Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 38
46
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Prjónavörur í mörgum litum og geröum:
barnateppi, gammosíur, hettur, krag-
ar, húfur, eyrnabönd, teygjur í hárió
o.fl. Pijónastofa Huldu, s. 44151._
Útsala. Blússur frá 1990, náttkjólar frá
, k 990, pils frá 1990, dragtir frá 999, kjól-
ar frá 1000 kr., skór frá 850. Allt,
dömudeild, Völvufelli 19, s. 91-78255.
fj|J Matsölustaðir
Nætursala, opiö til kl. 1. Réttur dagsins,
súpa, 435, lambakótel. m/öllu, 590,
djúpst. fiskur m/öllu, 450. Kaffi, 90.
Hambtilb., 350. Glæsil. samlokuboró.
Kabyssan, Smiójuveg 6, s. 91-677005.
Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1
gos + hvítlolía, kr. 990. 18” m/3 áleggst.
+ 2 1 gos + hvítlolía, kr. 1.190. Frí heim-
send. Op. 11.30-23.30. Hlióapizza,
Barmahlíð 8, s. 626-939._________
^ Devito's plzza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/21 gos, kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/2
1 gos, kr. 950. 18” m/3 ál. + 21 gos, kr.
1.150. Frí heims., s. 616616.
^_______________________ Fatnaður
Langar þig aö líöa vel í vptur? Til sölu nýr
beaver- og refapels. Áhugasamir hafi
samband í síma 91-16670 og 91-21043.
Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð-
arkjólar, smokingar og kjólfbt. Fatavið-
geróir, fatabreytingar. Fataleiga
Garðabæjar, sími 91-656680. _______
Rýmingarsala. Brúóarkjólar á kr. 10-25
þús. og samkvæmiskjólar á kr. 5-20
þús. Brúðarkjólaleiga Dóru, Suóur-
landsbraut 46 v/Faxafen, s. 682560.
^ Barnavörur
'>Silver Cross og Simo barnavagn, regn-
hlífarkerra, rimlarúm, Hokus Pokus
stóll, ungb.stóll, Maxi Cosi bílstóll,
skiptiboró, skiptitaska, buróarpoki,
gærupoki o.fl, Sími 887705.______
Ársgömul Brio kerra m/skermi og
svuntu, ný 32 þús., selst á 17 þús., Fis-
ber Price bílastóll, 0-9 kg, m/skermi.
Oska e. Emmaljunga kerruvagni og bíl-
stól, 9-18 kg, S. 91-875796._______
Barnarimlarúm, 0-7 ára, st. 140x75, Bo-
bob bílstóll, 9-18 kg, Fisher leikfanga-
bíll, trérugguhestur og lítió borð og stóll
til sölu. S. 31878 og 985-41067.
Silver Cross barnavagn til sölu, einnig
Emmaljunga kerra, Britax barnabíl-
stóll fyrir 0-9 mánaóa og Britax barna-
bílstóll fyrir eldra. S. 91-17278._
Blár Marmet barnavagn meó báta-
laginu til sölu. Verð ca 18 j)ús.
Upplýsinar í síma 91-672634._______
Emmaljunga kerruvagn meö burðar-
rúmi, til sölu, lítió notaóur (eitt barn),
verð 25 þ. kr. Uppl. í síma 91-656581.
Fallegur og lítiö notaöur barnavagn til
sölu, vel meö farinn. Verð 15.000. Uppl.
í sima 91-880677.__________________
Af sérstökum ástæöum er nýr Chicco
barnabílstóll, 0-9 mán., til sölu á góðu
verði. Uppl, f síma 91-675544,_____
Til sölu Ikea Tumlare barnarúm og dóta-
skúffa. Upplýsingar i síma 91- 652773.
Til sölu Maxi cosi ungbarnastóll á 2500
kr. og Britax bílstóll á 3500 kr. Uppl. í
>-síma 95-24217 milli kl. 18 og 20._
Vel meö farin barnabastvagga með
skermi óskast keypt. Upplýsingar í
síma 91-813538.__________________
Óska eftir vel meö farinni barnakerru.
Upplýsingar í síma 91-675172.
Heimilistæki
Edesa, þrautreynd og spennandi
heimilistæki á frábæru veröi.
Raftækjaversl. Islands hf.,
Skútuvogi 1, sími 688660.___________
Siemens Lady Plus uppþvottavél, 3 ára
gömul, og Ignis ísskápur, 142 cm á
hæó, til sölu, hvort tveggja vel með far-
ið. Upplýsingar í síma 98-21045.____
Til sölu 7 ára AEG-eldavél, með blæstri
og grilli. Veró kr. 15.000. Uppl. í síma
91-672959 milli kl. 18 og 22 laugardag
og sunnudag.________________________
ísskápaskipti. Er með ísskáp sem er 147
cm á hæó og 60 cm á breidd, og vantar
Isskáp sem er 86 cm á hæð og 56 cm
breiður. Uppl. i síma 91-23304._____
6 mánaöa amerískur Westinghouse
ísskápur meó blæstri til sölu, gott veró.
Uppl. í síma 92-11335.______________
Kirby ryksuga til sölu, með öllum auka-
búnaði. Gjafveró, 55 þúsund. Uppl. í
síma 91-16168 eftirkl. 15. /
Sem nýr amerískur ísskápur til sölu.
Upplýsingar í símum 91-79310 og
91-871955.__________________________
Uppþvottavél til sölu, 45 cm breió, lítið
notuð. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9354.__________________
Eldavél til sölu, 50 cm breiö, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-813690.
^ Hljóðfæri
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum.
Opið virka daga frá kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
og í sept. á sunnud. kl. 14-17.
Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, GuIIteigi 6, sími 688611._______
Til sölu mixer, stúdíó master, 24 rásir,
-4-2, allur nýyfirfarinn og í topp-
standi, flight case fylgir. Verótilboó.
Tilvalió fyrir allar hljómsveitir, smáar
sem stórar. Uppl. í símboóa 984-55211
og símum 96-12663 og 96-24025.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Urval
■ hljóófæra á góðu veröi. Skiptum um
strengi, yfirfói"um gítara. Tilb. á Rebel
mögnurum, kassa og rafmgíturum,
Píanó óskast. Oska eftir aó kaupa pí-
anó, einnig kæmi til greina að leigja
eða geyma píanó. Upplýsingar í síma
91-668175.__________________________
Píanó, flyglar, gítarar, hljómborö. Píanó-
stillingar og viögeröir. Opió 17-19
virka daga. Hljóðfæraverslunin Nótan,
Engihlíð 12, s. 91-627722. _________
Píanóstillingar og viögeröir.
Vönduó vinna, góö þjónusta.
Sindri Már Heimisson píanósmiður,
sími 91-616196._____________________
Til sölu einstaklega góöur Tom Ander-
son rafmagnsgítar og Engl lampakraft-
magnari. Uppl. í síma 91-44662, Ari,
Til sölu Marshall JMP1 formagnari,
Valvestate kraftmagnari, Roland GP
16 effectatæki, Marshall 4x12 box og 6
space rack, Simi 91-76572 e.kl. 17,
Tvö JBL box (G-742) til sölu, sem inni-
halda 15” + horn, 400 W. Einnig Mars-
hall valvestate haus, 100 W. Selst á
góóu verói. Sími 91-34133. Þröstur.
Trompet.
Trompet til sölu. Nemendahljóófæri í
mjög góóu ástandi. Fæst fyrir kr. 17
þús. Upplýsingar í síma 91-677775.
Yamaha orgel, 2ja boróa, með fótbassa,
til sölu. Onotað, sem nýtt. Selst ódýrt.
Uppl. í síma hs. 861009 og vs. 622540.
Óska eftir meöspilara í pöbbadæmi og
nikkara í ýmis verkefni. Á sama stað
óskast mónitorar. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9453._____________
Digital Delay, Faiser og Flanger effectar
óskast til kaups. Upplýsingar f síma
Litil stúlka, sem er aö læra á píanó, ósk-
ar eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í
síma 91-31621 e.kl. 17.____________
Rafmagnsgítar. Af sérstökum ástæöum
er til sölu rafmagnsgítar, nýr og nær
ónotaður. Uppl, í síma 91-655064.
Stigiö orgel. Mig vantar stigið orgel, í
lagi, útlit skiptir ekki máli. Uppl. í
síma 91-887787 e.kl. 18.___________
Tek aö mér píanókennslu og tónfræöi. Pí-
ánó til sölu á sama stað. Upplýsingar i
síma 91-658550.____________________
Yamaha 5000 trommusett til sölu með
symbölum. Upplýsingar í síma
92-13395.__________________________
Yamaha BB3000, bandalaus bassi, til
sölu, einnig Schecter, 5 strengja bassi.
Upplýsingar gefur Jón í síma 96-24456.
Stereomagnari, 2x150 vött, og bassa-
keila, 325 vött, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-667668.
Tónlist
Samkór Kópavogs getur bætt við fólki í
allar raddir, æft á mánudagskv. kl. 20 í
Digranesskóla. Takið þátt í skemmtil.
söngstarfi. Uppl. gefur Oddur í
s. 91-40615 og Birna í s. 91-651730.
Nýi músíkskólinn, Laugavegi 163.
Kennt er á: gítar, trommur, bassa, sax-
ófón og flautu. Söngkennsla. Síðustu
innritunardagar. Sími 91-621661.
3________________________lEEEL
Vantar þig nýlegt og fallegt drapplitað
ullarteppi á frábæru verói (rúmir 40 m2
)? Uppl. í síma 91-886488.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124,______
_________________Húsgögn
Ertu aö leita aö ódýrum húsgögnum?
Kíktu þá til okkar. Fatask., kommóður
og snyrtiboró frá kr. 15 þús., sófar frá
kr. 25 þús., borðstofuboró kr. 9500,
borðstofustólar frá kr. 4 þús. stk., kist-
ur frá kr. 4500 o.m.fl. Fornsala Forn-
leifs, Laugav. 20b, sími 91-19130.
Til sólu 2 leöur/krómstólar, mjög fallegir,
og glerb. m/krómi frá Casa. Fæst á
góðu verði. Einnig boróstofuskápur,
boró + 6 stólar og skenkur úr svörtum
viði. S. 91-16670 og 91-21043.___
Boröstofuskápur, kr. 10 þús., kringlótt
borðstofuborð, 5000, Casio hljómboró, 4
áttundir, kr. 8000, einstaklingsrúm
með hillum. Uppl. í síma 91-54191
Ný og vönduö beykikoja, 90x200 cm, til
sölu, nýtist einnig sem 2 aóskilin rúm.
Verð 25 þús. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9377._______________
Stórglæsilegt hörpudlskssófasett frá
1930-’40 til sölu, mjög vel með farió.
Einnig til sölu gamaldags hvitt járn-
rúm, 1 1/2 breidd, með dýnu.
S. 685969._______________________
Vatnsrúm til sölu, 210 cm x 160 cm, á 17
þús. Á sama stað óskast tveggja manna
svefnsófi og haróur diskur fyrir Macin-
tosh-tölvu. S. 91-874498.
Vegna brottflutnings úr landi. Fallegt
Ikea hjónarúm úr furu og nýjar hvítar
stofuhillusamstæður fyrir sjónvarp og
bækur. Uppl. í síma 91-872024.
Amerískur frystiskápur, General
Electric, til sölu, alveg eins og nýr. Verð
30 þúsund. Upplýsingar í síma
91-674250.
92-13174 eða 91-45979 e.kl, 17.
Gibson Les Paul til sölu. Góóur og glæsi-
legur gítar. Selst á sanngjömu verói.
Uppl. í síma 91-15779.
íslensk járn- og springdýnurúm í öllum
st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
:• .
Askriftarsími DV er 63»27«00
Þú getur valið
vinningsferðina
úr mörgum
spennandi
ferðamöguleikum!
- ífS^
lsland
Sækjum
það heim!
Hjónarúm, extra lengd, til sölu,
gegnheil fura, hvítlakkað, nýjar dýnur
sem sér ekki á. Uppl. í síma 91-814345.
Rúm, kommóöa og fataskápur óskast
fyrir h'tinn pening eða gefins. Uppl. í
síma 98-75147.
Óska eftir Ijósgráum, nýlegum hornsófa
og nýlegum útvarpsmagnara. Uppl. í
síma 96-72040 e.kl. 18.
Hvítt járnrúm, 120x200, til sölu, verð 15
þús. Upplýsingar í sima 91-20635.
Tff^ Húsgagnaviðgerðir
Húsgagnasprautun. Tek að mér að
sprauta innréttingar og húsgögn að
Dalshrauni 22, Hafnarfirði, s.
91-650708. Euro/Visa. Vönduó vinna.
\£/ Bólstrun
Bólstrun og áklæöasala. Klæóningar og
viógerðir á bólstruðum húsgögnum,
áýnum og púðum. Verótilb. Allt unnið
af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjón-
usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag-
ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks,
Skeifunni 8, simi 91-685822.
Húsgagnaáklæöi i miklu úrvali. Til af-
greióslu af lager eða samkv. sérpöntun.
Fljót og góð þjónusta. Opió 9-18 og
laugard. 10-14. Lystadún -
Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588.
Allar klæöningar og viög. á bólstruóum
húsg. Verótilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737,____
Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og hornsett eftir máli.
Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs. Jens 51239.___________
Tökum aö okkur aö klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum fóst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leóurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5,s. 641344.
O Antik
Andblær liðinna ára. Mikió úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæóir greióslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7,
við Hlemm, simi 91-22419.
Mikiö úrval af antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977, og Antikmunir, Kringlunni,
3 hæó, sími 91-887877.
Málverk
Málverk e. Ásgr. Jónss., Jóh. Briem,
Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét-
ur Fr., Hauk Dór og Karólínu Lár.
Rammamióstöóin, Sigtúni 10, s. 25054.
Langar þig í málverk eftir Tolla að eigin
vali fyrir ca 150 þús.?
Upplýsingar í síma 91-20323.
Innrömmun
m
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opió 10-18 oglaugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhlióa innrömmun. Vönduó vinna á
vægu verði. Sími 91-10340.
Ljósmyndun
2ja mánaöa Nikon F90, linsa 28-70
mm/2,8D og flash SB-25 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-658178 eóa
símboða 984-51536. Stebbi.
Tölvur
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730.
• Tölvulistinn, besta verðió, s. 626730.
• Sega: Mortal Kombat II o.fl. o.fl. o.fl.
• PC-leikir: 340 leikir á skrá, ótrúlega
ódýrir en samt góóir leikir, svo sem
7TH Guest „CD-ROM“ á aðeins 2.990.
• Nintendo: Utsala, allt á hálfvirði.
Super Nintendo: Mortal Kombat II....
• Amiga: Yfir 300 leikir á skrá.
• Jaguar: 64 bita leikjatölvan f. Atari.
• Amiga CD32: Yfir 100 leikir á skrá.
• Skiptimarkaður f. Nintendo, Sega og,
■ Super Nintendo. Yfir 100 leik-
ir... • Vantar alltaf tölvur í umboóssölu.-
Opið virka daga 10-18, lau. 11-14.
Sendum lista ókeypis samdægurs.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Til sölu hjá Tölvulistanum, s. 626730.
• 486 DX 40, 4 Mb, 200 Mb Hd, o.fl...
• 486 SX 25, 4 Mb, 320 Mb Hd, o.fl...
• 386 SX 16, 4 Mb, 52 Mb Hd, o.fl....
• 286 SX, 1 Mb, 40 Mb Hd, VGA, o.fl....
• 386 ferðatölvur, ýmsar stærðir, o.fl..
• Xerox 4030 leysiprentari o.fl.
• Ymsir prentarar, bæði Mac og PC....
• External 14,400 Bauda Fax Modem..
Opió virka daga 10-18, lau 11-14.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Tölvur óskast í endursölu: s. 626730.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.
• Macintosh, Classic, LC & allt annað.
• Macintosh, Power Book, bráðv.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
• Alla prentara, bæði Mac og PC.
• VGAlitatölvuskjár, o.fl. o.fl. o.fl. Opið
virka daga 10-18, lau 11-14.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Amiga 2000 til sölu, með 50 Mb hörðum
diski, 3ja Mb innra minni og örgjörva
sem tvöfaldar vinnsluhraðann. Fylgi-
hlutir: Sampler, stýripinni, Star LC-10
prentari og fjöldi diska m/forritum og
leikjum. Einnig Newton MessagePad
110 frá Apple, með 2 Mb aukaminni og
forritum. Sími 91-46816, Alfreð.
Ambra Sprinta 486 tölva til sölu, 107 Mb
harður d., 4 Mb minni, 25 Mhz SX ör-
gjörvi. Selst með MS Dos 6.21 og öllum
helstu nýju stórforritum, s.s. Exel 5.0
og Word 6.0. Tilvalin skólatölva! Uppl.
veitir Jóhann i s. 91- 623090.
Macintosh II til sölu, ásamt 14” litaskjá.
Fylgihlutir' eru 33 MHz hröðunar-
spjald, 2 innbyggð disklingadrif, 100
Mb haróur diskur og 8 Mb vinnslu-
minni (RAM). Veróhugmynd 90 þús.
kr. Upplýsingar í síma 91-16266.
2 góöar. Atari STE 1040 með stereo-
litaskjá til sölu. Fullt af forritum og
leikjum fylgir. Einnig Amiga 500,1 Mb,
14” litaskjár, fjöldi leikja fylgir. Símar
91-32116 og 95-12515._________________
Hyundai 386, diskur: 85 Mb - 130 Mb
m/Dblspace, 4 Mb minni, Word,
Excel, Works o.fl., kr. 60 þ., 4x1 Mb
minniskubbar, kr. 15 þ., Star x 48
bleksprautuprentari, kr. 20 þ.
S. 29819._____________________________
Mega tölvupartí öll kvöld. Ef þú vilt
kynnast skemmtilegu fólki út um allan
heim, hringdu í 995151, 16 kr. mín.,
allt innifalið. Eigum bæði ný og notuó
módem. Gagnabanki Villa, s. 889900.
Örtstækkandi úrval tölvuleikja á frá-
bæru, einnig'eigum vió von á stórum
sendingum af hlutverkaspilum. Eigum
ávallt myndbönd vió allra hæfi. Fanta-
sy Realms, Hverfisgötu 49, s. 21215.
486/66 feröatölva til sölu, með 240 Mb
diski, vikugömul. Góður staógreióslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma
91-659066 eftir kl. 17._______________
Amiga 4000/030, 8 Mb minni, 130 Mb
harður diskur, fjöldi forrita, skjár,
sampler, modem, 165 þús. kr.
Sími 91-668780 eftir Id. 16.
Atari 1040 STE + litaskjár, rúmlega árs-
gamalt, til sölu. Gott heimilisbókhald
og teikniforrit ásamt fjölda leikja
fylgja, selstódýrt. Uppl, í s. 91-651392.
Atari 1040 STE, 2 Mb, og 14” litaskjár til
sölu ásamt 40 Mb höróum diski. Mikið
af forritum og leikjum getur fylgt. Selst
saman eða sér. S. 812286.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Mitsumi CD ROM + 5 CD-diskar til sölu,
innan við eins árs, einnig til sölu nýtt
4ra Mb vinnsluminni. Gott verð. Uppl.
í síma 91-36686 eða 984-52478.
Powerbook 170 8/160 , innbyggt
faxmodem, ýmis hugbúnaður getur
fylgt. Veróhugmynd kr. 165.000 eða til-
boð. Uppl. í síma 91-814562.
Til sölu Amiga 500 með 1 Mb minnis-
stækkun, 1084 stereo-skjá, 2 stýripinn-
um, mús og fjölda leikja. Selst ódýrt
gegn stgr. Uppl, í síma 91-655596.
Til sölu Nintendo tölva meö 13 leikjum,
turbo stýripinna, tæki fyrir 4
stýripinna og box fyrir leikina. Uppl. í
síma 91-668516. Finnbogi.
Amiga 2000 til sölu með 120 Mb hörð-
um diski og 4 Mb minni. Yfir 100 forrit
fylgja með. Uppl. í síma 91-871673.
Macintosh IICX til sölu. 40 mb harður
diskur, innra minni 8 mb. Verð 65 þús.
Uppl. i sima 91-71504.________________
Nýr 486 50 Mhz overdrive örgjörvi til
sölu, leiðarvísir og disketta fylgja.
Uppl. i sima 98-12040.________________
Tölva 386, 40 Mb, 16 Mhz, til sölu meö
ýmsum forritum, t.d. ritvinnslu. Sími
91-14293. Óðinn.______________________
Óska eftir ódýrri Macintosh-tölvu meö
höróum diski. Upplýsingar í síma
91-676149, Arnar._____________________
Hyundai 386 DX til sölu, 33 MHz. Uppl.
í símum 91-684822 og 91-686613.
Stylewriter prentari óskast. Upplýsingar
i síma 91-629327, ekki mjög seint.