Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 Uflönd TerryAnderson villfáaðsjá opinberskjöium rániðásár Mál fótboltakappans O. J. Simpsons tekið fyrir rétt og kviðdómur valinn: Skar höf uðið nævri af og stakk út líkið - segir í mjög umdeildri lýsingu lögreglunnar á aðkomunni á morðstaðnum Bandaríski W 1 blaöamaöurinn í Terry Ander- son, sem var í mál gegn ellefu --------- bandarískum ríkisstofnunum sem neita að afhenda honum skjöl sem varða ránið á honum í mars 1985 og fangavistina. Meðai þeirra stofnana sem Anderson nefnir í lögsókn sinni eru leyniþjónustan CIA, alríkis- lögreglan FBI og utanríkisráðu- neytið. Anderson sagði fréttamönnum að hann hefði beðið um aðgang að skjölum með tilvísan til laga um upplýsingaskyldu'' stjóm- valda en mörg þeirra hefðu verið svo ritskoðuö þegar hann fékk þau í hendumar að þau hefðu reyustnærgagnslaus. Reuter Dómari í máli bandaríska fótbolta- kappans O.J. Simpsons hefur hótað að banna allan fréttaflutning af mál- inu láti fjölmiðlar ekki af berorðum lýsingum á málsatvikum. Blaða- menn svara á móti að upplýsingar þeirra komi allar frá lögreglunni og því verði dómarinn fyrst að stööva lekann þar. Mál Simpsons hefur nú verið dóm- tekið og er verið að velja fólk í kvið- dóm. Er jafnvel búist við að það taki nokkrar vikur. Á sama tíma birtast æ ítarlegri lýsingar á aðförum meints morðingja þegar fyrrverandi eiginkona Simpsons og ástmaður hennar voru myrt í sumar. M.a. hefur komið fram í lögreglu- skýrslum að lík þeirra voru mjög illa útleikin. Höfuð konunnar var nær skoríð af og líkið margstungið með hnífi. Þá fundust fór eftir 20 hníf- stungur á líki ástmannsins. Þessar upplýsingar valda því að erfitt er að finna óvilhallt fólk í kvið- dóminn. Allir hafa myndað sér skoð- un á málinu og lögreglan er sökuð um að halla mjög máli Simpsons. O.J. Simpson i réttinum. Sækjandi mun að sögn byggja mál- flutning sinn á að blóð Simpsons hefur fundist á morðstaðnum. Þá var blóð konunnar á sokkum Simpsons. Þessar upplýsingar hafa lekið frá lög- reglunni. Réttað verður í Los Angeles. Þar óttast menn óeirðir blökkumanna verði Simpson fundinn sekur. Minn- ast menn þar atburðanna í kjölfar sýknudóms yfir lögreglumönnum sem börðu Rodney King til óbóta. Blökkumenn segja að máliö snúist um kynþáttahatur. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, þriðjudaginn 27. september 1994 kl. 11.00, á eftirtöldum eignum: Akursbraut 22, efsta hæð. Gerðarþol- ar Björgheiður Jónsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Bettý Guðmunds- dóttir og Selma Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins. Bjarkargrund 43. Gerðarþoli Röðull Bragason, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður Akraneskaupstaðar og Hús- næðisstofiiun ríkisins. Esjubraut 35. Gerðarþoli Sigvaldi Loftsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur verkstjóra. Garðabraut 45, 03.01. Gerðarþoli He- lena María Ágústsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar hf. Garðabraut 45,03.02. Gerðarþoli Jón- ína Herdís Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Háholt 19. Gerðarþoli Bjami Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna. Heiðarbraut 39. Gerðarþoli Sólveig Guðbrandsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Arkitektafélags íslands. Jaðarsbraut 7, neðri hæð. Gerðarþolar Guðrún Guðmundsdóttir og Valdimar Stefán Hólmsteinsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands. Jaðarsbraut 39,04.01. m/bílskúr. Gerð- arþoh Eiríkur Kristófersson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins. Kalmansvellir 3. nr. V. Gerðarþoli þb. Véla og Krafts hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Kirkjubraut 21. Gerðarþoli Elínborg Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins. Lerkigrund 6,02.01. Gerðarþoli Helga Líndal Hallbjömsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Skagabraut 5A, efrí hæð og ris. Gerð- arþoli Sigurður Þór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun rík- isins. Sóleyjargata 13, efrí hæð. Gerðarþoli Rannveig María Gísladóttir, gerðar- beiðandi Bókaútgáfan Þjóðsaga. Suðurgata 99. Gerðarþoli Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi rík- issjóður. Suðurgata 107. Gerðarþoli Ami Salómonsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Vallholt 1 (endi að Vesturgötu) helm- ingur húss. Gerðarþoli Eiríkur Ósk- arsson, gerðarbeiðandi Byggðastofn- un. Sýslumaðurinn á Akranesi Jarðeldar sækja að höfninni við bæinn Rabaul á Papúa Nýju Gineu. Eldfjöllin Vulkan og Tavurur hafa gosið án afláts síðustu daga og þegar vaidið miklu tjóni. Þúsundir manna hafa flúið bæinn og óttast er að gosið hafi varan- leg áhrif á veðurfar á jörðinni. Símamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Álmholt 15,1. hæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Höskuldur Svavarsson og María Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Mosfellsbær og Walter Jónsson, 27. september 1994 kl. 10.00. Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll Gunnólfsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Reykjavikur- höfh og tollstjórinn í Reykjavík, 27. september .1994 kl. 13.30. Bláhamrar 4, 4. hæð 04-01, þingl. eig. Ottó Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. sept- ember 1994 kl. 10.00. Blöndubakki 5,3. hæð f.m., þingl. eig. Ólöf Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Guðrún Þóroddsdóttir og Landsbanki íslands, 27. september 1994 kl. 10.00.____________________ Giljaland 18, þingl. eig. Egill G. Ing- ólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 10.00._____________________________ íbúðarhús Miðdal og landspilda úr landi Miðdals, þingl. eig. Einar Tiyggvason, gerðarbeiðendur Alþjóða líftryggingafél. hf. og Byggingarsjóður ríkisins, 27. september 1994 kl. 10.00. Jörðin Þrístikla, Lambhagaland v/V esturlandsveg, þingl. eig. Þrístikla, gerðarbeiðendur Silfurtún hf. og Stofblánadeild landbúnaðarins, 27. september 1994 kl. 10.00. Klapparstígur 25, hluti, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 27. sept- ember 1994 kl. 10.00. Langagerði 8, þingl. eig. Hrafnhildur Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, aðalbanki, Krist- inn Hallgrímsson og Úlfur Kr. Sigui'- mundsson, 27. september 1994 kl. 10.00.______________________________ Skipholt 51, 2. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hallgrímsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 27. sept- ember 1994 kl. 13.30. Sogavegur 116, efri hæð, 1/2 háaloft m.m. og 1/2 bílskúr, þingl. eig. Magnea Sturludóttir og Hörður Gestsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafhar- Qarðar, 27. september 1994 kl. 10.00. Stigahlíð 36, 4. hæð t.h., þingl. eig. Marta Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 27. septemb- er 1994 kl. 10.00.__________________ Suðurgata 33, syðri hluti, þingl. eig. Sigurður Björgúlfsson, gerðarbeið- andi Verðbréfasjóðurinn h£, 27. sept- ember 1994 kl. 10.00. Sunnuvegur 27, þingl. eig. Guðmund- ur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Magnús R. Þórarinsson, 27. september 1994 kl. 10.00. Þingás 33, þingl. eig. Steinunn Þóris- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og tollstjór- inn í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 10.00. ________________ Þúfusel 2, hluti, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 27. september 1994 kl. ^0’00' SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bræðraborgarstígur 5, 1. hæð m.m., þingl. eig. Þórey Biynja Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Ólalhr Pálsson, 27. september 1994 kl. 16.30. Hjaltabakki 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Torfadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. sjómanna, 27. september 1994 kl. 15.30. Möðrufell 1,044)1, þingl. eig. Sigríður Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 15.00,____________________ Seilugrandi 8, 0101, þingl. eig. Jónas Bjömsson og Svava Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Gjáldheimtan í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 16.00._____________________________ Svarthamrar 12,01-02, þingl. eig. Hjör- dís Þorbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bún- aðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 14.00._____________________________ Unufell 29, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jó- hanna G. Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Miklatorg sf., 27. september 1994 kl. 14.45._________________________ Völvufell 50, 02-01, þingl. eig. Kristín Gísladóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. september 1994 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.