Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 7 Fréttir Stykkishólmur: Sömu listar Þrír listar verða í framboði í bæjarstjórnarkosningunum í Stykkishólmi 1. október eða sömu listar og voru í framboði í kosning- unum í vor. Framboðslistarnir eru lítið breyttir frá því í síðustu kosn- ingum. Kosningarnar 28. maí voru úrskurðaðar ógildar þar sem fram- boðsfrestur rann út áður en sam- eining Stykkishólms og Helgafells- sveitar var auglýst í Stjórnartíð- indum. B-hsti Framsóknarflokks: 1. Guð- brandur Björgvinsson sjómaður, 2. Hilmar HaUvarðsson rafverk- taki, 3. Elín Sigurðardóttir ljósmóð- ir, 4. Sigurður Þórarinsson stýri- maður, 5. Karl M. Helgason raf- virki. D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra: 1. Ellert Kristinsson fram- kvæmdastjóri, 2. Bæring Guð- mundsson verkstjóri, 3. Guðrún Gunnarsdóttir ritari, 4. Rúnar Gíslason dýralæknir, 5. Margrét Thorlacius ljósmóðir. H-hsti Vettvangs: 1. Davíð Sveins- son skrifstofumaður, 2. Kristín Benediktsdóttir húsmóðir, 3. Guð- rún Marta Ársælsdóttir verka- kona, 4. Hörður Gunnarsson skip- stjóri og 5. Hermann Guðmundsson rafvirki. Hólmavlk: Þrír listar Guðfinnur Fiimbogason, DV, Hólmavik: Þrír listar verða í kjöri við kosn- ingarnar 1. október nk. eða jafn margir og við kosningarnar 28. maí í vor. Aðeins H-listi er mikið til skipaður sama fólki, hinir tveir bera ný nöfn og eru að hluta til skipaðir nýju fólki. H-Usti almennra borgara: 1. Jón Ólafsson, 2. Jónína Gunnarsdóttir, 3. Rósmundur Númason, 4. Ey- steinn Gunnarsson, 5. Björgvin í f ramboði Gestsson. L-listi framfarasinnaðra borgara: 1. Drífa Hrólfsdóttir, 2. Gunnar R. Grímsson, 3. Jón Arngrímsson, 4. Sigfús Ólafsson, 5. Haraldur V.A. Jónsson. N-listi, nýtt framboð sjálfstæðis- manna og óháðra: 1. Daði Guðjóns- son, 2. Guðrún Eggertsdóttir, 3. Gunnar Jóhannsson, 4. Kristján Steindórsson, 5. Kristinn Ver- mundsson. Sjávarútvegsráðherra um takmörkun kvótaframsals: Ekkert tilefni til breytinga „Þetta er tímabundin regla sem fellur niður eftir eitt og hálft ár. Hún var sett til að leysa átök milli sjó- manna og útgerðarmanna. Ég sé ekk- ert tilefni til breytinga á henni,“ seg- ir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra vegna þeirrar gagnrýni sem komið hefur fram hjá mörgum út af svokallaðri 15 prósent reglu. Reglan, sem þrengir mjög rétt út- gerða til að færa kvóta milli skipa, hefur orðið mörgum tilefni til gagn- rýni. Formaður Útvegsmannafélags Vestfjarða sagði hana einfaldlega vit- leysu sem bæri að afnema. Forsvars- menn fiskmarkaða hafa einnig gagn- rýnt hana og telja hana m.a. setta til höfuðs fiskmörkuðum. „Þetta ákvæði hefur tímabundið gildi og verður afnumið um áramótin 1995-1996,“ segir Þorsteinn. AEG Opið laugardaga kl. 10.00-14.00 BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 ^índesíf Mercedes-Benz í 40 ár / á Islandi Verið velkomin á sýningu í tilefni afmælisins laugardag 17.9. eða sunnudag 18.9. Opið kl. 12.00 - 16.00. Mercedes-Benz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.