Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994
39
Kvikmyndir
'DE NIROIS
FIRST-RATE.
His impressíve debutas
a mo vie dirBctor is »t least
equd to his Cne acttng."
SAMBÍÚm SAMBtéW
nnnnmmriiinmmimiiimiii:*^ tuniiliilXiiXiniiiiiiliTiruuiiTiii * •
holdogblóð
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýning á grin- og spennumyndinni
ÉG ELSKA HASAR
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Hann þekkti andllt morðingjans
en hann var þögull sem gröfm. í
Bronx sér maflan fyrir því að
enginn vitni gegn þeim.
Vel heppnuð frumraun Roberts
De Niros sem leikstjóra.
Sýndkl.5,7,9og11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
KRAKAN
■rfietstow
Sumir glæpir eru svo hræðilegir
í tilgangsleysi sínu aö þeir krefl-
ast hefndar. Sagan hermir að
krákan geti hfgað sálir við til að
réttlætið sigrist á ranglætinu.
Ein besta spennumynd ársins sem
fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
(Síðasta mynd Brandons Lees.)
Sýnd kl. 5,7,9og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
“Uproariovs...
KILLINGLY FUNNYÍ
Peter Travers, ROLLIN'G STONE
..Þaó á ekki illa við aó...liran er lagreist-
asti gjaldmiöill Evrópu...oskÖp af ofyndn-
um aukapersonum...og enn halfvitalegr-
iuppakomum...lengi getur vont versnað...
(italir) eru i verri málum en við." SV. Mbl.
Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15.
11 M 111111111II1111
Emilio Estevez er kominn aftur
sem þjálfari „Mighty Ducks“ og
nú á hann í höggi við hiö svell-
kalda landslið Islendingal ís-
hokkíi undir stjórn Úlfs (Carsten
Norgaard) og hinnar fógru og
lævísu Mariu (María Ellingsen).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KATHLEENTHRNER
Sviðsljós
BINGO!
Hefsl kl. 19,30 f kvöld
AðalvinninQur g& ver&mæti
_________100 bús. kr.________
Heildarver&mæti vinningg um
300 þús kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötv 5 - Vt 20010
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 22140
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OGJARÐARFÖR
Það er dálítið skrýtið að vera
endalaust í brúðkaupum og alltaf
er það einhver annEU- sem segir
já! Vinsælasta grínmynd ársins
með Hugh Grant, Andie Mac-
Dowell og Rowan Atkinson.
Sýndki.5.15,7,9 og 11.15.
Frumsýning:
KIKA
Sjóðheit, ögrandi, kostuleg, litrík,
hrífandi, erótisk og stranglega
bönnuð innan 16 ára.
Nýjasta mynd Almodóvars, leik-
stjóra myndanna Konur á barmi
taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu
mig ogHáirhælar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STEINALDARMENNIRNIR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan16ára.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 5og11.10.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Sýndkl. 9.10.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
STIKKILSBERJA-
FINNUR
BMkHÖftiSlL
SÍMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÉG ELSKA HASAR
Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy
Zane, Shelly Winters, Martin Balam,
Joanna Pacula, Charlene Tllton,
Bubba Smith og Mel Brooks.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
GESTIRNIR
★★★ „Besta gamanmynd hér um langt
skelð." ÓT, rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmynd.“ Al, Mbl.
★★★ „Bráðskemmtileg frá upphafi til
enda.“ GB, DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára.
PÍANÓ
Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 16 ára.
Flintstones eru komnir til Is-
lands, myndin sem hefur farið
sigurfór í Bandaríkjunum í sum-
ar.
Flintstones er flölskyldumyndin
íalltsumar.
SjáiðFlintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perklns. Pick Moranis og
islensku tvíburarnir, Hlynur og
Marlno.
Sýnd kl. 5,7.10,9.15og11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS3
Flintstones er komin til Islands,
myndin sem hefur farið sigurfór
í Bandaríkjunum í sumar.
Sjáiö Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sýnd I sal 1 kl. 5 og 7.
D2-THE MIGHTY DUCKS
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Ný kvikmynd eftir Friörik I>pr
Friöriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Sýnd i A-sal kl. 5,7 og 9.
Sýnd i B-sal kl. 7 (enskur texli).
STÚLKAN MÍN 2
Sýndkl.5.
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl.
★*★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Sýndkl. 9.
ÖGRUN
Sýndkl.11.
Endurgerð einhverrar mögnuð-
ustu spennumyndar kvikmynda-
sögunnar þar sem Steve McQueen
og Ah McGraw fóru á kostum.
Svik á s vik ofan - haglabyssur og
blóð - taumlausar, heitar ástríður
- æðislegur eltingaleikur.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Mallce,
The Huntfor Red October), Kim
Basinger (9 'A Weeks, Flnal Analys-
Is), James Woods (Salvador, Agalnst
All Odds) og Michael Madsen (Re-
servoir Dogs, Wyatt Earp).
Leikstjóri: Roger Donaldson (The
Bounty, No Way out, Cocktall).
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16ára.
SVÍNIN ÞAGNA
VSÍMI 878900- ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
MAVERICK
Mögnuð og ógnvekjandi mynd
með stórleikurunum Dennis
Quaid, Meg Ryan og James Caan.
Framleiðandi: Sidney Pohack
(The Firm). Leikstjóri: Steve
Kloves.
Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
BLÁKALDUR
VERULEIKI
Sýnd kl.5,7,9og11.
11 mmniniii rrr
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE? '
Sýnd kl. 11. Siðasta sýn.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
Sýnd i sal 2 kl. 4.40 og 6.50.
STEINALDARMENNIRNIR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Nýjasta mynd Johns Waters með
Kathleen Tumer í aðalhlutverki.
★★★ /2 Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stórleikaramir Juha Roberts og
Nick Nolte lenda í kröppum leik
er þau grafa upp upplýsingar um
dularfullt lestarslys og koma
hvort öðm hvað eftir annað í
stórvandræði!
★★★ GB, DV. Nolte með stjörnu-
leik. Sérlega vel heppnuð mynd.
Sýndkl.4.40,6.50,9 og11.15.
IIIIIIIII IIIIHI ITTT
Frábær ný mynd frá Disney um
ævintýri Stikkilsbeija-Finns. í
aðalhlutverkum er hmn ungi og
stórgóði leikari, Elijah Wood.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ACEVENTURA
Jamie Lee Curtis:
Steinhætt
aðtelja
kaloríur
Leikkonan Jamie Lee Curtis hefur
ákveðið að hætta öllum megrunarkúrum
og láta eðlilegan gang náttúrunnar taka
yfirhöndina.
Jamie Lee, sem nýlega varð 35 ára, er
orðin þreytt á því að vera stöðugt að passa
mataræðið og vill fara að borða það sem
hana langar í. „Ég get bara ekki ímyndað
mér það aö vera fitusogin reglulega næstu
þijátíu árin,“ sagði Jamie Lee.
Jamie Lee Curtis kærir sig kollótta um hvort
hún verði feit eða mjó i framtiðinni.
Taktu þátt i spennandl kvlk-
myndagetraun. Verðlaun: Boðs-
miðar á myndir Stjörnubiós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.