Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 Mánudagur 15. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Hvutti (8:10) (Woof VI). Breskur myndaflokkur um dreng sem á þaö til að breytast í hund þegar minnst varir. 19.25 Undir Afríkuhimni (8:26) (Afric- an Skies). Myndaflokkur um hátt- setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr- irtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Gangur lífsins (18:22) (LifeGoes On II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. 21.30 Sækjast sér um líklr (10:13) (Birds of a Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. 22.00 Pilsaþytur á Nordisk Forum. I þættinum eru dregnar upp svip- myndir af því fjölmarga sem var á dagskrá á Nordisk Forum í Aabo, en þangað fjölmenntu íslenskar konur eins og kunnugt er. Rætt er við þátttakendur og forsvars- menn ráðstefnunnar og sýndar svipmyndir frá þingstaðnum. Um- sjónarmaður er Sigrún Stefáns- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Spékoppar. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.15 Táningarnir í Hæöagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Neyðarlínan (Rescue 911). 21.05 Gott á grilliö. 21.40 Seinfeld. 22.05 Hver var Lee Harvey Oswald? (Who Was Lee Harvey Oswald?). Seinni hluti bandarískrar heimild- armyndar um morðið á John F. Kennedy Bandarlkjaforseta og morðingja hans. 23.00 Framapot (Lip Service). Ungur, myndarlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgun- fréttaþátt í sjónvarpi og þulinn sem var þar fyrir. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. 0.35 Dagskrárlok. Discouerv 15.00 Australia Wild. A Very Particul- ar Parrot. 15.30 Living with Vlolent earth. We struggle Hard to Stay Alive. 16.00 A Traveller’s guide to the Ori- ent. The Philíppines. 16.30 TERRA X. The Mysteries of Easter island. 17.00 BEYOND 2000. 18.00 The New Exporers. S 18.30 The Secret Life of Machines. 19.00 Wildslde. The Vanshing Bust- ard. 20.00 Disappearing World. 21.00 In the Footsteps of Scott. 22.00 Ellte Fighting Force. 12.00 BBC News from London. 13.00 BBC World Service News. 14.00 To Be Announced. 15.00 Grange Híll. 16.00 That’s Showbusiness. 17.00 BBC News from London. 18.30 Paramedics. 19.00 Eastenders. 20.00 Under the Sun. 21.00 BBC World Service News. 22.20 Everyman. 23.00 BBC World Service News. 24.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 3.25 One Foot in the Past. cHrQoEn □eqwhrq 12.00 12.30 13.00 13.30 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 Yogl Bear Show. Down wlth Droopy. Galtar. Super Adventures. Thundarr. Centurlans. Fantastlc Four. Jetsons. The Fllntstones. Bugs & Daffy Tonlght. Closedown. 14.30 MTV Coca Cola fleport. 15.00 MTV News. 16.00 MTV's Hlt Llst UK. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 19.00 Meatloaf Rockumentary. 20.00 MTV ’s Llvel. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 MTV’s Hlt ilst UK. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Nlght Vldeos. 12.30 CBS Mornlng News. 13.30 Parllament Live. 15.30 Sky World News. 18.30 Special Report. 19.00 Sky World News. 20.00 Sky World News. 20.30 Talkback. 22.30 CBS Evenlng News. 23.00 Sky World News. 23.30 ABC World News Tonlght. 0.00 Sky News Speclal Report. 1.30 Travel Destlnations. 2.30 Talkback. 3.30 Speclal Report. 17.00 Pure Luck. 19.00 Patrolt Games. 21.00 Gross Mlsconduct. 22.40 Bust’n Loose. 2.20 Castle Keep. OMEGA Kristíleg sjónvaipsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Stöð2 kl. 21.05: Það veröur ýmis- legt forvítnilegt á boðstólum í þættin- um Gott á grillið í kvöld og má þar nefna hunangs- kryddaöan lax sem er reyktur í sérstök- um reykkassa og borinn fram með Félagamir Óskar og Ingvar fjalla hundasúrusósu. um muninn á gas- og kolagrilli í Laxinn er haföur í þaettinum í kvöld. forrétt en aðalréttur kvöldsins er stórlúða meö kastalaostafyllingu og appelsínu- vinaigrette. Með þessu hnossgæti fáum við grillaöa fenn- ikku með salti og sítrónu en eftirréttur kvöldsins er ávaxta- spjót sem er penslað með kanelsniiöri og stráö sykri. Að venju gefa Óskar og Ingvar áhorfendum góð ráð sem tengjast garðveislunum og í kvöld verður sérstaklega fjailað um muninn á gas- og koiagrilli, og spjallað um val á ftski fyrir grillsteikingu. Valdimar Leifsson sér um dagskrárgerð og stjórn upptöku. INTERNATIONAL 13.00 Larry Klng Llve. 14.45 Worid Sport. 15.30 Business Asia. 18.00 World Business Today. 19.00 International Hour. 20.45 CNN World Sport. 21.00 World Business Today. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 3.30 Showbiz Today. Theme: Steel Magnolias. 18.00 Cabin in the Cotton. 19.30 I Thank a Fool. 21.20 The Angel Wore Red. 23.10 My Man and I. 1.00 Midnight Mary. 2.25 Women in the Wind. 4.00 Closedown. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Hill Street Blues. *** 12.00 13.00 14.30 17.00 17.30 20.00 21.00 22.00 23.00 Llve Formula One. Basketball. Speedworld. Eurosport News. Llve Cycllng. Boxing. Football. Eurogold Magazine. Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLDS 11.00 Chost in the Noonday Sun. 13.00 Viva Maria. 15.00 A Waltsons Thanksgiving Re- union. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steinsdóttir þýddi. 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12). 14.30 Spegiimyndir, tvíburar, kettir og dótakassar. Þættir úr ævi og starfi breska rithöfundarins Angelu Cart- er. Umsjón: Sólveig Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudags- kvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Miðdegistónlist. Sinfóníur nr. 29 og 34 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Vínar- borgar leikur; James Levine stjórn- ar. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstíganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 ísiensk tunga. Umsjón: Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 18.30 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Isafirði, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdls Arn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Leikin hljóörit frá Norte-Sur tónleikaröðinni I Madrid 22. október sl. Fyrri hluti. Á efnisskránni eru verk eftir Darius Milhaud, Dimitri Sjostakovitsj og Jose Luis Turina. Umsjón: Stein- unn Birna Ragnarsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auönuleysingi og Tötrughypja. eftir Málfrlði Einars- dóttur. Kristbjörg Kjeld les (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiöiaspjall. Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Valið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 ítónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síð- degi.) & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Miili steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Á^ústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Góriilan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. stiiioSið ffl 96,7 •’**» 12.00 IþróttafréHir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Slmmi.Hljómsveit vikunnar: Public Enemy. Þossi og Public Enemy. Plata dagsins. Five Dollar Bob’s Mock Cooster Stew með Mud- honey. Graðhestarokk. Lovlsa. Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýröum r)óma. 1.00 Simmi. 15.00 18.00 20.00 22.00 Kvennaráðstefnan í Turku í Finnlandi hefur vakið mikla athygli á íslandi og annars staðar á Norðurlöndum. Sjónvarpið kl. 22.00: Kvenskörungar þinga Kvennaráðstefnan í Turku í Finnlandi hefur vakið mikla athygli á ís- landi og annars staðar á Norðurlöndum, ekki síst fyrir gífurlega þátttöku ís- lenskra kvenna sem fóru vel á annað þúsundið. í þessu tilviki þarf ekki einu sinni að grípa til gömlu höfðatölu- reglunnar til að vera í hópi með þeim stærstu. Hefur framlag íslensku kvenn- anna vakiö mikla athygli í Finnlandi sem von er og er því fengur að þessum þætti frá Sigrúnu Stefánsdóttur þar sem fjallar er um þingið, fjölda þátttakenda og for- svarsmenn samkomunnar sem er sú stærsta sem kon- ur á Norðurlöndum hafa efnt til. Einnig verður litið inn á sýningar, fyrirlestra og tónleika. Forvitnilegur þáttur fyrir þau sem heima sátu. í dag verður fluttur fyrsti þáttur nýs hádegisleikrits á rás 1 og er það sakamála- leikrit í fimm þáttum. Montague, prófessor í þjóö- félagsfræði, hefur geflð út bók um gaidraofsóknir á 17. öld. Hann kemur fram í út- varpsþætti þar sem bók hans er til umræðu og lend- ir þar í harkalegri deiiu við viðmælanda sinn, dr. Gard- ini, dularfullan náunga sem trúir staðfastlega á mátt galdra og hölhæna. Dr. Gardini hefur í hótunum við prófessorinn og skömmu seinna gerast undarlegir at- burðir í lífi lians sem halda fyrir honum vöku. Hann kemst að raun um að hann verður að endurskoöa af- stöðu sína til galdra og for- mælinga. Með helstu hlut- verk fara: Þórhaliur Sig- urðsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Harald G. Haralds, Margrét Ákadóttir og Baldvin Halldórsson. Þýöinguna gerði Torfey Steinsdóttir og leikstjóri er Jón Julíusson. Leikritið var áður á dagskrá árið 1983. Lee Harvey Osvald ásamt konu sinni, Marinu, sumarið 1961. Stöð 2 kl. 22.05: Meintur morðingi forsetans - seinni hluti heimildarmyndar Stöðvar 2 í kvöld og nú ætt- um við að fá botn í ýmsar getgátur um þennan vinstri- mann sem var vissulega staddur við Dealey-torg þann 22. nóvember 1963. En tók hann einn í gikkinn? Og hvað knúði hann áfram ef svo var? Var hann peð í hættulegu samsæri og þá samsæri hverra? Þátturinn í kvöld færir okkur nær sannleikanum í málinu. Meintur banamaður Kennedys forseta hefur löngum verið mönnum ráð- gáta en brotin eru smám saman að raðast saman. í heimildarmyndinni Hver var Lee Harvey Oswald? koma fram ýmis ný gögn í málinu, til að mynda að Oswald var yfirheyrður af KGB en því neituðu sovésk- ir embættismenn alla tíð. Síðari hluti heimildar- myndarinnar er á dagskrá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.