Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Blaðsíða 16
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
islensk járnrúm og springdýnurúm í öll-
um st. Gott verð. Sófasett/hornsófar
eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
Til sölu sófasett, stólar, stofuborö o.fl.
Allt notað. Selst ódýrt. Uppl. í síma
91-657233.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og hornsett eftir máli.
Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs. Jens 51239.____________
Tökum aö okkur aö klæöa og gera vió
gömul húsgögn, úrval áklæöa og leó-
urs, gerum föst tilboó. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viögeröir og klæöningar á bólstruóum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds.
15507.____________________________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Éinnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
Antik
Andblær liöinna ára. Mikió úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsió, Pverholti 7,
við Hlemm, simi 91-22419._________
Afmælistilboö. 20% afsl. af öllum vörum
þessa viku í tilefni 20 ára afmælis
verslunarinnar. Antikmunir, Klappar-
stíg 40, Kringlunni, 3. hæó, s. 27977.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
S___________________________Tölvur
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730.
• Sega Mega Drive II, aðeins 14.900.
• Nintendo og Nasa: 30 nýir leikir:
Chip & Dales II, Taito Basketball,
Mega Man IV og V, og 168 á einni.
• Sega Mega Drive: FIFA Soccer o.fl...
• PC-leikir: 300 leikir á skrá, ótrúlega
ódýrir en samt- góðir leikir, svo sem
Kings Quest VI á aðeins kr. 2.499.
• Super Nintendo: 40 leikir á skrá.
• Amiga: Yflr 300 leikir á skrá.
• Jaguar: 64 bita leikjatölvan f. Atari.
• CD32: Geisladrifstölvan frá Amiga.
• Skiptimarkaöur f. Nintendo, Sega og
S-NES leiki. 100 leikir á staón-
um. • Oskum eftir tölvum í umboóssölu.
Opið virka daga 10-18, lau. 11-14.
Sendum lista ókeypis samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Megabyte auglýsir: Doom V.I.2., ódýr-
ustu geisladrif landsins og fleiri tilboó,
ásamt skemmtilegum greinum um
leiki, hugbúnaó og aðrar nýjungar í
tolvuheiminum. Allt þetta og miklu
meira í fréttabréfi okkar x ágúst. Uppl.
og skráningarsími 91-17912.___________
Vönduö tölvunámskeiö. Photoshop
myndhönnun, Quark XPress umbrot,
FreeHand tölvuteiknun, Macintosh
grunnur. Einnig viðamikió námskeió 1
merkjahönnun (logo). Hringdu og fáðu
senda námskeióaskrá. Prenttækni-
stofnun, sími 91-680740.______________
Macintosh feröatölva og litaprentari.
Til sölu Powerbook 100 4/20 (stækkuð í
8/40) á kr. 70 þús. Image Writer II lit-
prentari .fi kr. 20 þús. Selst saman á kr.
85 þús. Oll helstu forrit fylgja. Nánari
upplýsingar í síma 91-36170.__________
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni,
skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk-
lingar, hljóókort o.fl. Uppfærxun
286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133.
Til sölu lítiö notuö Victor PC IIC ásamt
prentara og borði. Uppl. í sfma
91-51325 e.kl. 18.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviógerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sfmi 91-624215.__
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radfóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld-og helgars. 677188.
Ég á afmæli í dag, AndréslNg
Náum í afmæliskort
sem þú getur
gefið mér!
Andrés
önd
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdfó, Iiljóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvfk hf., Armúla 44, sími 887966.
Glænýtt Sony SLV-X810MN videotæki
til sölu, multisystem meó nicamstereo.
Verð 80 þús., kostar nýtt út úr búð ca
150 þús. Uppl. í síma 91-685858.
cCO^ Dýrahald
Hunda- og kattaeigendur: Hjá okkur
fáið þið alla ráógjöf um uppeldi og fóðr-
un gæludýrsins, seljum eingöngu há-
gæðavöru, Bento heilfóóur sem fsl.
ræktendur og dýralæknar mæla með,
ókeypis prufiir. Póstsendum um allt
land. Gæói, góð þjónusta og gott verð.
Gullfiskabúðin v/Dalbrekku 16, 200
Kóp., s. 644404, og Gæludýrav. Hfj.,
Strandgötu 26, s. 51880.
Hunda- og kattaeigendur. Er hárlos,
heilbrigði eða hægðir vandamál.
Við lofum öruggum árangri með mesta
úrvali landsins af ódýrasta hágæóa-
fóóri, mark. 20 teg. og ókeypis prufur af
Omega og Hills Science Diet fóðri. Ráð-
gj. í samr. við erl. dýralækna. Goggar &
Trýni, Austurg. 25, Hfi, fremstir á sínu
sviði, s. 91-650450.
Frá Hundaræktarfélagi íslands:. Stofn-
fundur veióihundadeildar HRFI verður
haldinn í Sólheimakoti fimmtudaginn
18.08.94 kl. 20.30. Allir velkomnir.
Undirbúningsnefnd.
Skráning katta á sýningu Kynjakatta
2. okt. fer fram 15.-31. ág. í s. 620304
milli kl. 19 og 23 virka daga. Ath. síö-
asta tækif. fyrir nýlióaflokk! Stjórnin.
V Hestamennska
Hestamenn athugiö. íslandsbankamótið
í hestaíþróttum fer fram á íþróttasvæði
Dreyra, Akranesi, laugard. 20. og
sunnud. 21. ágúst. Keppt verður í öll-
um greinum hestaiþrótta þar sem 5 eða
fleiri skrá sig. Skráning fer fram í síma
93-12290 fyrir kl. 18 og 93-12846 e.kl.
20. Skráningargjald 1000 kr. fyrir 1.
skráningu og 500 fyrir næstu. Skrán.
lýkur fimmtudaginn 18.
Til sölu tveir 6 vetra hestar, annar leir-
ljós, alhlióa hestur undan Geisla frá
Meðalfelli, verð 200 þvjs., hinn mósótt-
ur klárhestur undan Ofeigi frá Flugu-
mýri, verð 150 þús. Hestarnir eru aó-
eins fyrir vana. Skipti möguleg á tré-
smíðavél eða að taka farsíma upp í.
Upplýsingar í síma 98-34542 e.kl. 19.
Barna- og byrjendahross. Þijár merar,
7 vetra, leirljósstjörnótt og brún
stjörnótt og 8 vetra brúntvístjörnótt til
sölu. Engin skipti. Sími 93-86762 og
91-670013 á kvöldin. Pétur.
8 vetra grár hestur til sölu. Viljugur
klárhestur meó tölti, þægur og góður í
umgengni. Verð 150 þús. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8643.___________
Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góð
haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í
vetrarfóórun. Þurrhey og rúllur til sölu.
Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086.
Hestar til sölu. Tamdir og ágætlega ætt-
aðir, alflur 5-7 vetra, ein meri og 5
hestar. Ymis skipti koma til greina, t.d.
bHl eða hestakerra. S. 54602.
Járnum og temjum á höfuóborgarsvæð-
inu og víðar. Vönduð vinna. Valdimar
Kristinsson, FT, s. 666753/984-60112,
Brynjar Gunnlaugsson, FT, s. 15728.
Reiöbuxur-útsala.
Mikið úrval af reiðbuxum.
30-50% afsláttur.
Ástund, Austurveri, sími 684240.
Lokasprettur Haröar verður á Varmár-
bökkum laugardaginn 27. ágúst.
Vegleg verólaun. Nánar auglýst síðar.
Mótorhjól
Krossari. Krossari óskast. Einnig
skellinaóra. Má vera afskráð. Stað-
greiósla fyrir gott verð. Upplýsingar í
síma 91-668278 eftir kl. 18.
Suzuki GSXF 750, árg. '91, til sölu, ekió
15 þús. km. Skipti koma til greina á bíl.
Uppl. í síma 91-54118 eftir kl. 17.
Kerrur
Bílakerra, 100x150 cm, m/flexorun, þarf
viðarklæóningu I hliðar og botn, annað
er í lagi (mundi henta vel sem kartöflu-
kerra, kr. 10 þ. Sími 91-37642.
Tjaldvagnar
Rýmingarsala.
Seljum síöustu tjaldvagnana og hjól-
hýsin á lækkuðu verði. Gísli Jónsson
hfi, Bíldshöfóa 14, s. 876644.
Esteral Relax fellihýsi, árg. ‘90, til sölu.
Ymis skipti koma til greina. Upplýsing-
ar í síma 92-37645.