Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 3
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 3 Skíðalyfta á ísafirði: Lægsta tilboð- ið 30% hærra en kostnað- aráætlun Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafirði; SVR: Hundrað milljóna tap á þessu ári Gert er ráö fyrir að ríílega 100 millj- óna króna tap veröi á rekstri Strætis- vagna Reykjavíkur, SVR, á þessu ári. Arthur Morthens, formaður stjórn- ar SVR, segir aö tapið sé til komið vegna þess að ákveðið hafi verið að taka upp sérstök unglingafargjöld án þess að gert hafi verið ráð fyrir því í fjárhagsáætlun, auk þess sem breytingin á rekstrarformi SVR hf. hafi kostað sitt. Verið er að gera út- tekt á því hvað rekstrarbreytingin kostaöi og er búist við niðurstöðum mjög fljótlega. „Þetta þýðir einfaldlega að fjár- hagsáætlun fyrrverandi meirihluta er röng og nú verðum við að gera viðeigandi ráðstafanir. Þessum 100 milljónum er í raun bara ávísað á borgarsjóð. Lækkun á útgjöldum borgarinnar til reksturs SVR und- anfarin ár hefur verið mætt með hærri fargjöldum þannig að borg- arbúar hafa einfaldlega borgað mis- muninn. Meirihlutinn stendur frammi fyrir því hversu mikið menn - vilja hækka framlögin að nýju til að bæta þjónustuna. Við förum gegnum það við gerð fjárhagsáætlunar í nóv- ember,“ segir Arthur Morthens. Framlög borgarinnar til reksturs SVR hafa lækkað úr tæpum 300 millj- ónum króna fyrir um þremur' árum í 125 milljónir á síðasta ári. Nýlega voru opnuð tilboð í bygg- ingu á undirstöðum fyrir þrjár skíða- lyftur sem fyrirhugað er að setja upp á næstu mánuðum í Tungudal og á Seljalandsdal. Fjórir aðilár buðu í verkið og var það lægsta tæpum 30% hærra en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir en hún hljóðaði upp á kr. 14.302 þúsund. Lægsta tilboðið kom frá Eiríki og Einari Val hf., sem buðu kr. 18.577.600. Næsta tilboð þar á eftir kom frá Naglanum hf., en þaö hljóð- aði upp á kr. 18.637.310. Fréttir Unnið að gagngerum skipulagsbreytmgum í dómsmálaráðuneytinu: Tekist á við þjónustu- vandamál ráðuneytisins - nýir aðilar hafa umsjón með Landlielgisgæslu, lögreglu og dómstólum Gagngerar breytingar á skipulagi og starfsháttum eru fram undan hjá dómsmálaráðuneytinu. „Við erum að takast á við það sem við töldum vera vandamál í okkar þjónustu. Þetta eru innanhússbreytingar sem allir eru ánægðir með,“ sagði Ari Edwald, aðstoöarmaður dómsmála- ráðherra, í samtali viö DV. Ari sagði að breytingarnar ættu að auka skil- virkni og bæta þjónustu hvað varðar samskipti við ráðuneytið. Hjalti Zóphóníasson skrifstofu- stjóri, sem hefur annast málefni og samskipti við lögreglustjóra, sýslu- menn og dómstóla, mun í framtíðinni sjá um kirkjumál, Landhelgisgæslu og almannavarnir. Hann mun áfram hafa umsjón með Fangelsismála- stofnun. Högni S. Kristjánsson, Gísli Guð- mundsson og Þorsteinn A. Jónsson munu annast samskiptin við lög- reglu og sýslumenn og dómstóla í stað Hjalta. Að sögn Ara mun Ólafur Walter Stefánsson skrifstofustjóri hafa umsjón með svokölluðu laga- sviði sem lýtur að vinnu við laga- frumvörp og smíði þeirra. Jón Thors, Drífa Pálsdóttir, Þorsteinn A. Jóns- son og Hjalti Zóphóníasson munu hafa umsjón með svokölluöu þjón- ustusviði. Ari sagði að með breyting- unum, sem eru fyrirhugaðar og er enn verið að móta, sé gert ráö fyrir aö þeir sem hafa samskipti við ráðu- neytið þurfi að hafa samband við sem fæsta „samskiptapunkta". UMDPEIL0 AIRMAIMIM! Sundskóli Innritun stendur yfir í vetrarstarf sundskólans Boðið verður upp á: • Ungbarnasund • Sundnámskeið fyrir 1-6 ára • Sundnámskeið fyrir vatnshrædda • Sundnámskeið fyrir fullorðna o.fi. Innritun og upplýsingar gefa Stella, s. 76618, óg Hafþór, s. 656454. V' HVER HELDUR ÞÉR UPPI eftir að þú hœttir að vinna? ifyunu bömin þín halda þér uppi eða sýnir þú þá fyrirhyggju að greiða í lífeyrissjóð? Frjálsi lífeyrissjóður- inn er hugsaðurfyrir þá sem ekki eru skyldaðir til að greiða í hefðbundna lífeyris- sjóði og þá sem gera kröfu um hœrri lífeyri en fœst úr tryggingakerfinu og almennum lífeyrissjóðum. Sjóðurinn er þín eign, þú rœður iðgjaldinu og þú rœður hvernig greiðslum úrsjóðnum er háttað. Hafðu samband við okkur hjá Skandia ogfáðu sendan bœkling ogforritsem reiknar út þínar lífeyris- greiðslur. Haltu vel á þínum lífeyrismálum og njóttu lífsins með Fijálsa lífeyrissjóðnum FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njóis lífsms ■KANDIA > LAUOAVMOI 170 • BÍMI 01 B7 OO rSkandia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.