Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 33 Smáauglýsingar Tilsölu Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíóum eftir máli ef óskað er. Tilvalið I sumarbústaðinn. Uppl. á Hverfisgötu 43, sími 91-621349. Kays er tískunafnið í póstverslun í dag meó 200 ára reynslu. Tilboð. Yfir 1000 síður. Fatnaður, jóla- og gjafavara, bús- áhöld o.íl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Baur Versand tískulistinn. Þýskar gæða- vörur f. konur, karla og börn. Mikið úr- val, m.a. jóla-, gjafavörur og búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath. aukalist- ar). Simi 91-667333. Tröppur yfir giröingar - gegnvaröar, vand- aðar. Sími 91-40379 á kvöldin og í há- degi. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Rent a tent - leigjum tjöld. Sterk og falleg. Stærðir 12, 24, 36, 48, og 60 m2 , með eóa án gólfs, hvar sem er, gras eóa malbik. Hentar t.d. versl- unum meó markaði,f. afmæli fyrir litla og stóra, brúókaup, ættarmót og allt mögulegt. Tjaldleigan Skemmtilegt, Bíldshöfða 8, sími 91-876777. Þessi rafknúna körfulyfta er til sölu. Uppl. í sima 98-34527 eða 985-34527. Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verð - vönduð vörumerki - mikið úrval. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Verslun Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleióum EP-stiga, Selko-innihurð- ir, einnig eldhús- og baóinnréttingar og stigahandrið. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, oliur, nuddolíur, bragóolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Útsala, stæröir 44-58. Tískufatnaður. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. JlgB Kerrur Geriö verðsamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Sumarbústaðir RC-húsin eru íslensk smíði og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. ís- lensk-Skandinavíska hf., Síðumúla 31, sími 91-685550. Jg Bílartilsölu Verktakar og aðrir, tveir góöir. Til sölu Dodge Ram 350, árg. ‘85, með 6 manna húsi, skoðaóur ‘95. Ford F-100, árg. ‘83, skoðaóur ‘95. Skipti möguleg. Uppl. í símum 91-641420 og 985-42160. Chevrolet Corsica, árg. '92, til sölu, ek- inn 22 þús., sjálfskiptur, allt rafdrifió, ABS-bremsukerfi, mjög vel með farinn bHl. Uppl. í síma 91-686222 og 91-16049. Ford Taurus, árgerö 1989, til sölu, 3 1, V6, sjálfskiptur, loftkæling, veltistýri, hraóastilling, rafmagn í ökumanns- sæti, rúðum og útispeglum, álfelgur, skoðaður ‘95. Upplýsingar hjá Bíla- borg, Skeifunni 6, sími 91-686222. Til sölu Ford Crown Victory, árg. ‘86, ek- inn 51 þús. mílur. Bíll í mjög góðu standi. Einn með öllu. Verð 980 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 91-12384. Jeppar Góður jeppi. Jeep Renegade, árg. 1984, ekinn 62.000 mílur, 35” dekk, svartur, nýskoóaóur. Veró aóeins 890 þúsund, góð greióslukjör. Mjög vel með farinn. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 91- 628595 eða 91-685943. Range Rover, árgerö ‘80. Til sölu frábær ferða- og fjallabíD á 38” dekkjum, lækk- uð drif o.fl. Verð kr. 750.000 staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Sxmi 91-689063 eða 985-41468. Pallbílar Til sölu Chevrolet pickup, 6,2 I, dísil, sjálfskiptur, árg. ‘82, ekinn 140 þús. km. Bíll í algjörum sérflokki. Upplýs- ingar í símum 91-671464 og 91-874017 á kvöldin. siQ Vörubílar Íslandsbílar augl. innfl. bíla frá Svíþjóö: • Scania R143H stellari, Topline, 470 hö., árg. ‘89, einnig samsk. búkkabíl. • Scania R142H ic. stellari, árgeró ‘84. • Scania P112 ‘85, 6 hjóla meó Hiab 965 krana, 2 skjólborðasett, há og lág. • Scania P92M ‘87, sorpbíll, m/16 m3 Norba kassa. Toppbíll, frábært verð. Þessa bíla, ásamt fjölda annarra bíla, vagna og krana, getum við útv. frá Sví- þj., marga á frábæru verói. Bendum einnig á myndaaugl. okkar í DV laug- ard. 13. ág. sl. Nánari uppl.: Islandsbílar hf., Jóhann Helgason bif- w. Eldshöfóa 21, Rvxk, s. 91-872100. Tilkyimingar Félagsstarf aldraðra í dag verður opnuð á ný eftir sumarleyfi félagsaöstáða aldraðra í Gerðubergi, hár- greiðsla og spilamennska. Vinnustofan verður opin. Námskeið í kvikmyndaleik Haldiö verður námskeið í kvikmyndaleik dagana 22.-31. ágúst. Á námskeiðinu verða gerðar æfmgar, sóttar í smiðju ýmissa meistara, sem veita innsýn í vinnu leikarans. Námskeiðið er öllum opið. Allar nánari upplýsingar í s. 15518. Gönguleiðir Almenna bókafélagið hefur gefið út handbók á ensku og þýsku sem lýsir nokkrum áliugaverðum gönguleiöum í nágrermi Reykjavíkur. Höfundurinn, Einar Þ. Guðjohnsen, hefur skrifað fimm bækur á íslensku um gönguleiðir á ís- landi og AB hefur gefið út. Kiljurfrá Máli og menningu Út er kominn 43. pakki íslenska kilju- klúbbsins hjá Máli og mermingu og hefur hann að geyma þrjár bækur. Þær eru Hvalirrúr í Tanganyikavatni eftir sænska rithöfúndinn Lennart Hagerfors, Engill, pínuhattur og jarðarber eftir Sjón og Ljúf er sumamótt í Færeyjum efíir Jógvan Isaksen. Síðasttalda verkið kom fyrst út ! í Færeyjum árið 1990 og síðar í Dan- mörku. Um er að ræða færeyska spennu- sögu sem vakiö hefur athygli víða. Skipti- bók Kiljxiklúbbsins að þessu sinni er Hamlet eftir William Shakespeare í þýð- ingu Helga Hálfdanarsonar. Man 22-192 sorpbíll, árgerö 1979, til sölu, selst með eða án kassa. Nýuppgerður. Upplýsingar í síma 92-12111 eða 92-15022. g4r Ýmislegt Go Kart. Meiri háttar innanhúss- kappakstur. Eigum til á lager 100 cc keppnis Go Kart. Tveir sýningarbílar á staðnum. Til afgreióslu strax. Veró kr. 263 þús. Kart-klúþburinn, Fákafeni 9, fyrir aftan McDonald’s. Opið alla daga tilkl. 22. Sími 91-811866. Alltaövinna meöáskrift aðDV! IÁskriftarsíminn er 63 27 OO Grænt númer er 99 - 62 70 Tombóla Gunnar, Gunnlaugur, Halldís og Ársæll héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Islands og söfnuðu 3532 kr. Spennusaga frá Vöku-Helgafelli Vaka-Helgafell hefur gefið út skáldsög- una Sjáumst þótt síðar verði eftir met- söluhöfundinn Mary Higgins Clark. Sag- an fjallar um fréttamanninn Meghan Collins sem er að vinna frétt á sjúkra- húsi í New York þegar komið er með stiílku sem orðið hefúr fyrir hnífsstungu. Enginn veit hver stúlkan er og læknun- um tekst ekki að halda í henni lífi. Þegar súrefnisgríman, sem huldi andlit stúlk- urmar, er fjarlægð dregst fréttakonan inn í hræðilega martröð: andlitið sem hún sér er spegilmynd hennar sjálfrar...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.