Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Prjónavörur í mörgum litum og geröum: barnateppi, gammosíur, hettur, krag- ar, húfur, eyrnabönd, teygjur í hárió o.fl. Pijónastofa Huldu, s. 44151._ Útsala. Blússur frá 1990, náttkjólar frá , k 990, pils frá 1990, dragtir frá 999, kjól- ar frá 1000 kr., skór frá 850. Allt, dömudeild, Völvufelli 19, s. 91-78255. fj|J Matsölustaðir Nætursala, opiö til kl. 1. Réttur dagsins, súpa, 435, lambakótel. m/öllu, 590, djúpst. fiskur m/öllu, 450. Kaffi, 90. Hambtilb., 350. Glæsil. samlokuboró. Kabyssan, Smiójuveg 6, s. 91-677005. Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolía, kr. 990. 18” m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolía, kr. 1.190. Frí heim- send. Op. 11.30-23.30. Hlióapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939._________ ^ Devito's plzza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. + 1/21 gos, kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/2 1 gos, kr. 950. 18” m/3 ál. + 21 gos, kr. 1.150. Frí heims., s. 616616. ^_______________________ Fatnaður Langar þig aö líöa vel í vptur? Til sölu nýr beaver- og refapels. Áhugasamir hafi samband í síma 91-16670 og 91-21043. Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð- arkjólar, smokingar og kjólfbt. Fatavið- geróir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, sími 91-656680. _______ Rýmingarsala. Brúóarkjólar á kr. 10-25 þús. og samkvæmiskjólar á kr. 5-20 þús. Brúðarkjólaleiga Dóru, Suóur- landsbraut 46 v/Faxafen, s. 682560. ^ Barnavörur '>Silver Cross og Simo barnavagn, regn- hlífarkerra, rimlarúm, Hokus Pokus stóll, ungb.stóll, Maxi Cosi bílstóll, skiptiboró, skiptitaska, buróarpoki, gærupoki o.fl, Sími 887705.______ Ársgömul Brio kerra m/skermi og svuntu, ný 32 þús., selst á 17 þús., Fis- ber Price bílastóll, 0-9 kg, m/skermi. Oska e. Emmaljunga kerruvagni og bíl- stól, 9-18 kg, S. 91-875796._______ Barnarimlarúm, 0-7 ára, st. 140x75, Bo- bob bílstóll, 9-18 kg, Fisher leikfanga- bíll, trérugguhestur og lítió borð og stóll til sölu. S. 31878 og 985-41067. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig Emmaljunga kerra, Britax barnabíl- stóll fyrir 0-9 mánaóa og Britax barna- bílstóll fyrir eldra. S. 91-17278._ Blár Marmet barnavagn meó báta- laginu til sölu. Verð ca 18 j)ús. Upplýsinar í síma 91-672634._______ Emmaljunga kerruvagn meö burðar- rúmi, til sölu, lítió notaóur (eitt barn), verð 25 þ. kr. Uppl. í síma 91-656581. Fallegur og lítiö notaöur barnavagn til sölu, vel meö farinn. Verð 15.000. Uppl. í sima 91-880677.__________________ Af sérstökum ástæöum er nýr Chicco barnabílstóll, 0-9 mán., til sölu á góðu verði. Uppl, f síma 91-675544,_____ Til sölu Ikea Tumlare barnarúm og dóta- skúffa. Upplýsingar i síma 91- 652773. Til sölu Maxi cosi ungbarnastóll á 2500 kr. og Britax bílstóll á 3500 kr. Uppl. í >-síma 95-24217 milli kl. 18 og 20._ Vel meö farin barnabastvagga með skermi óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-813538.__________________ Óska eftir vel meö farinni barnakerru. Upplýsingar í síma 91-675172. Heimilistæki Edesa, þrautreynd og spennandi heimilistæki á frábæru veröi. Raftækjaversl. Islands hf., Skútuvogi 1, sími 688660.___________ Siemens Lady Plus uppþvottavél, 3 ára gömul, og Ignis ísskápur, 142 cm á hæó, til sölu, hvort tveggja vel með far- ið. Upplýsingar í síma 98-21045.____ Til sölu 7 ára AEG-eldavél, með blæstri og grilli. Veró kr. 15.000. Uppl. í síma 91-672959 milli kl. 18 og 22 laugardag og sunnudag.________________________ ísskápaskipti. Er með ísskáp sem er 147 cm á hæó og 60 cm á breidd, og vantar Isskáp sem er 86 cm á hæð og 56 cm breiður. Uppl. i síma 91-23304._____ 6 mánaöa amerískur Westinghouse ísskápur meó blæstri til sölu, gott veró. Uppl. í síma 92-11335.______________ Kirby ryksuga til sölu, með öllum auka- búnaði. Gjafveró, 55 þúsund. Uppl. í síma 91-16168 eftirkl. 15. / Sem nýr amerískur ísskápur til sölu. Upplýsingar í símum 91-79310 og 91-871955.__________________________ Uppþvottavél til sölu, 45 cm breió, lítið notuð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9354.__________________ Eldavél til sölu, 50 cm breiö, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-813690. ^ Hljóðfæri Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 og í sept. á sunnud. kl. 14-17. Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, GuIIteigi 6, sími 688611._______ Til sölu mixer, stúdíó master, 24 rásir, -4-2, allur nýyfirfarinn og í topp- standi, flight case fylgir. Verótilboó. Tilvalió fyrir allar hljómsveitir, smáar sem stórar. Uppl. í símboóa 984-55211 og símum 96-12663 og 96-24025. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Urval ■ hljóófæra á góðu veröi. Skiptum um strengi, yfirfói"um gítara. Tilb. á Rebel mögnurum, kassa og rafmgíturum, Píanó óskast. Oska eftir aó kaupa pí- anó, einnig kæmi til greina að leigja eða geyma píanó. Upplýsingar í síma 91-668175.__________________________ Píanó, flyglar, gítarar, hljómborö. Píanó- stillingar og viögeröir. Opió 17-19 virka daga. Hljóðfæraverslunin Nótan, Engihlíð 12, s. 91-627722. _________ Píanóstillingar og viögeröir. Vönduó vinna, góö þjónusta. Sindri Már Heimisson píanósmiður, sími 91-616196._____________________ Til sölu einstaklega góöur Tom Ander- son rafmagnsgítar og Engl lampakraft- magnari. Uppl. í síma 91-44662, Ari, Til sölu Marshall JMP1 formagnari, Valvestate kraftmagnari, Roland GP 16 effectatæki, Marshall 4x12 box og 6 space rack, Simi 91-76572 e.kl. 17, Tvö JBL box (G-742) til sölu, sem inni- halda 15” + horn, 400 W. Einnig Mars- hall valvestate haus, 100 W. Selst á góóu verói. Sími 91-34133. Þröstur. Trompet. Trompet til sölu. Nemendahljóófæri í mjög góóu ástandi. Fæst fyrir kr. 17 þús. Upplýsingar í síma 91-677775. Yamaha orgel, 2ja boróa, með fótbassa, til sölu. Onotað, sem nýtt. Selst ódýrt. Uppl. í síma hs. 861009 og vs. 622540. Óska eftir meöspilara í pöbbadæmi og nikkara í ýmis verkefni. Á sama stað óskast mónitorar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9453._____________ Digital Delay, Faiser og Flanger effectar óskast til kaups. Upplýsingar f síma Litil stúlka, sem er aö læra á píanó, ósk- ar eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 91-31621 e.kl. 17.____________ Rafmagnsgítar. Af sérstökum ástæöum er til sölu rafmagnsgítar, nýr og nær ónotaður. Uppl, í síma 91-655064. Stigiö orgel. Mig vantar stigið orgel, í lagi, útlit skiptir ekki máli. Uppl. í síma 91-887787 e.kl. 18.___________ Tek aö mér píanókennslu og tónfræöi. Pí- ánó til sölu á sama stað. Upplýsingar i síma 91-658550.____________________ Yamaha 5000 trommusett til sölu með symbölum. Upplýsingar í síma 92-13395.__________________________ Yamaha BB3000, bandalaus bassi, til sölu, einnig Schecter, 5 strengja bassi. Upplýsingar gefur Jón í síma 96-24456. Stereomagnari, 2x150 vött, og bassa- keila, 325 vött, til sölu. Upplýsingar í síma 91-667668. Tónlist Samkór Kópavogs getur bætt við fólki í allar raddir, æft á mánudagskv. kl. 20 í Digranesskóla. Takið þátt í skemmtil. söngstarfi. Uppl. gefur Oddur í s. 91-40615 og Birna í s. 91-651730. Nýi músíkskólinn, Laugavegi 163. Kennt er á: gítar, trommur, bassa, sax- ófón og flautu. Söngkennsla. Síðustu innritunardagar. Sími 91-621661. 3________________________lEEEL Vantar þig nýlegt og fallegt drapplitað ullarteppi á frábæru verói (rúmir 40 m2 )? Uppl. í síma 91-886488. Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124,______ _________________Húsgögn Ertu aö leita aö ódýrum húsgögnum? Kíktu þá til okkar. Fatask., kommóður og snyrtiboró frá kr. 15 þús., sófar frá kr. 25 þús., borðstofuboró kr. 9500, borðstofustólar frá kr. 4 þús. stk., kist- ur frá kr. 4500 o.m.fl. Fornsala Forn- leifs, Laugav. 20b, sími 91-19130. Til sólu 2 leöur/krómstólar, mjög fallegir, og glerb. m/krómi frá Casa. Fæst á góðu verði. Einnig boróstofuskápur, boró + 6 stólar og skenkur úr svörtum viði. S. 91-16670 og 91-21043.___ Boröstofuskápur, kr. 10 þús., kringlótt borðstofuborð, 5000, Casio hljómboró, 4 áttundir, kr. 8000, einstaklingsrúm með hillum. Uppl. í síma 91-54191 Ný og vönduö beykikoja, 90x200 cm, til sölu, nýtist einnig sem 2 aóskilin rúm. Verð 25 þús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9377._______________ Stórglæsilegt hörpudlskssófasett frá 1930-’40 til sölu, mjög vel með farió. Einnig til sölu gamaldags hvitt járn- rúm, 1 1/2 breidd, með dýnu. S. 685969._______________________ Vatnsrúm til sölu, 210 cm x 160 cm, á 17 þús. Á sama stað óskast tveggja manna svefnsófi og haróur diskur fyrir Macin- tosh-tölvu. S. 91-874498. Vegna brottflutnings úr landi. Fallegt Ikea hjónarúm úr furu og nýjar hvítar stofuhillusamstæður fyrir sjónvarp og bækur. Uppl. í síma 91-872024. Amerískur frystiskápur, General Electric, til sölu, alveg eins og nýr. Verð 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-674250. 92-13174 eða 91-45979 e.kl, 17. Gibson Les Paul til sölu. Góóur og glæsi- legur gítar. Selst á sanngjömu verói. Uppl. í síma 91-15779. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. :• . Askriftarsími DV er 63»27«00 Þú getur valið vinningsferðina úr mörgum spennandi ferðamöguleikum! - ífS^ lsland Sækjum það heim! Hjónarúm, extra lengd, til sölu, gegnheil fura, hvítlakkað, nýjar dýnur sem sér ekki á. Uppl. í síma 91-814345. Rúm, kommóöa og fataskápur óskast fyrir h'tinn pening eða gefins. Uppl. í síma 98-75147. Óska eftir Ijósgráum, nýlegum hornsófa og nýlegum útvarpsmagnara. Uppl. í síma 96-72040 e.kl. 18. Hvítt járnrúm, 120x200, til sölu, verð 15 þús. Upplýsingar í sima 91-20635. Tff^ Húsgagnaviðgerðir Húsgagnasprautun. Tek að mér að sprauta innréttingar og húsgögn að Dalshrauni 22, Hafnarfirði, s. 91-650708. Euro/Visa. Vönduó vinna. \£/ Bólstrun Bólstrun og áklæöasala. Klæóningar og viógerðir á bólstruðum húsgögnum, áýnum og púðum. Verótilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjón- usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag- ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, simi 91-685822. Húsgagnaáklæöi i miklu úrvali. Til af- greióslu af lager eða samkv. sérpöntun. Fljót og góð þjónusta. Opió 9-18 og laugard. 10-14. Lystadún - Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588. Allar klæöningar og viög. á bólstruóum húsg. Verótilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737,____ Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239.___________ Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum fóst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5,s. 641344. O Antik Andblær liðinna ára. Mikió úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greióslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, við Hlemm, simi 91-22419. Mikiö úrval af antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977, og Antikmunir, Kringlunni, 3 hæó, sími 91-887877. Málverk Málverk e. Ásgr. Jónss., Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Fr., Hauk Dór og Karólínu Lár. Rammamióstöóin, Sigtúni 10, s. 25054. Langar þig í málverk eftir Tolla að eigin vali fyrir ca 150 þús.? Upplýsingar í síma 91-20323. Innrömmun m • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 oglaugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Rammar, Vesturgötu 12. Alhlióa innrömmun. Vönduó vinna á vægu verði. Sími 91-10340. Ljósmyndun 2ja mánaöa Nikon F90, linsa 28-70 mm/2,8D og flash SB-25 til sölu. Upplýsingar í síma 91-658178 eóa símboða 984-51536. Stebbi. Tölvur Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730. • Tölvulistinn, besta verðió, s. 626730. • Sega: Mortal Kombat II o.fl. o.fl. o.fl. • PC-leikir: 340 leikir á skrá, ótrúlega ódýrir en samt góóir leikir, svo sem 7TH Guest „CD-ROM“ á aðeins 2.990. • Nintendo: Utsala, allt á hálfvirði. Super Nintendo: Mortal Kombat II.... • Amiga: Yfir 300 leikir á skrá. • Jaguar: 64 bita leikjatölvan f. Atari. • Amiga CD32: Yfir 100 leikir á skrá. • Skiptimarkaður f. Nintendo, Sega og, ■ Super Nintendo. Yfir 100 leik- ir... • Vantar alltaf tölvur í umboóssölu.- Opið virka daga 10-18, lau. 11-14. Sendum lista ókeypis samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Til sölu hjá Tölvulistanum, s. 626730. • 486 DX 40, 4 Mb, 200 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 25, 4 Mb, 320 Mb Hd, o.fl... • 386 SX 16, 4 Mb, 52 Mb Hd, o.fl.... • 286 SX, 1 Mb, 40 Mb Hd, VGA, o.fl.... • 386 ferðatölvur, ýmsar stærðir, o.fl.. • Xerox 4030 leysiprentari o.fl. • Ymsir prentarar, bæði Mac og PC.... • External 14,400 Bauda Fax Modem.. Opió virka daga 10-18, lau 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Tölvur óskast í endursölu: s. 626730. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Macintosh, Power Book, bráðv. • Bleksprautuprentara, bráðvantar. • Alla prentara, bæði Mac og PC. • VGAlitatölvuskjár, o.fl. o.fl. o.fl. Opið virka daga 10-18, lau 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Amiga 2000 til sölu, með 50 Mb hörðum diski, 3ja Mb innra minni og örgjörva sem tvöfaldar vinnsluhraðann. Fylgi- hlutir: Sampler, stýripinni, Star LC-10 prentari og fjöldi diska m/forritum og leikjum. Einnig Newton MessagePad 110 frá Apple, með 2 Mb aukaminni og forritum. Sími 91-46816, Alfreð. Ambra Sprinta 486 tölva til sölu, 107 Mb harður d., 4 Mb minni, 25 Mhz SX ör- gjörvi. Selst með MS Dos 6.21 og öllum helstu nýju stórforritum, s.s. Exel 5.0 og Word 6.0. Tilvalin skólatölva! Uppl. veitir Jóhann i s. 91- 623090. Macintosh II til sölu, ásamt 14” litaskjá. Fylgihlutir' eru 33 MHz hröðunar- spjald, 2 innbyggð disklingadrif, 100 Mb haróur diskur og 8 Mb vinnslu- minni (RAM). Veróhugmynd 90 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-16266. 2 góöar. Atari STE 1040 með stereo- litaskjá til sölu. Fullt af forritum og leikjum fylgir. Einnig Amiga 500,1 Mb, 14” litaskjár, fjöldi leikja fylgir. Símar 91-32116 og 95-12515._________________ Hyundai 386, diskur: 85 Mb - 130 Mb m/Dblspace, 4 Mb minni, Word, Excel, Works o.fl., kr. 60 þ., 4x1 Mb minniskubbar, kr. 15 þ., Star x 48 bleksprautuprentari, kr. 20 þ. S. 29819._____________________________ Mega tölvupartí öll kvöld. Ef þú vilt kynnast skemmtilegu fólki út um allan heim, hringdu í 995151, 16 kr. mín., allt innifalið. Eigum bæði ný og notuó módem. Gagnabanki Villa, s. 889900. Örtstækkandi úrval tölvuleikja á frá- bæru, einnig'eigum vió von á stórum sendingum af hlutverkaspilum. Eigum ávallt myndbönd vió allra hæfi. Fanta- sy Realms, Hverfisgötu 49, s. 21215. 486/66 feröatölva til sölu, með 240 Mb diski, vikugömul. Góður staógreióslu- afsláttur. Upplýsingar í síma 91-659066 eftir kl. 17._______________ Amiga 4000/030, 8 Mb minni, 130 Mb harður diskur, fjöldi forrita, skjár, sampler, modem, 165 þús. kr. Sími 91-668780 eftir Id. 16. Atari 1040 STE + litaskjár, rúmlega árs- gamalt, til sölu. Gott heimilisbókhald og teikniforrit ásamt fjölda leikja fylgja, selstódýrt. Uppl, í s. 91-651392. Atari 1040 STE, 2 Mb, og 14” litaskjár til sölu ásamt 40 Mb höróum diski. Mikið af forritum og leikjum getur fylgt. Selst saman eða sér. S. 812286. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Mitsumi CD ROM + 5 CD-diskar til sölu, innan við eins árs, einnig til sölu nýtt 4ra Mb vinnsluminni. Gott verð. Uppl. í síma 91-36686 eða 984-52478. Powerbook 170 8/160 , innbyggt faxmodem, ýmis hugbúnaður getur fylgt. Veróhugmynd kr. 165.000 eða til- boð. Uppl. í síma 91-814562. Til sölu Amiga 500 með 1 Mb minnis- stækkun, 1084 stereo-skjá, 2 stýripinn- um, mús og fjölda leikja. Selst ódýrt gegn stgr. Uppl, í síma 91-655596. Til sölu Nintendo tölva meö 13 leikjum, turbo stýripinna, tæki fyrir 4 stýripinna og box fyrir leikina. Uppl. í síma 91-668516. Finnbogi. Amiga 2000 til sölu með 120 Mb hörð- um diski og 4 Mb minni. Yfir 100 forrit fylgja með. Uppl. í síma 91-871673. Macintosh IICX til sölu. 40 mb harður diskur, innra minni 8 mb. Verð 65 þús. Uppl. i sima 91-71504.________________ Nýr 486 50 Mhz overdrive örgjörvi til sölu, leiðarvísir og disketta fylgja. Uppl. i sima 98-12040.________________ Tölva 386, 40 Mb, 16 Mhz, til sölu meö ýmsum forritum, t.d. ritvinnslu. Sími 91-14293. Óðinn.______________________ Óska eftir ódýrri Macintosh-tölvu meö höróum diski. Upplýsingar í síma 91-676149, Arnar._____________________ Hyundai 386 DX til sölu, 33 MHz. Uppl. í símum 91-684822 og 91-686613. Stylewriter prentari óskast. Upplýsingar i síma 91-629327, ekki mjög seint.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.