensk grös
(lingresi, vallarsveifgras og túnvingul)
sem og innflutta stofna af túnvingli og
vallarsveifgrasi. Kjörið fyrir heima-
garða og íþróttavelli. Einnig úthaga-
þökur með náttúrulegum blómagróðri
og smágerðum íslenskum vallargrös-
um, sem henta vel á sumarbústaðalönd
og útivistarssvæði sem ekki á að slá.
• Að sjálfsögðu getum vió einnig útveg-
að áfram venjulegar vélskornar tún-
þökur i stærðunum 46x125 cm, hvort
sem er í lausu eða 50 m2 búntum. Meó
öllum pöntunum er hægt að fá ítarlega
leiöbeiningabæklinga um þökulagn-
ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku-
vinnslan, s. 874300/985-43000.
Túnþökur - Afmælistilboö -91-682440. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla aó fegurra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eóa meira.
• Sérræktað vallarsveifgras sem hefur
verió valið á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garóa. Skjót og öragg afgr.
Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442,_______
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyróar
eða sóttar á staóinn. Ennfremur fjölbr.
úrval tijáplantna og ranna á hagstæóu
verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Ölfiisi, opió 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Geram verótilboó í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæöin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.______________
• Hellu- og hitalagnir hf.
• Tökum að okkur:
• Hellu- og hitalagnir.
• Girðum og tyrfum.
• Öll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 985-37140, 91-75768,
91-74229.
Rýmingarsala
80%
afsláttur
af flestum vörum
Opið mánud.-föstud. kl. 12.00-18.00
POSTVAL
<JV c5
t'EV.'é Skútuvogi 1 sími: 68 44 22
Forval
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs
útboðs á byggingu þjónustusels eldri borgara að
Þorragötu 3.
Um er að ræða byggingu einnar hæðar þjónustusels
um 385 m2 brúttó.
Helstu magntölur eru:
Mótasmíði 1.680 m2
Steypa 265 m3
Steypustyrktarstál 15,7 tonn
Utanhússklæðning úr áli 260 m2
Þakfletir með pappa
ogeinangrun 340 m2
Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri.
Lysthafendur skili forvalsgögnum til Innkaupastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi
fimmtudaginn 18. ágúst 1994, fyrir kl. 16.00.
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum
milbliðalaust. Sérræktaó vallarsveif-
gras. Veró á staðnum 60 kr. m2, einnig
keyrðar á staðinn. Aðeins nýskomar
þökur. Jarósambandið, Snjallsteins-
höfða, sími 98-75040.
Stéttar og plön. Mynstursteypa, lituð
eða ólituó, einnig slétt áferó.
Hagstætt verð. Sýningarsvæði við
Steypustöðina hf., Sævarhöfða 4.
Skrautsteypan hf., sími 873000.
Alhl. garðyrkjuþj. Garðúöun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guó-
finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörabfia í jarðvegsskipti, jaróvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur af góðum túnum, þekking og
15 ára reynsla. Símar 91-666555,
91-874046 eóa 985-39196.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sím-
ar 91-666086 eóa 91-20856.
Giröingar og garövinna. Upplýsingar í
slma 91-666419 og 985-38377.
IV 77J bygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjám og fallegar vegg-
klæóningar á hagstæðu verði.
Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar 45544 og 42740, fax 45607.
Til sölu mótatimbur, sem nýtt, aóeins
verið notað í vinnupalla, 1x6 3-4 þús-
und metrar, 2x4 6-7 hundrað metrar.
Uppl. í síma 91-652063.
Höfum til leigu eöa sölu 6-8 manna
vandaða vinnuskúra. Skálaleigan hf.,
sími 91-35735 og 91-35929.
Mótatimbur óskast, ca 3000 metrar af
1x6 og 800 metra af 2x4. Upplýsingar í
síma 91-53101.
Heilsa
Trimm form Berglindar. Höfum náð frá-
bærum árangri í grenningu, allt aó 10
cm á mjöðmum á 10 tímum. Vió getum
hjálpaó þér! Erum lærðar í rafnuddi.
Hafðu samband í síma 33818. Opió frá
kl. 8-23 alla virka daga.
Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna-
skortsmæling, vöðvabólgumeóferó og
þörangaböó. Heilsuráðgjafinn, Sigur-
dis, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2.
hæð.
Siökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan
ókeypis upplýsingabækling. .
Sími 625717. Dáleiðsluskóli Islands.
Sérstakt fitubrennslunámskeiö, ein-
göngu f. stórar konur sem vilja losna
við 10-20 kg. Nánari uppl. í s. 657399
e.kl. 10. Stúdíó Rögnu, kvennagallerí.
ýf Nudd
Til sölu útbúnaður í sjúkranuddstofu,
góó tæki frá Þýskalandi, nuddbekkur,
hitaljósalampi, Fango ofn m/plötum,
Fango vinnuborð úr stáli, ásamt hand-
klæóum oglökum. S. 91-675513.
Sjúkranuddarar. Sjúkranuddarar
óskast til starfa sem fyrst, sveigjanleg-
ur vinnutími. Svarþjónusta DV, sími
91- 632700. H-8536.
& Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvaó gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-644517.
0 Dulspeki - heilun
Keith og Fiona Surtees, starfandi miðl-
ar og heilarar, með leiósögn í fyrri líf,
tarotspil o.fl. Túlkur á staðnum. Þjálf-
unarhringir á þriðjudags- og miðviku-
dagskvöldum. Upplýsingar og bókanir í
síma 91-657026.
Blái geislinn. Erum flutt úr Píramidan-
um í Skeifuna 7, kjallara. Opnum
mánudaginn 15. ágúst, kl. 13. Kristall-
ar, ilmolíur o.fl. Pálína og Kristinn.
ÚTSALAN HÓFST í MORGUN
10 - 60% afsláttur
« hummel' SPORTBÚÐIN Ármúla 40 - simi 813555